Dagblaðið - 01.10.1977, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 01.10.1977, Blaðsíða 22
22 8 STJÖRNUBÍÓ Grizzly íslenzkur texti. Æsispennandi, ný, amerísk kvik- mynd í litum. Leikstjóri: William Girdler. Aðalhlutverk: Christo- pher George, Andrew Prine, Richard Jaeekel. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Bönnuð börnum innan 16 ára. 8 NYJA BIÓ I NORRÆNA KVIKMYNDAVIKAN: Kl. 5: Agaton Sax Sænsk teiknimynd fyrir alla fjölskylduna. Stjðrn: Stig Lasseby. Kl. 7: Við Athyglisverð norsk mynd um framtíðina. Stjórn: Laila Mikkelsen. Aðalhl.: Knul Husebö, Ellen Horn. Kl. 8: Sumarið sem ég varð 15 óra Norsk mynd um ungar ástir. Stjórn: Knut Andersen Aðalhl.: Steffen Rotshild. Sunnudagur 2. okt.: Kl. 3: Aqaton Sax Kbð: Jörðin er syndugursöngur Aukasýning vegna fjölda áskor- ana. Kl. 7: Drengir Nýjasta mynd efnilegasta leik- stjóra Danmerkur: Nils Malmros. Kl. 9: Sven Klang kvintettinn Bezta sænska myndin 1976. Ath.: Sama verð á allar sýningar. 8 HAFNARBÍÓ Örninn er setztur Afar spennandi og viðburðarlk, ný, ensk Panavision litmynd með Michael Caine, Donald Suther- land o.m.fl. Leikstjóri John Sturges. Islenzkur texti. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 3, 5.30, 8.30 og 11.15. Hækkað verð. Ath. breyttan sýningartíma. 8 HÁSKÓLAB'Ó I Nickelofeon Mjög fræg og skemmtileg litmynd er fjallar m.a. um upphaf kvik- myndanna fyrir 60-70 árum. Aðalhlutverk: Ryan O’Neal Burt Reynolds Tatum O’Neal Leikstjóri: Peter Bogdanovich. tslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Vk LAUGARÁSBÍÓ Blóðidrifnir bófar (God’s Gun) -ge yari Qeeí íiacli Palance ^ i en knaldhard WE5TERN _ FARVER m r Ml — — ^ Nýr, hörkuspennandi vestri, er segir frá blóðugri bróðurhefnd. Islenzkur texti. Aðalhlutverk: Lee Van Cleef, Jack Palance o. fl. Leikstjóri: Frank Kramer. Sýnd kl. 5, 7, 9ogll. Bönnuð börnum innan 16 ára. BÆJARBÍÓ D Jeff Hörkuspennandi, amerísk lit mynd. Aðalhlutverk Alain Delon. Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum. Cableog Lombart Ný bandarísk kvikmynd er segir frá lífi og starfi einhverra vinsæl- ustu kvikmyndaleikara fyrr og síðar, þeirra Clark Cable og Carol Lombant* Isl. texti. Sýnd k'. 9. GAMLA BÍÓ I Shaft í Afríku Ný æsispennandi kvikmynd. Islenzkur texti. Sýnd kl. 5,7 og 9.10. Hefðarfrúin og umrenningurinn Barnasýning kl. 3. 8 AUSTURBÆJARBÍÓ Enn heiti ég Nobody Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5. SÍÐASTA SINN Allir elska Angelu (Malizia) Nú er síðasta tækifærið til að sjá þessa afar vinsælu gamanmynd með hinni fögru ítölsku leikkonu: Laura Antonelli. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 7.15 og 9. Islenzkur texti. 8 TÓNABÍÓ Sfrri 31182 Íhöndum hryðjuverkamanna (Roscbud) 1 heimi hryðjuverkamanna eru menn dæmdir af óvinum sínum, þegar þeir ræna fimm af ríkustu stúlkum veraldar og þegar CTA er óvinurinn er dómurinn þungur. Leiksljori: Otto Preminger. Aðalhlutverk: Peter -O’Toole, Richard Attenborough, John V. Lindsay (fyrrv. borgarstjóri í New York). Biinnuð biirnum innan 14 ára. Sýndkl.5, 7.15 og 9.30. DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 1. OKTÓBER 1977 8 f- Útvarp Sjónvarp D Sjónvarp íkvöld kl. 20,55: SAMLEIKUR í SJÓNVARPSSAL Tveir ungir píanóleikarar leika samleik a pianó i tiu mínútur í sjónvarpinu í kvöld, kl. 20.55. Eru það Guðríður Sigurðardóttir og Guðný Asgeirsdóttir sem leika Andante og fimm tilbrigði í G-dúr eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Upptöku stjórnaði Egill Eðvarðsson. Útvarp kl. 19,25 annað kvöld: „Spegill, spegill herm þú mér...” Sjónvarp annað kvöld kl. 21,20: Gæfa eða gjörvileiki Það er sannarlega gaman að vera sjónvarpsáhorfandi á tslandi þessa vikuna. Hver skemmtilegi þátturinn eftir annan er á dag- skránni, sem undanfarið hefur vægast sagt verið frámunalega lé- leg. Annað kvöld verður fyrsti þátturinn I bandariskum fram- haldsmyndaflokki 1 ellefu þáttum á dagskránni. Gæfa eða gjörvi- leiki nefnist þessi nýi þátttur i þýðingu Jóns O. Edwald. Þáttur- inn er gerður eftir bandarlskri metsölubók, Rich man poor man, eftir Irwing Shaw. Með aðalhlut- verkin fara Peter Strauss, Nick Nolte og Susan Blakely auk margra annarra frægra leikara eins og Ray Milland, Dorothy McGuire og Gloriu Graham. Sagan hefst í lok siðari heims- styrjaldarinnar og segir frá lifi tveggja bræðra sem búa í smábæ I New York ríki. Foreldrar þeirra voru innflytjendur fra Þýzka- landi. Eldri bróðirinn Rudy er bæði duglegur og framgjarn en yngri bróðirinn Tom er ódæll og latur og sifellt að fremja ein- hverja óknytti. Myndaflokkur þessi vakti gífurlega athygli þegar hann var sýndur i Bandarfkjunum I fyrra. Sumúm þótti þó nokkuð miður að mjög er vikið frá efnisþræði bók- arinnar eins og oft vill verða þeg- ar myndir eru gerðar eftir vinsæl- um bókum. Þegar sýningum á myndunum lauk kröfðust sjónvarpsáhorfend- ur bókstaflega að fá framhald og hefur nú verið orðið við óskum þeirra og búnir til fleiri þættir. Myndaflokkurinn Gæfa eða gjörvileiki hefur einnig verið sýndur við miklar vinsældir í danska sjónvarpinu. A.Bj. Peter Strauss leikur eldrl brtdur inn Rudy og Nick Nolte þann yngrl, Tom. „Þættir þessir eiga bæði að vera til fróðleiks og skemmtunar en ég hef hugsað mér að taka fyrir efnið Hvað er hægt að gera á Isiandi til að fegra útlit sitt?” sagði Guðrún Guðlaugsdóttir sem sér um þátt er nefnist „Spegill spegill..” og er á dagskrá útvarps- ins annað kvöld kl. 19.25. „Málið verður skoðað frá öllum þeim hliðum sem mér datt i fljótu bragði f hug. I fyrsta þættinum ræði ég við Árna Björnsson lýta- lækni og Björn önundarson tryggingaryfirlækni. Við Arni ræðum meira um fegrunaraðgerð- ir sem hann framkvæmir en lýta- iækningar hans. Björn spyr ég um kostnaðarhliðina á fegrunarað- gerðum,” sagði Guðrún. I næsta þætti, sem verður að viku liðinni, ræðir Guðrún við Þórð Eydal um tannréttingar og hvað það kostar að hafa fallegt bros og öldu Möller matvæla- fræðing um hvaða áhrif hinar Vmsu fæðutegundir hafa á útlitið. Fegrunarþættir þessir verða alls fjórir og verða sfðustu tveir þættirnir helgaðir förðun, hár- greiðslu og fallegri hreyfingu sem hægt er að verða sér úti um f leikfimi. Guðrún hefur unnið meira og minna fyrir útvarpið á undan- förnum árum. Sagðist hún hafa byrjað útvarpsferil sinn með þvf að leika í útvarpsleikritum en sið- an hefði hún lagt leiklistina á hilluna og snúið sér að þáttagerð. Hún hefur verið með viðtaisþætti og einnig þætti um sagnfræðilegt efni. Þá hefur hún umsjón litla barnatfmans á hendi á móti Finn- íborgu Scheving fóstru. A.BJ. Guðrún Guðlaugsdóttir. DB-mynd Sveinn Þormóðsson. Útvarpídag kl. 13,30: Svavar og kven fólkið Þátturinn Laugardagur til lukku er á dagskrá útvarpsins f dag kl. 13.30 undir stjórn Svav- ars Gests. Hann sagði okkur að efnið í þættinum yrði aðallega um kvenfólk, lesið af kvenfólki og nokkrar söngkonur láta í sér heyra. Meðal þeirra sem syngja verður María Markan óperú- söngkona. A.Bj Sjónvarp annað kvöldkl. 20,30: Öldungur segir frá Annað kvöld kl. 20.30 ræðir Jón Öskar rithöfundur við Svein Bjarnason frá Hofi í öræfum. Sveinn er fæddur árið 1881 og þvi orðinn nfutfu og sex ára gamall. Upptökunni stjórnar örn Harðar- son. Svelnn Bjarnason.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.