Dagblaðið - 17.11.1977, Blaðsíða 25

Dagblaðið - 17.11.1977, Blaðsíða 25
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 17. NÓVEMBER 1977. 25 Bandaríkjamaðurinn Jim Hooker frá Dallas náði afbragðs- árangri í eftirfarandi spili í Philip Morris keppninni nýlega. Hann var i suður og opnaði á einum tígli. Norður sagði 2 lauf, sem austur doblaði — og vestur tvo spaða. Eftir 3 spaða norðurs sagði austur pass og við 4 laufum suðurs stökk norður beint í sex tígla. Vestur spilaði út hjartatvisti. Norðuh a A5 v7 > AD8652 ♦ A1074 Vj.cn r Austur a 97632 + KG84 19652 V ÁK83 0 G4 0 3 + 82 +G963 SUÐUR + D10 VDG104 OK1097 ■v +KD5 Spaði út hefði hnekkt slemmunni en nú fékk Hooker sitt tækifæri. Austur drap á hjartakóng og spilaði tígli. Hooker fór í Vínarbragðið. Drap á drottningu blinds og tók slag á kónginn í tígli. Þá trompaði hann hjarta með ásnum — spilaði laufi á kónginn og trompaði hjarta. Síðan trompi á tíuna og trompaði síðasta hjarta sitt. Nú kom bragðið.Spaðaás — og lauf á drottninguna. Þá síðasta trompið og austur átti enga vörn með spaðakóng og G-9 í laufi. Hann kastaði spaðakóngnum í þeirri von að vestur ætti drottninguna. Svo var ekki. Spaðadrottningin var ellefti slagur Hookers og laufásinn sá tólfti. „Bjóstu virkilega við að það yrði hús á henni fyrir það verð sem þú sagðir mér að þú gætir greitt." Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sf mi 11100. Seltjamarnes: Lögreglan sfmi 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sfmi 11E00. Kópavogur: Lögreglan sfmi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sfmi 11100. HffnarfjörAur: Lögreglan sfmi 51166, slökkvi- íið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sfmi 3333, slökkviliðið sími 2222 og sjúkrabifreið sfmi 3333 og í sfmum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvi- liðiðsfmi 1160, sjúkrahúsið sími 1955. Akureyrí: Lögreglan símar 23222, 23223 og #3224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sfmi 22222. Apótek Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt: Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga, sfmi 21230. A laitgardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar, en læknir er til vigtals .á ^göngudeild Landspftalans, sfmi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar f símsvara 18888. HafnarfjörAur. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Uppíýsingar í símum 53722. 51756. Upplýsingar um næturvaktir lækna éVu í slökkvistöðinni f síma 51100. Akureyrí. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Læknamið- stöðinni f sfma 22311. Nntur- og helgidaga- varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögregl- urinv í sima 23222, slökkviliðinu i sima 22222 og Ákureyrarapóteki f sfma 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni f •síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna f sima 1966. Hvítur leikur og vinnur. — n m m — - . ɧ WM '“'W fWÍ wá jjjjíjÁ . íÆm I m ©pp ® »• MM ' má umn\ M i s m wm/'á W//m A wfm% wm\ W Vy'fýÁ í.ý’W/.ú 1. Df4+ — Kb2 2. Dcl+ — Kxcl 3. Re5! — Kb2 4. Rc4+ — Kcl 5. Kel — Ha3 6. Re5 — Kb2 eða a4 7. Rd3 mát. Kvöld-, nœtur- og helgidagavarzla apótekanna í , Reykjavík og nágrenni vikuna 11.-17. nóvem- ber er í Lyfjabúðinni Iðunni og Garðsapóteki. Þ ð pótek sem fyrr er ncfnt nn st eitt vörzlun fr' kl 22 ð kvöh’i til kl 9 ð morgni virk <’ g en til kl 10 ' sunnu ög- um, helgi'’ögum og lmennum frí«’ögum Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar f símsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opýi á virkum dögum frá kl. 9—18.30 tíl skip'tís annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar eru veittar f sfmsvara 5J600. Ákureyrarapótek og Stjörnuapótek. Akureyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörzlu. A kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. A helgidögum er opfð frá kl. 11—12, 15—16 og 20—21. A öðrum tfmum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar f §íma 22445. Ápótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna frfdaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—12. Apótek Veatmannaeyja. Opið virka daga [rá Vl. 9-18. Lokaðf hádeginu milli kl. 12.30 og 14 u Heilsugæzla Slysavarðstofan. Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar sími 1955, Akureyri sfmi 22222. Tannlœknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Helmsóknartími Borgarspítalinn: Mánud. — föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30- 19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15:16 og kl. Í8.30- 19.30. Fnðingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20. Fnðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.39. -Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakot: Kl. 18.30-19.30 mánud. — föstud., laugard. og sunnud. kl. 15-16. Barnadeild alla daga kl. 15-16. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 á laugard. og sunnud. Hvítabandið: Mánud. — föstud. kl. 19-19.30, laugard. og*sunnud. á sama tfma og kl. 15-16. Kópavogshnlið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvaqgur, Hafnarfirði: Mánud. — laugard. kl. lð-’G og kl. 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítaiinn: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Bamaspítali Hríngsins: KI. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Keflavík. Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum. Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30 Söfnin Borgarbókasafn fteykjavíkur: Aðalsafn—Útlánsdeild. Þingholtsstræti 29a, sími 12ÍÍ08. Mánud. til föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-16. Lokað á sunnudögum. Aðalsafn — Lestrarsalur, Þingholtsst ræti 27.' sími 27029 Opnunartímar 1. sept.-31. maí. mánud.-föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-18, sunnudaga kl. 14-18. Bústaðasafn Bústaðakirkju, simi 36270. Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Sólheimasafn, Sólhi’úrum 27, sfmi 368W. Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-1-6. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 1, sfmi 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókin heim, Sólheimum 27, sími 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka- og talbóka- þjónusta við fatlaða og sjöndapra. Farandbókasöfn. Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu- hælum og stofnunum, sfini 12308. Enqin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. Tæknibókasafnið Skipholti 37 er opið tnánu- diUUL— föstujLimfrá kL.Ll-ia — simi wi laa , Gironumer okkar er 90000 RAUÐI KROSSISLANDS M) Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrir föstudaginn 18. nóvember. Vatsberínn (21. jan.—19. feb.): Þú verður í skapi til þess að eyða allt of miklum peningum. Reyndu að halda aftur af þér við innkaupin og kauptu aðeins það sem þig vantar. Fréttir sem þú hefur beðið eftir berast þér. Fiskamir (20. feb.—20. marz): Sýndu vini þínum sem á f erfiðleikum þolinmæði. Þú kemst vel frá erfiðu verki sem þér var falið. Þú bfður sennilega árangurslaust eftir að fá skuld greidda. Hrúturínn (21. marz—20. apríl): Ef þú þarft að taka þátt f samkvæmi, taktu þá tillit til óska annarra sem þar verða. Þetta verður góður dagur fyrir þig. Þunglyndi þitt vfkur fyrir betra skapi og þú verður upplagður til mikilla átaka. Nautið (21. apríl—21. mai): Þér tekst vel upp f dag og ættir þvf að fást við erfið verkefni. Þér tekst samt allra bezt upp sfðdegis. Tvíburamir (22. mai—21. júnf): Stjörnurnar þínar virðast í einhvers konar baráttu við önnur himintungl og þvf muntu verða eitthvað niðurdreginn fyrri hluta dagsins. Þú skalt ekki gera neitt óvenjulegt f dag. Krabbinn (22. júní—23. júlf): Þú verður mjög upptekinn fyrri hluta dagsins og tíminn flýgur áfram. Þú færö kærkomna heimsókn síðdegis. Stungið verður upp á óvenjulegri ferð og þú ert fullur af áhuga. LjóniA (24. júlí—23. ágúst): Þú hugsar óhjákvæmilega mikið um ferðalög f dag. Félagslífið í kringum þig er skemmtilegt og ef þú sækir mannfagnað verðurðu vinsæll og skemmtir þér sérlega vel. Meyjan (24. ágúst—23.sept.) Notaðu tækifænð og iarðu út að skemmta þér. Þú hefur unnið mjög mikið undan- farið og hefur gott af tilbreytingunni. Smávegis ýfingar jafna sig fljótt og án eftirkasta. Vogin (24. sept.—23. okt.): Það rætist sennilega fljótt úr fjármálum þínum. Þér verður unnt að hafa svolftið meira milli handanna og kaupa þér eitt og annað sem mun veita þér mikla ánægju. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Bréf sem þú hefur .beðið eftir með miklum spenningi mun kannske ekki verða á þann veg sem þú vonar og þú verður kannske fyrir vonbrigðum. Þú verður að gefa gaum að heilsu þinni. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Þér berast nokkur heimboö sem þú skalt athuga gaumgæfilega. Þú getur ekki þegið þau öll og skalt láta vita um leið og þú hefur ákveðið þig. Kvöldið verður rómantfskt. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þú hittir gamlan vin sem fær þig til að hugsa til og þrá fortiðina. En gleymdu ekki að framtíðin getur verið alveg eins spennandi og skemmtileg. Þú færð góðverk ríkulega launað. Afmælisbam dagsins: Sennilega áttu í fjárhagsáhyggjum fyrstu vikur ársins, en það gengur yfir. Ef þér berst tilboð um nýtt starf skaltu taka þyf- Þú ert fullfær um að leysa af hendi ábyrgðarmeira starf en þú hefur hingað til haft á hendi. Þér ferst vel úr hendi að eiga samskipti; við fólk. AStamálin blómstra í kringum tfunda mánuð-l inn. Bókasafn Kópavogs í Félagsheiíhilinu er oþið mánudaga-föstudaga frá kl. 14 til 21. Ameríska bókasafniA: Opið alla virka daga kl. 13*19. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74. Opið dag- lee^nema laugardaga kl. 13.3Q;16. ÁsmundargarAurvið Sigtún: Sýning á verkum [ér f garöinum en vinnustpfan er aðeins opin. við sérstök tækifæri. DýrasafniA Skólavörðustig 6b: Opið daglega kl. 10 til 22. GrasagarAurinn i Laugardal: Opinn frá kl. 8-22 mánudaga til föstudaga og frá kl. 10-22 laug- ardaga og sunnudaga. KjarvalsstaAir við Miklatún: Opið daglega nema á mánudögum 16-22. LandsbókasafniA Hverfisgötu 17: Opið mánu- daga til föstudaga frá 9-19. jListasafn Einars Jónssonar við Njarðargötth+ Opiðdaglega 13.30-16. justasafn islands við Hringbraut: , Opið flaglega frá 13.30-16. NáttúrugripasafniA við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga kl. 14.30-16. Norræna húsiA við Hringbraut: Opið daglega /rá 9-18 og sunnudaga frá.l3:18. Bilanir Rafmagn: Reýkjavfk, Kópavogur og Seltjarn- arnes sfmi 18230, Hafnarfjörður sfmi 51336, Akureyri sfmi 11414, Keflavík sími 2039, Vestmannaeyjar sfmi 1321. J^itaveitubilanir: Reykjavfk, Kópavogur og Hafnarfjörður sfmi 2552Ó, áeltjarnarnes sfmi . 5766. Vatnsveitubilanir: Reykjavfk, Kópavogur og Seltjarnarnes sfmi 85477, Akureyri sími .11414, Keflavfk símar 1550 eftir lokun 1552, 'iVestmannaeyjar símar 1088 og 1533, Hafnar- fjörður sfmi 53445. Símabilanir i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnar- nesi. Hafnarfirði, Akureyri, Keflavfk og 1 Vesfmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana. Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17>sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögumver svfrað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og l öðrum tiifellifm sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Þetta er nú ekki það sem ég bjóst við þegar þú bauðst mér á gangstéttarveitingahús.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.