Dagblaðið - 18.11.1977, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 18.11.1977, Blaðsíða 22
22 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 18. NÖVEMBER1977. 1 STJÖRNUBÍÓ Pabbi, mamma, börn og bíll Bráðskemmtileg ný norsk litkvik- mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 4, 6 og 8. The Streetfighter Cbarles Bronson James Goburn Islenzkur texti. Hörkuspennandi ný amerísk kvikmynd í litum. Sýnd kl. 10. Bönnuð börnum ipnan 14 ára. /2 M AUSTURBÆJARBÍÓ Sími 11384’ íslenz'kur texti. 4 Oscarsverðlaun. Ein mesta og frægasta stórmynd aldarinnar. Barry Lyndon Mjög íburðarmikil og vel leikin, ný, ensk-amerísk stórmynd í lit- um. Aðalhlutverk: Ryan O’Neal og Marisa Berenson. Sýnd kl. 5 og 9. HÆKKAÐ VERÐ. fl BÆJARBÍÓ Svarta Emanuelle KARIN SCHUBERT ANGELO INFANTI Sími 50184 BLACK EMANUELLE 4 Ný, djörf itölsk kvikmynd um ævintýri svarta kvenljósmyndar- ans Emanuelle f Afríku. Isl. texti. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. Tataralestin Hörkuspennandi Panavision- litmynd eftir sögu Alistair MacLean, með Charlotte Rampl- ing og David Birney. íslenzkur texti. Bönnuð innan 12 ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. GAMIA BÍÓ I Ástríkur hertekur Róm Bráðskemmtileg teiknimynd gerð eftir hinum víðfrægu mynda- sögum René Goscinnys. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Mynd fyrir alla fjölskylduna. HÁSKÓIABÍÓ D sýnir stórmyndina Maðurinn með jórngrímuna (The man in the iron mask) sem gerð er eftir samnefndri sögu cUir Alexander Dumas. stjóri: Mike Newell. ..lhlutverk: Richard Chamber- lain' Patrick McGoohan, Louis Jourdan. í lenzkur texti. íuðhörnum. i kl. 5, 7 og 9. LAUGARÁSBÍÓ m Cannonball Det illegale Trans Am GRAND PRIX bilmassakre Vinderen far en halv million Taberen ma beholde bilvraget Ný hörkuspennandi bandarísk mynd um ólöglegan kappakstur þvert yfir Bandaríkin. Aðalhlut- verk: David Carradine, Bill McKinney og Veronica Hammel. Leikstjóri: Paul Bartel. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. íslenzkur texti. Bönnuð börnum innan 12 ára. 9 TÓNABÍÓ Sírri 31182 Ást og dauði (Love and death) „Kæruleysislega fyndin. Tignar- lega fyndin. Dásamlega hlægi- Ieg.“ — Penelope Gilliatt, The New Yorker. „Allen upp á sitt bezta.“ — Paul D. Zimmerman, Newsweek. „Yndislega fyndin mynd.“ — Rex Reed. Leikstjóri: Woody Allen. Aðalhlutverk: Woody Diane Keaton. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allen, I NYJA BIO D Simi 11544 Alex og sígaunastúlkan JACK GENEVIEyE fcEMMON BUJOLD ALEX &- THE GYPSY Gamansöm, bandarísk litmynd með úrvalsleikurum, frá 20th Century Fox. Tónlist Henry Mancini. Sýnd kl. 5, 7 og 9. íslenzkur texti. Leikfélag Kópavögs Snædrottningin eftir Jewgeni Swarts. Sýningar í Félagsheimili Kópavogs laugardaga kl. 15, sunnudaga kl. 15. Aðgöngumiðasala í skiptistöð SVK við Digranesbrú, simi 44115 og Félagsheimili Kópavogs, sýningardaga kl. 13-15, sími 41985. Utvarp Sjónvarp ; Meðal annars verður rætt um brask manna á húsnæði í Kastljósi í kvöld. Myndin sýnir eina af nýbyggingum þeim sem komið hefur verið upp með hjálp verðbólgunnar. Sjónvarp íkvöld kl. 21,00: Kastljós Þjófnaður verðbólgunnar á sparifé og fleiru „Meðal annars verður fjallað um fjármunatilfærslu þá sem á sér stað í þjóðfélaginu vegna þeirrar miklu verðbólgu sem geis- ar,“ sagði Guðjón Einarsson um- sjónarmaður Kastljóssins í kvöld. „Með fjármunatilfærslu á ég við þær eignir sem færast frá sparifjáreigendum til þeirra sem lánin fá. Um það mál ætla ég að ræða við Ólaf Daviðsson hagfræð- ing hjá Þjóðhagsstofnun. Svo ætla ég að ræða við Sigurð E. Guðmundsson framkvæmda- stjóra Húsnæðismálastofnunar um brask með húsnæði. Ætli það verði svo ekki svona tvennt til viðbótar í þættinum en það efni liggur ekki ljóst fyrir,“ sagði Guðjón Einarsson frétta- maður. Ekki veitir víst af að ræða um verðbólguna blessaða sem hefur spillt verðmætamati flestra svo að þeir geta ómögulega gert sér grein fyrir hvort heldur einstakiri hlutir eru dýrir eða ódýrir. Enda hefur verið sagt um þá bólgu að um hana ræði allir en enginn geri neitt í málinu, svona svipað og sé með veðrið. Velflestir álíta líka að sjálfsagt sé að kaupa sér einhver tonn af steinsteypu, sama i hvaða forjni og ástandi sé, „til þess að fjár- festa“ því enn hefur ekki komið fram neitt tryggara en blessuð steypan sem menn gætu hallað sér að. - DS Utvarp í kvSld kl. 20,50: Gestagluggi LISTIR 0G MENNING „Þessir þættir eiga að fjalla um listir, það er að segja myndlist, tónlist, leiklist, byggingarlist, bókmenntir og öll menningar- mál,“ sagði Hulda Valtýsdóttir er hún var spurð um nýjan þátt sem hún hefur umsjón með í útvarpi. Þátturinn nefnist Gestagluggi og verður á dagskrá i fyrsta sinn í kvöld klukkan tíu mínútur fyrir níu. „Ætlunin er að þátturinn fjalli fyrst og fremst um innlend menn- ingarmál en þó verður litazt aðeins um utan landsteinanna. Hlutverk mitt er að hafa samband og samskipti við fólk úr öllum listgreinum og fá það til að gefa sem heillegasta mynd af því sem efst er á baugi. Svo er ætlunin að fá jafnt áhugafólk sem sérfræðinga til að tala við listamenn og til að spjalla um málin svona almennt. Ekki er alveg ákveðið hvað verður í fyrsta þættinum en þó má nefna að lesið verður úr nýj- ustu ljóðabók Tómasar Guð- mundssonar sem nefnist „Heim til þín Island”. Matthías Johann- essen les úr bók sinni „Svo kvað Tómas“. Svo ræðir Björn Th. Björnsson um bók sem er nýkom- in út eftir Broby-Johannssen. Rætt verður við Herdísi Þorvalds- dóttur um leikritið Fröken Mar- gréti sem nú er sýnt á Litla svið- inu í Þjóðleikhúsinu. Og að lokum segir svo Aðal- steinn Ingólfsson frá pólskri grafíksýningu sem stendur yfir á Kjarvalsstöðum,” sagði Hulda Valtýsdóttir. - DS 51111 SENDIBÍLASTÖÐ IHAFNARFJARÐARI Snyrtiborð á lager # sér-smíðum: Ko'iuigleg hjóiaaim Öll husgög i, klœðaskória og baðská.ia. Sérhúsgögn IngaogPéturs Brauturholti 26 — Simi 28230. Útvarp Föstudagur 18. nóvember 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegiteagan: „Skakkt númar — rótt númar" eftir Þórunni Eifu Magnús- dóttur. Höfundur les (10). 15.00 Miödegistónleikar. John Williams leikur á gitar Sónötu I A-dúr eftir Paganini. Annie Fischer leikur Carna- val od. 9 eftir Robert Schumann. 15.45 Lasin dagskrá nœstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp. 17.30 (Jtvarpssaga barnanna: „Útilagubömin í Fannadal" eftir Guö- mund G. Hagalín. Sigríður Hagalfn les (6). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.30 Norðuriandaráö og smáþjóðimar. Erlendur Patursson lögþingsmaður flytur erindi (áður útv. 29. júlí sl.). 20.00 Sinfóníuhljómsveit íslands leikur i útvarpssal. Stjórnandi: Páll P. Páls- son. Einleikarar: Guðný Guðmunds- dóttir, Mark Reedman og Nina Flyer. a. Forleikur að „Töfraflautunni" eftir Mozart. b. Konserto grosso op. 6 nr. 5 eftir Hándel. c. „Fanfare for a Coming of Age“ fyrir málmblásturshljóðfæri og slagverk eftir Arthur BIiss. d. Hug- leiðing um sálmalagið „ó. þú Guðs lamb Kristur" fyrir málmbiásturs- hljóðfæri og pákur eftir Bach/Barber. e. „Kveðja til Banda- ríkjanna" fyrir málmblásturshljóð- færi og slagverk eftir Gordon Jacob. f. Konserto grosso op. 6 nr. 12 eftir Hándel. 20.50 Gastagluggi. Hulda Valtýsdóttir stjórnar þætti um listir og menningar- mál. 21.40 Létt tónlist. Stanley Black stjórnar hljómsveitinni, sem leikur. 22.05 Kvöldsagan: Fó»rbr»öra saga". Dr. Jónas Kristjánsson les (3). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Frá Sameinuðu þjóðunum. Hjördis Hjörleifsdðttir skólastjóri flytur pistil frá allsherjarþinginu. 23.00 Áfangar. Tónlistarþáttur sem As- mundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson stjórna. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. D ^ Sjónvarp Föstudagur 18. nóvember 20.00 Fróttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Prúðu leikaramir (L). Skemmtiþátt- ur með leikbrúðunum. Gestur þáttar- ins er gamanleikarinn Milton Berle. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. ^l.OO Kastljós (L). Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Guðjón Einarsson. 22.00 Hinar bersyndugu (Hustling). Bandarjsk sjónvarpsmynd frá árinu 1975, byggð á sögu eftir Gail Sheeby. Aðalhlutverk Lee Rcmick. Blaðakona hyggst skrifa greinaflokk um vændi í New York. A lögreglustöð kernst hún i kynni við nokkrar vændiskonur og ætlar að nota frásagnir þeirra sem uppistöðu í greinarnar. Myndin er ekki við hæfi barna. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 23.30 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.