Dagblaðið - 13.10.1977, Síða 22

Dagblaðið - 13.10.1977, Síða 22
22 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 13. OKTÓBER 1977. Ben Húr Ein frægasta og stórfenglegasta kvikmynd allra tíma sem hlaut 11 óskarsverðlaun. Nú sýnd með isl. texla. Sýnd kl. 5 og 9. Venjulegt verð. kr. 400. iacquline Bisset: „Ég vil ekki gifta mig” Leikkonan fræga og fagra Jacquline Bisset hefur tilkynnt blöðum f Bandaríkjunum það að hún ætli sér ekki að ganga í hjónaband því hún sé hrædd um að við það tapi hún sjálfstæði sínu. Leikkonan sem er 32 ,éra segir: „Ég vil ekki bara verða frú eitthvað og eitthvað. Ég vil halda sjálfstæði mínu og persónuleika mínum. Ég hef séð of margar kon- ur tapa því hvoru tveggja við hjónaband til þess að ég þori að leggja í það sjálf. Þegar ég sé karlmann verð ég ekki astfangin af honum fyrr en eftir löng kynni. Það fyrsta sem grípur mig, sé karlmaðurinn áhugaverður, er einfaldlega löng- un til Kynlifs. Ég verð ekki ást- fangin nema ég taki þá ákvörðun. Ef ég ætlaði að gifta mig þætti mér svo vænt um manninn að mig langaði til að vera með honum allan sólarhringinn. Og það er einfaldlega ekki hægt. Ég verð að vinna líka. Ef maður er bundinn gerir félaginn alltaf vissar kröfur til tfma manns og þa verður maður þreyttur og illa upplagður til að leika. Ég þori svo sem ekki að þver- taka fyrir það að ég gifti mig einhvern daginn. En ég er ákveð- in í að verða aldrei eins og kvikmyndastjörnurnar sem gift- ast og skilja á víxl,“ segir Jacqul- ine Bisset. DS-þýddi. Læríð að fljúga FIují or hoillandi lómstunda.uaman o.u oftirsóknarvort starf. Kf þú hófur áhuga á flugi þá ort þú volkominn til okkar í roynsluflug — það kostar þig okkort. gamla flugturninum Reykjavíkurflugvelli. Sími 28122. Jacquline með Vicfor I)rai vini sinum sent hún segir að hafi beðið sín en hún hafi hrvggbrolið. Atriði úr Rocky Horror Show. Julie Ege er lengst til hægri. Rocky Horror Show í Noregi Nú eru Norðmenn að færa upp leikritið Rocky Horror Show sem gengið hefur stanzlaust í Lundún- um síðan 1950. Mynd kom hingað í Gamla bfó f fyrra eða hitteðfyrra sem var gerð eftir þvf sama leik- riti. Hún hét Rocky Horror Pict- ure Show. En eins og oft vill verða þegar myndir eru gerðar eftir frægum leikritum hlaut sú mynd ekki nærri þvf sömu vin- sæidir og leikritið. Það á víst að sögn fróðra manna að vera eitt skemmtilegasta stykki sem sett hefur verið á fjalir og er þá margt gott talið með. Aðalhlutverk í leiknum í Nor- egi leika Knut Husebö, Kari Ann Grönsund, Ivar Nörve og Julie Egé sem ér íslendingum ekki ókunn. Tónlist og texti er eftir Richard O’Brien, þýddur af Johan Fillingar og Ole Paus. Leikstjóri er David Toguri. DS-þýddi. Svorti dreHnn Hörkuspennaúdi ný karatemynd. Enskt tal, enginn texti. Sýnd kl. 5 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sovézkir kvikmyndadagar 13.-17. október. Fimmtudagur 13. okt. kl. 7 og 9, föstudagur 14. okt. kl. 7 og 9, laugardagur 15. okt. kl. 7 og 9, verður sýnd kvikmyndin Sígounornir hverfa út í bláinn Sími 22140 LOKAÐ íslenzkur texti. Kvikmyndin er byggð ó nokkrum æskuverkum Maxims Gorkis, er segja frá Sígaunaflokki á síðari hluta 19. aldar. Mynd þessi hlaut gullverðlaun á kvikmyndahátið á Spáni siðastliðið sumar. Enskt tal, íslenzkur texti. Vegna fjölda áskorana verður þessi ógleymanlega mynd með Eiliott Gould og Donuld Suther- land sýnd í dag og næstu daga kl. 5, 7 og 9. Allra síðasta tækifærið til að sjá þessa mynd. AUSTURBÆJARBIÓ I kvennoklóm Bráðskemmtileg og lífleg, ný, bandarfsk gamanmynd f litum og Panavison. íslenzkur texti. Aðalhlutverk: Alan Arkin (þetta er talin ein bezta mynd hans), Sally Kellerman. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Grizzly Islenzkur texti. Æsispennandi, ný, amerísk kvik- mynd f litum. Leikstjóri: William Girdler. Aðalhlutverk: Christo- pher George, Andrew Prine, Richard Jaeekel. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð börnum innan 16 ára. NÝJA BIO Frœknir félogar Skemmtileg, ensk gamanmynd. Islenzkur texti. Sýnd kl. 9. .Síðasta sinn. HÁSKÓLABÍÓ STJÖRNUBÍÓ LAUGARÁSBÍÓ Simi 32075 HAFNARBÍÓ Örninn er setztur Afar spennandi og viðburðarík, ný, ensk Panavision litmynd með Michael Caine, Donald Suther- iand o.m.fl. Leikstjóri John Sturges. tslenzkur texti. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 3, 5.30, 8.30 og 11.15. Hækkað verð. Ath. breyttan sýningartíma. Imbakassinn (Thegroove tube) Brjálæðislega fyndinn og óskammfeilinn „Playboy”. Aðalhlutverk: William Paxton, Robert Fleishman. Leikstjóri: Ken Shapiro. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.