Dagblaðið - 19.12.1977, Side 11
DAGBLAÐIÐ. MANUDAGUR 19. DESEMBER 1977.
11
r
Bækur frá Ægisútgáfunni
am
5X8&
!«wE
Afburðamenn og ör/agava/dar. IV.
Báröur Jakobsson skráði.
4. bindið i þessu stórfróðlega safni, sem er raunar
mannkynssaga i svipmyndum. Æviþættir 20 mikil-
menna sem hafa átt stóran hlut i að móta nútima
veröld. Enn eru öll bindin fáanleg á góðu verði. Þau
ættu að vera til á hverju héimili.
Alls hafa birst i safninu 80 þættir. 1 þessu bindi er
saga eftirtalinna andans jöfra:
Vilhjálmur Sigursæli, Gengis Kahn, Machiavelli, Karl V, Jóhannes
Kalvln, Elisabet 1., Richelieu, Oliver Cromwell, Rembrandt, Jóhann
Sebastlan Bach, Thomas Paine, Talleyrand, Napóleon Bonaparte,
Hans Cristian Andersen, Bismarck, Stanley, Sigmund Freud, George
Bernard Shaw, Friðjófur Nansen, Albert Einstein.
Æ
Islendingar i Vesturheimi II.
Eftir Þorstein Matthiasson.
Þetta bindi flytur aðallega frásagnir og viðtöl við
gamla íslendinga búsetta i Canada.
Þeir hafa frá mörgu að segja og dvölin i nýja land-
inu var ekki dans á rósum fyrstu árin. Hörð barátta
við óbliða veðráttu skordýraplágur, pestir og alls-
leysi var hlutskipti flestra.
Þessir segja frá:
Fröken Siurbjörg Stefánsson, Arni Kristinsson, Þóröur Þ. Bjarnason,
Jóhannes Þóröarsson, Hallgrimur Staöfeld. Petrina Regína Péturson
Björn Oddgeirsson, Lárus Bjarni Nordal, Þuriöur Steinunn, Jón Páls-
son, Magnús Eliasson, Frú Þórunn Vigfússon, Jón Vigfússon, Þor-
steinn og Lfna, óli Narfason.
Ýmislegt fleira er i ritinu.
Héraðssögur Vestfjarða I
Súgfirðingabók
Gunnar M. Magnúss skráði.
Mikiðrit, fróðlegt og skemmtilegt, 523 bls. með 190 myndum.
Rakin er saga byggðar og mannlifs frá landnámi til vorra
daga.
Af köflum má nefna:
Sólarsinnis um Súgandafjörð, Suðureyrartorfan, Spekúlant-
ar og kaupmenn, Flotinn, Kynslóðin sem byggði þorpið, And-
inn i efninu, Gengið og leikið, Félagslifið og fjölmargt fleira
er i ritinu að finna. Upplagið er takmarkað. Dragið þvi ekki
að ná i þessa fágætu bók.
Þórunn Elva Magnúsdóttir:
Frá Skólavörðustígab
Skógum i Öxarfirði
Minningar frá bernskuárum höf-
undar hér á Skólavöröuholtinu,
þeim sögufræga staö. Þar er
minnst margra þekktra Reykvik-
inga.
Lýst er lifinu á fátæku barnmörgu
heimili, ieikjum barna og starfi I
þann tíö og margt fleira ber á
góma.
Leiöin iiggur svo aö Skógum i
öxarfiröi, þar sem nú er staöur-
inn umflotinn vatni, feröalaginu
noröurog fyrstu kynnum af þeim
stað. Aðalkaflarnir nefnast: Litil
korn frá lifsins morgni, 1 húsi
ieturgrafarans, og Litill feröa-
langur.
1
ffVIÞŒHIS TUIIUCU
MTKIIMENNÚ SDCUNK9R
iSLENDINGAI
i VESTURHEIMi
land og fólk
ƻu
Bjarna-Disa og
Móri Halldór Pétursson
skráði og safnaði.
Hér segir frá frægum draugum
austfirskum.
Saga Bjarna-DIsu er harmsaga
og aldrei varö hún mikill skaö-
valdur þó hrekkjótt væri hún
óneitanlega.
Um Móra gegnir ööru, Hann var
bruggaöur úr lyfjasulli og bein-
Iinis til þess geröur aö vinna
öðrum mein. öll þau ósköp sem
Móra tókst aö afreka öörum til
óþurftar eru I senn ótrúieg og
óskiljanleg. Maöur spyr undr-
andi? Hvernig gátu þessi ósköp
gerst, Lesandanum veröur aö
eftirláta þá gátu.
fl
Frá Y
Skólavörðustig
að Skógum
I Öxarfirði
Halldór Pétunson
»771
/ stillu og stormi
Jóhann J.E. Kúld. Upphaf Kúlds ævintýra.
Jóhann rekur hér minningar frá æsku til fullorðins-
ára. Fjörlegar frásagnir af búsháttum til sveita og
sjávar.
Jóhann segir skemmtilega frá hefur margt reynt
heyrt og séð og fjölmargir þekktir menn koma við
sögu. Af efninu má nefna:
Brimleikur og fjaran. Danski-Larsen, Jón Vidalin Konsúll, Hesta-
sveinn hjá Jóhannesi Nordal, Armanns-Gráni, Kaupstaöarferö,
Heljarreiöin á Ólafs-Blesa, Ingimundur fiöla, Róiö úr Selsvör, Haldið á
sildveiðar, Frá Sandgeröi var sótt á miöin, Viö endir skútualdar.
Fjölmargt fleira mætti nefna. Skemmtileg og fróð-
leg bók.
m
Hugrún:
Strengjakliður
Falleg bók aö útliti og innihaldi.
40 kvæöi ljóöræn og hrifandi, ort I
heföbundnum stil. Hugrún er opin
fyrir þvi sem gott er og fagurt, en
á samt til aö stinga á kýlunum
þótt hin hliðin sé henni hugstæö-
ari.
Ljóöavinum er þessi bók efalaust
aufúsugestur.
HUGRI
10-
ir
Mennirnir í brúnni l-V
Þættir af starfandi skipstjórum, sem allir eru
afburða-aflamenn auk sex siglingamanna.
Samtals eru þeir 31 skipstjórarnir sem segja
frá margháttaðri og lærdómsrikri reynslu
sinni á langri sjómannsæfi.
Þetta er verk sem öllum sjómannsefnum er
nytsöm eign og lesning. Frá mörgu er að segja
skemmtilegu og skoplegu eins og sjómönnum
einum er lagið. Að ógleymdum þeim atburðum
sem tóku á taugarnar og tvisýnt var hvort
sykki eða flyti.
Sögumenn eru:
Arinbjörn Sigurðsson, Ásgeir Guðbjartsson,
Björgvin Gunnarsson, Bernharð Pálsson, Egg-
ert Gislason, Einar Sigurðsson, Finnbogi
Magnússon, Gisli Jóhannesson, Gunnar Árna-
son, Gunnar Hermannsson, Halldór Brynjólfs-
son, Halldór Halldórsson, Haraldur Ágústsson,
Hans Sigurjónsson, Hilmar Rósmundsson,
Hrólfur Gunnarsson, Jóhann Simonarson,
Magnús Þórarinsson, Marius Héðinsson,
Markús Guðmundsson, Sigurður Árnason, Sig-
urður Kristjónsson, Sigurjón Stefánsson, Stein-
ar Kristjánsson, Tryggvi Blöndal, Tryggvi
Gunnarsson, Þorvaldur Árnason, Þorsteinn
Gislason, Þórarinn Ólafsson, Þórður Guðjóns-
son, Þórarinn Ingi Sigurðsson.