Dagblaðið - 13.10.1977, Síða 13

Dagblaðið - 13.10.1977, Síða 13
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 13. OKTOBER 1977. 13 iumar. nfield, itíhu fl íArgentínu 'Toshack, Liverpool. Staðan í riðlinum er nú: Skotland 4 3 0 1 6-3 6 Wales 3 1 0 2 3-3 2 Tékkðslóvakía 3 1 0 2 3-6 2 nds tók Selfast umHM íArgentfnu En Hollendingar þurftu fyrir sigri sínum að hafa í Belfast, rétt eins og í Reykjavík sumarið 1976. Johan Cryuff lék með gegn N-írum í gærkvöld og var það eina breytingin, sem gerð var a liðinu frá 4-1 sigri Hollendinga gegn Islendingum í haust. N-Irar léku ágætlega langtímum saman — Hollendingar virtust sætta sig við jafntefli í Belfast. Lögðu Sherzlu S að halda miðju vallarins og síðan treysta a skyndisðknir. I síðari hálfleik kom Holland meir inn f mynd- ina og á 74. mínútu kom eina mark leiksins — Johnny Rep splundraði vörn Iranna með frábærri sendingu a Willy van der Kerkhof — hann tók knöttinn laglega niður og sendi þrumu- skot f netið. Hollendingar fögnuðu innilega — farseðillinn til Argentínu f raun tryggður. Irar áttu sfn tækifæri — en tókst ekki að nýta. Súperstjörnurnar tvær, Johan Cryuff og George Best, ollu von- brigðum í Belfast. Cryuff var raunar tekinn út af f síðari hálfleik og eftir það var lið Hollands sterkara, náði betur saman. En Ernest Happel, ein- valdur hollenzka liðsins, sagði að Cryuff hafi meiðzt fyrir tveimur vikum ökkla og hafi þvf aldrei náð sér veru- ega á strik. Áhorfendur f Belfast voru 33 þúsund — svipað og gegn tslandi f síðasta mðnuði. Staðan f riðlinum er nú: Holland 5 4 10 10-3 9 Belgfa 4 3 0 1 7-2 6 N-trland 5 113 4-6 3 Islar.d 6 1 0 5 2-12 2 Tvö mörk Englands í Luxemburg ekki nóg — England sigraði Luxemburg 2-0 ígærkvöld þegar í raun 10 marka var þörf England sigraði Luxemburg 2-0 í Lux. í gærkvöld — sigur og tvö stig en Englendingar geta engan veginn verið ánægðir með aðeins tveggja marka sigur, raunar þurfti tug — ef möguleikar á aó komast í úrslitakeppni Heims- meistarakeppninnar í Argentínu 1978 átlu að vera raunhæfir. Italir fagna mest úrslitum leiks- ins í gærkvöld — þeirra farseðill er nú nánast tryggður. Englendingar byrjuðu leikinn af krafti — mikil sannfæring var í leik þeirra. Þeir sóttu stíft, nánast það eina, sem Luxemburg hafði fram að færa var að spyrna knettinum eins langt og hægt var, helzt fram á vallarhelming Eng- lands. Með tíu menn í vörn áttu Englendingar í miklum erfiðleik- uni — tæklingar Luxemburgar- manna settu og Englendinga úr jafnvægi. Örvænting hljóp í leik enska liðsins — sannfæringin hvarf úr leik þess. England náði forustu á 31. mín- Hamburger hlautskell Meistarar V-Þýzkalands — Borussia Mönchengladbach — hafa átt erfitt uppdráttar í Bund- esligunni. I gærkvöld tapaði Borussia fyrir Werder Bermen 3- 1 % og Hamburger SV, Evrópu- meistarar bikarhafa, hafa einnig átt í vandræðum — í gærkvöld tapaði Hamburger stórt f Bruns- wick, 0-4. Heil umferð fór fram f gær- kvöld í Bundesligunni — og úrslit urðu: Bochum—Kaiserslautern 0-1 Saarbrucken—Schalke 2-1 Brunswich—Hamburger 4-0 B. Munchen—B. Dortmund 3-0 Dusseldorf-r-Uuisburg 0-0 St. Pauli—1860 Munchen. 4-1 Stuttgart—Frankfurt 2-1 FC Köln—Hertha Berlín 3-1 Bremen—Borussia 3-1 útu eftir að Callaghan sendi góða sendingu á Ray Kennedy, sem skoraði. Það var síðan ekki fyrr en á síðustu mínútu leiksins að England skoraði aftur — þá átti Callaghan aftur góða sendingu, á Ray Kennedy, sem renndi knett- inum til Paul Mariner, sem skoraði með góðu skoti. Englendinga skorti hug- myndir um hvernig opna skyldi vörn Luxemburg, sífelldar há- spyrnur inn í vítateig Luxemburg og Phillip, samherji Marteins Geirssonar og Stefáns Halldórs- sonar hjá Royal Union, átti mjög góðan leik. McDermott meiddist í síðari haifleik — Whymark kom f hans stað. Hann byrjaði mjög vel, en rétt eins og félagar hans þá dofn- aði leikur hans fljótlega. Bezti maður enska liðsins var Trevor Francis, en heppnin var ekki með honum. Hann skoraði raunar en dómari leiksins dæmdi auka- spyrnu. Lánið lék ekki við Eng- land — eða þeir einfaldlega ekki nógu góðir. Staðan í riðlinum er nú: England Italía Finnland Luxemburg Staða liðs 4 0 1 3 0 0 2 0 3 0 0 5 13-4 9-1 10-10 2-19 ITrevor Francis — hann lék einn af eðlilegrl getu I Luxemburg. Ítalíu er ákaflega sterk, er raunar með annan fótinn í Argentínu. England á eftir að mæta ítölum á Wembley — og ekkert nema stórsigur gegn Itöl- um nægir. En enginn trúir á slíkt, ítalir eiga.eftir að leika við Finna og Luxemburgarmenn í Italíu — og þeim verður ekki skotaskuld úr að sigra í þeim leikjum. ■ Stórsigur enskra undir 21 árs —gegn Finnum í gærkvöld, 8-1 Landslið Englands hefur ekki átt mikilli velgengniað fagna und- anfarið — hvert ðfallið hefur rekið annað og möguleikar Englands á að komast I úrslit HM hverfandi. En Englendingar geta glaðzt yfir árangri land||iðs Ósigur Svía r I m ■ Eftir ágæta byrjun sænska landsliðsins á árinu hefur undan- farnar vikur hallað mjög á liðið — tap gegn Noregi, sem setti óvænt spurningamerki yfir far- seðilinn til Argentínu í úrsiit HM. I gærkvöld mættu Svíar Ung- verjum í Budapest — og máttu þola tap, 0-3. Mörk Ungverja skor- uðu Nyilasi, Varadi og Totocsik, en áhorfendur voru aðeins 10 þúsund. þeirra undir 21 árs. Þar hafa stór- sigrar náðfit — nýlega sigraði England u-21 árs Noreg 6-0 i Brighton og í gærkvöid sigraði England Finnland u-21 árs 8-1. Það var mikið stuð á hinum upprennandi landsliðsmönnum Englands f Hull í gærkvöld — nánast óstöðvandi. Aðalmarka- skorarinn frá leiknum við Noreg, Peter Ward, lék ekki þar sem hann var valinn f landsliðshóp Don Revie. En það breytti litlu — hinn efrilegi leikmaður Notting- ham Forest, Tony Woodcock skor- aði þrjú mörk f gærkvöld, John Deehan skoraði tvivegis. Steve Sims, Leiceste-City, Peter Daniel, Hull, og Laurie Cunningham bættu sfðan við mörkum f stór- sigri Englands sem þegar hefur. tryggt sér sæti f undanúrslitum Evrópukeppni landsliða u-21 árs. I sömu keppni mættust Ítalía og Portúgal — f Vicenza á Ítalíu. Fyrri leik liðanna lyktaði með sigri Portúgal — en í gærkvöld sigraði Italía 4-1 og þokaði sér upp fyrir Portugal með betra markahlutfall. Þriðja liðið f riðlinum er Luxemburg. Eysteinn dæmir íBergen Eysteinn Guðmundsson, hinn kunni knattspyrnudómari, mun dæma leik Brann, Bergen, og hollenzka iiðsins Tvente Ensche- de f 2. umf. Evrópukeppni bikar- hafa. Það verður síðari leikur iiðanna i umferðinni og leikið veröur 2. nóvember f Bergen. Linuverðir verða einnig íslenzkir — Grétar Norðfjörð og Kjartan Úiafsson. Eysteinn hefur oft áður dæmt eða verið linuvörður á leikjum erlendis. Lög; Valgeír Gudjónááon Leifur Haukáóon Ljóð: Pétur GunnarS5on n&m My pagn og gaman - Dreifing:IÐUNN Bræðraborgarst.'/ó, simi 129 23

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.