Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 21.12.1977, Qupperneq 17

Dagblaðið - 21.12.1977, Qupperneq 17
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 21. DESEMBER 1977. 17 ttir______________ íþróttir_______________Iþróttir_________________ íþróttir íþróttir J mark Ungverja eftir 100 sekúndna leik. DB-m.vnd Bjarnieifur. ids og Ungverjalands skoraði sex af átta fyrstu mörkum íslands. Síðan komst Island þremur mörkum yfir með glæsileik 12-9, aðeins til að missa það forskot niður lokakafla f.h. Janft I hálfleik 12-12. I s.h. var jafnt upp [ 17-17 — en þá kom slæmur kafli Islands. Ungverjar komust þremur mörkum yfir, 20-17. ísland minnkaði muninn í 20-19 en Ungverjar náðu aftur þriggja marka forustu 24- 21. Aðeins tvær mfn. til leiksloka en þær nægðu Islandi til að jafna. Jón Karlsson skoraði úr víti og síðan Bjarni. 30 sekúndur til leiksloka. Leikið maður á mann — og Geir komst inn í sendingu Ungverja. Gaf langt fram og leikmaðurinn ungi, Bjarni, náði knettinum og brást ekki á úrslita- stund. Skoraði, 24-24. Glæsilegt. Mörk Islands skoruðu Geir 8, Jón Karlsson 5 (3 víti), Jón Hjaltalín 3, Einar, Ölafur Einarsson, Björgvin Björgvinsson og Bjarni tvö hver. Bjarni Guðmundsson jafnar fyrir Is- iand nokkrum sekúndum fyrir leiks- lok. DB-mynd Bjarnleifur. 100. landsleikur Björgvins — í kvöld gegn Ungverjum — Axel og Gunnar Einarsson leika með ísl. landsliðinu Tvær breytingar eru gerðar á fslenzka landsliðinu, sem lelkur við Ungverja í kvöld — frá jafn- teflisleiknum í gærkvöid. Axel Axelsson, Dankersen, og Gunnar Einarsson, Göppingen, koma í stað Janusar Guðlaugssonar, FH, og Ölafs Einarssonar, Vfkirigs. Markverðir; Gunnar Einarsson, Haukum, og Kristján Sigmunds- son, Vfking. Aðrir leikmenn; Jón Karlsson, Val, fyrirliði, Einar Magnússon, Hannover, Jón Hjaitalín Magnússon, Lugi, Geir Halisteinsson, FH, sem leikur sinn 110. landsleik í kvöld, Þor- björn Guðmundsson, Val, Árni Indriðason, Víking, Björgvin Björgvinsson, Vfking, sem leikur sinn 100. landsleik, Bjarnf iGuðmundsson, Val, Axel Axeis- son, Dankersen, og Gunnar Einarsson, Göppingen. Viggó Sigurðsson, Víking, kemur inn ef einhver meiðsli koma fram hjá þeim sem valdir voru. Liverpool í 5. umferð Persónulega hefði ég kosið að fleiri breytingar hefðu verið gerðar á liðinu en vai landsliðs- nefndar er skiijanlegt eftir úrslitin í gær. Liðið verður þannig skipað. Liverpool átti ekki f erfið- leikum i gærkvöid með Coventry i fjórðu umferð enska deilda- bikarsins. Sigraði 2-0 f Coventry, Jimmy Case skoraði á 5. mfn. með viðstöðulausri spyrnu og Kenny Dalglish gulltryggði sigurinn á 79. mín. Coventry sótti talsvert í miilitíðinni en tókst ekki að nýta færin. I 5. umferð leikur Liver- pool við Wrexham í Norður- Wales. I FA-bikarnum sigraði Peter- bro Giilingham 2-0 — leikur við Newcastie á heimavelli í 3. um- ferð — og Swansea sigraði Ports- mouth 2-1. Leikur á útivelii við Walsall. lr Ólafur Magnússon frá Mosfelli rifjar upp bernskujól og þá tíma er hann var jó/asveinninn Kertasníkir Jólaföndur Jólasaga Jólamatur Dægradvöl j 1 ibl '39. ,'ii<j 22 <i<;!i. 19// Verð kr. 400

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.