Dagblaðið - 24.11.1977, Síða 22
• 22.
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 24. NÖVEMBER 1977.
Framhald afbls.21
Leigjum
kvikmyndasýningarvélar og kvik-
myndir, einnig 12” ferðasjónvörp.
Seljum kvikmyndasýningarvélar
án tóns á 51.900.- með tali og tón
frá kr. 107.700.-, tjöld 125x125 frá
kr. 12.600.-, filmuskoðarar gerðir
fyrir Sound kr. 16.950.-, 12” ferða-
sjónvörp á 54.500.-, Reflex-
ljósmyndavélar frá kr. 30.600.-,
Électronisk flöss frá kr. 13.115.-
kvikmyndatökuvélar, kgssettur,
filmur og fleira. Ars ábyrgð á'
öllum vélum og tækjum og góður
staðgreiðsluafsláttur. Sjónvarps-
virkinn, Arnarbakka 2, símar
71640 og 71745.
I
Dýrahald
8
LaDrador hvolpar
til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB í
síma 27022. H66944
Verzlunin fiskar og fugiar.
Höfum ávallt til sölu búr og fóður
og annað tilheyrandi fyrir flest
gæludýr. Skrautfiskar og vatna-
gróður í úrvali. Sendum I póst-
kröfu um allt land. Opið frá 4 til 7
og laugardaga 10 til 12. Verzlunin
fiskar og fuglar, Austurgötu 3,
Hafnarfj. Simi 53784 og pósthólf
187.
Safnarinn
Kaupum íslenzk frímerki
og gömul umslög hæsta verði,
einnig kórónumynt, gamla pen-
ingaseðla og erlenda mynt. Frí-
merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg
21a, sími 21170.
Hver vill skipta
á hjóli og mánaðargömlum
stereotækjum? Tveir Bose 501
hátalarar, Eagle 6400 magnari og
Philips segulband. Uppl. í síma
71615.
Til sölu Suzuki AC 50 ’74
í góðu lagi. Uppl. í síma 42110
milli kl. 5 og 8 næstu daga.
Montesa Koda 247 cubic
til sölu. Þarfnast smálagfæringa.
Selst ódýrt ef samið er strax.
Uppl.í síma 99-5949.
Tii söiu Suzuki 50
árg. ’74. Nokkrir varahlutir
fylgja. Uppl. í síma 51458.
Mótorhjólaviðgerðir.
Viðgerðir á öllum stærðum og
gerðum mótorhjóla. Sækjum og
sendum mótorhjól ef óskað er.
Varahlutir í flestar gerðir hjóla.
Tökum hjól I umboðssölu. Hjá
okkur er miðstöð mótorhjólavið-
skipta. Mótorhjól K. Jónsson,
Hverfisgötu 72, simi 12452, opið
frá 9-6 fimm daga vikunnar.
f---------_------>
Fasteignir
Hveragerði.
Til söiu gott einbýlishús. Hentar
vel meðal fjölskyldu. eldra fólki
eða sem orlofshús. Laust strax ef
óskað er. Uppl. í síma 99-4226.
Lítið heimilisiðnfyrirtæki
í keramiki og veggplöttum er til
sölu. Möguleiki að takagóðan bíl
upp í kaupin.Tilboð sendist Dag-
blaðinu merkt.: 900 þúsund.
Fiskbúð óskast til
leigu eða kaups á Stór-
Reykjavíkursvæðinu fyrir 1. des.
Tilboð sendist til DB merkt: Góð
fiskbúð.
I
Verðbréf
8
Höfum kaupendur að 5 ára
bréfum eða lengri. Markaðstorgið
Einholti 8, sími 28590.
1
Bílaþjónusta
8
Biiastiliingar.
Stillum bílinn þinn bæði fljótt og
vel með hinu þekkta ameríska
KAL-stillitæki. Stillum líka
ljósin. Auk þess önnumst við allar
almennar viðgerðir, stórar og
smáar. Vanir menn. Lykill hf. bif-
reiðaverkstæði, Smiðjuvegi 20,
Kóp. Sími 76650.
A meðan í San Lucerno er Willie
Garvin að reyna að laga til tvo víra
semhann losaði úr dýnugormunum
‘íá íFjárierfitt að
’> ( stvra bátnum..
/ y en hann virðist
vSþola ýmislegt. ]
Modesty
geysist
niður
gljúfrið
og yfir
fyrstu
flúðirnar.
'Fjárinn... þeir fara ^
illa með puttana og ég
*þarf jafnvel ekki
Bifreiðaeigendur,
hvað hrjáir gæðinginn: stýrisliða-,
gikt, ofsa vatnshiti eða vélarverk-
ir? Það er sama hvað kvelur hann,
leggið hann inn hjá okkur, og
hann hressist fljótt. Bifreiða- og
vélaþjónustan Dalshrauni 20
Hafnarf., sími 54580.
Önnumst ailar almennar
bifreiðaviðgerðir, einnig gerum
við föst tilboð í ýmsar viðgerðir á
VW og Cortinu. Fljót og góð þjón-
usta, opið á laugardögum. G.P.
Bifreiðaverkstæði, Skemmuvegi
12. Sími 15974
Bílamáiun og rétting.
Gerum föst verðtilboð. Fyrsta
flokks efni og vinna. Um greiðslu-
kjör getur verið að ræða. Bíla-
verkstæðið Brautarholti 22, símar
28451 og 44658.
Bílaleiga
Bílaleigan Berg sf.
Skemmuvegi 16 Kóp., símar 76722
og um kvöld og helgar 72058. Til
leigu án ökumanns Vauxhall
Viva, þægilegur, sparneytinn og
öruggur.
Bíialeigan h/f
Smiðjuvegi 17 Kóp. simi 43631
auglýsir. Til leigu án ökumanns
VW 1200 L og hinn vinsæli VW
golf. Afgreiðsla alla virka daga
frá 8-22 einnig um helgar. Á sama
stað viðgerðir á Saab bifreiðum.
Bílaviðskipti |
Afsöl og leiðbeinmgar um
/rágang skjala varðandj
bilakaup fást ókeypis á aug
lýsingastofu blaðsins', Þver
holti 11. Sölutilkynningai
fást aðeins hjá Bifreiðaeftir
litinu.
Óska eftir góðum bíl.
Staðgreiðsluútborgun 3-400 þús.
Uppl. í sima 42998 eftir kl. 6.
Bronco jeppi árgerð ’66
til sölu, í mjög góðu ástandi.
Uppl. í síma 29250 og á kvöldin í
síma 36119.
Austin Allegro árg. ’76
til sölu, með útvarpi, kassettutæki
o.fl. Utborgun frá kr. 800 þús. Til
greina kemur að taka 4—500 þús.
kr. bíl upp í. Uppl. veittar í síma
72138.
Toyota Corolla árg. ’71
til sölu. Skemmdur. Selst í því
ástandi eða sem varahlutir.
Nýupptekin vél m.a. Uppl. í síma
42103 á kvöldin.
Til sölu Volvovél, B 18,
selst ódýrt ef samið er strax,
þarfnast smálagfæringar. Uppl. í
síma 42210 milli kl. 6 og 8.
Bíll óskast til kaups.
Gott ástand og útlit atriði, má
vera eldra módel. Uppl. í síma
35881.
Cortina ’70
til sölu. Hagstætt verð miðað við
staðgr. A sama stað óskast vél og
gírkassi í Moskwitch, 80íhestafla.
Einnig kæmi til greina vél og
gírkassi úr Hillman eða Volvo.
Uppl. í síma 99-5965 og 99-5809.
Tilboð óskast í
Ford Cortinu árg. ’70, skemmdan
eftir árekstur. Uppl. í síma 86815.
Vantar vél í VW
1200 ’63. Uppl. i símum 16182 og
52336.
Volga Vatnsdæla í Volgu
’72 eða úr frambyggðum Rússa-
jeppa óskast til kaups. Uppl. í
síma 14694.
Sjálfskipting óskast
í Chevrolet Impala ’67. Mætti
þarfnast viðgerðar. Uppl. á
auglþj. DB í síma 27022. H66871
Til sölu 4 nagladekk,
550x14, t.d. á Skoda. Uppl. í sima
76598.
Til sölu aftanikerra
fyrir fólksbíl. Tengsli fyrir 50 mm
kúlu. Einnig bensínmiðstöð úr
VW sendibil. Uppl. í síma 43874.
Mazda 818
árg. ’73 til sölu. 4ra dyra, 5 sumar-
dekk á felgum fylgja. Skipti á
ódýrari. Verð kr. 1250 þús. Uppl.
á auglþj. DB í síma 27022. H66847
Broneo ’66
til sölu, þarfnast lagfæringar.
Hagstætt verð. Uppl. í síma 75127
eftir kl. 7.
Krómfelgur-318 cub.
14 tommu krómfelgur undir
Chevrolet óskast keyptar.
Ennfremur er til sölu óuppgerð
318 Dodge vél á kr. 50.000 og
Chevrolet Bel Air '67 til niðurrifs.
Uppl. í sima 44667 eftir kl. 6.
Gírkassar.
Til sölu gírkassar og fleksitorar
og fl. varahlutir í Gypsyjeppa
Uppl. á auglþj. DB í síma
27022. H66864
Cortina ’65
til sölu, er á nýjum dekkjum,
skoðaður ’77. Verð kr. 80 þús.
Uppl. í síma 72381 á kvöldin.
VW 1300 árg. '67
til sölu. Skoðaður '11, mjög vel
meðfarinn (bara tveir eigendur).
Með bílnum fylgir útvarp og
segulband. Skiptimótor og alveg
ryðlaus. Verð 250 þús. Uppl. í
síma 42623.
Mercedes Benz 280 E
árg. ’74, til sölu, ekinn 57 þús. km,
sjálfskiptur, útvarp, tvöfaldur
dekkjagangar, mjög góður og
fallegur bíll, sem nýr. Markaðs-
torgið Einholti 8, sími 28590.
Snjódekk óskast
á Skoda Pardus, helzt á felgum. Á
sama stað eru hásingar á Willys
jeppa til sölu. Uppl. í síma 76656.
Trabant.
Trabant station árg. ’74 til sölu,
ekinn aðeins 29 þús. km. Uppl. í
síma 99-3104.
Fíat 127 árg. ’72
til sölu, skoðaður '11. Uppl. í síma
30653.
Fíat 127 árg. ’72
til sölu, fallegur bíll, vél ekin 22
þús. km. Góð snjódekk. Fæst á
góðum kjörum. Til sýnis á
Bílasölu Guðfinns. Uppl. í síma
34670 eftir kl. 19.
Skoda1202
Skoda 1202 station árg. ’68 til
sölu. Bilað drif, annað fylgir.
Uppl. á auglþj. DB í síma
27022. H55721
Ford Maverick
Til sölu Ford Maverick árg. ’70, 6
cyl, sjálfskiptur, 2ja dyra. Skipti
möguleg á minni og ódýrari bíl.
Uppl. í síma 92-2931.
Peougot 404 árg. ’69,-dekk
Fallegur bíll, vél ekin aðeins 30
þús. km sumar- og vetrardekk,
útvarp. Nýsprautaður, toppgrind
og topplúga. Góðir grciðsluskil-
málar. Einnig vetrardekk og
bensinmiðstöð VW. Uppl. í sinia
36126 eftir kl. 7.
Cortina '71
til sölu skipti á Austin Mini
möguleg. Uppl. i sima 23660.
Bronco tií suiu,
árg. ’74, ekinn 78 þús. km, V8 cyl,
beinskiptur, aflstýri, allur vel
klæddur, gott lakk. Verð 2.250
þús. Skipti möguleg á ódýrari bíl
og peninga í milli. Uppl. í síma
50991 eftir kl. 6.
Datsun 180 B árg. ’74
til sölu, 4 dyra. Uppl. i síma
43552.
Austin Mini 1275 GT. árg. ’75,
ekinn 39.000 km. Góður, sparneyt-
inn og kraftmikill bíll. Uppl. í
síma 42387 eftir kl. 18.
Cortina árg. ’70
til sölu, er á nýjum dekkjum,
nýupptekinn með bilaðri vél.
Tilboð óskast. Sími 7538 Sand-
gerði.
Kaup aldarinnar!
Skodaeigendur ath. Til sölu er
Skoda Oktavia station til niður-
rifs, verð 12,500. Uppl. í síma
52991 eftir kl. 7,____________
VW 1300 árg. ’71
til sölu. Uppl. í síma 83883.
VW 1303 óskast.
Öska eftir að kaupa VW 1303 árg.
’73, aðeins vel með farinn bíll
kemur til greina, góð útborgun.
Uppl. í síma 53718 eftir kl. 20.
Tiiboð óskast í Vauxhall
Victor árg. 70, sem er með bilaðri
vél. Bíllinn er til sýnis að Vestur-
vör 22, Kópavogi, sími 43250,
milli kl. 1 og 6.
Óska eftir Bronco '74
beinskiptum, í skiptum fyrir
Toyota MK II árg. ’73, milli-
greiðsla í peningum. Uppl. í síma
85259 eftir kl. 7.
Fiat 127 árg. '74
til sölu. ekinn 44 þús. km, góð
greiðslukjör. Uppl. i síma 42223.
Til sölu 4 dekk
með felgum á Audi 100 árg. ’74.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022.
Til sölu To.vota Carina '72
Uppl. i síma 40243.
Bilavarahlutir augiýsa:
Erum nýbúnir að fá varahlutí "í
eftirtaldar bifreiðir: Peugeot 404,
Citroén. Hillman, Sunbeam,
Skoda 110, Volvo Amazon. Duet,
Rambler Ambassador árg. ’66,
Chevrolet Nova '63. Uppl. að
Rauðahvammi v/Rauðavatn. Sími
81442.