Dagblaðið - 24.11.1977, Síða 26
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 24. NOVEMBER 1977.
51111
SENDIBÍLASTDÐ
IHAFNARFJARÐARI
E'i'i hei*i ég N-ib-idy
Ein hinna snjöllu, spennandi og*
hlægilegu Nobody mynda.
Aðalhlutverk: Terence Hill.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 9.
1207
STJÖRNUBÍÓ
Serpico
Heimsfræg amerísk stórmynd um
lögreglumanninnSerpico með A1
Pacino.
Sýnd kl. 7,50 og 10.
Pabbi, mamma,
börn og bíll
Bráðskemmtileg ný norsk litkvik-
mynd.
Sýnd kl. 6.
AUSTURBÆJARBÍÓ
íslenzkur texti.
4 Oscarsverðlaun.
Ein mesta og frægasta stórmynd
aldarinnar.
Bari'y Ly ido i
Mjög íburðarmikil og vel leikin,
ný, ensk-amerísk stórmynd í lit-
um.
Aðalhlutverk: Ryan O’Neal og
Marisa Berenson.
Sýnd kl. 5 og 9.
HÆKKAÐ VERÐ.
HÁSKÓLABÍÓ
Áfram Dick
Ný ,,áfram“mynd í litum, nin sú
sk''mmtil',gasta og síðasta.
islenzkur texti.
AðalhlutV“rk: Sidn-'y Jám 's, Bar-
bara Windsor, K-'nn 'th Williams.
Sýnd kl. 5.
Tónleikar kl. 8.30.
Htndu ' D akula
Zoltan
Spennandi og hrollvekjandi ný
ensk-bandarísk litmynd með
Michael Pataki og Jose Ferrer.
Islenzkur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Sími 11475
Ástríkur hertekuf Róm
Bráðskemmtileg teiknimynd gerð
eftir hinum víðfrægu mynda-
sögum René Goscinnys.
Islenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Mynd fyrir alla fjölskylduna.
BÆJARBÍÓ
Sfrni 50184
LAUGARÁSBÍÓ
Sími 32075
Cannonball
verdens
Det illegale
Trans Am
GRAND PRIX
bilmassakre
Vinderen far en halv million
Taberen ma
beholde
bilvraget
• t i 1.0.16 ér »"■
Ný hörkuspennandi bandarísk
mynd um ólöglegan kappakstur
þvert yfir Bandaríkin. Aðalhlut-
verk: David Carradine, Bill
McKinney og Veronica Hammel.
Leikstjóri: Paul Bartel.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
íslenzkur texti.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
TÓNABÍÓ
Ást og dauði
(Love and death)
„Kæruleysislega fyndrn. Tignar-
lega fyndin. Dásamlega hlægi-
leg.“ — Penelope Gilliatt, The
New Yorker.
„Allen upp á sitt bezta.“ — Paul
D. Zimmerman, Newsweek.
„Yndislega fyndin mynd.“ — Rex
Reed.
Leikstjóri: Woody Allen.
Aðalhlutverk: ■ Woody
Diane Keatbn.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Allen,
NÝJA BIO
ttml 11544
m
living by the old ntles-driven by revenge-
dueling to the death over a woman!
HERSHEY RIVÉRO PARKS WILCOX MITCHUM
Síðus*u ha ðjaxla'ii'
HörkUsp 'nnandi nýr bandariskur
v-'Stri lrá 20th C >ntury Fox, m-'ð
Urvalsl 'ikurunum Charlton Hest-
on og James Coburn.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
t hugum okkar fslendinga eru Lapparnir, eins og við flest köllum þá ennþá, fólk sem gengur um og eltir
hreindýr norðarlega í Skandinavíu og gengur með skrítna hatta og í skrítnum fötum. Aldréi höfum við
talað um það að illa væri komið fram við þá af okkur sjálfum þrátt fyrir fordæmingu okkar á misrétti
kynþátta suður í Afríku.
Útvarp íkvöld kl. 20.10 Fjallalækurmn
FORDÓMAR NORÐURLANDA-
BÚA GAGNVART SÖMUM
NorðurlandabUar hrósa sér oft
af því í sín eyru og annarra að
þeir séu fordómalausir með öllu
gagnvart öðrum kynþáttum en
sínum eigin. Þeir eiga til að for-
dæma harðlega aðrar þjóðir sem
leyfa sér þá ósvífni aó koma illa
fram við þjóðarbrot eða kynþætti.
En sé litið i eigin barm erum við
ekki fordómalaus með öllu.
Lapparnir eða Samarnir, eins og
?9oa
Róbert Arnt innsson.
—------------------
þeir kalla sig sjálfir, hafa fengið
að finna þetta glögglega. Við þá
hefur alla tíð verið komið fram
eins og utangarðsfólk sem sé verr
gefið til sálar og líkama en aðrir
menn. Meira að segja orðið Lappi,
sem notað hefur verið um þá fram
að þessu og jafnvel enn þann dag
í dag, er skammarorð.
Því er þetta skrifað hér að í
kvöld flytur útvarpið leikrit um
kjör og líf Sama. Þeir búa eins og
öllum er kunnugt nyrzt í Noregi,
Svíþjóð og Finnlandi og hafa ver-
ið veiðimannaþjóð fram á þennan
dag.
Sagt er frá gömlum Sama sem
rifjar upp ævi sína og konu
sinnar. Hann sér fynr sér hvernig
þau kynntust og líf þeirra saman
fram á elliár. Lífið hefur oft verið
peim hjónum erfitt og á þau sem
aðra Sama hefur verið litið sem
fólk sem hver og einn „venju-
legur“ maður geti ráðskazt með
að vild.
1 upplýsingum frá útvarpinu
segir að verkið sé ljóðrænt í eðli
sínu þrátt fyrir raunsæisyfir-
bragð. Það sé táknmynd fyrir
ævina sem líður fram að einum
ósi og líka hið frjálsa líf fjalla-
búans sem hlýtur fyrst og fremst
að treysta á sjálfan sig.
Leikritið nefnist Fjalla-
lækurinn og er eftir Björn-Erik
Höijer. Þýðandi þess er Ásthildur
Egilson og leikstjóri Gísli
Halldórsson. Hlutverk gamla
Samans er í höndum Róberts Arn-
finnssonar en konu hans leikur
Helga Bachmann.
Helga Bachmann.
Verkið sem hefst klukkan tiu
mínútur yfir átta er 50 mínútna
langt.
-DS.