Dagblaðið - 13.10.1977, Síða 18
18
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 13. OKTOBER 1977.
Framhald afbls. 17
Óska eftir að kaupa
gömul póstkort, bæði frímerkt og
ófrimerkt. Vinsamlegast hringið
strax í síma 35155.
Nýju færeysku
frímerkin eru komin. 1978 verð-
listar: Afa, Sieg, Michel, Facit,
Lilla Facit. Frímerkjahúsið,
Lækjargötu.
Kaupum íslenzk frímerki
og gömul umslög hæsta verði,
einnig kórónumynt, gamla pen-
ingaseðla og erlenda mynt. Frí-
merkjamiðstöðin Skólavörðustíg
21a, sími 21170.
Til bygginga
Til sölu
9 tommu nýleg Rockvill hjólsög,
tvö góð karbitblöð fylgja. Uppl. í
síma 25836 milli kl. 7 og 9 a kvöld-
Vetrarvörur
Vil kaupa skíði
og klossa, er 170 a hæð og nota
skó nr. 38-39. Uppl. f síma 41384.
I
Byssur
Riffill óskast.
Hornet eða riffill af svipaðri
stærð óskast til kaups. Uppl. í
síma 81442.
I!
Dýrahald
i
Hef tii soiu hesthús
fyrir 5 hesta við Víðistaði, Hafn-
arfirði. Húsið er með 60—80 hesta
hlöðu. Uppl. í síma 52076.
Verðbréf
2ja og 3ja ára bréf
óskast strax. Höfum kaupendur
að 3ja og 5 ára fasteignatryggðum
veðskuldabréfum með hæstu lög-
leyfðu vöxtum og tryggingu í góð-
um veðum. Markaðstorgið Ein-
holti 8, sími 28590.
Fasteignatryggð
veðskuldabréf til sölu. Hæstu lög-
leyfðu vextir, veð innan 50%
góðra fasteigna. 1 árs bréf, kr.
750.000, 1500.000, og fl„ 2ja ára
bréf, kr. 500.000, 1.000.000,
1.500.000, o.fl., 3ja ára bréf, kr.
500.000, 650.000, 800.000,
1.000.000 o.fl. Markaðstorgið Ein-
holti 8, sími 28590.
Fasteignir
Lítil 2ja herbergja
kjallaraíbúð til sölu i Smáíbúða-
hverfi í Reykjavík. Lítil út-
borgun. Uppl. i síma 92-1571.
Lóð-Hveragerði:
Af sérstökum ástæðum er stór
hornlóð fyrir einbýlishús til sölu.
Einnig eru hugsanleg skipti á ný-
legum bíl. Uppl. í síma 11616 og
71580 eftir kl. 6.
Óska eftir
Yamaha MR í toppstandi. Uppl. i
síma 42897 milli kl. 7 og 8.
Til sölu
Honda CB 50 árg. ’76. Uppl. í síma
52745 milli kl. 5 og 7.
Vel með farið:
SCO drengjareiðhjól með gírum
til sölu. Uppl. í síma 23090 eftir
kl. 7 I kvöid og næstu kvöld.
Tii sölu
Honda SS 50 árg. ’75. Uppl. í síma
50967.
Mótorhjólaviðgerðir.
Viðgerðir á ölium stærðum og
gerðum mótorhjóla. Sækjum og
sendum mótorhjól ef óskað er.
Varahlutir í flestar gerðir hjóla.
Tökum hjól [ umboðssölu. Hjá
okkur er miðstöð mótorhjóla-
viðskipta. Mótorhjól K. Jónsson,
Hverfisgötu 72, sími 12452, opið
frá 9-6 fimm daga vikunnar.
Hann ætlaði að ná okkur en Hector bjargaði okkur.
senorita! Hector er mjög hugrakkur ég ætla að
giftast honum þegar ég stækka.
Hann og konan hans eru í
Bolivíu I opinberri heimsókn og
dag var gerð uppreisn undir
forystu Zamora
ívj-
CLOAJK
2-21
Höfum til sölu
hástýri og Café Racer stýri, gler-
augu og gler fyrir lokaða hjálma,
munnhlífar og óbrjótandi plast-
bretti frá Falk, spjöld fyrir rás-
númer o.fl. Póstsendum. Vél-
hjólav. Hannesar Ólafssonar
Freyjugötu 1, sfmi 16900.
Bátar ;
Hraðbátur.
15 feta hraðbðtur til sölu, er með
32 hestafla Evinrude utanborðs-
vél og góður dráttarvagn með
spili fylgir. Selst ódýrt ef samið er
strax. Uppl. á auglýsingaþjónustu
DB í síma 27022. D-2.
2ja tonna triila
til sölu með dísilvél, í góðu standi.
Til sýnis í smábátahöfninni í
Hafnarfirði. Uppl. í síma 50797.
12 tonna bátur til söiu
eða leigu, línu- og netaútbúnaður,
6 rúilur. Til greina kemur að ráða
röskan og ábyggilegan mann til að
vera með bátinn í vetur. Hef 40-60
bjóð. Sími 53918 á daginn.
Óska eftlr 6 tonna
togspili. Uppl. I síma 1914 eða
1925 Vestmannaeyjum.
4-12 tonna bátur
óskast til leigu. Vanur maður á
bát og vél. Uppl. hjá auglýsinga-
þjónustu DB milli kl. 9 og 18 f
sfma 27022. ÞG-1.
Til sölu
6 tonna bátur (Marsellíusar),
smíðaður '72, dekkaður, mjög góð
vél, línuspil og handfærarúllur
fylgja. Uppl. gefnar í sfma 86863.
Bílaþjónusta
Tökum að okkur
að leysa af og hreinsa lakk af
bílum 'sem eiga að fara í máln-
ingu. Uppl. í sfma 43874.
Stillum bílinn þinn
bæði fljótt og vel með hinu heims-
þekkta Kal-stillitæki, ljósastill-
ing, ásamt öllum almennum við-
gerðum, stórum og smáum. Vanir
menn. Lykill hf. bifreiðaverk-
stæði Smiðjuvegi 20, Kópavogi,
sfmi 76650.
Bifreiðaeigendur.
Hvað er til ráða, bfllinn er bilaður
og ég f tfmaþröng. Jú, hér er
ráðið. Hringið f sfma 54580, við
leysum úr vanda ykkar fljótt og
vel. Bifreiða- og vélaþjónustan
Dalshrauni 20, Hafnarfirði.
Bifreiðaþjónusta
að Sólvallagötu 79, vesturendan-
um, býður þér aðstöðu til að gera
við bifreiö þina sjálfur. Við erum
mcð rafsuðu, logsuðu o.fl. Við
bjóðum þér ennfremur aðstöðu til
þess að vinna bifreiöina undir
sprautun og sprauta bflinn. Við
getum útvegað þér fagmann til
þess að sprauta bitreiðina lyrir
þig. Opið frá 9-22 alla daga vik-
unnar. Bilaaðstoð hf„ sími 19360.
'Bílaviðgerðir.
Tek að mér smáviðgerðir á
flestum tegundum bifreiða
TJppl.í sfma 52726 eftir kl. 17
Bílaleiga
Bílaleigan h/f
Smiðjuvegi 17 Kóp. sími 43631
auglýsir: Til leigu án ökufnatyis
VW 1200 L. og hinn vinsæli VW
golf. Afgreiðsla alla virka daga
frá 8-22 einnig um helgar. Á sama
stað: viðgerðir á Saab bifreiðum.
Bílaleigan Berg sf.
Skemmuvegi 16. .Kóp.’, sími 76722*
og um kvöld og hélgar 72058. Tii
leigu án ökumanns Vauxjtalj
Viva, þægilegur, sparneytinn og
öruggur.
Bílaviðskipti
Afsöl og leiðbeiningar um
frágang skjala varðandi
bílakaup fást ókeypis á aug-
lýsingastofu blaðsins, Þver-
holti 11. Sölutilkynningar
fást aðeins hjá Bifreiðaeftir-
litinu.
Austin Mini mótor
með samstæðum gfrkassa og drifi,
1100 cubik, sem passar f allar
útgáfur Minibfla, til sölu.
Mótorinn er aðeins ekinn ca 5000
km. Uppl. í sfma 30972 eftir kl. 18.
Saab 96 árg. ’74
til sölu, góður bíll. Uppl. f sfma
82157 eftir kl. 19. ,
Toyota CoroIIa.
Til sölu Toyota Corolla '73, rauð,
ekin 50.000 km. Upplýsirigar í
sfma 32866.
Óska eftir að kaupa
Land Rover og VW 1500 eða 1600
til niðurrifs. Uppl. f sfma 53072 á
daginn.
Fíat 128 árg. ’71
til sölu á góðum kjörum. Uppl. í
Borgarbílasölunni sfmi 83150 og
83085.
Vél óskast í Taunus
20M árg. ’65-’67 eða bíl til niður-
rifs. Uppl. gefur auglýsingaþj. DB
í sfma 27022 milli kl. 9 og 22. S-3.
Til sölu
4ra cyl. Willys vél (Hurricane) f
toppstandi, einnig gírkassi, kúpl-
ing og vatnskassi á sama stað.
Uppl. f síma 85825.
Hornet Hatchback árg. ’73,
3ja dyra, mjög fallegur 5 manna
bíll til sölu eða f skiptum fyrir
ódýrari bíl. Vel tryggðar mán.
greiðslur koma til greina. Sfmi
36081.
Tilboð óskast
í Willys Overland árg. ’55, 6 cyl.
Til sýnis að Bragagötu 26.
Til soiu Rambler vél
196 cub, biluð, verð 30.000 kr„ 4
stykki General snjódekk C78xl4,
lltið slitin, verð 7500 kr. stykkið.
Uppl. á auglýsingaþjónustu DB f
sfma 27022 D-2
Til sölu
Taunus 17M árg. ’69, allur nýupp-
ekinn og nýsprautaður. Verð kr.
550.000. Sfmi 85541.
Mazda 616 árg. ’74,
til sölu, 4ra dyra, góður bíll. Sami
eigandi frá byrjun. Utvarp fylgir.
Uppl. f sima 52355 milli kl. 7 og 10
næstu kvöld, einnig allan laugar-
daginn.
Saab 96 árg. ’66
til sölu, nýsprautaður, nýupptek-
in tvfgengisvél. Einnig eru til sölu
fjögur sem ný sumardekk á felg-
um á Fíat 128. Uppl. f síma 11665
eftir kl. 17.
Til sölu
Chevrolet Nova árg. ’74, vélar-
laus, til niðurrifs. Uppl. í síma
20116 og 21616.
6 cyl. mótor
og sjálfskipting úr Chevrolet árg.
’67 til sölu. Uppl. f símum 20116
og 21616.
Viljum kaupa vel
með farinn 4ra til 5 manna bíl,
ekki eldri en '72, helzt station en
þó ekki skilyrði. Sfmi 53918,
Trönuhraun 6, á daginn.
Saab 96 til sölu,
Selst ódýrt. Uppl. í sfma 76434
eftir kl. 7 f dag og næstu daga.
Til sölu
negld snjódekk fyrir Skoda,
14x6,15, óslitin. Uppl. f sfma
19774 eftir kl. 19.
Öska eftir
14 tommu krómfelgum undir
Ford og hliðarpúströri. Uppl. f
síma 72968 eftir kl. 19.
Fjallabíll óskast,
7 manna, má vera ógangfær.
Hurðir á 2ja dyra Chevelle til
sölu. Sfmi 81704.
Ford Maverick 1974
til sölu með vökvastýri og sjálf-
skiptingu, transistorkveikju og á
nýjum sumardekkjum. Nýsóluð
vetrardekk á felgum geta fylgt.
Bfll í sérflokki. Uppl. í sfma 34280
og 30409.
Óska eftir
að kaupa Benz dfsil, ’68 eða yngri,
útborgun 500 þús, eftirstöðvar á
næstu 8-12 mán. Uppl. á auglýs-
ingaþjónustu DB f sfma
27022.. n.s
Til sölu
2 Massey Ferguson afturdekk á
felgum, 11x32 fjögurra strigalaga.
Uppl. f sima 38383.
VW 1600 TL árg. ’66
til sölu, VW fastback TL, vél ekin
8 þús. km, selst f heilu lagi eða
pörtum. Uppl. i sfma 44724 eða
44250.
Tll sölu
Volga ’72, seld f þvf ásigkomulagi
sem hún er 1 eftir árekstur, verð
kr. 120 þús. Uppl. hjá auglýsinga-
þjónustunni i sfma 27022. ÞG-7
Gfrkassl f Ford Fairlane '66
óskast. Uppl. í slma 43489.
Kockums 520 hjólaskófia
árgerð 1967 til sölu. 1100 vinnu-
stundir, 3ja rúmmetra skófla, 18
tonna þyngd, vél upptekin nýlega
ásamt gfrkassa o.fl. Mikið magn
varahluta fylgir. Skipti möguleg a
nýrri vél. Markaðstorgið Einholti
8, sfmi 28590.
Mercedes Benz 406
árgerð 1969 til sölu, 18 manna bfll
með gluggum en 12 luxus-sæti
fylgja. Ekinn aðeins 36 þ.km á
vél. Stórar afturhurðir, góð dekk
aftan en sæmileg framan. Gulur á
lit. Markaðstorgið Einholti 8, slmi
28590.
Mercedes Benz 0321 HL
rútubíll árg. ’63 til tölu. 43ja
mánna, 145 ha vél aftur f, ekinn
aðeins um 50 þús. km á vel. Góð
dekk, góð sæti, toppgrind, lítur
vel út og er f góðu lagi. Ymis
skipti koma til greina og gott
greiðslusamkomulag. Markaðs-
torgið Einholti 8, sfmi 28590.
VW 1300 árg. '70
til sölu, litur rauður, bensínmið-
stöð, góð vetrardekk. Verð
380.000. Staðgreiðsla. Uppl. í sfma
85220.
Drif i Cortinu árg. ’70
til ’71 óskast til kaups. Uppl. hjá
auglýsingaþjónustu DB f sfma
27022. ÞG-11.
Til sölu Taunus 12M
árg. ’68. Bíllinn er óskoðaður en
gangfær, góð G-númer geta fylgt.
Uppl. hjá auglýsingaþjónustu DB
f sfma 27022. ÞG-12.
Saab 96 árg. ’74
til sölu. Góður bill. Uppl. f sfma
82157 eftir kl. 19.
Sunbeam árg. ’72
til sölu. Uppl. f sfma 75133.
Willys árg. ’55
til sölu, skoðaður ’77. Uppl. f síma
15483.
Toyota Crown árg. ’67
2300 til sölu, þarfnast boddlvið-
gerðar, að öðru leyti f góðu lagi.
Tilboð óskast. Uppl. f sfma 84008
eftir kl. 6.
Til sölu
rauö Toyota Mark II, árg. ’72,
ekin 82.000 km, nýskoðuð.
Hagstætt verð gegn staðgreiðslu.
Uppl. á auglýsingaþjónustu DB 1
sfma 27022. D-7.
Ford Escort,
þýzkur, árg. ’74 til sölu, ekinn 51
þús. km. Verð 850 þús. Uppl. f
sfma 34179 eftir kl. 5.
Til sölu
VW rúgbrauð árg. ’62. Verð kr. 60
þús. Upul. f sfma 41720 eftir kl. 6.
Bfll óskast.
Bfll óskast til kaups fyrir allt að
kr. 250 þús. Staðgreiðsla. Má
þarfnast smávægilegrar viðgerð-
ar. Uppl. f sfma 40818 milli kl. 4
og 6.30.
Tii söiu
Volvo Amazon árg. ’64, góður bfll.
Uppl. f sfma 35499 eftir kl. 18.30.