Dagblaðið - 13.10.1977, Page 6
6
. 1977.
Fornbttakliíbbur
íslands
Fundur verður haldinn fimmtudaginn
13. október í Templarahöllinni við
Eiríksgötu kl. 20.30.
Fundarefni: Geymsla og viógerðarað-
staða á bílunum, samstarfið í vetur og
fl.
Stjórn FÍB
Vanur gröfumaður og
pressumaður óskast
L0FT0RKA SF.
SÍMAR 83522 OG 83546
Fjallkonumar
Breiðholti3
Aðalfundi frestaó vegna verkfalls.
Næsti fundur verður fimmtudaginn
20. okt.
Stjórnin
Blaðburðarbörn óskast
strax:
Laugavegur
Skúlagata frá 54-út
Rauðarárstígur 1-13
MMBIABIÐ
LOFTBELGSFARAR SEnUST Á HAFIÐ:
NÆGUR VINDUR EN
SÓLIN BRÁST ÞEIM
Bandaríkjamennirnir tveir
sem ætluðu að komast yfir
Atlantshafið í loftbelg gðfust
upp i gær og lentu á hafinu út
af Nova Scotia.
Lendingin tókst vel og biðu
þeir komu kanadísks
björgunarskips í bezta yfirlæti
um borð í bátkörfunni, sem
þeir héngu í neðan i loítbelgn-
um.
Að sögn loftbelgsfaranna
tveggja var það ekki vegna
óhagstæðra eða lítilla vinda,
sem ferðin mistókst.
Sólin brást þeim. Hún hitaði
ekki nægilega vel heliumloftið í
belgnum svo hann komst ekki
nógu ofarlega.
Atlantshafsflug þeirra félaga
hófst á mánudaginn frá strönd-
um Maineríkis í Banda-
ríkjunum.
Gekk þeim sýnu verr en lönd-
um þeirra tveim, sem gerðu
sams konar tilraun fyrr í haust.
Þeim tókst að komast að vestur-
strönd íslands, og bjargaði
þyrla þeim úr sjónum.
PALESTÍNURÍKI0G SVÆÐIN FRÁ
1967 SKILYRDIEGYPTA FYRIR
FRIÐARSAMNINGUM
Ismail Fahmi utanrikisráð-
herra mun í dag skýra Sadat for-
seta Egyptalands frá gangi og
árangri viðræðna um möguleika á
að leysa deilur Israels og Araba-
rfkjanna. Þær hafa farið fram að
undanförnu í Washington, París
og í tengslum við þing Sameinuðu
þjóðanna í New York.
Fahmi utanríkisráðherra, sem
verið hefur aðalsamningamaður
Egyptalands, virtist nokkuð bjart-
sýnn á að leysa mætti þrætumálin
og sagði að góðar horfur væru 8,
að halda mætti ráðstefnu deiluað-
ila í Genf fyrir næstu áramót.
Hann sagði við fréttamenn við
komuna til Kairo að viðræður um
friðarsamninga í Miðausturlönd-
um væri nú á mjög viðkvæmu en
jafnframt mikilvægu stigi.
Fahmi utanríkisráðherra ítrek-
aði þá afstöðu Egypta, að brott-
flutningur Israelsmanna frá her-
numdu svæðunum frá 1967 og
stofnun ríkis Palestínumanna
væri skilyrði fyrir öllum samning-
um af hálfu Egypta.
Al-Ahram, dagblað mjög tengt
stjórn Egyptalands, sagði í dag að
Egyptar biðu nú aðgerða Banda-
ríkjanna í málefnum Miðaustur-
landa. Einnig væru þeir nú að
kanna afstöðu annarra rikja til
málsins.
Fahmi utanríkisráðherra sagði
í sjónvarpsviðtali I Paris, að
Frakkland gegndi mjög miklu
hlutverki i friðarumleitunum 1
deilu ísraels og Arabarikjanna.
Þarna ræðast þeir við Cyrus Vance og Ismail Fahmi, utanrikisráðherr-
ar Bandaríkjanna og Egyptalands, í New York fyrir nokkrum dögum.
Bandaríkjamenn leggja nú mikið á sig til að samkomulag náist i deilu
ísraels við Arabaríkin og Fahmi hefur sagzt vera nokkuð bjartsýnn á
að málin þokist í átt tii samkomulags.
Austurstrœti 7.
Símar 20424 — 14120
Heima 42822
Sölustj. Sverrir Kristjánsson
Viðskfr. Kristján Þorsteinsson.
Til sölu
Njólsgata
Til sölu 2ja herb. ósamþ. kjall-
araíbúð, útb. 3.0 millj.
Blesugróf
Til sölu efri hæð, sem er for-
stofa, stofa, herb. og eldhús, í
risi er gott herb. og bað, allt
sér, bílskúr. Verð 7.5 millj.
Utb. 4.5 millj.
Álfheimar
Mjög rúmgóð ca 110 fm 3ja
herb. íbúð a 2. hæð, þvotta-
herb. á hæðinni, flísalagt bað,
ný teppi, stórt herb. fylgir á
jarðhæð með aðg. að snyrt-
ingu og baði. Góð geymsla i
kjallara, bílskúrsréttur. Verð
kr. 13.0 millj. Skipti geta
komið til greina á minni vand-
aðri 3ja herb. íbúð á 1. eða 2.
hæð
Öldugata
3ja herb. risibúð í timburhúsi.
Verð 6.5 millj. Utb. 3.5 millj.
Bórugata
3ja herb. kjallaraíbúð, allt sér.
Verð 7.0 millj. Utb. 4.5 millj.
Hringbraut
3ja herb. ósamþykkt kjallara-
íbúð í nýlegu húsi. tbúðin er
tilb. undir tréverk, um 70
ferm.
Flókagata
Til sölu 4ra herb. risíbúð —
kvistir. Ný teppi, snotur ibúð.
Grœnakinn
3ja herb. jarðhæð. Verð 7.5
millj. Utb. 5.5 millj.
írabakki
Um 100 ferm 4ra herb. íbúð á
I. hæð, mjög rúmgóð ibúð,
mikið útsýni. Verð 11.5 millj.
Utb. 7.5—8 millj.
Dunhagi
Til sölu vönduð 4ra herb. íbúð
á 2. hæð við Dunhaga ásamt
bílskúr. Ný teppi, mikið skápa-
pláss. Laus fljótt. Skipti geta
komið til greina á 2ja—3ja
herb. íbúð.
Dúfnahólar
4ra herb. um 113 ferm íbúð á 1.
hæð, mjög rúmgóð íbúð, mikið
útsýni. Verð 11.5 millj. Utb.
7.5—8 millj.
Hraunbœr
4ra herb. 110 ferm íbúð á 2.
hæð. Þvottaherb. á hæðinni.
íbúðin er laus nú þegar. Verð
II. 5—12 millj. Utb. tilboð.
Kríuhólar
5 herb. 120 fm íbúð á 7. hæð í
lyftuhúsi.
Æsufell
168 fm íbúð i lyftuhúsi. Nýmál-
uð, mikil sameign. Laus nú
þegar.
Gnoðarvogur
4ra herb. 107 ferm íbúð á efstu
hæð í fjórbýlishúsi. Stórar
suðursvalir.
Suðurgata Hafn.
4ra herb. um 100 ferm íbúð á 1.
hæð. Verð 10 millj. Utb. 6.5—7
millj.
Hólabraut, Hafn.
Efri hæð unt 125 ferm ásamt
stóru herb. í risi og bílskúr.
Hvassaleiti
ca 140 fm endaibúð á 2. hæð
ásamt herb. í kjallara og bíl-
1 skúr. Nýleg verksmiðjugler í
gluggum. Mjög góð ibúð.
í smíðum við
Skólabraut
parhús sem er ca 200 fm á
tveim hæðum. Innbyggður bfl-
skúr. Húsinu verður skilað á
næsta sumri. Tb. undir máln-
ingu að utan með tvöföldu
verksmiðjugleri og öllum
hurðum frágengnum, að öðru
leyti fokhelt. Teikning og nán-
ari uppl. á skrifstofunni.
í smíðum
ca 125 fm einbýlishús ásamt
bilskúr við Stórateig. Verð 11
millj.
Stórholt — parhús
Ibúðin er hæð með forstofu,
gestasnyrtingu, samliggjandi
stofum og eldhúsi. Uppi eru 4
svefnherbergi og bað.
Geymsluris, sem vel mætti inn-
rétta herbergi í, ca 40 fm góður
bílskúr. Einnig gæti fylgt með
lítil 3ja herb. ibúð á jarðhæð.
Höfum kaupendur að
góðum 2ja og 3ja herb.
íbúðum. Höfum kaup-
anda að vönduðu ein-
býlishúsi með 5—6
svefnherb.
Okkur vantar tilfinnan-
lega í sölu góð einbýlis-
hús og raðhús í Reykja-
vík, Kópavogi, Garða-
bœ.
Vesturbœr, raðhús
Til sölu ca 150 fm PALLA-
RAÐHUS á góðum stað í
vesturbæ. Húsið er innréttað á
smekklegan hátt með gömlum
furuviðum og hurðum. I hús-
inu geta verið 3 svefnherb. og
húsbóndaherb., herb. o.fl. Ar-
inn í stofu.
Fokheld raðhús
við Fjarðarsel, Flúðasel og
Brekkutanga f Mosfellssveit.
Fokhelt einbýlishús við Stóra-
teig í Mosfellssveit.
Fokhelt einbýlishús við Esju-
grund á Kjalarnesi.
Iðnaðarhús við Skemmuveg
Kópavogi, ca 240 fm 1. hæð
Fokhelt. Verð 13.5—14.0 millj
Smiðjuvegur, iðnaðarhús
ca 300 fm. Lofthæð yfir 4 m
Verð 15.5 millj.
Álftamýri, endaraðhús
Til sölu tfandað endaraðhús
við Alftamýri. Húsið er byggt á
pöllum og er forstofa, gesta-
snyrting, skáli, eldhús og
þvottaherbergi innaf eldhúsi.
Ur skála er gengið i stórar
samliggjandi stofur með arni.
Uppi eru 3—4 svefnherbergi
og bað. Á jarðhæð er innbyggð-
ur bílskúr og stórar geymslur.
Einnig um 40 fm útgrafiö óinn-
réttað rými.
Móaflöt, Garðabœ
Til sölu er raðhús við Móaflöt.
Húsið er ca 250 fm á einni hæð.
Þar af bílskúr ca 45 fm.
Apriumgarður ca 50 fm. Húsið
er með möguleika á 5—6 herb.
íbúö og ,2ja herb. íbúð. Teikn-
ing á skrifstofunni sýnir 5 mis-
munandi möguleika á innrétt-
ingum. Verð á húsinu tilbúnu
undir tréverk og sandsparsl
kr. 18 millj.
Einbýlishús í
Mosfellssveit
ca 240 fm ásamt bílskúr á
góðum stað. Verð kr. 21 millj.
Skipti geta komið til greina á
minni eign í Reykjavík.
Barmahlíð, sérhœð,
ca 145 fm neðri hæð, alit sér.
Laus strax.
Verzlunarplúss,
Laugavegur
Til sölu ca 350 fm verzlunar-
pláss við Laugaveg. Teikning a
skrifstofunni.
Suðurgata í
Hafnarfirði
Ca 85 fm verzlunar-, skrif-
stofu- eða iðnaðarhús á góðum
stað. Laust strax.
Eignir úti ó landi
Höfum til sölu
raðhús ó Selfossi,
einbýlishús í Keflavík og
ó Þorlókshöfn
Austurstrœtí 7.
Símar 20424 — 14120
Heima 42822
Söiustj. Sverrir Kristjánsson
Viðiskfr. Kristján Þorsteinsson.