Dagblaðið - 08.10.1977, Blaðsíða 12
12
/■
DAGBLAÐIÍX LAUGARDAGUR 8. OKTÓBER 1977.
GAMLIR FORDOMAR
HVERFA í REYKSKÝI
í París þykir ekki lengur kur-
teisi ef boðnir eru vindlar að
bjóða eingöngu körlum. Það er
sem sé orðin tízka þar í borg að
konur reyki einnig vindla. Og
þá ekki af smærri gerðinni.
Meira að segja vindlar eins og
þeirsemChurchillvarmeð uppi
í sér í tima og ótíma sjást nú í
munni glæsimeyja. Meðal
þeirra eru eigendur tfzkuhúsa,
snyrtivöruverzlana og skart-
gripasala, allt konur.
Við þetta hefur sala á vindl-
um aukizt hröðum skrefum og
alls konar nýjar tegundir verið
settar á markaðinn. Meira að
segja er nú hægt að fá sérstaka
vindla með mentolbragði. Það
er nýjasta lækning þeirra
Parísarbúa við kvefi.
Verð á ffnum vindlum hefur
einnig farið hækkandi og fram-
leiðendur græða á tá og fingri.
DS-þýddi
B
Forstjóri stærsta skartgripafyr-
irtækis í heimi, Cartiers, Nath-
alie Hocq, með vindil.
--------,--------------
——....
'■'•■: ;-i;: víí::
' V ' " i
■s.
mmww
MBtMSBBBmMBBSBBmEnRKSœaMsMBMaKBEœm