Dagblaðið - 01.10.1977, Qupperneq 23
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 1. OKTÓBER 1977.
Utvarp
Sjónvarp
23
Sjónvarp í kvöld kl. 20,30:
MARGS KONAR
FÓLK BÝR „UNDIR
SAMA ÞAKI”
I dag á sjónvarpið okkar ellefu
ára afmæli. Það má segja að nú
gerist hver stórviðburðurinn á
eftir öðrum hjá sjónvarpinu. I
gærkvöldi var fyrsti innlendi
þátturinn sendur út í litum og í
kvöld verður frumsýnt fyrsta is-
lenzka framhaldsleikritið. Er það
Undir sama þaki eftir þá Björn
Björnsson, Egil Eðvarðsson og
Hrafn Gunnlaugsson. Samkvæmt
upplýsingum frá sjónvarpinu
virðist þetta vera alveg „ekta“
„sápuópera“. Þættirnir eru sex
talsins og koma ibúar í sex ibúð-
um í fjölbýlishúsi við sögu, aðal-
lega ein fjölskylda í hverjum
þætti.
t húsinu býr alls konar fólk
eins og gengur i fjölbýlishúsum.
A þriðju hæð til vinstri býr Eddi
Jensen umboðsmaður skemmti-
krafta og kona hans Mattý sem er
fyrrverandi dægurlagasöngkona.
Á hæðinni búa einnig tvær roskn-
ar systur, frú Elisabet Sörensen,
ekkja eftir danskan kaupmann,
og Maria Helgadóttir ógift.
Á hæðinni fyrir ofan býr Bibbi
bifreiðarstjóri. Hann er einhleyp-
ur á miðjum aldrei og mjög af-
skiptasamur. Hann er húsvörður
og jafnframt gjaldkeri húsfélags-
ins. Við hliðina á húsverðinum
býr Guðmundur Guðmundsson
yfirgjaldkeri ásamt konu sinni
Elínu Hjörleifsdóttur og 12 ára
gamalli dóttur hennar frá fyrra
hjónabandi, Lillu. A fimmtu hæð-
inni til vinstri leigja tvær nýút-
it
í fyrsta þættinum segir frá fjöl-
skyldu Guðmundar Guðmunds-
sonar yfirgjaldkera. Hann býr
ásamt konu sinni Eiinu, tólf ára
dóttur hennar frá fyrra hjóna-
bandi og tengdamömmu, Hall-
björgu Ásbjörnsdóttur úr Land-
broti. Á myndinni er Hallbjörg að
taka til matinn og dóttir hennar,
Elín sem er dáiítið iffsleið á svip-
inn, horfir á.
Orn Hjaltalin er hæsta- Lillaer 12 ára.
réttariögmaður sem er
að byggja raðhús.
Disa er nýútskrlfuð Maja er Ifka nýútskrif-
hjúkka og nýtur lffsins. uð og nýtur lífsins.
Bibbi, húsvörður og Mattý er fyrrverandi Eddi er umboðsmaður Helga er blaðamaður.
gjaldkeri húsfélagsins, dægurlagasöngkona. skemmtikrafta.
er með nefið niðri i
hvers manns koppi.
Elín Hjörleifsdóttir á
12 ára dóttur frá fyrra
hjónabandi.
Frú Elísabet Sörensen
er ekkja eftir danskan
kaupmann.
Guðmundur Guðmunds-
son yfirgjaldkeri.
Maria hefur aldrel gifzt
og býr með systur sinni.
skrifaðar hjúkrunarkonur Maja
og Dísa. Þær njóta lífsins. Við
hliðina á þeim búa Helga og örn
Hjaltalín, hæstaréttarlögmaður.
Hún er blaðamaður og hann tekur
virkan þátt I stjórnmálabarátt-
unni. Þau eiga raðhús I smíðum.
Fyrsti þátturinn nefnist Hús-
sjóðuri’-n.
Leikstjóri þessa fyrsta íslenzka
framhaldsleikrits er Hrafn Gunn-
laugsson og upptökunni stjórnaði
Egill Eðvarðsson. Þættirnir verða
frumsýndir á laugardagskvöldum
og siðan endursýndir næsta mið-
vikudagskvöld á eftir i dagskrár-
lok.
A.Bj.
Sjónvarp annað kvöld kl. 18,00:
Niðursoðið efni
í Stundinni okkar
Fyrsta Stundin okkar á
haustinu verður á morgun kl.
18.00. Sýnt verður efni úr göml-
um barnatímum. Verður svo
einnig f næstu fjórum þáttum.
A morgun fáum við sjá Rann-
veigu og krumma spjalla saman
og syngja. Nemendur úr ball-
ettskóla Eddu Scheving dansa
og Helga Valtýsdóttir segir sög-
una af Bangsimon. Þá syngja
þær Rósa Ingólfsdóttir og Guð-
rún Guðmundsdóttir og Glámur
og Skrámur tala saman. Loks
verður mynd úr Sædýrasafn-
inu.
Allt þetta efni sem talið
hefur verið upp var á sinum
tíma vinsælt meðal barna og
þar sem nú er vaxin upp ný
kynslóð barna sem horfir á
Siundina okkar má kannski
segja að það sé í lagi að endur-
taka efni f þeim þætti. Það er
þá eins gott að blessuð „nýju“
börnin fari ekki að skrifa til
Rannveigar og krumma.
A.Bj.
Bannveig og krummi voru vin-
sæl fyrir nokkrum árum.
Guðrún Guðmundsdóttir og
Rósa Ingólfsdóttir syngja nokk-
ur lög.
WBÍ
Laugardagur
1. október
7.00 Morgunútvarp. VeðurfreKnir kl.
7.00, 8.15 OK 10.10. Fróttir kl. 7.30, 8.15
(og forustUKr. daj»bl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbasn kl. 7.50. Morgunatund
bamanna kl. 8.00: Krístján Jónsson les
þýðinj>u sína á „Túlla kóníii“ eftir
Irmelin Sandman Lilius (2). Tilkynn-
in^ar kl. 9.00. Lótt löf» milli atriða.
Óskalög sjúklinga kl. 9.15: Krístín
Sveinbjörnsdóttir kynnir. Bamatími
kl. 11.10: Á heimaslóð. Hilda Toria-
dóttir og Haukur Ágústsson sjá um
tímann.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.25 Veðurfregnir og fróttir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.30 Laugardagur til lukku. Svavar Gests
sór um þáttimi. (Fróttir kl. 16.00,
veðurfregnir kl. 16.15).
17.00 Létt tónlist.
17.30 Meft jódyn i eyrum. Krlingur
Davíðsson endar lestur á minningum
Hjörns Axfjörðs sem hann fierði í
lelur (6).
Sjónvarp í kvöld kl. 21,05:
To be or not to
— Hamlet Danaprins á skjánum í kvöld
Af þessari mynd má enginn
missa stendur í kvikmyndahand-
bókinni okkar i umsögn um bíó-
myndina sem sýnd verður i sjón-
varpinu I kvöld kl. 21.05. Þetta er
myndin um Hamlet Danaprins,
brezk frá árinu 1948, gerð eftir
leikriti Shakespeare. Leikstjóri
er Sir Laurence Olivier og fer
hann einnig með hlutverk hins
danska prins og Jean Simmons
fer með hlutverk Ofeliu.
1 kvikmyndahandbókinni segir
að bæði leikur, myndataka og
leikstjórn sé með slfkum ágætum
að þar verði ekki um bætt, hvorki
meira né minna.
Oþarft ætti að vera að tfunda
söguþráðinn, flestir þekkja hann.
En fyrir þá sem farnir eru að
ryðga í sfnum Shakespeare er rétt
að taka fram örlítið um efni
myndarinnar.
Danakonungur, faðir Hamlets,
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar.
19.35 Fjaðrafok. Þáttur f umsjá Sigmars
B. Haukssonar.
20.00 Hljómsveitin Fílharmonia leikur létta
tónlist. Herbert von Karajan stjórnar.
20.20. Mannlff é Homströndum. Guðjón
Friðriksson ræðir við Hallvarð Guð-
laugsson húsasmfðameistara; annar
þáttur.
20.45 Á alþjóölega tónlistardaginum.
Þorkell Sigurbjörnsson stjórnar um-
ræðum um stöðu fslenzkrar tónlistar
nú á fmum.
21.30 „Koss milli hafna", smásaga eftir
Svein Bergsveinsson. Höfundurles.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Danslög.
21.55 Fréttir. Dagskrárlok.
^ Sjónvarp
Sunnudagur
2. október
18.00 Stundin okkar. 1 þessum þætti,
svo og fjórum næstu þáttum, veröur
sýnt efni úr Stundinni okkar frá
liðnum árum. Fyrsta Stundin á
haustinu byrjar á þvf, að Rannveig og
Krummi spjalla saman og syngja sfðan
dansa nemendur úr Ballettskóla Eddu
Seheving, og Helga Valtýsdóttir segir
sögu af Bangsimon. Þá syngja Rósa
Ingólfsdóttir og Guðrún Guðmunds-
dóttir, Glámur og Skrámur tala
saman, og að lokum verður sýnd mynd
úr Sædýrasafninu.
20.00 Fréttir og veöur.
20.25 Auglýsingar og dagskré.
20.30 Maður er nefndur Sveinn Bjamason
frá Hofi f öraafum. Sveinn fæddist árið
1881 og er því 96 ára gamall. Hann er
einn þeirra alþýöumanna, sem nutu
lftillar skólagöngu f æsku, en hefur
alla tíð starfað hörðum höndum og
hefur frá mörgu að segja. Jón Óskar
rithöfundur ræðir við Svein. Stjórn
upptöku öm Harðarson.
21.20 Gnfa eöa gjörvileiki (Rich Man,
Poor Man) Bandarfskur framhalds-
myndaflokkur I ellefu þáttum,
byggður á samnefndri metsölubók
eftir Irwing Shaw. Sagan hefst f
lok sfðari heimsstyrjaldarinnar og
lýsir ferli tveggja bandarískra
bræðra, sem eru synii* innflytjenda,
um tveggja áratuga skeió. Annar
bróðirinn, Rudy, er duglegur og fram-
gjam, en Tom er ódæll og fremur alls
konar óknytti til að vekja á sór
athygli. Þýðandi Jón O. Edwald.
22.50 AÖ kvöldi dags. Sóra Stefán Lárus-
son, prestur f Odda á Rangárvöllum.
flytur hugvekju.
23.00 Degskráríok
Laugardagur
1. október
17.00 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni
Felixson.
18.35 Þú átt pabba, Elfsabet. Dönsk sjón-
varpsmynd f þremur þáttum. 2.
þáttur. Efni fyrsta þáttar: Foreldrum
Elfsabetar, sem er átta ára gömul,
kemur ekki sem best saman, og þau
ákveða að skilja. Móðirin er við nám
og heldur kyrru fyrir f borginni, en
Elfsabet fer með föður sínum út l eyju
nokkra, þar sem þau eiga sumar-
bústað. Þýðandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir. Sögumaður Ingi Karl
be
deyr skyndilega. Klaudius broour
konungsins kvænist ekkjunni og
verður konungur. Gamli konung-
urinn vitrast Hamlet syni sinum I
draumi og segir honum að Klaud-
ius sé banamaður sinn og lætur
Hamlet sverja að hefna sin.
Textagerð annaðist Dóra Haf-
steinsdóttir. Sýningartimi mynd-
arinnar er tvær klukkustundir og
þrjátiu og fimm minútur.
A.BJ.
Jóhannesson. (Nordvision — danska
sjónvarpió)
19.00 Enska knattspyman
hlé
20.00 Fréttir og veöur.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.30 Undir sama þaki. Nýr, íslenzkur
framhaldsmyndaflokkur f sex þáttum,
Myndaflokkurinn gerist I fjölbýlis-
húsi, og koma við sögu íbúar sex
fbúða. Þættirnir gerast að mestu hver
í sinni fbúð, en leikurinn berst þó vfða
um húsið. 1. þáttur. HússjóAurínn
Höfundur handrits Björn Björnsson.
Égill Eðvarðsson og Hrafn Gunnlaugs-
son. Leikstjóri Hrafn Gunnlaugsson.
Hljóðupptaka Böðvar Guðmundsson
og Vilmundur Þór Gfslason. Lýsing
Haukur Hergeirsson og Ingvi Hjör-
leifsson. Myndataka Snorri Þórisson
og Vilmar Pedersen. Leikmynd Björn
Björnsson. Tæknistjóri örn Sveins-
son. Stjórn upptöku Egill Eðvarðsson.
Þættirnir verða endursýndir á mið-
vikudagskvöldum ,og er fyrsti þáttur
aftur á dagskrá miðvikudagskvöldið 5.
október.
20.55 Samlaikur á pfanó Andante og fimm
tilbrigði í G-dúr eftir Wolfang
Amadeus Mozart. Guðný Asgeirsdóttir
og Guðrfður Sigurðardóttir leika.
Stjórn upptöku Egill Eðvarðsson.
21.05 Hamlat Bresk mynd frá árinu 1948,
geró eftir leikriti Shakespeares. Leik-
stjóri Laurence blivier. Aðaíhlutverk
Laurence Olivier og Jean Simmons.
Danakonungur, faðir Hamlets, deyr
skyndilega. Kládfus, bróðir konungs,
gengur strax að eiga ekkjuna og
hlýtur konungdóm. Nótt eina vitrast
gamli konungurinn Hamlet, segir
honum, að Kládfus só banamaður sinn
og la*tur Hamlct sverja að hefna sfn.
Textagerð Dóra Hafsteinsdóttir.
23.35 Dagskráríok.