Dagblaðið - 18.11.1977, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 18.11.1977, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 18. NÖVEMBER1977. Frá Heilbrigðis- eftirliti ríkisins Að % fnL liSefni tilkynnist, að símanúmer okkar er 81844 ogheimilisfang Síðumúli 13 Haraldur Magnússon vióskiptafræðingur Sæmundur Benediktsson sölumaður Kvöldsimi 42618. Tilsölu Skaftahlíð 3ja herb. miög góð rísíbúð, um 80 ferm. Utb. 4,5 millj. Búðargerði 4ra herb. sérhæð, um 100 ferm. Utb. um 9 milijónir. Granaskjól Góð 4ra nerb. íbúð, um 113 ferm, (lítið niðurgrafinn kjallari). Sérinngangur, sér- hiti. Utb. 7-7,5 miiljónir. Í smíðum Einbýiishús í Seljahverfi og Garðabæ. Húsin seljast fokheld og eru tilbúin til afhendingar nú þegar. 1X2 1X21X2 12. Ieikvika — leikir 12. nóv. 1977 Vinningsröð: X21 — 112 — XIX — 121 1. VINNINGUR: 10 réttir — kr. 48.500.- 5840 30577 32491 32625 33030 33177+ 40364 + 30168 31057 32603 32967 33094 2. VINNINGUR: 9 réttir — kr. 2.100.- 282 3965 30457 31610 32572 33177+ 40364 + 293 4779 30573 31624 32576 33179 + 40364 + 954 5116 30625 + 31713 32578 + 33205 + 40412 1824 5303 30640 31766+ 32636 33287 40412 2183 5753 30695 31767 + 32747 + 33303 40512 + 2467 5822 30727 31770 + 32757 33311 + 40512 + 2656+ 6655 30837 31872 32819 33411 + 40514 + 2686 7646 30947 31035 32861 33484 40514 + 2703 7801 30951 + 31044 + 32861 33537+ 40535+ 2803 + 8069 30987 32014 + 32967 33543 + 40535 + 2968 8155 31007 32049+ 32985 40192 40777 3068 8512 31007 32058 + 33011 40230 40815 3140 8526 31211 + 32398 33030 40251 41067 3243 8528 31227 32423 33057 + 40319 54444F 3247 8605 31429 32435 33169+ 40364 + 54469F 3706 30144 31516 32560 33173 + 40364 + 54509F 3894 30164 31516 + nafnlaus F: 10 vikna Kærufrestur er til 5. des. kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og aðalskrifstofunni. Vinningsupphæðir geta iækkað ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 12. leik- viku verða póstlagðir eftir 6. des. Handhafar nafnlausra seðla verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heim- ilisfang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. GETRAUNIR — íþróttamiðstöðin — REYKJAVÍK Veðrið Spáö er austan og norðaustan kalda um allt land í dag. Él verður á Norður- og Austurland. og eitthvað suður með vesturströndinni. Dálítiö lóttir til á Suðvestur- og Vestur- landi. Heldur fer kólnandi. í Reykjavík var eins stigs hiti og alskýjað klukkan sex í morgun, -1 og alskýjað i Stykkishólmi, -2 og skýjaö á Galtarvita, -5 og skýjaö á Akureyri, -5 og alskýjað á Raufar- höfn, -3 og alskýjaö á Dalatanga, -2 og alskýjað á Höfn og + 4 og alskýjað í Vestmannaeyjum. í Þórshöfn var 6 stiga hiti og skýjað, 0 og lóttskýjað í Kaupmannahöfn, -4 og lóttskýjað í Osló, +2 og skýjað í London, 2 og alskýjað í Hamborg, 6 og lóttskýjaö á Mallorka, 8 og hálfskýjað i Barcelona, 8 og lóttskýjað á Benedorm, 15 og heiðríkt á Malaga, 1 og lóttskýjað í Madrid. 13 og alskýjað í Lissabon og 7 og heiðríkt í New York. Ancffát Hermann Kristjánsson útgerðar- maður, sem lézt af völdum bifreiðaslyss i Borgarspítalanum 10. nóvember, var fæddur 18. júní 1900 í Krossadal í Tálknafirði. Foreldrar hans voru Bjarney Bjarnadóttir og Kristján Guðmundsson bóndi þar og sjómaður. Hermann fór ungur að stunda sjóinn með föður sínum á opnum bátum. Var hann við út- gerð á ýmsum stöðum á Vestfjörð- um þar til hann fluttist til Reykja- víkur árið 1936. Stundaði hann þá verzlunarstörf í nokkur ár, var með fiskverzlun og rak hann einnig matvöruverzlun, tvær á tímabili. Árið 1952 keypti hann ásamt öðrum bátinn Arnfirðing, sem varð fyrsti visirinn að fyrir- tækinu Arnarvik h/f í Grindavík, sem Hermann rak með syni sínum Óskari. Var Hermann fram- kvæmdastjóri fyrirtækisins. Arið 1924 kvæntist Hermann eftirlif- andi konu sinni Guðrúnu Einars- dóttur. Þau eignuðust sex börn: Sólveigu, Finn, Kristján, Óskar, Stellu og Björgvin og eru þau öll gift. Sl. 17 ár hafa þau hjónin búið að Hvassaleiti 87. Fanney Jóhannesdóttir, Aðal- stræti 82, Akureyri verður jarð- sungin frá Akureyrarkirkju á morgun laugardaginn 19. nóvember kl. 10.30. Samkomur Hjólprœðisherhii Ofursti Arne Baathen «g Leif Baathen frá Noregi i kvöld kl. 20.30, vakningarsamkoma. Árnesingar önnur umferð spilakeppninnar verður að Borg, föstudaginn 18. nóvember kl. 21.00. Avarp flytur Jón Helgason, alþingismaður. Stjórnandi Páll Lýðsson. Heildarverðlaun: Ferð með Sam- vinnuferðum fyrir tvo á Smithfield- sýninguna f London Kvenfélag Langholtssóknar heldur félagsvist og bögglauppboð í safnaðar- heimilinu í kvöld kl. 20.30. Ókeypis aðgangur. Bazarar Sjálfsbjörg, félag fatlaðra ‘'heldur sinn árlega jólabasar laugardaginn 3. des. kl. 1.30 e.h. í Lindarbæ. Munum er veitt móttaka á skrifstofu félagsins að Hátúni 12 og á fimmtudagskvöldum eftir kl.^O í félags- heimilinu sama stað. Funciir Húsmœðrafélag Revkjavíkur Funaur verður mánudaginn 21. nóv. kl. 20.30 í félagsheimilnu Baldursgötu 9. Sýnikennsla í matreiðslu. Guðrún Hjaltadóttir. Fíladelfía Reykjavík Munið systrafundinn mánudaginn 21. nóv. að Hátúni 2 kl. 20.30. Mætið vel. Endurmenntunarnámskeið á vegum viöskiptadeildar Háskóla íslands. Viðskiptadeild Háskóla íslands efnir til endurmenntunarnámskeiðs í þjóðhagfræði fyrir kandidata í viðskiptafræðum. Leiðbeinandi er dr. Guðmundur Magnússon, prófessor. Kennt verður á mánudögum og fimmtudögum kl. 17.15-19 næstu fjórar vikur. Þátttökutilkynningar þurfa að berast viöskiptadeild hið fyrsta. Tónleikar Stradivari-kvartettinn: A morgun mun Stradivarikvartettinn frá Bandaríkjunum halda tónleika f Austur- bæjarbfói kl. 2.30 á vegum Tónlistar- félagsjns f Reykjavfk. Stradivari-kvartettinn skipa eftirtaldir menn: Allen Ohmes 1. fiðla, Don Haines 2. fiðla, William Preuil lágfiðla, og Charles Wendt selló. A efnisskrá tónleikanna á laugardaginn er strengjakvartett f B-dúr K. 458 eftir Mozart, Strengjakvartett nr. 5 eftir Bartók og síðasta verk eftir hlé verður Strengjakvartett í F- dúr op. 96 eða hinn svokallaði „hinn ameríski“ kvartett eftir Dvorák. Aðalfundir Knattspyrnufélagið Fram Aðalfundur Knattspyrnufélagsins Fram verður haldinn mánudaginn 21. nóv. kl. 20.30 í félagsheimili Fram við Safamýri. Fundar- efni: Venjuleg aðalfundarstörf. Rangt nafn Skrifara dagskrárkynningar varð það á I messunni f gær að skrifa rangt nafn með þessari mynd. Hún var sögð af þeim Gunnþórunni Halldórsdóttur og Alfreð Andréssyni. Þetta er rangt að þvf leyti að með Gunnþórunni er Friðfinnur Guðjónsson. Viðkomándi eru beðnir velvirðingar á þessu. -DS. Strandamenn Framsóknarfélag Hólmavíkur heldur al- mennan fund sunnudaginn 20. nóvember kl: 14.001 samkomuhúsínu Hólmavfk. Fundarefni: Astand og horfur í atvinnumálum við Steingrfmsfjörð. Frummælendur: Steingrímur Hermannsson, alþingismaður, Karl Kristjánsson, starfs- maður Framkvæmdastofnunar. Helgi Þórðarson, hagræðingarráðunautur og Jón Kr. Kristinsson, sveitarstjóri. Fundurinn er öllum opinn. Grindavík Aðalfundur Framsóknarfélags Grindavíkur verður haldinn f félagsheimilinu Festi „Litla sal“ sunnudaginn 20. nóvember kl. 14.00' Venjuleg aðalfundarstörf. önnur mál. ísfirðinqar. Framsóknarfélag Isfirðinga heldur aðalfund- sunnudaginn 20. nóv. n.k. á skrifstofu félagsins, Hafnarstræti 7, kl. 17. Venjuleg aðalfundarstörf, önnur mál. Framsóknarflokkurinn Njarðvíkingar .Aðalfundur Framsóknarfélags Njarðvfkur verður haldinn í Framsóknarhúsinu I Kefla- vík laugardaginn 19. nóvember kl. 14.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Sjálf stœðisf lokkurinn Frá fulltruaráöi Siálfstœöisfólaganna í Ámus- sýslu. Fundur verður haldinn í fulltrúaráðinu föstudaginn 18. nóvember kl. 21.00 að Tryggvagötu 8, Selfossi. Dagskrá: Undirbúningur að alþingisframboði. Sjálfstœðisfélag Olafsvíkur og nágrennis boðar til almenns fundar föstu- daginn 18. nóv. kl. 20.30 í Sjóbúðum. Dagskrá: 1. Prófkjör fyrir alþingiskosningar. 2. Undirbúningur fyrir sveitarstjórnar- kosningar. 3. önnur mál. NR. 220 — 17. nóvember 1977. Eining Kl. 13.00 1 Bandaríkjadollar 1 Sterlingspund 1 Kanadadollar 100 Danskar krónur — 100 Norskar krónur 100 Sœnskar krónur 100 Finnsk mörk 100 Franskir frankar 100 Belg.frankar 100 Svissn. frankar 100 Gyllini 100 V.-þýzk mörk 100 Lírur 100 Austurr. Sch. 100 Escudos 100 Pesetar 100 Yen Kaup 211.10 384.20 190,35 3442.20 3859,40 4403.00 5072.10 4344,70 598.20 9576.10 8719,90 9405,80 24,04 1320.20 518,70 254,50 86,69 'Breyting frá síöustu skráningu. Sala 211,70 385,30’ 190,85 3452,00’ 3870,30’ 4415.50’ 5086,50 4357,10 599,90’ 9603,30* 8744,70’ 9432,60’ 24.11’ 1323,90’ 520.10’ 255.20’ 86,94’ iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiriíi Framhaldaf bls. 19 Teppahreinsun, Vélhreinsum teppi í heimahúsum og stofnunum. Tökum niður pantanir fyrir desember. Ödýr og góð þjónusta. Uppl. í síma 15168 og 12597. Hreingerningafélag Reykjavíkur, sfmi 32118. Teppa- hreinsun og hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnun- um. Góð þjónusta, vönduð vinna. Simi 32118,_______ Húlmhræður. Hreingerningar. Teppahreinsun. Gerum hreinár íbúðir, stigaganga, stofnanir og fl. margra ára reynsla. Hólmbræður, sími 36075. Tökum-að okkur hreingerningar á íbúðum og stiga- göngum. Föst verðtilboð. Vanirog .vandvirkir menn. Sími 22668 og 22895. 1 Þjónusta i Urbeiningar á stúrgripakjöti. lliikkum og piikkum, golt verð. Sími 33347 eftir kl. 6. Seljum og sögum niður spónaplötur eftir máli. Stíl- Húsgögn hf, Auðbrekku 63 Kóp. Sími 44600. Fyrirtæki, félagasamtök, athugið: Prentum: Félagsfána, plastlím- miða, vörumerki á fatnað (fata- miða), plaköt, auglýsingar og merki á gluggarúður. Sáldprent Skólavörðustíg 33. Sími 12019, opiðfrá2—7. Húseigendur-Húsfélög. Sköfum hurðir og fúaverjum, málum úti og inni. Gerum við hurðapumpur og setjum upp nýj- ar. Skiptum um hurðaþéttigúmmí heimilistækja, svo sem ísskápa, frystikistna og þvottavéla. Skipt- um um þakrennur og niðurföll. Tilboð og tímavinna. Uppl. í síma 74276 og auglýsingaþjónustu DB sími 27022. 55528. Tek að mér gluggaþvott hjá einstaklingum og fyrirtækjum. Uppl. á auglþj. DB í síma 27022. H-65101 Urheining-úrhcining. Vanur kjötiðnaðarmaður tekur að sér úrbeiningu og hökkun á kjöti. Hamborgarapressa til staðar. Geymið auglýsinguna. Uppl. í síma 74728. Steypuhrærivélar, flísaskerar, byggingaflóðljós, raf- stöðvar. Vélaleiga LK, sími 44365. Endurnýja spónlagðar innihurðir og útihurðir, tek að mér frágang á áfellum og sól- bekkjum. Set í og smíða glugga og gler, útvega einnig ábyrga menn fyrir múrviðgerðir og sprungu- þéttingar. Uppl. i símum 76862 og 20390. Málningarvinna — fagmenn. Tökum að okkur alhliða máln- ingarvinnu. Gerum föst tilboð ef óskað er. Fagmenn vinna verkið. Jens og Ingimundur, sími 76946. Múr- og sprunguviðgerðir með efni sem þolir frost og vatn. Viðgerðir innanhúss og málun, sköfum hurðir og fúaverjum. Uppl. í síma 51715. Athugið. Þeir sem vilja fá flísalögð böð eða eldhús fyrir jól: Tryggi fyrsta flokks vinnu, útvega efni, leið- beini um efnisval. Ábyrgð tekin á allri vinnu. Múrarameistari. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 fyrir mónaðamótin. Hef til leigu dregna Holman loftpressu, 2ja hamra, með eða án manna, alla daga og öll kvöld, út um allt land. Sími 76167. ökukennsla Ökukennsla — bifhjólapróf —• æfingatímar. Kenni a Cortinu 1600. ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað. Hringdu I síma 44914 og þú byrjar strax. Eirikur Beck. Ökukennsla-bifhjólapróf. Kenni á Mercedes Benz. öll prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Magnús Helgason, simi 66660. ökukennsla — æfingatímar. Lærið að aka bifreið a skjótan og öruggan hatt. Sigurður Þormar, sfmi 40769 og 72214. Okukennsla Guðmundar G. Péturssonar er ökukennsla hinna vandiatu. öku- kennsla Guðmundar G. Péturs- sonar, símar 13720 og 83825. Ökukennsla er mitt fag, a þvf hef ég bezta lag, verði stilla vil i hóf. Vantar þig ekki öku- próf? í nitjan^ atta, níutíu og sex^ naðu í síma og gleðin vex, I gögn' ég næ og greiði veg. Geir P. Þormar heiti ég. Sími 19896. Ökukennsla—æfingatímar. Kenni á Cortinu. Utvega öll gögn varðandi bílprófið. Kenni allSn daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið valið. Jóel B. Jacobsson, símar 30841 og 14449. Ökukennsla-æfingatímar. Kenni á VW 1300, get nú loksins bætt við nokkrum nemendum, út- vega öll gögn varðandi prófið. Sigurður Gíslason, sími 75224 og 43631. Ökukennsla-æfingartímar. Kenni á Mazda 323 árg. '77. ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteinið ef þess er óskað. Hallfriður Stefánsdóttir, sími 81349. Ökukennsla-Æfingatímar. Kenni á Peugeol 504, Gunnar Jón- asson, simi 40694.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.