Dagblaðið - 08.10.1977, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 08.10.1977, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 8. OKTÓBER 1977. 17 DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLTI 2 i Til sölu D Eldhúsinnrétting. Notuð U-laga eldhúsinnrétting til sölu, tvöfaldur stálvaskur og áhöld frá Husqvarna. Uppl. 1 síma 36521 á kvöldin. Forhitari, miðstöðvarofnar, þrýstikútur og fleira til sölu. Uppl. í síma 32103. Sem nýr selskinnspels með hettu nr. 18 og popplinkápa nr. 16, hálfsið, til sölu. Óska eftir notuðum isskáp. Uppl. í sima 92- 1645. Einnotað mótatimbur, 1x6, 2x4, 2V4x5 til sölu, einnig AEG Lavamat þvottavél. Uppl. í sima 31221. Til sölu vel unnin, ekta beinagrind, (amerísk), tilvalið kennslutæki. Beinagrindinni fylgir standur Uppl. hjá auglýsingaþjónustu DB I síma 27022 milli kl. 9 og 18. G-7. Hey til sölu á Vífilsstaðabúinu. Upplýsingar veitir bústjórinn f síma 42816 kl. 18—20 næstu daga. Til sölu opið næturhitunarkerfi, ca 5 rúmm með öllu tilheyrandi. Uppl. £síma 53710 og 53307 eftir kl. 18. Til sölu svefnbekkur, Happý borð, Happý stóll og barnakerruvagn. Uppl. 1 slma 51719. Túnþökur. Til sölu vélskornar túnþökur. Uppl. í síma 41896 og 76776. Til sölu Necchi saumavél, vel með farin, nýyfirfarin af umboðinu. Uppl. í síma 53769. Plastskilti. Framleiðum skilti til margs konar nota, t.d. á krossa, hurðir og í ganga, barmmerki o.fl. Urval af litum, fljót afgreiðsla. Sendi í póstkröfu. Höfum einnig krossa á leiði. Skiltagerðin Lækjarfit' 5 Garðabæ, slmi 52726 eftir kl. 17. Urvals gróðurmold til sölu, heimkeyrð. Uppl. í síma 74672 og 73454. Verzlun D Breiðholt 3. Nýkomið Cedacryl prjónagarn I litaúrvali, 50 gr á kr. 158. Hespu- lopi, plötulopi, tveedlopi og hosu- band. Verzlunin Hólakot, sími 75220. arnabaststólar, astkörfur og hlífðarpottar úr basti. Hagstætt verð. Opið 10-22 alla daga. Blómabúðin Lilja, Laugarásvegi 1, sími 82245. Vegna breytinga erum við með garn, metravöru, nærfatnað og fl. á mikið lækkuðu verði. Verzlunin Víóla Hraunbæ 102, sími 75055. Hvíldarstólar. Til sölu þægilegir og vandaðir 'hvíldarstólar með skemli. Stóllinn er á snúningsfæti með stillanlegri ruggu. Stóllinn er aðeins fram- leiddur hjá okkur og verðið því mjög hagstætt. Lítið í gluggann. Bólstrunin Laugarnesvegi 52, sími 32023. (Jtsala í Vesturbúð. Við ætlum að tæma búðina af öllum fatnaði. Þess vegna bjóðum við allan fatnað á stórafslætti. Bendum sérstaklega á terylene buxur fyrir karlmenn, buxur og skyrtur á drengi, loðfóðraðar hettukápur á telpur. Við bjóðum tækifærið, ykkar er að grípa það. Vesturbúð, Vesturgötu, rétt fyrir ofan Garðastræti. Utsala-Utsaia. Peysur, bútar og garn. Les-prjón hf, Skeifunni 6. Lopi. 5ja þráða plötulopi 10 litir prjónað beint af plötu magn- afsláttur. ’ Póstsendum. Öpið 1- 5.30. Ullarvinnslan, Súðarvogi 4. Sfmi 30581. Spegilstál. Nýkonyð fallegt úrval af sængur- og sklrnargjöfum úr spegilstáli frá V-Þýzkalandi. Fall- egar steinstyttur á góðu verði. Fermingar- skírnar- og brúð- kaupskerti, servíettur, gjafakort og pappír. Heimilisveggkrossar, kristilegar bækur, hljómplötur, kassettur og margt fleira. Póst- sendum. Opið 9-6 slmi 21090 Kirkjufell Ingólfsstræti 6. Brúðarkjóll nr. 38—40 til sölu. Uppl. 1 slma 24593. Til sölu mjög fallegur silfurrefapels nr. 40-42, hnéslður. Athugið að silfurrefur er horfinn af sjónarsviðinu og þvl er þetta orðin antikfllk. Tilboð óskast. Uppl. I sima 66698. Til sölu nýleg Silver Cross barnakerra. Uppl. I sima 43823. Skólafatnaður: 'buxur, sokkar, nærföt, skyrtur og margt fleira. Buxna- og búta- markaðurinn, Skúlagötu 26. 1 Heimilistæki D Ignis isskápur til sölu, hæð 1,14, breidd 52 cm. ísskápurinn er sem nýr, I viðarlit- um. Verð kr. 65.000. Uppl. 1 slma 35492 allan daginn. Kæliskápur til sölu. Sími 13048. Til sölu rúmgóður, gamall isskápur, I góðu ástandi, selst á 20.000. Uppl. I sima 30095 yfir helgina. Til sölu Happy svefnsófi, 2 stólar og borð. Litur brúnn. Uppl. I sima 53873. 2 svefnbekkir með baki til sölu, selst ódýrt. Uppl. I síma 24593. Sófasett til sölu, 3ja sæta sófi og 2 stólar. Uppl. I slma 27212. Körfuhúsgögn. Reyrstólar með púðum, körfuborð með spónlagðri plötu eða með glerplötu, teborð á hjólum og hinir gömlu, bólstruðu körfu- stólar fyrirliggjandi. Kaupið is- lenzkan iðnað. Körfugerðin Ing- ólfsstræti 16, simi 12165. Svefnhúsgögn Svefnbekkir, tvíbreiðir svefnsóf- ar, hjónarúm. Hagstætt verð. Sendum í póstkröfu um allt land Opið kl. 1—6 eftir hádegi. Hús-' gagnaverksmiðja Húsgagnaþjón- ustunnar, Langholtsvegi 126, sími 34848. Sófasett og ísskápur til sölu. Upþl. I slma 41378. Húsgagnav. Þorsteins Sigurðssonar Grettisgötu 13 sími 14099. Svefnstólar, svefnbekkir, útdregnir bekkir, 2ja manna svefnsófar, kommóður og skatt-; hol. Vegghillur, veggsett, borð- stofusett og margt fl., hagstæðir greiðslusktlmálar. Bólstrun. Klæðning og viðgerð á bólstruð- um húsgögnum. Húsgagnabólstr- un Sigsteins Sigurbergssonar Njörvasundi 24, simi 84212. Bólstrun Karls Adolfssonar Hverfisgötu 18, kjall- ara. Nýkomin svefnhornsófasett, hentar vel 1 þröngu húsnæði og fyrir sjónvarpshornið. Odýrir símastólar, uppgerðir svefnsófar, svefnsófasett og bekkir oftast fyrirliggjandi. Tek einnig vel með farna svefnsófa upp I annað. Slmi 19740. Hljóðfæri D Til sölu Ludvig trommusett. Selst ódýrt gegn staðgreiðslu. Uppl. I sima 99-1701 I kvöld og næstu kvöld. Til sölu Selmer gitarmagnari, 50 vött, einnig Vox gltarmagnari 100 vött ásamt boxi. A sama stað er til sölu Marshall söngkerfi, 200 v. Selst ódýrt ef samið er strax. Simi 95-4758. Harmonika—pianó. Exelcior rafmagnsharmonika til sölu, skipti á píanói koma til greina. Uppl. I slma 75394. Til söiu Kenwood, eins árs, sambyggður plötuspilari og útvarpsmagnari, KE 2500. Uppl. I slma 93-1415 eftir kl. 4. Til sölu sambyggt útvarp og plötuspilari, Radionette. Uppl. I síma 38015 eftir kl. 7. Til sölu Panasonic, 4ra rása segulband á góðu verði. Skipti á ódýrum bil koma til greina. Uppl. á auglýsingaþj. DB I slma 27022. A7 Ný Kenwood stereohljómflutningstæki til sölu af sérstökum ástæðum, 2x25 w magnari, útvarp með FM mið- og langbylgju, plötuspilari og tveir hátalarar. Sambyggt. Verð 165 þús. Sími 99-4417, Hveragerði, eftir kl. 7 á kvöldin. 3 ára Saba sjónvarpstæki, 24 tommu, svart hvltt, til sölu, á kr. 50.000, mjög vel útlltandi. Uppl. I slma 35901. I Ljósmyndun TH sölu Nikkoymat ft2 króm, ásamt Nikkoy (Nikom 50mm linsu) f2 ásamt 3 filturum. Multiple imace lens, 5 r. Uppl. 1 slma 37279. Véla- og kvikmyndaleigan. Kvikmyndir, sýningarvélar og Polaroid vélar til leigu. Kaupum vel með farnar 8 mm filmur. JJppI. I síma 23479 (Ægir). Tal og tón. Super 8. Fujicacope sound SH 6. Vélinni fylgir innb. hátalari og micrafónn til viðbótar hljóðupp- töku t.d. tónlist og eða skýringar. Verð kr. 119.940. FUJICA AXM 100 m/ breiðlinsu kvikmyndaupp- tökuvélar m/hljóðnema er taka hljóð s-»mtimis inn á filmu. Verð kr. 62.995. FUJICA filmur m/tón- rönd 50 fet (4 mln. sýningart.) framköllun innif. 25 ASA og 200 ASA, verð aðeins kr. 2.450. Amatör Ijósmyndavörurv. Lauga- vegi 55, S. 22718. Leigjum Standard 8, Super 8, og 16 mm kvikmyndafilmur, bæði þöglar filmur og tónfilmur, lit- filmur og svart-hvltar. Höfum mikið úrval mynda, m.a. með Chaplin, Gög og Gokke og Bleika pardusinum. Myndskreytt kvik- myndaskrá yfir um það bil 150 filmur fyrirliggjandi. Höfum einnig til sölu takmarkaðan f jölda nýrra 8 mm tónfilmna á MJÖG lágu verði. Póstsendum. Simi 36521. Ljósmynda-amatörar Hjá okkur fáið þið allt sem þið þurfið, ARGENTA og ILFORD ölastpappir, flestar stærðir og aferðir. Framköllunarefni.bakkar- mælar-tangir-filmutankar, stækk- arar-hnífar, og fl. myrkvastofu- perur. Nýkomin FUJI 400 ASA litfilma á pappír. Skrifið eða hringið eftir verðlista. AMATÖR ljósmyndavörurv. Laugavegi 55, s. 22718. Ullargóifteppi, nælongólfteppi, mikið úrval á stofur, herbergi, stiga, ganga og stofnanir. Gerum föst verðtilboð. Það borgar sig að líta inn hjá okkur. Teppabúðin Reykjavíkur- vegi 60 Hafnarfirði, sími 53636. Nýju færeysku frímerkin eru komin. 1978 verð- listar: Afa, Sieg, Michel, Facit, Lilla Facit. Frlmerkjahúsið, Lækjargötu. Kaupum íslenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla pen- ingaseðla og erlenda mynt. Frí- merkjamiðstöðin Skólavörðustig 21a, sími 21170. I Dýrahald D Hesthús óskast til leigu fyrir 6 til 8 hesta í Hafn- arfirði. Uppl. I slma 53418. Fiskabúr til sölu, 120 lltra, með dælum, borði og ýmsu fleiru. Uppl. I sima 74497. 2 fiskabúr til sölu með öllu tilheyrandi. Uppl. I slma 37527 eftir kl. 5. I Til bygginga Til sölu notað mótatimbur, l”x6” ÍV4”x4”. Uppl. I sima 75971. og -Mótatimbur tll sölu, 1x6 og lVíx4 og 2x4. Uppl. I 53093. sima Til sölu notað mótatimbur, l”x6” og 1V4”x4. Uppl. I sima 75971. í Verðbréf Fasteignatryggð veðskuldabréf til sölu. Hæstu lög- leyfðu vextir, veð innan 50% góðra fasteigna. 1 árs bréf, kr. 750.000, 1500.000, og fl„ 2ja ára bréf, kr. 500.000, 1.000.000, 1.500.000, o.fl., 3ja ára bréf, kr. 500.000, 650.000, 800.000, 1.000.000 o.fl. Markaðstorgið Ein- holti 8, sími 28590. Fasteignir Til sölu 2ja herbergja risíbúð við Skúla- götu. Uppl. I síma 25643. Sérstakt tækifæri, Til sölu steinhús á Akranesi, ásamt bllskúr. Húsið er 4ra til 5 herbergja. Heildarútborgun að- eins um kr. 800 þús. Uppl. I síma 93-1940. Hallgrímur Hallgrims- son, löggiltur fasteignasah. í Hjól D Til sölu Honda Motorsport 250. Torfæruhjól. Alls konar skipti. Uppl. á auglýsinga- þjónustu DBI slma 27022. ^ g Til sölu Suzuki AC50 árg. ’73, ekið 7460 km. Uppl. alla helgina I síma 99-1451. Mótorhjólaviðgerðlr. Viðgerðir á öllum stærðum og gerðum mótorhjóla. Sækjum og sendum mótorhjó) ef óskað er. Varahlutir I flestar gerðir hjóía. Tökum hjól I umboðssölu. Hjá okkur er miðstöð mótorhjóla- viðskipta. Mótorhjól K. Jónsson, Hverfisgötu 72, simi 12452, opið frá 9-6 fimm daga vikunnar.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.