Dagblaðið - 13.10.1977, Síða 8
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 13. OKTOBER 1977.
Þegarlögreglanfóralltíeinueftirlögum: ]
KEMSTEKKITIL VINNUSINNAR—
ÖNNUR KOMST EKKIHEIM TIL SÍN
—Hliðlögreglan mildar starfsaðferðir sínar og býður launþegum nú framrétta hönd
Fólk sem a leió um hliðin inn
a Keflavíkurflugvöll hefur
heldur ljót orð um viðskipti sin
við löggæzlumennina sem þar
sitja og hafa skyndilega tekið
upp á því að fara að lögum og
skoða skilrlki, vallarpassana,
hja hverjum og einum. Vinna
mennirnir akaflega eftir bók-
stafnum og verður hvergi hagg-
að.
Kona ein sem býr I svoköll-
uðu Grænashverfi innan vallar-
girðingarinnar fór I fyrradag I
verzlanir I Keflavík. A leiðinni
heim til sln þurfti hún að fara
um hliðið, skilrikjalaus. Ekki
viðlit að komast inn, var henni
tjað af lögregluþjóni sem
reyndar býr I sömu blokk og
konan I Grænasnum. Varð hún
að fara aftur til Keflavíkur og
leita aðstoðar við að komast til
slns heima.
„Þetta er svívirða," sagði
kona ein sem starfar a vellin-
um. „Þessir menn eru greini-
lega að hefna sin a öðrum laun-
þegum. Hvers vegna og hvaða
hvatir liggja að baki get ég ekki
ímyndað mér hverjar eru.“
Kona þessi sem er einstæð
ekkja með börn býr I Keflavík
og starfar á skrifstofum hersins
Svo illa vildi til að vallarkort
hennar féll úr gildi a þriðju-
dagskvöld. Passinn var tekinn
af henni en útilokað var að fa
nýjan passa gefinn út. í gær-
morgun tók hún leigubíl fyrir
1400 krónur að flugvallarhlið-
inu. Enda þótt lögreglumenn-
irnir þar könnuðust mæta vel
við hana var það tómt mál að
tala um að hún kæmist til
vinnu. Konan kvaðst þegar vera
búin að heyja sitt verkfall og
hefði hún slzt efni a því að
þurfa að missa atvinnuna
vegna þessa strlðs launþega
gegn öðrum launþegum.
Konan kvað varnarliðið
draga fra þa daga sem hún
mætti ekki til vinnunnar enda
þótt svona væri I pottinn búið.
Var hún búin að reyna að fa
útgefið skirteini hjá lögreglu-
stjóranum a flugvellinum, Þor-
geiri Þorsteinssyni. Hann
kvaðst allur af vilja gerður,
hann bara mætti ekki gefa út
þetta skírteini, rétta starfsfólk-
ið væri I verkfalli.
En hvað segja löggæzlumenn
vallarhliðanna?
Síðdegis I gær kom frá þeim
tilkynning um breytta tilhögun
„öryggisgæzlunnar". Starfs-
menn sem lagt geta fram full-
gild persónuskilríki og
geta staðfest við lögregl-
una að þeir starfi hjá „viður-
kenndum aðilum a flugvellin-
um“ fa nú aðgang að vellinum,
enda þótt þeir hafi ekki undir
höndum vallarvegabréfið. Þa
verða ekki lengur hindraðir
flutningar nauðsynlegra birgða
til vallarins, einkum er hér att
við eldsneytis- og matvæla-
flutninga.
„Lögreglumennirnir vilja
leggja rika áherzlu a að þeim sé
fyrirskipað af kjaradeilunefnd
að halda uppi öryggisgæzlu á
vellinum og þvl hlutverki geti
þeir þvl aðeins sinnt af nokkru
gagni að mun nakvæmar sé
fylgzt með ferðum manna inn a
völlinn en tíðkast þegar fullri
gæzlu er haldið uppi a sjálfu
vallarsvæðinu," segir I frétt-
inni fra lögreglumönnunum a
Keflavlkurflugvelli.
Segjast lögreglumennirnir
skilja að aðgerðir þær, sem
beitt var a þriðjudag, hafi bitn-
að hvað harðast á launþegum
sem af völdum aðgerðanna
misstu laun sín þann dag. Segj-
ast þeir með breyttum hattum a
gæzlu þessari vilja leggja sitt af
mörkum til þess samstarfs sem
BSRB vænti af félögum sinum I
Verkalýðs- og sjómannafélagi
Suðurnesja og raunar verka-
lýðshreyfingunni allri.
Grænlandsvinafélag
stofnað íkvöld
Varnarræða Sævars M. Ciesielskis:
„ÉG ER SAKLAUS”
ar Marlnó Ciesielski, akærður,
þess réttar slns að mæla nokkur
orð. Hóf hann mai sitt úr sæti
sínu en að tilhlutan dómsins flutti
hann það frá ræðustóli verjenda.
„Það sem er að gerast I þessu
maii er hlutur sem er að gerast og
hefur gerzt um allan heim. Sak-
laust fólk er íatið játa a sig rangar
sakir og svo er því kúplað út úi
þjóðfélaginu. Þetta gerðist I Rúss-
landi 1937 og þetta hefur víða
gerzt.
Þetta er mjög slungið mál allt
saman og ákærurnar I minn garð
eru þungar," sagði Sævar Marfnó.
„Ákæruvaldið krefst ævilangs
fangelsis yfir mér. Það getur kraf-
izt þess sem því sýnist. Ég lýsti
þvl yfir hér I upphafi að ég væri
saklaus og ég stend við þann
framburð," sagði Sævar.
Hann lýsti nokkuð dvölinni I
fangelsinu sem hja honum var þá
orðin tæplega 700 sólarhringar,
eins og fram kom I ræðu verjanda
hans, Jóns Oddssonar hrl. Hann
kvaðst hafa orðið fyrir líkamlegu
ofbeldi og játningar I belg og biðu
hefðu verið framkallaðar með
ýmsum hætti. „Þetta er heila-
þvottur, þetta er andleg píning,"
sagði Sævar. „Virðulegu dómarar.
Það er ykkar að dæma. Verið
skynsamir," voru lokaorð hans.
-BS.
Nærri 30 klukkustunda mál-
flutningi lauk um kl. 20.30 sl.
föstudagskvöld I sakadómi. Undir
síðari ræðu saksóknara, Braga
Steinarssonar vararíkissaksókn-
ara, hitnaði svo I kolunum og
orðahnippingar urðu svo hvassar
milli hans og verjenda að dómur-
inn gerði hlé a maiflutningi.
Fóru talsmenn aðila I bakher-
bergi. Voru þeim bornir vindlar
og sefandi viðræða aður en loka-
spretturinn var hafinn.
Þegar saksóknari og verjendur
höfðu lokið máli sínu, neytti Sæv-
Sævar Marinó Ciesielski, 22 ára:
„Saklaust fólk er látið játa a sig
rangar sakir...“
Ahugafólk um stofnun félags
til þess að efla samskipti og sam-
vinnu milli Islendinga og Græn-
lendinga a sviði menningar, fé-
lags- og atvinnumaia mun hittast í
Norræna húsinu I kvöld (fimmtu-
dag) klukkan 20. Þetta mun um
leið verða stofnfundur Græn-
landsvinafélags.
Grænlandsvinir hafa lengi haft
a orði sin á milli að eðlilegt væri
að stofna félag til að auka sam-
skipti okkar við næstu granna
okkar í vestri. -KP.
Sigurður örn Brynjólfsson höfundur þeirra Bísa og Krimma við tukthúsið á Skólavörðustig. Arangur
hans í Berlín hlýtur að vekja mikla athygli.
Heimssýning Clf*!IDMíllD ÍÍDkl
teiknara íBerlín: OlViUIÍUUIt Ulfn
MEÐAL ÞEIRRA BEZTU
í KEPPNI647 TEIKNARA
Teiknarinn okkar góði, hann Sigurður Örn Bryn-
jólfsson, fékk óvæntan glaðningl póstinum a dögiin-
um, þýzkan tékka asamt arnaðaróskum. Hann hafði
lent í 6.-10. sæti í heimssýningu teiknara sem frarn fór
i Vestur-Berlín a dögunum.
Reyndar var sagt fra þessari sýningu i DB a manu-
daginn var og verðlaunamyndin birt þar.
Þetta er glæsilegur arangur hja Sigurði Erni þvi
1700 teikningar barust til þessarar heimskeppni eftir
647 teiknara fra 52 Iöndum.
Sigurður Örn teiknar myndasöguna Bisa og Krimma
sem ttndanfarnar vikur hefur birzt a 2. síðu Dagblaðs-
ins og vakið verðskuldaða athygli. Sigurður starfar
setn auglýsingateiknari hja Auglýsingaþjónustunni.
Þetta er m.vndin eftir Gunter Hagedorn. Arið 2002:
Torkennilegir hlutir yfir Winsen og Luhe. heitir hún
og fyrir hana fékk hann fyrstu verðlaun. -JBP-
íiitf
» «#*0
et/íoti
fflS* *<*><•
■£*«**,>
mum
llHigí
?(!,<)(>«< ÍÍM
»ií <«,>■}>-• IM
SSÍf
I <«»*»»
[ í.paf
*»«»«>*•