Dagblaðið - 08.10.1977, Side 18

Dagblaðið - 08.10.1977, Side 18
18 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUH 8. OKTÓBER 1977. Framhaldafbls. 17 Til sölu Honda SS50 flrg. 1975 i topp- standi. Uppl. i síma 51747. Ðátar Línuönglar nr. 6 til sölu. Uppl. i síma 28487. 1 Ðílaþjónusta n Bifrelðaeigendur athugið. Nú er rétti timinn til að láta yfir- fara gömlu snjódekkin, eigum til ný og sóluð snjódekk með eða án snjónagla 1 flestum stærðum. Hjólbarðaviðgerð Kópavogs, Ný- býlavegi 2, simi 40093. •» Blfreiðaeigendur. Hvað er til ráða, bíllinn er bilaður og ég 1 tímaþröng. Jú, hér er ráðið. Hringið I síma 54580, við leysum úr vanda ykkar fljótt og vel. Bifreiða- og vélaþjónustan Dalshrauni 20, Hafnarfirði. Bílaviðgerðir. Tek að mér smáviðgerðir á flestum tegundum bifreiða. ,Uppl.í síma 52726 eftir kl. 17. Bifreiðaþjónusta að Sólvallagötu 79, vesturendan- um, býður þér aðstöðu til að gera við bifreið þina sjálfur. Við erum með rafsuðu, logsuðu o.fl. Við bjóðum þér ennfremur aðstöðu til þess að vinna bifreiðina undir sprautun og sprauta bílinn. Við getum útvegað þér fagmann til þess að sprauta bifreiðina fyrir þig. Opið frá 9-22 alla daga vik- unnar. Bilaaðstoð hf., simi 19360. I Bílaleiga 8 Bílaleigan h/f Smiðjuvegi 17 Kóp. sími-43631 auglýsir: Til leigu án ökuihaiyis VW 1200 L. og hinn vinsæli VW golf. Afgreiðsla alla virka daga frá 8-22 einnig um helgar. A sama stað: viðgerðir á Saab bifreiðum. Bílaleigan Berg sf. Skemmuvegi 16,*Kóp., sími 767221 og um kvöld og helgar 72058. Til 'leigu án ökumanns Vauxhall' Viva, þægilegur, sparneytinn og löruggur. Afsöl og leiðbeiningar um frágang skjala varðandi bílakaup fást ókeypis á aug- iýsingastofu biaðsins, Þver- holti 11. Sölutilkynningar fást aðeins hjá Bifreiðaeftir- litinu. Saab 95 station árg. ’74 til sölu, ekinn 38000 km. Mjög góður bill. Uppl. i síma 83081. Til sölu Saab 96 árg. ’68. Billinn er í góðu standi. Sann- gjarnt verð ef samið er strax. Uppl. í sima 92-8439 milli kl. 8 og 10 á kvöldin. Fiat 1500L árg. ’67 til sölu ásamt varahlutum. Uppl. i sima 75108. Saab 96 árg. ’66 og ’67 til sölu, annar er með biluðum girkassa, hinn er vélarlaus. Báðir bilarnir eru á kr. 40.000. Uppl. á auglýsingaþjónustu DB í síma 27022. D-2 Til sölu Pontiac. Pontiac Catalina árg. ’66. Billinn er i góðu ásigkomulagi. Mjög gott lakk. Alls konar skipti koma til greina. Uppl. i sima 41039 eða 41256 i dag og næstu daga. Til sölu Land Rover ’63 i ágætu lagi, verð ca 350 þús., Austin Mini ’71 með úrbræddri vél. Tilboð óskast. Uppl. í síma 42547. Ford Cortina árg. ’65 til sölu. Uppl. í síma 53029. Skoda llOLárg. 1970 til sölu, bill I góðu standi og vel útlitandi. Uppl. i sima 30072 laugardag og sunnudag til 6 eftir hádegi. Ég er Zamora liðsforingi, fyrir tuttugu og fjórum " stundum tóku menn mínir öll völd í landinu.» Við höldum að þú sért erlendur maianui, IroctaAnr af Palvacnn fvrrnm fnrcpffl til ílÓ málaliði|'^^a»«,'a , - • . Nú, af hveriu\ A kemurðu þá \ Tleynilega til San| Lucerno og meOl Til sölu R-50656 Fiat 127 árg. ’73. Nýyfirfarinn og nýskoð- aður + ljósastilling. Góð sumar- og vetrardekk fylgja. Ennfremur 4 snjódekk fyrir Moskvitch. Gott verð fyrir réttan kaupanda. Til sýnis að Rjúpufelli 42 næstu daga. Uppl. í sima 74276. Til sölu VW 1300 ’73 í ágætu lagi. Ekinn 80 þús. km. Uppl. i sima 32396 á sunnudag milli kl. 1 og 5. Willys — skipti. Willys árg. ’55 til sölu, 8 cyl., 283, sjálfskiptur. Þarfnast viðgerðar á frágangi við vél. Skipti koma til greina. Uppl. i sima 34221. Morris Marlna til sölu. Uppl. i sima 51358. öska eftir Saab árg. ’66—’67, má vera vélarvana eða með ónýta vél. Uppl. í sima 85243. Trabant árg. '67 til sölu. Verð 75.000. Uppi. í sima 33352. Sunbeam Hunter Super árg. ’74 til sölu. Uppl. i sima 43351 i dag. Vil kaupa snjódekk, 175x14. Einnig óskast vél i Volvo B20 eða B18. Uppl. i sima 43351 og 38848. 4 vel með farin nagladekk til sölu á Fiat 127, ennfremur er á sama stað barnarimlarúm til sölu. Uppl. í sima 86317. Cltroen Aml árg. ’71 til sölu, með skemmda vinstri afturhurð, eftir ákeyrslu. önnur heil fylgir með. Góð vetrar- og sumardekk. Verð kr. 290 þús. Uppl. i sima 44333. Sunbeam Hunter — Escort. Oska eftir Sunbeam Hunter eða Ford Escort 1974—’75, 4ra dyra. Vel með förnum. Sími 72591 á kvöldin. Há útborgun. Toyota Crown 2000 árg. ’67 til sölu. Uppl. I sima 81442. Til sölu úrbræddur Citroén Ami 8 árg. ’74. Uppl. i sima 81114. Skipper IV árg. ’74 — til sölu. Ekinn 33 þús. km. Vel með farinn og I góðu standi. Uppl. :i sima 74220. Volvo Duett 1962. Til sölu Volvo Duett 1962, skoð- aður ’77. Ekkert ryðgaður og er á nýjum snjódekkjum. Uppl. í sima 66621. Vél. Öska eftir góðri 6 cyl. Rambler- •vél eða Ford. Uppl. í slma 5965 milli kl. 8 og 10 á kvöldin, Hellu. Öska eftlr kúplingshúsi i 283 Chevrolet, passar úr 6 cyl. Gott verð fyrir gott hús. Uppl. á auglýsingaþjón- ustu DB i sima 27022. D-l. Bronco árg. ’74, til sölu, 8 cyl., 302 cub., beinskipt- ur, vökvastýri, breið dekk. Ymis skipti möguleg á ódýrari bíl. Uppl. I slma 92-6569. Willys station árg. ’55 til sölu. Uppl. 1 sima 99- 1771 eftir kl. 7. jVolga árg. ’72 ■til sölu, skemmd eftir árekstur. Seld i þvf ásigkomulagi ef viðun- andi tilboð fæst. Uppl. í síma 72399 frá kl. 5-8. Buggy bill til söiu er i smiðum, góðir greiðsluskil- málar. Sími 71515 eftir kl. 7. Tilsöíu Ford Falcon árg. ’65. Gott verð ef samið er strax. Skipti ódýrari bil koma til greina. Sfmi 92-3734 eftir kl. 19. Range Rover 1972 til sölu. Ekinn um 95 þús. km á sæmilegum dekkjum. Hvítur á lit og útlit gott. 1 góðu lagi. Kr. 2,5 milljónir. Bfllinn selst m.a. gegn veðskuldabréfum. Uppl. hjá augl.þjónustu DB i sima 27022 milli kl. 9 og 6. G-3. Cortina 1600 ’70 til sölu, góður bíll. Sími 34873. Ég óska eftir að kaupa frambyggðan Rússa- jeppa, árg. ’73-’76. Uppl. f síma 22652 eftir kl. 7. Fíat 128 árg. ’74 til sölu. Góður bíll, skipti koma til greina, mætti borgast með 200 út og 50 á mánuði. Uppl. i síma 23759 eftir kl. 7. Sunbeam elgendur. Við eigum til flestalla varahluti í Sunbeam 1250-1500. Bretti, grill, svuntur, girkassapúða, mótor- púða, spindilkúlur, stýrisenda, stýrisliði, dempara, aurhlífar, vatnsdælur, hosur og margt fleira, einnig frambretti fyrir Hunter. Bilhlutir h/f, Suður- landsbraut 24, simi 38365. Bflavarahlutir augiýsa: Höfum mikið úrval ódýrra vara- hluta f margar tegundir bíla, t.d. Saab 96 árg. ’66, Fiat 124, 125,' 128, 350 og 1100, Hillman Minx árg. 68, Rambler American, Ford Falcon, Plymouth, Belvedere, Benz 220S, Skoda, Cortinu, VW, Taunus, Opel, Zephyr, Vauxhall, Moskvitch og fleiri gerðir bif- reiða. Kaupum einnig bíla til niðurrifs. Opið frá kl. 9—9 alla daga vikunnar. Uppl. að Rauða- hvammi v/Rauðavatn, sfmi 81442. Notaðar bilvélar. Utvegum notaðar bílvélar, gír- kassa, sjálfskiptingar og fl. frá Bandaríkjunum, Þýzkalandi og víðar. Einnig vélar og varahluti í vörubíla og vinnuvélar. Markaðs- torgið Einholti 8, simi 28590 kvöldsími 74575. Til sölu Saab 99 árg. ’76, ekinn 25 þús. km, rauður. Uppl. í sima 43213. Bilavarahlutir auglýsa: Til sölu varahlutir úr Peugeot og Rambler Ambassador árg. ’66. Uppl. í Rauðahvammi v/Suður- landsveg, i sfma 81442. Mazda 929, 2ja dyra árg. ’77 til sölu af sér- stökum ástæðum. Þetta er bíll í sérflokki. Mjög fullkomið kass- ettusegulband og útvarp fylgir. Uppl. 1 sima 72695 eftir kl. 7. Húsnæði í boði Herb. með húsgögnum til leigu fyrir dönsku- eða ensku- mælandi manneskju. Möguleiki á aðgangi að eldhúsi. Uppl. i sima 82454. 4—5 herbergja ibúð 1 þribýF.shúsi i Kópavogi til leigu, allt sér, laus fljótlega, fyrirfram- greiðsla. Tilboð sendist DB fyrir þriðjudagskvöld merkt „Utsýni 62153“. Litið hús til leigu nálægt Árbæjarhverfi. Uppl. I sfma 33463. Rúmgott suðurherbergi með góðum skápum til leigu i miðbæ Kópavogs. Leigutími minnst 1 ár. Fyrirframgreiðsla æskileg. Reglusemi áskilin. Uppl. í sima 44450. 2ja herb. íbúð til leigu við Arahóla. Tilboð send- ist til afgreiðslu blaðsins merkt „Arahólar”. Leigusalar-leigutakar. Eyðublöð fyrir húsaleigusamn- inga fást hjá Húseigendafélagi Reykjavíkur. Skrifstofa félagsins að Bergstaðastræti lla er opin frá kl. 16 til 18 alla virka daga, sími 15659. Leigumiðlún. plr það ekki lausniTráð láta-ekkur Íeigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæði ður aðkostnaðarlausu?Uppl. um teiguhúsnæði veittar á staðnum og i ’síma 16121. Opið frá 10-17. Húsaleigan Laugavegi 28, 2. hæð. c i) Húsnæði óskast Érum á götunni. Ung hjón með 1 barn óska eftir 3ja herb. ibúð, helzt í Kópavogi. Einhver fyrirframgreiðsla ef ósk- að er. Vinsamlegast hringið í sima 42511 eftirkl. 20. 2Ja—3Ja herbergja ibúð óskast til leigu. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 17590. Reglusamir feðgar óska eftir 2ja herb. ibúð i Austur- bæ i Kóp. Uppl. i sima 35668. Námsmaður óskar eftir litilli Ibúð á rólegum stað, helzt i grennd við Hl. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. I sima 15743. 2 fullorðnar manneskjur óska eftir íbúð á leigu, nú þegar eða sem allra fyrst. Til greina kæmi einhvers konar lagfæring eða viðhald. Fyr- irframgreiðsla og meðmæli ef óskað er. Uppl. i síma 12039 á kvöldin. Ung hjón með 1 barn, konan í hjúkrunar- námi, óska eftir 2ja til 3ja her- bergja íbúð, helzt f gamla bænum. Sími 21088 og 35478. Öskum eftir _4ra herbergja eða stórri 3ja herb. 'ibúð, helzt í vestur- miðbæ eða Hlfðunum. Þrennt í heimili. Uppl. í síma 75174. 2ja-3ja herbergja ibúð óskast á leigu, helzt í vesturbæn- um. Uppl. eftir kl. 17 í síma 21092. Ungur, reglusamur maður óskar eftir herbergi á leigu. Uppl. í síma 43838 eftir kl. 6. Vantar 4ra herbergja leigufbúð strax. Uppl. í síma 72387 eftir kl. 4. Reglusama konu vantar herbergi með aðgangi að eldhúsi eða 2ja herbergja Ibúð, helzt í vesturbænum, eða nálægt miðbænum. Hringið í síma 71897 milli kl. 2 og 7 i dag og næstu daga. Bilskúr óskast á leigu fyrir geymslu á bíl. Mjög litill umgangur. Uppl. 1 sima 82063 eftir kl. 7. Ung hjón með 1 barn sem verða á götunni um næstu mánaðamót, óska eftir húsnæði frá þeim tíma eða fyrr. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 75793 í dag og næstu daga. Ung barnlaus hjón, óska eftir 2ja herb. ibúð strax. Helzt sem næst Sjómannaskólan- um. Uppl. i síma 42086. Hafnarfjörður. 2ja—3ja herb. Ibúð óskast til leigu sem fyrst. Einhver fyrir- framgreiðsla. Uppl. i síma 24653 eða 50913. 3ja herb. ibúð óskast strax. Uppl. i sima 25952. Vlð erum 2 stúlkur utan af landi og óskum eftir 2ja herb. ibúð sem fyrst. Reglusemi áskilin. Getum veitt einhverja húshjálp. Uppl. i sima 32129 eftir kl. 17 og eftir hádegi laugardag. 2Ja-3ja herbergja íbúð. Einhleypur maður óskar eftir 2ja til 3ja herbergja ibúð til leigu í Reykjavik eða Hafnarfirði. Simi 53918 ð verzlunartfma og 51744 á kvöldin. Þriggja herbergja ibúð óskast strax, helzt I vesturbæ eða miðborginni. öruggar mánaðar- greiðslur eða fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 15101 eftir kl. 6.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.