Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 08.10.1977, Qupperneq 13

Dagblaðið - 08.10.1977, Qupperneq 13
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 8. OKTOBER 1977. :. METNAÐARGJÖRN STULKAKOSIN UNGFRÚ AMERIKA Susan Yvonne Perkins var fyrir stuttu valin ungfrú Am- eríka. Hún er 23 ára frá Col- umbus í Ohio. Hún segist sjálf vera ákaflega metnaðargjörn en jafnframt einlæg og litið fyrir að látast. Aður vann hún sem skrif- stofustúlka á lögfræðiskrif- stofu í Ohio. Sjálfa langar hana til að nema lögfræði og hyggst gera það þegar hún hættir að vera ungfrú Amerika. Og þá langar hana líka út f stjórnmál og jafnvel komast á þing. Eða þá að verða söngvari. Hún'Söng eitt lag í keppninni um titilinn og komu þá tárin fram í augun á fólki. Sjálf lét hún krýninguna ekkert á sig fá og var sérstaklega til þess tekið að hún táraðist ekki við hana. Aðspurð um það atriði sagðist hún vera fremur róleg mann- gerð og það þyrfti meira til þess að koma út á sér tárum. Ekki er ungfrúin trúlofuð i augnablikinu en er tilbúin til að reyna þegar sá rétti birtist. En hún sagðist ekki nenna að eyða öllum sfnum tíma i að leita. DS-þýddi. ÍVÍSV <€ GALLABUXUR Nýja höfuðfatið reynt. Eg hdd o« (wð «é v»ri8 oð olto okkur . r Við skoutohringino, 'f) | oftir tuttugu minútur , vorður hringt. Honn 5 mtlor okki oð toko . IJY neino úhmttu, f f Þotto or hðttrugloður n&ungi þossi Hotli t koldi. Hvor í Control Park eigum við oð biða oftir simtoiinu. f Sj&ttvirkur simi í Control Pork? f J&, þor sogði * Holli okkur oð biðo, honn mtlar að hringjo þongoð. ig hristi þ& of mór. r þa6 getur vorið ' að við r&ðum kki við þotto ’ Það gotur vorið, on Halli sagði að hanngf vildi ekki sj& m lögregluna. J.n

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.