Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 18.11.1977, Qupperneq 17

Dagblaðið - 18.11.1977, Qupperneq 17
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 18. NÖVEMBER 1977. 17 í DAGBLAÐIÐ ER SMÁ AUGLÝSINGABLAÐIÐ SI7.1I 27022 1 Til sölu 9 Svithun kerruvagn, hár barnastóll, sundurdreginn svefnbekkur til sölu. Óskað er eftir hnakk, beizli og eldhúsinn- réttingu. Uppl. í slma 82881. Baðker. Til sölu lítið gölluð baðker á góðu verði. Uppl. í síma 82586. Til söiu hiaðkojur með nýjum dýnum, verð 30 þús. Og stórt páfagaukabúr, 4 þús. Uppl. í síma 24212. Plötusafn til sölu, mjög vandað, einnig Spiral sófi og raðstólar. Uppl. í síma 84776. Þorskanetaútbúnaður til sölu. Uppl. í síma 93-8651. Til sölu snjódekk á felgum, eru á Saab 99. Uppl. í síma 74153. Til söiu notað teppi af tveimur stofum, ca 46 ferm, selst ódýrt, einnig fallegt stokka- beiti og skatthol. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H66326 Ódýr, vel með farin tvö gólfteppi til sölu, stærð 3V4x2!4. Upplýsingar í síma 32462. Til sölu svefnsófi í mjög góðu ástandi á kr. 20 þús. Ennfremur Ignis eldavél, 3ja ára, á kr. 35 þús. Uppl. á auglþj. DB, sími 27022. . H66308 Dekk til sölu. Til sölu 2 vel farin nagladekk, stærð 560x15, t.d. á VW. Uppl. í síma 72449 eftir kl. 18. Til sölu trésmíðavélar, vökvaspónaprssa, 110x255 með innfluttu álmilliplani, loftknúinn kantlimingarbúkki með 4 heitum plönum, hulsubor og afréttari. Uppl. í síma 92-3560, -2845 og -2240 í hádegi og á kvöldin. Til sölu talstöðvareffekt, 12 rása með bílloftneti og tenging- um, ennfremur handstöð fyrir bíl og batterl, Husqvarna bökunar- ofn, lítið notaður, og jeppakerra. Upplýsingar i síma 71199. VHF bíltalstöð. Til sölu Pya Cambridge með rás- um fyrir Sendibílastöðina hf. Að öðru leyti möguleiki á 6 rásum í VHF tíðnisviðinu. Er í fullkomnu lagi — festingar og Tiljóðnemi fylgja. Til sýnis hjá Hljóðtækni Síðumúla 22 dagl. kl. 17—19 og f.h. á laugardögum. Sími 83040. F.R. taistöð (CB). Til sölu lítið notuð Lafayette Micro 66 bíltalstöð, full af krist- öllum, festing og hljóðnemi fylgja. Til sýnis hjá Hljóðtækni Síðumúla 22 dagl. kl. 17—19 og f.h. á laugardögum. Sími 83040. I Óskast keypt 9 9 til 16 ferm teppi óskast. Uppl. í sima 13098. Óska eftir rafmagnshitakút og rafmagnsþilofnum. Uppl. í síma 44309. Óska eftir borðstofusetti með 6 stólum. Tekk eða palesand- er koma ekki til greina. Helzt úr Ijósum viði. Uppl. f sfma 66674 eftir kl. 4. Rafheimur, heimur amatöra, 216 bls. myndskreyttur bækling- ur með 1000 hluta, t.d. transistora og diode ttl. C-mos ICS. Teikning- ar af transistorkveikju fyrir bfla. tölvuklukkur, magnarar, útvörp og fl. og fl. Skrifið eftir ofan- greindum bæklingi ásamt verðlista á kr. 265 auk póstgjalds. MAPLIN-einkaumboð, Raf- heimur, póstverzlun, pósthólf 9040, 109 Rvk. i plötulopi, 10 litir, ■int aí þlötu.r Magnáf- sts'mdum. Opið kl. 9 til rvinnslan Lopi, Súðar- i 30581. Byrjaðu á því að halda á< boganum í vinstri hendi! ÞVERHOLTI 2 Þetta gæti tekið lengri tima en ég hélt!! Verzlunin Sigrún. Vorum að taka upp jólakjóla úr riffluðu flaueli í 4 litum, höfum ennfremur heila og tvfskipta barnagalla, úlpur, flauels- og smekkbuxur og úrval af fallegum peysum. Póstsendum. Verzlunin Sigrún Álfheimum 4, sími 35920. Fatamarkaðurinn Trönuhrauni 6, Hafnarfirði, við hliðina á Fjarðarkaupi. Seljum þessa viku á meðan birgðir endast margar tegundir af barna- og full- orðinskuldaúlpum á mjög hag- stæðu verði. Barnastærðir á kr. 2900, 2950 og 3000, fullorðins- stærðir á kr. 5300 og 5600. Margar tegundir af buxum í barna- og fullorðinsstærðum fyrir kr. 1000, 1500, 2000, 2500, 2900 og 3000. Allt vönduð vara. Herraskyrtur úr bómull og polyester á kr. 1700. Rúllukragapeysur í dömustærð- um á kr. 1000. Enskar barnapeys- ur á kr. 750. Stormjakkar karl- manna á kr. 3500. Alls konar barnafatnaður á mjög lágu verði. Danskir tréklossar í stærðum 34—46 og margt fleira mjög ódýrt. Opið til kl. 10 á föstudag og 10—12 á laugardag. Fatamark- aðurinn, Trönuhrauni 6, Hafnar- firði. Breiðholt III. Hespulopi, plötulopi, tweedlopi, hosuband, Tutta barnafatnaður f úrvali. Barnavettlingar 3ja til 8 ára. Hólakot Lóuhólum 2-6, sími 75220. Fyrir ungbörn Til sölu norskur Simó barnavagn, eins árs, mjög vel með farinn og sterklegur, auð- velt að taka f sundur. Uppl. í sfma 19959 eftir kl. 19. Kerruvagn til sölu, vel með farinn, göngugrind, ung- barnastóll og burðarrúm. Uppl. f sfma 74455. Kerruvagn óskast til kaups. Helzt Swallow. Uppl. f sfma 36865. í Fatnaður 9 Glæsiiegur nýr brúðarkjóll, st. 36—38, með hatti, til sölu á hagstæðu verði. Uppl. í sfma 42047 eftir kl. 5. Stór karlmannsfrakki til sölu, ónotaður, ljós karlmanns- frakki f yfirstærð. Sfmi 15113 eða 35926. Buxur, buxur, buxur, bútar, bútar, bútar, Herrabuxur, kvenbuxur, drengjabuxur, drengjasky tur.peysur, nærföt og margt fleira. Buxna- og bútamark- aðurinn, Skúlagötu 26. Sófasetf og sófaborð, 3ja sæta, 2ja sæta og 1 húsbónda- stóll ásamt skemii og hringlaga palisanderborði til sölu. Verð á sófasetti 110.000 og sófaborði 12.000. Uppl. f síma 72166. Til sölu er tveggja mánaða gamalt hjónarúm með háum gafli. Einnig er til sölu sjónvarp. Uppl. eru gefnar í síma 92-3529 frá 3 til 6 á morgun. Vandað. Vel með farið og vandað sófasett, 3ja, +2, +1, til sölu. Uppl. í síma 14659 eftir kl. 5. Til sölu sem nýr fataskápur frá Axel Eyjólfssyni. Uppl. í sfma 82727. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar, Grettis- götu 13, sími 14099. Svefnstólar, svefnbekkir, útdregnir bekkir, 2ja manna svefnsófar, kommóður og skatthol. Vegghillur, veggsett, borðstofusett, hvíldarstólar og margt fleira. Hagstæðir greiðslu- skilmálar. Sendum í póstkröfu' um allt land. Til sölu svefnsófasett, sófaborð, hlaðrúm (Krómhús- gögn). Upplýsingar f síma 74572. Borðstofusett, útskorin sófasett, bókahillur, borð, stólar, skápar, sesselon, gjafavörur. Tökum í umboðssölu. Antikmunir Laufásvegi 6, sfmi 20290. Til söiu amerískt rúm f antikstfl, ný springdýna fylgir; stærð 1x1.90 m. Uppl. 1 síma 29116 milli kl. 17 og 19. IHúsgagnav. Þorsteins Sigurðssonar, Grettisgötu 13, sfmi 14099. Svefnstólar, svefnbekkir, útdregnir bekkir, 2ja manná svefnsófar, kommóður og skatt- hol. Vegghillur, veggsett, borð- stofusett, hvíldarstólar og margt fl„ hagstæðir greiðsluskijmálar. Sendum f póstkröfu um aljt land. Svefnhúsgögn. Tvíbreiðir svefnsófar, svefnsófa- sett, svefnbekkir og hjónarúm. Kynnið yður verð og gæði. Send- um f póstkröfu um land allt. Opið kl. 1-7 e.h. Húsgagnaverksmiðja húsgagnaþjónustunnar, Lang- holtsvegi 126, sími 34848. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu að Öldugötu 33, Rvík. Hag- kvæmt verð. Sendum í póstkröfu. Sími 19407. I Teppi Til sölu 20 fm nælonteppi, brúnt og orange að lit. Uppl. í síma 76860. Teppaföldun. Vélföldum mottur, renninga, teppi og fleira sækjum, send um. Uppl. f sfma 73378 eftir kl. 7. Ullargólfteppi, nælongólfteppi, mikið úrval á stofur, herbergi, stiga, ganga og stofnanir. Gerum föst verðtilboð. Það borgar sig að lfta inn hjá okkur. Teppabúðin Reykjavíkur- vegi 60, Hafnarfirði, sfmi 53636. fl Heimilistæki 9 Til sölu Kitchenaid uppþvottavél. Uppl. í sfma 66246 eftir kl. 5. Til sölu vei með farinn Philco fsskápur. Uppl. f 27330. sfma I Hljóðfæri 9 Pfanó, verð ca 418.000 krónur. Til af- greiðslu strax og ný sending á leiðinni. Bóka- og blaðasalan, Brekkugötu 5 Akureyri. Sími 11337. Hljómbær auglýsir. Tökum hljóðfæri og hljómtæki f umboðssölu. Eitthvert mesta úr- val landsins af nýjum og notuðum hljómtækjum og hljóðfærum fyrirliggjandi. Ávallt mikil eftir- spurn eftir öllum tegundum hljóðfæra og hljómtækja. Send- um f póstkröfu um land allt. Hljómbær sf„ ávallt f farar- broddi. Uppl. í sfma 24610, Hverfisgötu 108. Til sölu Yamaha trommusett, verð 100 þús. Uppl. í sfma 42119. Hljóðfæraverzlunin tónkvisl augl. gftara: Fender Strat, verð kr. 110 þús. og 115 þús. Fender Telecaster, verð kr. 115 þús„ Gibson S-l, verð kr. 140 þús„ Gibson ES-345, verð kr. 155 þús„ Gibson SG, verð kr. 115 þús„ Martin D-12-20, 12 strengja, verð kr. 220 þús. Gæðin framar öllu. Sendum í póstkröfu. Hljóðfæra- verzlunin Tónkvfsl Laufásvegi 17, sími 25336. Píanó-stillingar. Fagmaður f konsertstillingum. Otto Ryel. Sími 19354. Alba piötuspilari með innbyggðum magnara og 2 hátölurum til sölu. Uppl. f Skip- holti 9 efstu hæð til vinstri á morgun. Til sölu er Kenwood Ka 8300 magnari, 2x100 v. (2x80 sinus), einnig Yamaha ct 800 AM/FM tuner. Uppl. í síma 25164 eftir kl. 7. 1 Sjónvörp 9 G.E.C. General Electric litsjónvarpstæki 22” á 265.000, 22” með fjarstýr- ingu á kr. 295.000, 26” á 310.000, 26” með fjarstýringu á kr. 345.000..Einnig höfum við fengið finnsk litsjónvarpstæki, 20” f rósavið og hvftu á kr. 235.000, 22" f hnotu og hvítu á kr. 275.000, 26” f rósavið, hnotu og hvftu á kr. 292.500, 26” með fjarstýringu á kr. 333.000. Ársábyrgð og góður staðgreiðsluafsláttur. Sjönvarps- virkinn, Arnarbakka 2, simi 71640 og 71745 Óskum eftir að kaupa svarthvftt sjónvarp í góðu lagi. Uppl. í sfma 28494. Óskum eftir að kaupa nýlegt 16 til 20 tommu sjónvarp. Sími 44671 eftirkl. 19. Tækifæriskaup. Til sölu litsjónvarpstæki. Selst með góðum afslætti. Tækið er ónotað (happdrættisvinningur). Uppl. í síma 35155. I Fasteignir 9 Er kaupandiað vandaðri 4ra herb. íbúð í vestur- bæ eða nágrenni eða stórri 3ja herbergja. Uppl. hjá auglþj. DB í sfma 27022. H66316 Skipti — íbúð — Hús. Viljum kaupa • lítið einbýlishús, helzt í vesturbænum. Viljum selja milliliðalaust 2ja herb. fbúð á góðum stað f Háaleitishverfi. Suðursvalir, sérhiti, bflskúrsrétt- ur. Þeir sem hafa áhuga á þessu vinsamlegast leggið nafn og sfma- númer inn á afgreiðslu Dagblaðs- ins fyrir 24.11. ’77, merkt „Skipti —íbúð-hús“. Ljósmyndun 9 Ljósmynda-amatörar. Avallt úrval tækja, efna og papp- írs til ljósmyndagerðar. Einnig hinar vel þekktu ódýru FUJI vör- ur,.t.d. reflex vélar frá kr. 55.900, -Fiímur allar gerðir. Kvikmynda- vélar til upptöku og sýninga, tón og tal eða venjul. margar gerðir frá 22.900. Tónfilma m/frafnk., kr. 2450, venjul., einnig 8 mm kr. 2100. Biðjið um verðlista. Sér- verzlun með ljósmyndavörur. AMATÖR Laugavegi 55. S.22718. Leigjum kvikmyndasýningarvélar og kvik- myndir, einnig 12” ferðasjónvörp. Seljum kvikm.vndasýningarvélar án tóns á 51.900.- með tali og tón frá kr. 107.700.-,. tjöld 125x125 frí kr. 12.600.-, filmuskoðarar gerðir fyrir Sound kr. 16.950.-, 12” ferða- sjónvörp á 54.500.-, Reflex- Ijósmyndavélar frá kr. 30.600.-, Electronisk flöss frá kr. 13.115.- kvikmyndatökuvélar, kAssettur, filmur og fleira. Ars ábyrgð á öllum vélum og tækjum og góður staðgreiðsluafsláttur. Sjónvarps- virkinn, Arnarbakka 2, sfmar 71640 og 71745._______________ Standard 8mm, super 8mm og 16 mm kvikmyndafilmur til leigu f miklu úrvali, bæði þöglar filmur og tónfilmur, m.a. með Chaplin, Gög og Gokke, og bleika pardusinum. Kvikmyndaskráh fyrirliggjandi, 8 mm sýningar-< vélar leigðar og keyptar. Filmur póstsendar út á land. Sími 36521. Véla- og kvikmyndaleigan. Kvikmyndir, sýningarvélar og Polaroid vélar til leigu. Kaupur- vel með farnar 8 mm filmur Uppl. í sfma 23479 (Ægir).

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.