Dagblaðið - 21.12.1977, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 21.12.1977, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 21. DESEMBER 1977. Fave burstar á sér hárið fyrir eina tokuna í Augum. Faye Dunaway að starfi IAUGUM — nýjustu kvikmynd sinni Faye Dunaway vinnur nú við að leika í kvikmynd sem nefnist Augu (Eyes) og verið er að taka í Bandaríkjunum. Myndin fjallar um ástir og er fyrsta mynd Faye sem hún starfar við eftir að hún lék í myndinni Network sem hún fékk óskars- verðlaun fyrir. A móti henni leikur Tommy Lee Jones sem unnið hefur sér frægð vestra með leik í sjónvarpsmynda- flokki sem heitir Hinn furðu- legi Howard Iluges (The Amazing Howard Huges). Þar leikur Jones Huges sjálfan. í Augunum leikur Jones aftur á móti liðsforingja einn og Fay leikur ástmey hans sem vinnur sem tízkuljósmyndari. Faye hefur í því tilefni skipt um háralit og er núna með eir- rautt hár. . Faye i hlutverki tízkuljós- myndarans þarf að taka myndir af ýmsum aðalmódelum þeirra Bandaríkjamanna. Má þar til dæmis nefna Lisu Taylor (kjör- dóttur Elísabetar) og Darlene Flugel. Þær eru báðar settar inn í „fyrsta flokks umhverfi" við myndatökuna; tveim bílum er ekið saman og þeir klesstir vel og mikið og stelpurnar myndaðar í öllu brakinu. í myndatökunni felst nokkur hætta fyrir stúlkurnar því kviknað getur í brakinu þá og þegar. Leikstjórinn, Jon Peters, var líka mjög taugaveiklaður á meðan á myndatökunni stóð. Jon er fyrrverandi hárgreiðslu- meistari og aðstoðarframleið- andi myndarinnar Stjarna er fædd, þar sem Barbra Streisand lék aðalhlutverkið. Leikstjóri Augna er Irving Kersher og önnur hlutverk eru í höndum Brad Dourif og Rene Auberjonois. Fara þarf yfir handritið í síðasta sinn með leikstjóran- um, Irving Kersher, athuga búningana og þá loksins er tími til að fá sér að reykja. í Verzlun Verzlun Verzlun - ANDARTAK nýjar bahur fri- BÓKAMIÐSTÖÐINNI Ur fylgsnum fyrri tidar IjostvHH >i Takiö eftir Fruð þið i vamlra'ðmn nieð jnla'-' jnf ina l'l' s\ n er. I il ii þa inn lija nkkur. \ ið Inilnm inikið unal al gjiifnni lianila þeiin er liala áluiga a lafi'indafr.'eði l.d lia'knr n" einfaldar sem flnknar rað- einingar. (.elið giiða herdiiinsrika jiilagjiif i ar. Sameindhf. Greltisgiiln lli. sinii 21 Jlili. / i 't . GlæsileglTÓLSK smáborð Kigum gla'silegl úr- val af póleruðum smáhorðum m/- hlómaútflúri i borð- plölu. Kinnig rokóko-horð m/út- skurði og/eða Onix borðplötu. Sendum um allt land. Síminn er 16541. <BólsturgGrði i U LAUGAVEGI 134w REYKJA’ < Austurlenzk undraveröld opin á | Grettisgötu 64 T SIMI 11625 L URVAL Skrifborðsstólar mjög f jölbreyttu úrvali. Framleiðandi: Stáliójan Kópavogi KRÓMHÚSGÖGN Smiójuvegi9r Kópavogi-Sími43211 CllK 11 þnð|J bok Oljlji Jonidotlur u og Pjlia Hc> biuo bolundui dicngs og manns msum hafa þoll langl að biðJ þcim I d Eg «onj jð h jtum jð glcð|J hcilbngð ungmcnni rr sogum sinum lysmgji ciu jIIji lip og sannai mcð haclilcgu |jln.acgi Jf' uunn og haska En holundui tiuii a heil bngði og ospillt lilsmjgn Goðn stolnji slandj jl sei hietmðn. og holundui skilji sogumonnum sinum oskcmmdum ANDARTAK nýjar bmkur fri BÓKAMIÐSTÖÐINNI ELDRAUNIR Óöf Jónsdóttir c: v y '■< \,/"r Skrifstofu SKRIFBORD Vönduó sterk skrifstofu ikrif- boró i þrem stæróum. Á.GUÐMUNDSSON Húsgagnaverksmiója, Auöbrekku 57. Kópavogi. Simi 43144 Kramleiðum eftirtaldar gerðir: HRINGSTIGA, TEPPASTIGA, TRÉÞREP, RIFLAJÁRN, ÚTISTIGA ÚR ÁLI 0G PALLSTIGA. Martíar gerð'ir af inni- og útihand- riöum. VÉLSMIÐJAN JÁRNVtdu ARMt'I.A .12 — SÍMI S-ðlem, KYNNID YDUR OKKAR HAGSTÆDA VERD ryksugan, endingargóð. iiflug og ódýr. hefur allar kher úti við hreingerninguna. Verð aðeins 42.100.- meðan birgðir endasl. Staðgreiðsluafsláttur. HAUKUR & ÓLAFUR Armula 22 Simi 27700. Hollenska FAM /FAM

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.