Dagblaðið - 08.10.1977, Side 3

Dagblaðið - 08.10.1977, Side 3
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 8. OKTÖBER 1977. ENGINN VEIZLUM ATUR í GUFUNESI - EKKIEINU SINNIKAFFIVEITINGAR Þar að auki er vatnið ódrekkandi og stundum mengað Spurning dagsins Lendirverkfall opinberra starfsmanna áþér? Vatnið í Gufunesi er ódrekkandi. Því hefur ha>kkun á gosi komið illa við starfsmenn fjarskiptastöðvarinnar, sem verða sjálfir að greiða kaffiðsitt. Myndin sýnir Gufunesið frá Elliðavogi. DB-mynd Bjarnleifur. Komið hefur í ljós að ekki sitja allir ríkisstarfsmenn að sama borði hvað snertir „veizlu- borð mötuneytanna". Starfs- maður í Gufunesi (fjarskipta- stöðinni) hringdi og sagði að ekkert mötuneyti væri hjá starfsmönnum fjarskipta- stöðvarinnar, sem eru þó um hundrað manns. „Við fáum ekki einu sinni kaffi," sagði starfsmaðurinn. „Þykir okkur það mjög lélegt sérlega í ljósi þess að vatnið hérna hjá okkur er mjög vont eða með öllu ódrekkandi. Verðum við að notast við brunnvatn sem er ekki boðlegt fólki. I miklum rigningum verður vatnið líka mengað, þótt það sé kannski ekki bráðdrep- andi. Síðasta hækkunin á gosi og öli kom því illa við okkur. Þar að auki erum við vinnandi allan sólarhringinn og þurfum því oft að fá okkur hressandi kaffisopa. Við hitum kaffið sjálfir og greiðum það einnig úr eigin vasa. Hátíðamatur eins og lýst hefur verið í DB að sé á borðum í mötuneytum ýmissa ríkis- stofnana sést aldrei hér nema á jóla- og nýársnóttina og þá er hann keyptur af okkur sjálfum. Við höfum sem sé ekki orðið varir við rausnarskap ríkisins í matarveitingum." reykskynjarinn frá LPálmason hf Skynjarjufnt ösýnilegav sem sýnilegar Iqfttegimdir sem myndast við brnna a byrjwuirstigi. Erknúinn rafldödu sem endist minnst i eittiu: Gefur meiki þegar endurnýja þarf rofldödu. Auðveldur i uppsetnihgu. Hér er um uð ireða ðclýrt ÖRYGGISTÆKI sem engin fjölskyldci hefur efni ci cið verci cui! ur ryðfríu stáli Flautuþettir 85 db. viðvörunarflauta 9volt Alkaline rafhlaða LPálmasonhf Dugguvogi 23 sími82466 Kristin Páisdóttir húsmóðir (35 ára): Eg geri ráð fyrir að ýmiss konar þjónusta lamist og þannig kemur það niður á okkur öllum. Lóa Eriingsdóttir útivinnandi húsmóðir (63 ára): Nei, það gerir það ekki. Kristín Guðbrandsdóttir hús- móðir (55 ára): Það veit ég ekki. Ég efast um það. Unnur Guðmundsdóttir húsmóðir (42 ára): Slíkt verkfall kemur alltaf við mann — þótt ekki sé það kannski persónulega. Jónas Jónsson verzlunarmaður (40 ára): Verkföll í þjóðfélaginu hljóta alltaf að snerta alla þegn- ana. Jón Haraldsson afgreiðslumaður (32 ára): Alls ekki. Nei, engan veginn.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.