Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 21.12.1977, Qupperneq 23

Dagblaðið - 21.12.1977, Qupperneq 23
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 21. DESEMBER 1977. 2:i I I DAGBLAÐIÐ ER SMA AUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLTI Til sölu i Til sölu lítil og þokkaleg eldhúsinnrétting, samkomulag um verð. Selst ódýrt. Uppl. í síma 12674. Til sölu lítið rafmagnsoregl, Yamaha, á kr. 60.000. Mjög gott barnarúm með dýnum á kr. 9.000 og svo til ónotað burðarrúm á kr. 2.500. Sími 66272. Til sölu Skipper IV, ekinn 39 þús. km árg. ’74. Uppl. í síma 92-2635. Ónotaður nælonpels, stórt nr. á kr. 10 þús til sölu. Einnig Jagúar skíði, ónotuð, með bindingum, á kr. 10 þús og SIVA þvottavél með suðu og þeytivindu á kr. 10 þús. Uppl. í síma 12766 eftir kl. 6. Bíleigendur — Iðnaðarmenn. Topplyklasett, höggskrúfjárn, bremsudæluslíparar, ódýrir raf- suðutransarar, smergel, lóð- byssur, átaksmælar, rennimál, borvélar, borvélafylgihlutir, bor- vélasett, rafmagnsútskurðartæki, hristislíparar, handfræsarar, handhjólsagir, skúffuskápar, raf- magnsmálningarsprautur, lykla- sett, snittasett, borasett, drag- hnoðatengur, úrsmiðaskrúfjárn, hringjaklemmur, trémódelrenni- bekkir, borvélabarkar, verkfæra- kassar, bílaverkfæraúrval — úrval jólagjafa handa bíleigend- um og iðnaðarmönnum, Ingþór Ármúla 1, sími 84845. Rammið inn sjálf. Seljum útlenda rammalista í heilum slöngum. Gott verð. Innrömmunin Hátúni 6, sími 18734. Opið 2-6. Hey til sölu, \ élbundið og súgþurrkað. Verð kr. 18 kílóið. Uppl. að Þórustöðum Ölfusi, sími 99-1174. Óskast keypt Óska eftir að kaupa 2 stk. rafmótara, 1 fasa, 2 hest- afla, 220 volta. Uppl. í síma 76095 eftir kl. 7, eða tilboð lagt inn á augld. DB merkt ,,68986“. 1 Verzlun i Arbæjarbúar, nýkomin drengjaflauelsföt á 2ja til 6 ára, hermannaskyrtur á börn, terylene buxur, telpupeysur með rennilás, sokkabuxur á 1-12 ára, fallegar herrasvuntur, dömu- svuntur og jólasvuntur. Verzlunin' Víóla, Hraunbæ 102, sími 75055. Rifflað pluss Erum nýbúin að fá nokkra fallega liti af riffluðu plussáklæði. Verð aðeins 2600 metrinn. Áklæðis- breidd 1.40. Bólstrunin Laugar- nesvegi 52, sími 32023. Skinnasalan. Höfum úrval af pelsum. Verð á jökkum kr. 40.367, 47.974, 49.750 og 50.639. Síðir pelsar á kr. 65.944, 70.066 og 85.287. Auk þess framleiðum við húfur, trefla og loðsjöl (capes) úr alls konar skinnum. Laufásvegur 19, sími 15644, 2. hæð til hægri. Kirkjufell. Mikið úrval af glæsilegri gjafa- vöru, svo sem hinu nýja og vin- sæla Funnu Deisgn skrautpostu- líni í fallegri gjafapakkningu. Stórkostlegar steinstyttur í úr-. vali. Englakertastjakar, englapör úr postulíni, kertaslökkvarar og skæri. Glæsilegar spilajólabjöll- ur, klæddar flaueli og silki sem spila Heims um ból. Margt af því sem við bjóðum fæst aðeins i Kirkjufelli Ingólfsstræti 6, sími 21090. Verzlunin Sigrún auglýsir: Nýkominn náttfatnaður á börn og fullorðna, plíseruð pils, flauels-J kjólar, drengjaslaufur, úrval af peysum, nærfatnaður, hvítir og mislitir sportsokkar. Póstsendum. Verzlunin Sigrún Álfheimum 4, simi 35920. Ódýrar stereosamstæður frá Fidelity Radio Englandi. Verð frá kr. 54.626 með hátölurum. Margar gerðir ferðaviðtækja, kassettusegulbanda með og án út- varps. Stereosegulbönd í bíla, bílahátalarar og bilaloftnet. Músíkkassettur, átta rása spólur og hljómplötur, íslenzkar og er- lendar. Gott úrval. Póstsendum. F. Björnsson, Radíóverzlun, Bergþórugötu 2, sími 23889. Breiðholtsbúar: Hárblásarar, hárliðunarjárn, Carmen hárrúllur, rafmagnsrak- vélar, herrasokkar og hanzkar, Atson seðlaveski og buddur, snyrtitöskur, snyrtivörur. Öll nýjustu merkin. Gjafapakkn- ingar. Rakarastofa Breióholts, Arnarbakka 2, simi 71874. Verksmiðjusala, ódýrar peysur til jólagjafa á alla fjölskylduna. Les-prjón hf. Skeifan 6, opið frá 1-6. Skútugarn úr ull, acryl, mohair og bómull. Mikið litaúrval. Landsþekkt gæðavara. Prjónið og heklið úr skútugarni. MIKLATORG, opið frá kl. 1-6. SNORRABRAUT 85, gengið inn frá BOLLAGÖTU. Fyrir ungbörn BarnabíIstóII til sölu. Uppl. í síma 85904. Húsgögn Svefnsófasett, sófaborð og eins manns sófi með rúmfata- geymslu. til sölu. Sími 30948 eftir kl. 7. Til sölu sófasett (svefnsófi og 2 stólar) og lítið sófaborð. Selst allt á 45.000. Uppl. f sfma 74703. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar, Grettis- götu 13, sími 14099. Svefnstólar, svefnbekkir, útdregnir bekkir, 2ja manna svefnsófar, kommóður og skatthol. Vegghillur, veggsett, •borðstofusett, hvíldarstólar og margt fleira. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Sendum í póst- kröfu um allt land. Kaupi og sel vel með farin húsgögn og heimilistæki, tek antik i umboðs- sölu. Húsmunaskálinn Aðalstræti 7, sími 10099. (Áður Klapparstíg 29). Bólstrun Karls Adolfssonar Hverfisgötu 18, kjallara: Framleiði hornsófasett fyrir sjónvarpshornið eftir pöntun. Ódýrir símastólar, upp- gerð svefnsófasett, bekkir og svefnsófar oftast fyrirliggjandi. Sími 19740. 1 Vetrarvörur i Skautar—Skautar. Skiptum á notuðum og nýjum skautum. Kaupum og seljum not- uð skíði. Tökum skíði í umboðs- sölu. Sportmagasínið Goðaborg, Grensásvegi 22, sími 81617 og 82125. Við komum vörunni í verð, tökum í umboðssölu allar sport- vörur, notaðar og nýlegar, svo sem skíði, skíðaskó, skíðagalla, úlpur, skauta, sleða og fleira og fleira. Komið strax með vöruna og látið ferðina borga sig. Sport- markaðurinn, Samtúni 12, opið frá 13-19 daglega. r Heimilistæki k. Til sölu Westinghouse ísskápur, 2ja ára. Uppl. í síma 76659. Þvottavél til sölu fyrir 20 þús. kr. Uppl. í síma 92-2874 eftir kl. 6. fsskápur óskast, nýlegur, stærð ca 135x60 cm. Uppl. í síma 52844. Hljómtæki Hljómbær auglýsir Tökum hljóðfæri og hljómtæki í umboðssölu. Eitthvert mesta úrval landsins af nýjum og notuðum hljómtækjum og hljóð- færum fyrirliggjandi. Ávallt mikil eftirspurn eftir öllum tegundum hljóðfæra og hljóm- tækja. Sendum í póstkröfu um land allt. Hljómbær sf., ávallt í fararbroddi. Uppl. í síma 24610, Hverfisgötu 108. Kenwood magnari og plötuspilari ásamt Scandyna hátölurum til sölu. Sanngjarnt •verð gegn staðgreiðslu. Sími 40853 eftir kl. 5. Mjög vel með farið Yamaha trommusett til sölu á góðu verði. Uppl. í síma 35486 til kl. 2. Nýleg stereoflutningshljómtæki óskast, sambyggð eða sitt i hvorú lagi. Sími 28590. Sportmarkaðurinn Samtúni 12. Tökum í umboðssölu öll hljómtæki, segulbönd, útvörp, magnara. Einnig sjónvörp. Komið vörunni í verð hjá okkur. Opið 1-7 dagl. Sportmarkaðurinn Samtúni 12. Hljómplötualbúm. Nú eru komin í hljómplötuverzl- anir' geymslualbúm fyrir LP- hljómplötur. Þau eru gerð fyrir 12 plötur (með umslagi), eru sterk og smekkleg í útliti. Ekkert verndar plöturnar betur fyrir .ryki og hnjaski og plötusafnið er ávallt í röð og reglu og aðgengi- . legt í hillu, allt fyrir sem svarar hálfu plötuverði. Þetta eru kaup sem borga sig, svo ekki sé minnzt á nytsama jólagjöf sem hentar flestum. Heildsala til verzlana. sími 12903. Sjónvörp Svart/hvítt Grundig sjónvarpstæki til sölu. Uppl. i síma 23348. 16-22” svart-hvítt sjónvarp óskast, Uppl. í sfma 85458. Til sölu 23” Andrea sjónvarpstæki. Selst ódýrt. Uppl. í síma 36667. Óska eftir góðu svart-hvítu sjónvarpi, helzt Radionette eða Nordmende, einnig koma aðrar teg. til greina og þá gefins. Uppl. í síma 44561 eftir kl. 18. Sportmarkaðurinn Samtúni 12. Tökum sjónvörp og hljómtæki í umboðssölu. lítið inn Opið 1-7 dagl. Sportmarkaðurinn Samtúni 12. Til sölu Radionette sjónvarpstæki, 23 tommu, (fallegt tæki). Uppl. á radíóverkstæðinu Öðinsgötu 2, sími 15712. G.E.C. General Electric litsjónvarp, 22”, á kr. 290 þús., 26” á 338 þús., 26” með fjarstýringu á kr. 369 þús., einnig finnsk litsjónvarpstæki, 20”, í rósavið og hvítu, á 249 þús., 22” í hnotú og hvjtu og rósavið á 289 þús., 26” í rósavið, hnotu og hvítu á 307 þús. Ársábyrgð og góður staðgreiðsluafsláttur. Opið frá 9-19 og á laugardögum. Sjón- varpsvirkinn, Arnarbakka 2, sími 71640. Ljósmyndun Véla- og kvikmyndaleigan. Kvikmyndir, sýningarvélar og Polaroid vélar til leigu. Kaupum vel mað farnar 8 mm filmur. Uppl. í sima 23479 (Ægir). Leigjum kvikmyndasýningarvélar og kvik- myndir, einnig 12“ ferðasjón- varpstæki. Seljum kvikmynda- sýningarvélar án tóns á kr. 52.900, með tali og tóni á kr. 115.600, tjöld, 1,25x1,25, á frá kr. 12.600, filmuskoðarar, gerðir fyrir sound, á kr. 16.950, 12“ ferðasjónvarps- tæki á kr. 56.700, reflex ljós- myndavélar frá kr. 36.100, vasa- myndavélar á kr. 5.300, electrón- ísk flöss á kr. 13.115, kvikmynda- tökuvélar, kassettur, filmur o.fl. Staðgreiðsluafsláttur á öllum tækjum og vélum. Opið frá kl. 9—19 og á laugardögum. Sjón- varpsvirkinn Arnarbakka 2, sími 71640. Fujica Ax 100 8mm kvikmyndaupptökuvélar. Stór- kostleg nýjung. F:l.l.l. Með þess- ari linsu og 200 ASA ódýru Fuji litfilmunni er vélin næstum ljós- næm sem mannsaugað. Takið kvikmyndir yðar í íþróttasölum, kirkjum, á vinnustað og úti að kveldi án aukalýsingar. Sólar- landafarar — kafarar, fáanleg á þessar vélar köfunarhylki. Eigum mikið úrval af öðrum tegundum Fuji kvikmyndavéla, t.d. tal og tón. Amatör Laugavegi 55, sími 22718.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.