Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 21.12.1977, Qupperneq 7

Dagblaðið - 21.12.1977, Qupperneq 7
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 21. DESEMBER 1977. 7 Frábær árangur Jólastrengir eru í íslenzkrar jólaplötuá erlendum vettvangi: efsta sæti hjá út- varp Mallorka Islenzk hljómplata, Jóla- strengir, er vinsælasta platan í Radio Mallorka um þessar mundir. I skeyti, er ferðaskrif- stofunni Sunnu barst í gær- morgun, segir að Jólastrengir séu í efsta sæti jólavikuna og síðustu þrjár nætur hafi platan verið spiluð af og til. „Þetta eru stórkostlegar fréttir, — við vorum að heyra af þessu rétt áðan,“ sagði Jón Olafsson hjá Hljómplötuútgáf- unni, er DB ræddi við hann í gær. — Það er Hljómplötuút- gáfan, sem gefur Jólastrengi út. Jón sagði að útvarp Mallorka hefði fengið plötuna þannig, að einn eigenda útgáfunnar, Magnús Kjartansson, hefði tek- ið hana með sér út. — Magnús eyðir jólunum á ferðaeyjunni vinsælu ásamt fleiri Islending- um. „Við höfum haft þann háttinn á að senda nokkrum út- varpsstöðvum allar plötur, sem við gefum út,“ sagði Jón. Engin þeirra hefur náð svipuðum ár- angri og Jólastrengir núna.“ — Hann sagði að útvarpsstöðin í Luxemburg fengi plötu og sömuleiðis færi ein til Færeyja. Þá er plötum fyrirtækisins einnig dreift til tveggja út- varpsstöðva i Kanada og fjög- urra i Bandaríkjunum. - ÁT- Verzlanahöllin CcJ'J fj/f 111 Laugavegi 26 (jUVVUl 101 Reykjavík Sími 17742 Hér er smásýnis- hornafokkar mikla vöruúrvali Eyrnalokkar yfir 100 gerðir. Stjörnumerki í miklu úrvali. Stuttar hálskeðjur, nýjasta tízka. Silfurhálsmen til að grafa á. Silfurarmbönd til að grafa á. Skartgripaskrin úr ekta leðri. Gullhringar, silfurhringar og ótal margt fleira. Gon, KIWANIS! Framtak Kiwanishreyfingar- innar á svokölluðum K-degi í haust var sannarlega gott. Þá söfnuðu félagar hreyfingarinnar, eiginkonur þeirra, ýmsir aðstoðaraðilar og fleiri fé til aðstoðar geðsjúkum. Markmiðið var þrenns konar, þ.e. að vekja athygli á málefnum geðsjúkra, að örva almenning til þátttöku i baráttu fyrir bættri aðstöðu þessa minnihlutahóps, sem ekki getur barizt sjálfur fyrir sínum málum og i þriðja lagi að safna fé. Allt tókst þetta með ágætum, og nú virðist augljóst að fjársöfnunin færi geðsjúkum í landinu 12-13 milljónir króna. Athyglisvert var hversu örlátir sjómenn voru 1 þessari söfnun. Síðar verður sagt frá því hvernig fé þessu verður varið. Gull- og silfurviðgerðir. Þræðum perlufestar. Gyllum— Hreinsum. Gerum göt í eyru. Gefið góðargjafir— verzlið hjágullsmið YX/?\Y7\ r\ /r\rv<ry Handsaumaðar ítalskar leður karlmannamokkasíur Sérlega mjúkar og vandaðar Reimaðar og óreimaðar. Litir: Brúnt, svart, ryðrautt. Kr. 11.440.- Skór í sérstökum gæðaflokki Montemario Þekktur borgari í Reykjavík, Vilmundur Gylfason, tilvonandi þing- maður Alþýðuflokksins, kaupir Lykilinn, merki Kiwanishreyfingar- innar á K-deginum. .VyVV.V^.Vy.WV.i/.UV^.C/.O.C Laugaveg, 69 sim, 1 68bU k Miðbæjarmarkaði — sírni 19494 Giöf sem gerir gagn Dikoíinn /fc Sportvöruverslun Hafnarstræti 16 simi 24520 Gromus electronískar skeiðklukkur GJÖF SEM GERIRGAGN Henson íþróttafatnaður Henson æfingagallar TR kr. 3.980 tslenzk framleiðsla Yonex badmintonspaðar 5 gerðir Badmintonboltar Badmintonskór Humel-æfingaskór. töskur-stuttermabolir buxur-æfingagallar Stiga borðtennisspaðar 11 gerðir. Borðtenniskúlur 5 gerðir Spedeo-sundbolir Spedeo-sundskýlur Spedeo-töskur

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.