Dagblaðið - 24.11.1977, Qupperneq 25
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 24. NÖVEMBER 1977.
25
fg Bridge
D
Eftir að vestur spilar út
hjartagosa í sex hjörtum suðurs
er spurningin. Getur suður unnið
sögnina eða er hægt að hnekkja
spilinu? Vestur opnaði á einum
spaða en samt fóru n/s í slemmu.
Norhuk
AÁG54
V 942
»73
* ÁG104
Vksti k Aus ruu
A KD983 A 6
VG «>107
ó K1082 0 D9854
* K32 * D9875
SUÐUR
* 1072
<?ÁKD8653
OÁG
*6
Þegar spilið kom fyrir reiknaði
suður með að vestur ætti spaða-
hjónin og vissulega gaf opnun
vesturs ástæðu til að ætla að svo
væri. Eini vegurinn til að vinna
spilið er kastþröng og til þess þarf
að gefa vörninni slag sem fyrst.
Eftir að hafa drepið hjartagosa og
tekið trompin spilaði suður í 3ja
slag spaðatíu — verður að vera
tían — og þegar vestur lét drottn-
ingu var gefið. Vestur spilaði litlu
laufi. Drepið á ás og lauf trompað.
Þá spaði og gosa blinds svínað.
Þriðja laufið trompað. Þá er
komin staðan fyrir tvöfalda
kastþröng. Trompunum spilað í
botn. Vestur verður að halda
spaða — austur laufi svo
hvorugur varnarspilarinn getur
varið tígulinn. Suður fær því 2
síðustu slagina á A-G í tígli.
Var hægt að hnekkja spilinu?
— Já, ef vestur spilar tígulkóng í
3ja slag eftir að hafa fengið slag á
spaðadrottningu. Þá rofnar sam-
bandið milli sóknarhandanna.
Hins vegar nægir ekki að spila
litlum tígli. Þá vinnst spilið á
einfaldri kastþröng í spaða og
tígli gegn vestri.
s? Skák
D
Tony Miles féll í síðustu um-
ferðinni á stórmeistaramótinu í
Tilburg á dögunum. Tefldi þá við
Ulf Andersson. Svíinn, sem gerði
jafntefli í 8 af 11 skákum sínum á
mótinu, hafði hvítt en samt tefldi
hann upp á jafntefli. Miles varð
hins vegar að vinna ef hann
ætlaði sér efsta sætið — og það er
hættulegt gegn Úlfi. Hann tók of
mikla áhættu og varð svo að
gefast upp í vonlaustri stöðu í 36.
leik.
— WA Ti , ai V/yy?- m
Á//'A gjpS 1 i
A 12 0 i
‘H m: WPÍ íp
■M m & m W!h ’-.l
WÆ'Á pi ■fty'. u
Á <§gí - wá ;o:
má Wm Bf M wá
O Kiog F.«lur»» Syndie.f, me„ l»77. Worta htt r»wv«<i.
„Um helgina verða stjörnurnar þér mjög hag-
stæðar til að slá blettinn."
Stökkvilið
Lögregía
Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið
ogsjúkrabifreiðsími 11100.
Seitjamarnes: Lögreglan sími 18455,
slökkvilið og sjúkrabifreið sfmi 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sfmi 51100.
Keflavík: Lögreglan. sfmi 3333, slökkviliðið
sfmi 2222 og sjúkrabifreið sfmi 3333 og í
sfmum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sfmi 1666, slökkvi-
liðið, sfmi 1160, sjúkrahúsið sími 1955.
Akureyrí: Lögreglan símar 23222, 23223 og
23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími
22222.
Apótek
Kvöld-, nœtur- og helgidagavarzla apótekanna í
Reykjavík og nógrenni vikuna 18.-24.
nóvember er í Apóteki Austurbœjar og Lyfjabúð
Breiðholts. Það apótek sem fyrr er nefnt
annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu-
dögum, helgidögum og almennum frídögum.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu
eru gefnar í sfmsvara 18888.
Hafnarfjörður.
Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek
eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til
skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og
sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar eru veittar í
símsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri.
Virka daga er opið í þessum apótekum á
opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sfna
vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi-
dagavörzlu. Á kvöldin er opið f þvf apóteki
sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
21-22. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12,
15-16 og 20-21. A öðrum tfmum er lyfja-
fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar
í síma 22445.
Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9-19,
almenna frídaga kl. 13-15, laugardaga frá kl.
10-12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá
kl. 9-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Mér \ ;ir
se«.ja fri
ð svo
ims h;i
kalt í j;a‘r a<) |)a<> seni ég a*tlaéi ad
irasta!
Læknar
Reykjavík — Kópavogur — Seltjamames.
Dagvakt: Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef
ekki næst í heimilislækni, sfmi 11510. Kvöld-
og næturvakt: Kl. 17-08, mánudaga —
fimmtudaga, sfmi 21230.
A laugardögum og helgidögum efu lækna-
stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á
göngudeild Landspftalans, sfmi 21230.
Upplýsingar um lækna-og lyfjabúðaþiónustu
eru gefnar í símsvara 18888.
Hafnarfjörður Dagvakt. Ef ekki næst f
heimilislækni: Upplýsingar í símum 53722.
51756. Upplýsingar um ræiurvaktir lækna
eru í slökkvistöðinni I síma 51100.
Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Lækna-
miðstöðinni í sfma 22311. Nœtur-og helgidaga-
varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lög-
reglunni f sfma 23222, slökkviliðinu f sfma
22222 og Akureyrarapóteki f sfma 22445.
Kefiavík. Dagvakt: Ef ekki næst í heimilis-
læk/Ti: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í
síma 3360. Símsvari í sama húsi með upp-
lýsingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna f síma
1966.
Slysavarðstofan: Sími 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavfk, Kópavogur og
Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður,
sími 51100,Keflavíksími 1110, Vestmannaeyj-
ar sími 1955, Akureyri sími 22222.
Tannlæknavakt er f Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstfg alla laugardaga og sunnudaga kl.
17-18. Sími 22411.
Heiifisóknartími
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-
19.30, Laugard.-sunnud. kl. 13.30-14.30 og
18.30- 19.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og kl. 18.30-
19.30.
Fæðingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl.
15.30- 16.30.
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Landakot: Kl. 18.30-19.30 mánud.-föstud.,
laugard. og sunnud. kl. 15-16. Barnadeild alla
daga kl. 15-16.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl.
13-17 á laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Mánud.-föstud. kl. 19-19.30,
laugard. og sunnud. á sama tfma og kl. 15-16.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á
helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. kl. 15-
16 og kl. 19.30-20. Sunnudaga og aðra
helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 19 -19.30.
Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Keflavík. AUa daga kl. 15-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum. Alla daga kl.
15-16 og 19.19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Söfnitt
Borgarbókasafn
Reykjavíkur:
Aðalsafn—Útlónsdeild. Þingholtsstræti 29a,
sími 12308. Mánud. til föstud. kl. 9-22,
laugard. kl. 9-16. Lokað ó sunnudögum.
Aðalsafn—Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27,
sími 27029.. Opnunartímar 1. sept.-31. maf,
mánud.-föstud. kl. 9-22. laugard. kl. 9-18,
sunnudaga kl. 14-18.
Bústaðasafn Bústaðakirkiu, sími 36270.
Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, sfmi 36814.
Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 1, sími 27640.
Mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bókin heim, Sólhoimum 27, sfmi 83780.
Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka- og talbóka-
þjónusta við fatlaða og sjóndapra.
Farandbókasöfn. Afgreiðsla í Þingholtsstræti
29a. Bókakassar lánaðir skipum,
hcilsuhælum og stofnunum, sími 12308.
Engin barnadeild er opin lcngur en til kl. 1 9.
Tæknibókasafnið Skipholti 37 er opið
mánudaga-föstudaga frá kl. 13-19 — sími
81533.
Gírónúmer okkar er 90000
RAUÐI KROSSISLANDS
Hvað segja stjörnurnar
Spáin gildir fyrir föstudaginn 25. nóvember.
Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Það verður meira ann-
ríki hjá þér í dag en þú áttir von á og þú verður að sleppa
einhverju sem þú hafðir ráðgert seinnipartinn. Þú færð
líklega sfmhringngu frá gömlum vini.
Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Þér tekst vel að afgreiða
hlutina sem þarf að koma frá og ekki verður gott að leika
á þig. En þú verður að taka á öllu sem þú átt til við að
leysa vandamál sem kemur upp fyrri hluta dags.
Hrúturínn (21. marz—20. apríl): Vinur þinn lendir f
smávægilegu slysi og getur ekki staðið við loforð sem
hann hefur gefið þér. Þeir sem eru f fastri vinnu lenda I
einhverjum erfiðleikum — en lausnarorðið er ÞOLIN-
MÆÐI.
Nautiö (21. apríl—21. maf): Nýr félagsskapur sem þú
lendir I reynist bæði skemmtilegur og fróðlegur.
Skemmtilegir tímar framundan. Þú kemst að þvf að
eftirlætistómstundaiðja þín er orðin nokkuð kostnaðar-
söm.
Tvíburamir (22. maí—21. júní): Einhver þér mjög kær
sem hefur undanfarið átt f erfiðleikum kemst á réttan
kjöl. Dagurinn er heppilegur til þess að ganga frá
skuldbindingum og viðskiptum.
Krabbinn (22. júní—23. júlí): Þú munt þurfa að stilla til
friðar milli tveggja aðila af andstæðu kyni. Astæða
misklíðaririnar er afbrýðisemi — hugsanlega vegna þfn.
Ljóniö (24. júl(—23. ógúst): Þetta er ekki réttur tími til
þess að leysa úr snúnu vandamáli vegna þess að þú ert
ekki í þínu bezta formi. Láttu utanaðkomandi aðila ekki
hafa áhrif á þig.
Moyjan (24. ágúst—23. sept.): Þú ert alveg uppgefinn f
dag, hefur bæði unnið of mikið og verið of mikið úti á
lífinu upp á síðkastið. Reyndu að hvíla þig ef þú vilt
halda áfram. Þú færð ánægjulegt bréf.
Vogin (24. sept.—23. okt.): Einhver sem hefur skuldað
þér peninga greiðir skuld sfna. Ef það bregzt skaltu
rukka viðkomandi I dag. Þú lendir líklega I einhverju
rifrildi f kvöld.
Sporödrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þú ferð i heimboð sem
bregzt vonum þfnum. I stað þess að skemmta þér verð-
urðu feginn þegar tfmi er kominn til að fara heim. Að
öðru leyti verður þetta góður dagur og annasamur.
Bogmaóurinn (23. nóv.—20. des.): Gamall vinur þinn
treystir um of á ókunnuga. Láttu ekki flækja þér f
leiðindamál. Góður dagur fyrir þá sem eru við nám.
Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þú lendir I smáorðaskaki
við ákveðna persónu og það fær dálítið á þig. Taktu það
ekki of nærri þér. Þú færð dularfulla gjöf en bréf leysir
allan vandann.
Afmælisbam dagsins: Ný fyrirtæki sepi þú kemur nálægt
munu blómstra á árinu ef farið er varlega í sakirnar. Það
verður mikið um ferðalög á árinu, sérstaklega í sam-
bandi við frf. Eitthvað undarlegt gerist í kringum fjórða
mánuðinn sem engin skýring fæst á. Astalífið blómstrar
f árslok.
Bókasafn Kópavogs í Félagsheimilinu er opið
mánudaga-föstudaga frá kl. 14 til 21.
Ameríska bókasafniö: Opið alla virka daga kl.
13-19,.
Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið dag-
lega nema laugardaga kl. 13.30-16.
Ásmundargaröur við Sigtún: Sýning á verkum
er f garðinum en vinnustofan er aðeins opin
við sérstök tækifæri.
Dýrasafniö Skólavörðustíg 6b: Opið daglega
kl. lOtil 22.
Grasagaröurinn f Laugardal: Opinn frá 8-22
mánudag til föstudaga og frá kl. 10-22 laugar-
daga og sunnudaga.
Kjarvalsstaöir við Miklatún: Opið daglega
nema á mánudögum kl. 16-22.
LandsbókasafniÖ Hverfisgötu 17: Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9-19.
Listasafn Einars Jónssonar við Njarðargötu.
Opið daglega 13.30-16.
Listasafn Islands við Hringbraut: Opið dag-
legafrá 13.30-16
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug-
ardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsiö við Hringbraut: Opið daglega
frá 9-18 og sunnudaga frá 13-18.
BiSanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, sími 18230, Hafnarfjörður, sími
51336, Akureyri sími 11414, Keflavlk, sfmi
2039, Vestmannaeyjar sími 132,1.
Hitaveitubilanir: Reykjavfk, Kópavogur og
Hafnarfjörður sími 25520, Seltjarnarnes,
sími 15766.
Vatnsveitubilami: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnarnes, sfmi 85477, Akureyri sfmi
11414, Keflavík símar 1550 eftir lokun 1552,
Vestmannaeyjar. símar 1088 og 1533, Hafnar-
fjörður sfmi 53445.
Símabilamir í Reykjavfk, Kópavogi, Sel-
tjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík
og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana. Sími 27311. Svarar.
alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8
árdegis og a ' helgidögum er svarað allan
sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum,
sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð
borgarstofnana.
Lalli er eini maðurinn, sem Dale Carnegie
hefur gefió á lúðurinn.