Dagblaðið - 13.10.1977, Side 21

Dagblaðið - 13.10.1977, Side 21
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 13. OKT0BER 1977. 21 Harry Fishbein hefur um ára- tugi verið í fremstu röð banda- rískra bridgespilara. Hér er fallegt varnarspil hjá honum. Fishbein var 1 vestur og spilaði úf laufdrottningu i fjórum spöðum suðurs. Suður gaf. Allir á hættu. NoRflUR A G762 S? DG4 0 K93 * 1063 Vestur Au.'TUR * D4 * 103 V 653 V 109 0 ÁDG1064 o 8765 * D5 + AK972 SUPUR * ÁK985 V ÁK872 0 enginn + G84 Sagnir gengu þannig. Suður Vestur Norður Austur lsp. 2 tígl. pass 3 lauf 3 hj. pass 4 sp. pass pass pass Eftir að hafa fengið slag á lauf- drottningu spilaði Fishbein lauf- fimminu. Austur drap á laufkóng — tók slag á laufásinn og Fishbein vildi endilega fá hann til að spila laufi áfram. Hvernig leysti hann það dæmi? — Jú, einfaldlega með því að kasta tígulás. Austur gat ekki misskilið það. Spilaði laufi áfram og spilarinn í suður gat nú ekki komið í veg fyrir að vestur fengi slag á spaðadrottningu. Tapað spil. Það var ekki hægt að mis- skilja „kallið" með tígulásnum, því ef Fishbein hefði t.d. viljað fá hjarta í fjórða slag hefði hann látið tíguldrottningu nægja. ■ f Skák Tal var ekki f sama stuðinu á skákmótinu i Las Palmas i ár og i Sotsji á dögunum. Tal varð i 4.-6. sæti í Las Palmas ásamt Browne og Hernandes Þessi staða kom upp i skák Tal, sem hafði hvítt og átti leik, og Hernandes. 7] PI m Í ÍÉ 1 Jl K' i w i i B 1 H Jl □ it A wm 'MÉ «1 MÉ. 9P 4 HÍM M É % ■ ki Ák 18. Rd5 — Bxd5 19. cxd5 Df4! 20. Dxf4 — Bxf4 21. d6 Hxe2 og Tal gafst upp. Lánastofn J£-I7 © Bl'lls © King F«atur— SyndtCAf. Inc.. 1977. Wortd nghts r—fVd- Það er ekki svo að skilja að mig vanti lán. En þið auglýstuð svo fallega í Dagblaðinu að ég varð að koma. Slökkvíliö Lögregla Reykjavík: Löureulan sími lllöH. slökkviliö oj* sjúkrabifreirt simi 11100. Seltjarnarnes: Löj’iej'lan simi 18455. slökkvilirt o*» sjúkrabifreirt simi 11H)0. Kópavogur: I.()«reulan simi 41200. slökkvilirt sjúkrabifreirt simi 11100. HafnarfjörAur: Lögreglan simi 51160. slökkvi- lirt oj» sjúkrabifreirt sími 51100. Keflavík: L()«re«lan sími .‘1332. slökkvilirtirt simi 2222 o« sjúkrabifreirt simi 3333 o« i simum sjúkrahússins 1400. 1401 1138. Vestmannaeyjar: Löj’reí’lan sími ltítítí. slökkvi- lirtiðsimi 1160. sjúkrahúsirt simi 1955. Akureyri: Liij’rej’lan símar 23222. 23223 oj» 23224. slökkviliðirt ou sjúkrabifreirt simi 22222. Apótek Kvöld, nætur- og helgidagavarzla apótekanna í Reykjavík og nógrenni vikuna 7.-13. október ér i Lyfjabuö BreiAholts og Apóteki Austurbæjar. l>art apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna fríi kl. 22 art kvöldi til kl. 9 art morgni virka dajia en til kl. 10 a sunnudöp- um. helj’idöj’um o« almennum fridöj’um. Upplýsinuar um lækna-o« lyfjabúrtaþjónustu eru Kefnar i simsvara 18888 HafnarfjörAur. Hafnarfjarrtarapótek o« Norrturbæjarapótek eru opin á virkum d()putn frá kl. 9—18.30 til skiptis annan hvern lauuardau kl. 10-13 o« sunnudae Kl. 10-12. Upplýsinuar eru veittar i simsv.ra 51600. Hkureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opirt i þessum apótekum á opnunartima búrta. Apötekin skiptast á sina /ikuna hvort art sinna kvöld-. nætur- ok hel«i- dauavörzlu. A kvöldin er opirt i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu. til kl. 19 «u frá 21—22. A helj’idöj’um er opfrt frá kl. 11—12. 15—16 oj* 20—21. A örtrum timum er lyfja* frærtinnur á bakvakt. Upplýsinp.ar eru Kefnar i sima 22445. Apótek Keflavikur. Opirt virka dajia kl. 9—19. almenna fridaua kl. 13—15. lauuardaj’a frá kl. 10—12. Apótek Vestmannaeyja. Opirt virka daga Xrá kl. 9-18. Lokart i hádejiinu milli kl. 12.30 oji 1 L -ÆTl/ ÞETT/1 F/ÝJH SKÆ/FSroFrt/S H/)/SS FÆ/Þ/e/KS ? Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnames. Dagvakt: Kl. 8*17 mánudaj’a — föstudaMa, ef ekki næst i heimilislækni, sími 11510. Kvöld- ok næturvakt: Kl. 17-08, mánudana — fimmtudaj’a. sími 21230. A laucardöuum oj» helj'idöj’um eru lækna- stofur lokartar, en læknir er til viðtals á rgöngudeild Landspítalans. simi 21230. Upplýsinjjar um lækna- oj* lyfjabúrtaþjónustu eru jiefnar i simsvara 18888. HafnarfjörAur. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplvsingar í simum 53722. 51756. Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni i sima 51100. Akureyri. Dagvakt er frá ki. 8-17 á Læknamirt- Störtinni i sima 22311. Nætur- og helgidaga- varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögregl- unni i sima 23222. 4lökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki i síma 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Símsvari i sama húsi með upplýs- ingum um vaktir ettir kl. 17. Vestmannaeyjar. Nevrtarvakt lækna í sima 19títí. HesSstigæzla SlysavarAstofan. Simi 81200. SjúkrabifreiA: Keykjavik. Kópavogur og Sel- tjarnarnes. simi 11100. Hafnarfjörrtur. simi 51100. Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar simi 1955. Akureyri simi 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstörtinni virt Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17 — 18. Simi 22411 Helfnsókfiartimi Borgarspitalinn: .Manud. — iostud. kl. 18.30- 19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30- 19. HeilsuverndarstöAin: KI. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. FæAingardeild: Kl. 15-ltí()g 19.30-20. FæAingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakot: Kl. 18.30-19.30 mánud. — föstud.. laugard. og sunnud. kl. 45-16. Barnadeild alla daga kl. 15-16. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 á laugard. og sunnud. HvítabandiA: Mánud. — föstud. kl. 19-19.30. laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15-16. KóptfVogshæliA: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgumdögum. Solvanflur, HafnarfirAi: Mánud. — laugard. kl. 15-1.6 og kl. 19.30-20. Sunnudaga og artra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Bamaupitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. SjúkrahúsiA Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SjúkrahúsiA Keflavík. Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SjúkrahúsiA Vestmannaeyjum. Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akranéss: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Söfniii Borgarbókasafn Reykjavíkur: AAalsafn—Utlansdeild. I’ingholtsstræt i 29a, silni 12308 Mánud. til föstud. kl. 9-22. laugard. kl. 9-16. LokaA á sunnudögum. AAalsafn — Lestrarsalur. iMiigholtsst ræti 2<. simi 27029 Opnunartimar 1. sept.-31. mai. mánud.-fiistnjl. kl. 9-22. laugard. kl. 9-18. sunnudaga kl. 1418. BustaAasafn Búslartakirkj u. simi 36270. Mánud -föstud. kl 14-21. laugard. kl. 13-16 Solheimasafn. Sólheiimiin 27. simi 368J4 Mániul.-föstud. kl 14-21. laugard. kl. 13-16 Hofsvallasafn, Ilofsvallagiitu 1. sími 27640. Mánud.-fiistiid. kl. 16-19. Bókin heim, Sólheimum 27, siini 8it780. Mánud.-fostud. kl. 10-12. — Bóka-.og talbóka- þjonusla virt fatlarta og sjóndapra Farandbókasöfn. AfgreiAsla i Þingholtsstræti 29a. Bokakassar lánartir skipum. heilsu- Íi:elum og slofnuuum. simi 12308. Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. TæknibókasafniA Skipholti 37 er opirt llianu- daga—fösiudaga frá kl. I3-19 — sími 8I '33. Gironumer okkar or 90000 RAOÐIKROSSISLANDS Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrír fAetudaginn 14. okt. Vatnaberínn (21. jan.—19. feb.): Þú skalt nota daginn til að Ijúka verki sem lengi hefur staðið til heima fyrir. Þú lendir l rifrildi við ákveðna persðnu. Reyndu að sjá fleiri en eina hlið á akveðnu máli. (S Fiskamir (20. feb.—20. marz): Samvinna sem tekst milli þín zig ákveðins aðila á vinnustað verður mjög ánægju- Wg <f► "eitir þér mikla lífsfyllingu. Gættu þln a ein- fiverju.it þér eldri, sem sér ofsjónir yfir velgongni þinni. Hrúturínn (21. marz—20. »prtl): Það verður einhver spenna i loftinu I dag. Fjölskyldumálin eru ofarlega á baugi og þú færð aðstoð við ákveðinn aðila ríkulega launaða. NautiA (21. apríl—21. maí); Þú ættir að reyna að fara fyrr I rúmið á kvöldin, því þú færð alls ekki nðgan svefn. Þér berast skemmtilegar fréttir sem koma þér þægilega á óvart. Tvfburamir (22. mai—21. júní): Þú ættir að eyða kvöldinu heima fyrir I ró og næði og búa þig vel undir skemmtanir helgarinnar sem er framundan. Þú hittir líklega ein- hvem skemmtilegan náunga ef þú ferð út að skemmta þér á laugardaginn. Krabbinn (22. júní—23. júli): Eitthvað sem þú hefur lengi beöið eftir reynist allt öðruvlsi en þú attir von á. Láttu það ekki hafa nein ahrif a þig. Þér verður slðar launað ðmak þitt. LjóniA (24. júli—23. Agúst): Framundan er góður tlmi. Þú færð líklega stöðuhækkun og jafnvel boðin betri vinna en þú hefur verið 1 hingað til. Farðu I heimsókn til gamalla vina 1 kvöld. Msyjan (24. Agúst—23. sspt.): Þú færð bráðlega brél með skemmtilegum fréttum langt að. Svaraðu bréfinu strax 1 stað þess aö draga það úr hömlu. Góður dagur til þess að taka til I gömlum hirzlum. Vogin (24. sapt.—23. okt.): Forvitni þin hefur verið vakin. Láttu samt ekki draga þig á asnaeyrunum lengra en þú vilt sjálfur fara. Það getur dregið dilk á eftir sér. SporAdrskinn (24. okt.—22. nóv.): Komdu í verk hlutum, sem þú hefur lengi verið að hugsa um. Láttu ekki neinn ljúga i þig einhverri vitleysu sem þér veröur svo kennt um. Llttu I kringum þig áður en þú trúir þvl sem þér er sagt. BogmaAurínn (23. nóv.—20. dss.): Þú verður beðinn um að taka þátt I einhverju sem gerist á vegum hins opinbera. Mundu að ef þú tekur verkið að þér verðurðu að láta önnur verk sitja á hakanum. Athugaðu málið vel. Staingmtin (21. das.—20. jan.): Tilfinningar þlnar eru I einhverju uppnámi þessa dagana. Reyndu að skoða hug þinn vel og kenndu ekki öðrum um ef illa fer. Afmælisbam dagsins: Fyrri hluta ársins verrtur ástallfið dálltið stormasamt. En þaö stendur allt til bóta. Þetta verður I flestu tilliti gott ár svona eftir mitt árið. Skjót hugsun þln kemur sér vel I peningamálunum. Þú átt eftir að ferðast mikið. Bókasafn Kópavogs i F'élagsheiihilinu er oþið mánuðaga-föstudaga frá kl. 14 til 21. Ameriska bókasafniA: Opirt alla virka daga kl. 13-19. Ásgrímssafn, Bergstartastræti 74: Opiö dag- lei’ji nema laugardaga kl. 13.30^16. ÁsmundargarAur virt Sigtún: Sýning á vei’Kum er i garrtinum en vinnustofan er aóeins opin, virt sérstök tækifæri. DýrasafniA Skólavörrtustig 6b: Opirt daglega kl. lOtil 22. GrasagarAurinn i Laugardal: Opinn frá kl. 8-22 mánudaga til föstudaga og frá kl. 10-22 laug- ardaga og sunnudaga. * KjarvalsstaAir virt Miklatún: Opirt daglega' nema á inánudögum 16-22. LandsbokasafniA Hverfisgötu 17: Opirt mánu- daga til föstudaga frá 9-19. Listasafn Einars Jonssonar virt Njarrtargötðj Opirtdaglega 13.30-16. Listasafn islands virt Hringbraut: . Opirt’ ‘daglega frá 13.30-16. NáttúrugrípasafniA virt Hlemmtorg: Opirt sunnudaga. þrirtjudaga. fimmtudaga og laug- ardaga kl. 14.30-16. Norræna HúsiA virt Hringbraut: Opirt daglega frá 9-18 og sunnudaga frá 13-18 Bilanir Rafmagn: Reýkjavík. Kópavogur og Seitjarn . arnes sími 18230. Hafnarfjörður sími 51336 ^Vkureyri sími 11414. Keflavík sími 2039 Vestmannaeyjar sími 1321. Jfitavaitubilanir: Reykjavik. Kópavoeur og Hafnarfjörrtur sími 2552Ó. Seltjamarnes sími 5766. Vatnsvaitubilanir: Reykjavík. K^pavogur og Seltjarnarnes slmi 85477, Akureyri sfmi 11414. Keflavlk símar 1550 eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar símar 1088 og 1533, Hafnar- fjörður sími 53445. Símabilanir i Revkjavík. Kópavogi. Seltjarnar- nesi. Hafnarfirði, Akureyri. Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist I 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 .síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidöguin* er svarað allan sólarhringinn. Tekirt er virt tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og I örtrum tilfellifm sem borgarbúar telja sig þurfa art fá artstoð borgarstofnana. Nei, maðurinn minn hefur aldrei slegið mig....Nema þegar ég hef hagað mér bjánalega.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.