Dagblaðið - 21.12.1977, Page 18

Dagblaðið - 21.12.1977, Page 18
Pélagarnir fagny Pollá, þegar hann réltir baróninum stöngina þjöðflokki ekki lengi hafa ástæðu til þess. Lucao OLtveRR- 6-13 ■ íþróttir Íþróttir Sportvöruverzlun r Ingólfs Oskarssonar Klapparstíg 44 — Sími 11783 Sigurlið NAVY Exchange — fremri röð frá vinstri, Guðjón Guðjónsson, Jón Magnússon og Rúnar Georgsson. Aftari röð, Árni Guðbrandsson, Smári Friðjónsson og Óskar Gislason. DB-mynd emm. Sigruðu stjömurnar NAVY Exchange sigraði í fyr- irtækja- og stofnanakeppni i knattspyrnu sem Ungmennafélag Njarðvikur gekkst fyrir. NAVY Exchange sigraði Afengis- og tói baksverzlun ríkisins í úrslitum, 6-5. Mikil aðsókn var um þátttöku — og varð að takmarka fjölda við 24 þátttökulið, þau er fyrst sendu umsóknir inn. Fyrst var keppt með útsláttarfyrirkomulagi og síðan um síðustu helgi úrslita- keppni í 23 riðlum. Þar var margt frægra kappa, svo sem Skagamennirnir Pétur Pétursson og Jón Alfreðsson. Frá Reykjavík voru Hörður Hilmars- son Val, Eggert Steingrímsson Fram, Sigurður Indriðason KR og Rósmundur Jónsson, mark- vörðurinn kunni í Viking, Iék sinn 400. leik í meistaraflokki félags síns, þegar Víkingur iék við landsliðið í siðustu viku. i því tilefni heiðruðu Víkingar Rósmund fyrir ieikinn. Það er mikið afrek að ná þessum leíkjafjölda og munu aðeins örfáir leikmenn hafa náð hon- um áður, Birgir Björnsson, FH, Gunnlaugur Hjálmarsson, ÍR/Fram, og Karl Jóhannsson, KR. Rósmundur hefur um langt árabil leikið með Víking í handknattleiknum. Fyrst sem útispilari en fór í markið, þegar Vfkingur átti i vandræð- um með markvörzluna. Hann var valinn í landsliðið íslenzka bæði sem Ieikmaður úti á velii og markvörður og eini tsiend- ingur, sem það hefur leikið. DB-mynd Bjarnleifur. svo Helgi „Basli“ Helgason og Vignir Baldursson UBK. Frá Suðurnesjum voru frægir kappar, bræðurnir Magnús og Gísli Torfa- synir, Ölafur og Rúnar Júlíussyn- ir — og fleiri má nefna. En stjörnurnar urðu að láta i minni pokann fyrir samstilltu liði jNAVY Exchange án stjarna 'sinna, sem sigraði ATVR 6-5 í úrslitum eftir framlengdan leik. -emm./h halls. Jólamót TBR Jólamót Tennis- og badminton- félags Reykjavíkur, sem er unglingamót í einliðaleik i öllum aldursflokkum, fór fram í húsi félagsins, Gnoðarvogi 1, sunnu- daginn 18. des. sl. Þátttakendur voru 85 frá TBR, ÍA, KR, UMF. Selfossi og Val. Sýnir þessi mikla þátttaka að mikiil áhugi er á bad- minton meðal unglinga. Úrslit í mótinu urðu sem hér segir: í tátuflokki (12 ára og yngri) léku til úrslita Inga Kjartans- dóttir TBR og Þórdis Erlings- dóttir TBR. Inga sigraði með 11-5 og 11-3. í hnokkaflokki (12 ára og yngri) kepptu til úrslita Þór- hallur Ingason lA og Árni Hall- grímsson ÍA. Þórhallur vann í oddaleik með 10-12, 11-4 og 11-4. I meyjaflokki (12-14 ára) keppti til úrslita Bryndís Hilm- arsdóttir TBR og Þórunn Óskars- dóttir KR og sigraði Bryndfs með 11-1 og 11-0. I sveinaflokki (12-14 ára) léku til úrslita Þorgeir Jóhannsson TBR og Þorsteinn Hængsson TBR og sigraði Þorgeir með 11-8 og 11-1. . I telpnaflokki (14-16 ára) léku til úrslita Kristln Magnúsdóttir TBR og Ragnheiður Jónasdóttir Geymdu þetta meðal verðlauna þinna um yfirburða nn.__________ _______ Skiljanlegt bú brosir, ungi maðuf, en þú munt IA og sigraði Kristín með 11-7 og 11-0. I drengjaflokki (14-16 ára) léku til úrslita Guðmundur Adolfsson TBR og Óskar Braga- son KR. Guðmundur sigraði með 11-2 og 11-6. I piltaflokki (16-18 ára) léku til úrslita Jóhann Kjartansson TBR og Broddi Kristjánsson TBR. Jóhann sigraði með 15-2 og 15-2. Björgvin: Ekki orðinn góður ífætinum „Ég finn að styrkurinn eykst með hverjum leik — en það er þó langt frá því, að ég sé orðinn góður í fætinum," sagði Björgvin Björgvinsson, sem í gær lék sinn 99. landsleik. Merkur áfangi hjá honum í kvöld — 100. landsleik- urinn. Björgvin stóð vel fyrir sinu í gær. Skoraði tvö glæsimörk af línunni — og átti eina linu- sendingu, sem gaf mark. - hsim. Beckenbauer fékk nei! New York Cosmos og vestur- þýzka liðið 1860 Múnchen höfðu náð samkomulagi um að Franz Beckenbauer, fyrrum fyrirliði vestur-þýzka landsliðsins, iéki niu leiki með Munchen-liðinu í janúar og febrúar — en í gær neitaði framkvæmdanefnd þýzku deildakeppninnar að gefa Beckenbauer leyfi til að leika með þýzka liðinu. Þar með er það mál úr sögunni. MUnchenarliðið er í mikilli fallhættu og hugsaði gott til glóðarinnar að fá Becken- bauer í sínar raðir — og keisar- inn frægi hugðist með þessum leikjum vinna aftur sæti sitt í vestur-þýzka landsliðinu. Hann hefur ekki leikið með þvi síðan hann gerðist leikmaður hjá Cosmos sl. vor. DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 21. DESEMBER 1977. M00N BOOTS PÓSTSENDUM Stæröir28-33 kr. 4.770.- Stæröir: 34-39 kr. 5.055.- Litir: Rautt/blátt, gutt/blátt Stæröir: 40-45 kr. 5.250,- Litir: Rautt/hvítt, svart/grátt

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.