Dagblaðið - 13.10.1977, Blaðsíða 20
20
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 13. OKTÖBER 1977.
Veðrið
Spáð er norðaustan golu og akýjuðu
framan af í dag en síöar kalda eða
stinningskalda og dálítilli rigningu.
Hiti broytist litiö, veröur þottn 3—6
stig.
I morgun var norðaustan átt um
allt land og hiti 4—6 stig.
J
Amllát
L...
Jóhannes Þórðarson vélstjóri,
Bróvallagötu 18, lézt 12. október í
Landspítalanum.
Halldóra Finnbjörnsdóttir frá
Hnífsdal lézt að Hrafnistu 11.
október sl.
Kjartan R. Guðmundsson læknir
lézt að heimili sínu miðvikudag-
inn 5. október sl. Utför hans
hefur farið fram í kyrrþey.
Asgrímur Ragnars fulltrúi verður
jarðsunginn frá Fossvogskirkju
föstudaginn 14. okt. kl. 10.30 ár-
degis.
Vaigerður Sigtryggsdóttir, sem
lézt 5. október sl., var fædd 8. júlí
1926 í Kumlavík á Langanesi. For-
eldrar hennar voru Guðbjörg
Friðriksdóttir og Sigryggur
Helgason. Sautján ára gömul trú-
lofaðist Valgerður Helga Kristins-
syni frá Þórustöðum í ölfusi og
stofnaði með honum heimili i
Reykjavík. Þau eignuðust fimm
dætur, misstu eina nýfædda. Þær
sem upp komust eru Freyja,
Heiður, Sjöfn og Drífa. Eru þær
allar giftar. Valgerður og Helgi
slitu samvistum eftir nokkurra
ára sambúð. Lézt Helgi fáum
árum síðar. Valgerður giftist
eftirlifandi manni sínun Núma
Þorbergssyni árið 1973. Val-
gerður verður jarðsunginn frá
Fossvogskirkju kl. 3 I dag.
Sævar Pálmason, sem lézt á
sjúkrahúsi á Spáni 30. sept. sl.,
var fæddur í Reykjavík 17. febrú-
ar 1958. Foreldrar hans voru
Þórey Haraldsdóttir og Pálmi
Kárason. Eftir að Sævar lauk
gagnfræðaprófi fór hann til sjós.
Síðustu mánuði ævi sinnar vann
hann hjá fóðurblöndunarstöð SlS
í Sundahöfn.
Jónína Oddsdóttir frá Ormskoti í
Fljótshlfð sem andaðist að Hrafn-
istu 5. október verður jarðsungin
frá Breiðabólstaðarkirkju næst-
komandi laugardag 15. okt. kl. 14.
Magnúsína Steinunn Böðvars-
dóttir frá Sámsstöðum verður
jarðsungin frá Hjarðarholts-
kirkju næstkomandi laugardag
15. október kl. 2 síðdegis.
Elías Pálsson fyrrverandi yfir-
fiskmatsmaður, Austurbrún 2,
verður jarðsunginn frá Fossvogs-
kirkju á morgun, föstudaginn 14.
október, kl. 15.
Kveðjuathöfn um Guðlaugu
Sigurðardóttur frá Hofsnesi,
öræfum, Laugarnesvegi 85, fer
fram frá Fossvogskirkju á morg-
un, föstudaginn 14. október, kl.
13.30. Utförin fer fram frá Hofi í
Öræfum laugardaginn 15. okt. kl.
14.
Ferdalög
Ferðafélag íslands
Laugardagur 15. okt. kl. 08.00.
Þórsmöric. Gist i sæluhúsi F.I. Famar göngu-
ferðir um Þórsmörkina.
Farmiðasala og upplýsingar a skrifstofunni.
Sunnudagur 16. okt.
Kl. 08.30 Gönguferð * Botnssúlur.
Kl. 13.00 Þingvellir. 1. Gengið um þingstaðinn.
2. Eyðibýlin. Hrauntún og Skógarkot. Nanar
auglýst síðar.
Útivistarferðir
Fimmtudag 13.10.
Noregsmyndakvöld. Myndir úr Noregsferð
(Jtivistar i Snorrabæ (Austurbæjarbiói
uppi). Húsið eropnað kl. 20. Frjaisar veiting-
ar. Noregsfarar, hafið myndir með. Allir vel-
komnir.
Útivistargönguferðir verða a sunnudaginn við
allra hæfi.
Kl. 10 Móskarðshnúkar eða Svínaskarð.
Kl. 13 Krnklingafjara og fjöruganga í Hval-
firði.
Fufidlr
Grœnlandsvinafélag
verður stofnað i Norræna húsinu I kvöld og
hefst stofnfundurinn kl. 20. Ahugafólk um
aukin samskipti við Grænlendinga a sviöi
menningar- og atvinnumaia hefur undirbúið
stofnfundinn, en a fundinum verða m.a.
sýndar myndir fra Grænlandi, upplestur
verður o. fl. Undirbúningsnefnd hvetur sem.
flesta til þess að koma a fundinn.
Kvenréttindafélag íslands
er nú um það bil að hefja vetrarstarf sitt.
Fyrsti félagsfundur verður haldinn fimmtu-
daginn 13. október nk. kl. 20.30 að Hallveigar-
stöðum. Þar mun GuArún Eriendsdóttir, for-
maður Jafnréttisraðs ræða um samstarf jafn-
réttisraða a vegum Norðurlandaraðs og Berg-
þórs Sigmundsdóttlr, framkvæmdastjóri,
segir fra starfsemi Jafnréttisraðs hér. Þær
munu slðan svara fyrirspurnum fundar-
manna.
Kvennadeild Styrktarfélags
lamaðra og fatlaðra
Félagskonur, funaur er 1 kvöld kl. 20.30 að
Haaleitisbraut 13.
Stofnþing Landssam-
takanna Þroskahjðlpar
verður haldið í Kristalssal "Hötels Loftleiöa
dagana 15. og 16. október. Þingið hefst með
setningarathöfn laugardaginn 15. október kl.
lOf.h.
Fyrirlestrahald hefst kl. 13. og veröa flutt 4
framsöguerindi:
Bjarni Kristjansson kennari um löggjöf fyrir
þroskahefta.
Tor Brandt fra Osló um foreldranamskeið í
Noregi.
Margrét Margeirsdóttir: Tengsl foreldra og
stofnana.
Magnús Magnússon: Reglugerð um sér-
kennslu.
Að loknum fyrirlestrum verða umræður og
fyrirspurnum svaraö.
Félagsmönnum og ahugafólki um maiefni
þroskaheftra er boðin þatttaka.
Kvikmyndir
MÍR-salurinn
Laugavegi 178
sýnir T kvöld k1. 20.30 tvær heimildarkvik-
myndir, önnur nefnist Sovézk leiklist, hin er
um myndhöggvarann S. Konenkof. öllum er
heimill aðgangur.
Skemmtistaðsr
Klúbburinn: Arblik, Eik og diskótek.
ÓðH: Diskótek.
SeMr: Diskótek.
Sigtún: Stórbingó. Ferðaskrifstofan Sunna.
Tamplarahöllin: Bingó í kvöld kl. 20.30.
Ýmisle^t
Slagsmðlin voru milli gesta
en ekki heimamanna
Ibúi hússins I Breiðholti þar sem slagur
varð fyrir skömmu og sagt var fra I DB
hringdi. 1 fréttinni kom fram að slagurinn
hefði verið a milli heimilismanna en svo var
ekki heldur slógust gestir, svokallaðir góó-
kunningjar lögreglunnar. Ibúar hússins hafa
orðið fyrir óþægindum vegna þessa.
Stjornmalafundir
Sjðlfstœðisflokkurinn
Felag sjaifstæðismanna í Bakka- og Stekkja
hverfi heldur aðalfund sinn fimmtudaginn
13. október kl. 21 aö Seljabraut 54 (hús Kjöts
og fisks).
Dagskra-.
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Magnús L. Sveinsson borgarfulltrúi ræðii
um atvinnumai.
Framsóknarflokkurinn
Árnessýslu
Aðalfundur Framsóknarfélags Arnessýslu
verður haldinn fimmtudaginn 13. október a^
Eyrervegi 15, Selfossi, og hefst kl. 21.
Dagskra: Venjuleg aðalfundarstörf. Kjömii
fulltrúar a kjördæmisþing. Þórarinn Sigur
jónsson alþingismaður svarar fyrirspumuir
fundarmanna.
Hagkeðja —
Efnahagsmól
Félag ungra framsóknarmanna í Reykjavlk
heldur almennan félagsfund að Hótel Elsju
fimmtudaginn 13. október kl. 20.30.
Frummælandi, Kristjan Friðriksson, mun
gera grein fyrir aðalefni hagkeðjunnar I
síuttu maii og mun slðan sitja fyrir svömm
um efnið.
Fundarmönnum gefst tækifæri til að ræða
efnahagsmai.
Fundarstjóri verður Sveinn Grétar Jónsson.
Albýðubandalagið
í Arnessýslu
Alþýðubandalagið efnir til almenns umræðu-
fundar i Félagsheimilinu ( Þoriakshöfn
fimmtudaginn 13. október kl. 20.30.
Fundarefni:
Islenzk atvinnustefna.
Maiefni sjavarútvegs og fiskiönaðar a Suður-
landi.
Stuttar framsögur flytja: Þórður ólafsson,
formaður Ve'rkalýðsfélags Hveragerðis og na-
grennis, Björgvin Sigurðsson, form. Verka-
lýðs og sjómannafélagsins Bjarma, Stokks-
eyri og Lúðvik Jóspesson alþingismaður.
Umræður stýrir Garðar Sigurðsson, alþingis-
maður.
Alþýðubandalagið
ó Akureyri
Félagsfundur verður haldinn i Alþýðuhús-
inu fimmtudaginn 13. október nk. kl. 20.30.
Dagskra: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Kosning
fulltrúa a landsfund Alþýðubandalagsins. 3.
Félagsgjöld. 4. Vetrarstarfið kynnt. 5. Hvert
er hlutverk lifeyrissjóðanna?: Jón Ingimars-
son. 6. Fyrirspurnir og umræður.
GENGISSKRANING
Nr. 194 — 12. október 1977.
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 208,70 209,20
1 Sterlingspund 367,45 368,35*
1 Kanadadollar 191,20 191.60’
100 Danskar krónur 3398,70 3406,90’
100 Norskar krónur 3787,70 3796.70’
100 Sœnskar krónur 4327,45 4337,85’
100 Finnsk mörk 5036,20 5048,30
100 Franskir frankar 4277,50 4287,80
100 Belg. frankar 585,90 587,30*
100 Svissn. frankar 9025,85 9047,45*
100 Gyllini 8528,80 8549,20*
100 V-þýzk mörk 9073,90 9095,70*
100 Lirur 23,66 23,72
100 Austurr. Sch. 1270,60 1273,70*
100 Escudos 512,85 514,05*
247,50 248,10*
100 Yen 81,09 81,28
’ Breyting frá siAustu skráningu.
Eyfirðingar og Þingeyingar
íReykjavík
Sameiginlegt skemmtikvöld verður á
Hótel Sögu (Súlnasal) föstudaginn 14.
okt. og hefst það kl. 21. Þar verða
skemmtiatriði og dans.
Aðgöngumiðar veiða seldir í anddyri
Kóiel Sögu frá kl. 19 sama dag og þé
jafnframt teknar borðapantanir. _
Stjórnir félaganna.
Starfsmenn ríkisstofnana
Starfsmannafélag ríkisstofnana
auglýsir daglega félagsfundi kl.
14—16 að Hótel Esju meðan á verk-
falli ríkisstarfsmanna stendur. Allir
félagsmenn SFR eru hvattir til að
mæta á fundunum til að fræðast og
fræða aðra um framkvæmd verkfalls-
ins — og gang samningaviðraiðna.
í dag mætir Kristján Thorlacius for-
maður BSRB.
Stjórn SFR
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHimiiiiim
Framhald af bls. 19
21 árs stúlka
óskar eftir atvinnu, margt kemur
til greina. Uppl. i síma 32147 eftir
kl. 6.
Öska eftir
vinnu 2-3 kvöld í viku, t.d. við
afgreiðslustörf, en margt annað
kemur til greina. Sími 37203 eftir
kl. 15.30.
Tæplega 17 ára
piltur óskar eftir atvinnu, margt
kemur til greina. Uppl. i sima
27022, auglýsingaþjónustu
DB. D-5.
Maður,
vanur bifvélaviðgerðum, óskar
eftir vel launuðu starfi. Fleira
kemur til greina. Uppl. í síma
18756.
Húsasmiður vill taka
að sér viðhald og nýsmíði fyrir
fyrirtæki eða einstaklinga í vetur.
Viðkomandi verður að geta lagt
til vinnuaðstöðu. Uppl. hjá
auglýsingaþjónustu DB í síma
27022. D-7.
Einkamál
Maður um sextugt
óskar að leigja einstæðri miðaidra
konu lítið herbergi og aðgang að
eldhúsi gegn því að halda
íbúðinm hreinni og snyrtilegri.
Tilboð sendist DB merkt „Beggja
hagur 62536“.
Hver og hver og vill?
leigja ungu pari 2ja herbergja
íbúð með lofi um hreinlæti og
reglusemi, einnig húshjálp ef ósk-
að er. Fyrirframgreiðsla. Sími
32865. Agústa,
2 hressir
á aldrinum 24 og 26 ára óska eftir
nánum kynnum við stúlkur á
aldrinum 18 til 30 ára. Tilboðum
óskast skilað á augl.d. DB, mynd
fylgi, merkt „2 hressir".
Nýr svartur leðurjakki
ásamt óbætanlegri lyklakippu
tapaðist síðastliðið laugardags-
kvöld í eða við veitingahúsið Óðal.
Finnandi vinsamlegast hringi i
sima 29768. Fundarlaun.
Karlmannsúr
fannst 15.9. á Marbakkabraut
Kópavogi. Uppl. í síma 40691.
Ég er 14 ára stúlka
í Breiðholtinu og óska eftir að
passa börn nokkur kvöld í viku.
Uppl. í síma 74380 eftir kl. 7.
Tek að mér börn í gæzlu,
er í Alfheimum, hef leyfi. A sama
stað eru til sölu 2 ungbarnakörf-
ur. Uppl. i sima 86693 kl. 9-13 og
eftir kl. 18.____________________
15 ára harngóð stelpa
óskar eftir að passa biirn nokkur
kviild í viku og um helgar, helzt í
Breiðholti. Ilringið í síma 76893.
Hafnarfjörður.
Get tekið nokkur börn í gæzlu
hálfan eða allan daginn, kvöld- og
helgargæzla kemur einnig til
greina, er I nánd við ölduslóð.
Uppl. í sima 52991.
13 til 14 ára
stúlka sem býr i grennd við Álf-
heima óskast til að gæta 3ja ára
drengs nokkra tíma á viku seinni-
part dags og a kvöldin. Sím'
85544.
Óskum eftir
góðri manneskju til að gæta árs-
gamallar stúlku allan daginn
fjóra daga vikúnnar, helzt f vest-
urbæ. Vinsamlegast hringið í
síma 25372 milli kl. 19 og 20.
Spákonur
Les í bolla og lófa
alla daga. Uppl. í síma 38091.
Ýmislegt
Vinnuskúr óskast.
Uppl. í síma 35650 eftir kl. 8 á
kvöldin.
3
Kennsla
D
Foreldrar.
Við munum kenna 12 ára og eldri
glímu í vetur, þriðjudaga og
föstudaga kl. 7 í Baldurshaga.
Hvetjið börn ykkar að mæta.
Glimudeild Armanns.
1
Tilkynningar
Hjólhýsaeigendur, bátaelgendur.
Getum bætt við fáeinum
hjólhýsum og bátum til
vetrargeymslu. Svifflugfélag
Islands. Sími 36590 og 74288.
I
Hreingerníngar
D
Teppahreinsun.
Hreinsa teppi í heimahúsum,
stigagöngum og stofnunum. Ódýr
og góð þjónusta. Uppl. í sima
86863.
Tökum að okkur hreingerningar
á fbúðum og stigagöngum. Föst
verðtilboð. Vanir og vandvirkir
menn. Sfmi 22668 og 22895.
Hóimbræður.
Hreingerningar-teppahreinsun.
Gerum hreinar íbúðir, stiga-
ganga, stofnanir og fleira. Margra
ára reynsla. Hólmbræður, sfmi
36075.
Hreingerningastöðin
hefur vant og vandvirk't fók til
hreingerninga, teppa- og hús-
gagnahreinsunar. Þvoum hans-
gluggatjöld. Sækjum, sendum.
Pantið í síma 19017.
Þjónusta
Urbeiningar, úrbeiningar,
úrbeiningar, úrbeiningar, úrbein-
ingar, úrbeiningar, úrbeiningar.
Uppl. i sima 44527, Stig.
Get tekið menn í fæði.
Reglusemi áskilin. Uppl. f sfma
30103.
Get bætt við mig
verkefnum, uppsetn.og breyting-
um húsa. Takmarkað. Uppl. á
augl.þj. DB sími 27022. S-3.
Við fjarlægjum
þér að kostnaðarlausu um helgai
allt sem er úr pottjárni eða áli.
Uppl. á auglýsingaþjónustu DB f
síma 27022. A-2.
Úrbeining-úrbeining.
Vanur kjötiðnaðarmaður tekur að
sér úrbeiningu og hökkun á kjöti.
Hamborgarapressa til staðar.
Geymið auglýsinguna. Uppl. f
sfma 74728.
Húsbyggjendur:
Rífum og hreinsum steypumót.
Vanir menn. Sími 19347.
ökukennsla
B
Ökukennsla—Æfingatimar.-
Lærið að aka í skammdeginu við
misjafnar aðstæður, það tryggir
aksturshæfni um ókomin ár. öku-
skóli og öll prófgögn ásamt lit-
mynd í ökuskírteinið ef þess er
óskað. Kenni á Mazda 818. Helgi
K. Sesselfusson. Simi 81349.
Ökukennsla-æfingartimar
Kenni á Toyotu Mark II 2000,
ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem
vilja. Nokkrir nemendur geta
bvrjað strax. Ragna Lindberg
sírni 81156.