Dagblaðið - 24.11.1977, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 24.11.1977, Blaðsíða 18
18 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 24. NÖVEMBER 1977. SITT AF HVERJU Um sýningu Birgis Andréssonar í Gallern Suðurgötu 7 r? ADAI 9TFIMM f INGÓLFSSON i —- Myndlist Birgir Andrésson tiefur ný- lega lokið námi við Myndlista- og handíðaskðlann en hefur þegar sýnt verk sín opinbei- lega, bæði á hópsýningum í SÚM og ásamt með Magnúsi Pálssyni á sama stað fyrir rúmu ári. Þar sór Birgir sig í ætt við náttúrukönnuði innan „con- cept“-listar, en það er merkileg staðreynd að það eru hinir svo- nefndu „tormeltu framúr- stefnumenn" sem rækilegast fjalla um landið ogþjóðhætti og hinir skörpustu meðal þeirra gera það á ferskari hátt en flestir þeir sem mála Þingvelli æ ofan í æ. Birgir setti fram hugdettur sínar í ljósmyndum auk þess sem hann fékkst við stórt þrívítt verk í mörgum pörtum, en þó var erfitt að koma auga á persónulegan þráð í verkunum sem heild — eitt- hvað sem sýndi afdráttarlaust að þarna væri Birgir Andrésson á ferðinni en ekki einhver ann- ar. Margs konar ásetiiingur Sama held ég að verði að segjast um nýjustu sýningu Birgis í Galleríinu að Suður- götu 7. Þar eru fimm verk, á veggjum og gólfi, og má í þeim finna margs konar ásetning sem þó tengist hvergi neinni heildaráætlun eða lifsskoðun. Á neðri hæðinni er að finna náttúruverk, þar sem litljós- myndum af trjám er stillt upp andspænis heflaðri spýtu, en á gólfi veður skoðandinn lauf upp í ökkla og tilgangurinn gæti verið að sýna þrenns konar náttúruskynjun. Þetta er ekki marklaust verk en þó hefur maður á tilfinningunni að svona einföldum andstæðum hafi áður verið teflt saman á evrópskri grund. í næsta her- bergi er svo annars konar verk, þrjú innrömmuð gler á vegg og miðglerið brotið en glerbrotin liggja um allt gólf ásamt þremur steinhnullungum. Hér sýnist mér Birgir vera að segja eitthvað um ofbeldi, en hvort hann er með því eða móti eða vill ekki taka neina afstöðu gagnvart því — það veit ég ekki. Fyrir mig gera þessar formlegu samstæður, þ.e. þrír steinar — gegnt þremur glugg- um, og tilfinningalegt hlutleysi verksins, það heldur þróttlítið. Náttúruverk Uppi á lofti er svo ómengað náttúruverk, Eyktarmörk, þar sem landslag á ákveðnum stað og tilvitnanir í forna siði mynda ákveðið myndrænt sam- hengi. Þar má og sjá „186“, sem er ljósmynd af Birgi I fögrum Iitum við aó slá með orfi og ljá. 186 voru víst stráin sem hann hjó í þeirri atrennu sem myndin bókfestir. OK. Innst í efra herbergi er svo falleg mynd af Birgi með skóflu í jafnvægi, en „Balance" er það kallað á enska tungu, einhverra hluta vegna. Til hliðar er svo skóflan sjálf lifandi komin, máluð í nokkrum litum eftir átaki höfundar, að því mér skilst, og minnir útfærsla þessa verks nokkuð á þá Amsterdam- menn, Sigurð Guðmundsson og Hrein Friðfinnsson. Hér kennir sem sagt margra grasa sem allt bendir til þess að höfundur sé'enn að læra og eigi margt eftir ólært. Nýkomiö: Pilsog blússur Mikiöúrval Elízubúðin SkipholtiS ■i Birgir Andrés- son: „Ballance“ Snyrtiborð álager • sérsmíðum: Konungleg hjónarúm öll húsgögn, klæðiskápa og baðskápa. Sérhúsgögn IngaogPéturs Brautarholli 26 — Sími 28230. Nýjar krossgátur nr. 12 komnar út. Fæst iöllum helztu söluturnum og kvöldsölustöium íReykjavik og út um landid. • Einnig iöl/um meiriháttar bókaverziunum um landió allt cyru Verzlunin ÆSA auglýsir: Setjum gulieyrnalokka með nýrri tækni. Notum dauðhreinsaðar gullkúlur. Vinsamlega pantið í sima 23622. Munið að úrvalið af tizkuskart- L' ipun um er i /Lfil1. Sjálfvirk hurðaropnun Meðeöaán radiofjarstýringar Fyrir: Bilgeymslur Einstaklinga Fyrirtæki Stofnanir Stáltæki—Bankastræti 8 — sími27510 Austurlenzk undraveröld opin á | Grettisgötu 64 7 %&<sjsrn. SÍMI 11625 ^___— i" Hollenska FAM ryksugan, endingargóð, öflug og ódýr, hefur allar khær úti við hreingerninguna. Verð aðeins 43.100. meðan hirgðir endast. Stqðgreiðsluafsláttur. HAUKIIR & ÓLAFUR Ármúla 32 Simi 37700. Framleiðum eftirtaidar gerðir: Hringstiga, teppa- stiga, tréþrep, rifla- járn, útistigc úr áli og pallstiga. Margar gerðir af inni- og útihand- riðum. VÉLSMIÐJAN JÁRNVERK ÁRMÚLA 32 — SÍMI 8- 46-06. Kynniðyðurokkarhagstæða verð Skrifstofu SKRIFBORÐ VönduÓ sterk skrifetofu ;krif- boró i þrem stæróum. Á.GUÐMUNDSS0N Húsgagnaverksmiðja, Auóbrekku 57, Kópavogi. Simi 43144 Þungavinnuvélar Allar gerðir og stærðir vinnuvéla og vörubila á söluskrá. útveguin úrvals vinnuvélar og bíla. erlendis frá. 'é*r&*W* t«Wl Vlarkaðstorgið. Einliolli 8. siini 28590

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.