Dagblaðið - 21.12.1977, Blaðsíða 26
26
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 21. DESEMBER 1977.
SpéA er suðaustanátt og hlýindum
um allt landið. Dálítil rigning eða
súld veröur á Suður- og Vesturlandi
en þurrt fyrir norðan.
f Reykjavik var 7 stiga hiti og
rigning klukkan sex í morgun, 5 og
alskýjað í Stykkishólmi, 3 og súld á
Galtarvita, 6 og skýjað á Akureyri, 2
og alskýjað á Raufarhöfn, 3 og látt-
skýjað á Dalatanga, 2 og alskýjað á
Höfn og 7 og súld i Vestmanna-
eyjum.
i Þórshöfn var 7 stiga hiti og
alskýjað, S og skýjað i Kaupmanna-
höfn, —6 og snjókoma i Osló, 1 og
skýjað í London, 4 og alskýjað i
Hamborg, 9 og súld i Madrid, 14 og
láttskýjað i Lissabon og 5 og Hgning
i New York.
Ólafur Þórðarson lézt að Reykja-
lundi 19. desember.
Oktavía Hróbjartsdóttir frá Bratt-
landi, Vestmannaeyjum lézt að
Hrafnistu 20. desember.
Rannveig Magnúsdóttir, Holts-
götu 16 lézt í Landspítalanum 19.
desember.
Elías J. Pálsson frá tsafirði lézt að
heimili sínu Stóragerði 17, Hvols-
velli, 18. desember.
Brynjólfur Ólafsson verkstjóri
Ásenda 12, lézt 19. desember.
Rannveig Magnúsdóttir, Freyju-
götu 17, verður jarðsungin frá
Hallgrimskirkju 22. desember kl.
10.30.
BÚSTAÐAKIRKJA
AAfangadagur: Aftansöngur kl. 6.
Jóladagur: Hátiöarmessa kl. 11 f.h. (Vinsam-
lega athugið breyttan messutima). Jólamessa
Breiðholtssafnaðar kl. 2, prestur séra Lárus
Halldðrsson. Skirnarmessa kl. 3.30.
Annar jóladagur: Hátiðarmessa kl. 2. Skirnar-
messa kl. 3.30. Organisti: Guðni Þ.
Guðmundsson. Séra Ólafur Skúlason
dómprðfastur.
Þann 6. ágúst voru gefin saman i1
hjónaband af séra Garðari
Svavarssyni í Dómkirkjunni
ungfrú Gunnlaug Lýdía
Thorarensen og herra Rafn
Alexander Ragnarsson. Heimili
þeirra er að Snorrabraut 73,
Reykjavík.
Hjálparstdrf
aðventista
fyrir þróunarlöndin, gjöfum veitt móttaka á
gíróreikning númer 23400.
Mánudagsdeild
AA-samtakanna flytur alla starfsemi Slna úr
Tjarnargötu 3e í safnaðarheimili Langholts-
kirkju. Deildin verður rekin áfram sem opin
deild. Erum til viðtals milli 'kl. 8 og_9 s
mánudögum, fundir kl. 9. Munið safnaðar-
heimili Langholtskirkju frá og með 2. ma
1977.
GEÐVERNDARFÉLAG ÍSLANDS
Munið frimerkjasöfnun félagsins. inníend «»g
erl.. skrifst. Ilafnarstr. 5. Pósthólf 1308 eða
simi 134H8.
Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Upið
sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga* frái
1.30 til 4 síðdegis. Aðgangur er ókeypis.
Landsbókasafnið Hverfisgötu 17: opið virka
daga 9-19 nema laugardaga 9-16.
Listasafn Einars Jónssonar við Njarðargötu
upio sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30 til 14
síðdegis.
HLUTAVELTA
Þessi fríði stúlknahópur hélt hlutaveltu til
ágóða fyrir slysavarnafélagið Mannbjörg í
Þorlákshöfn. Söfnuðu þær 19.150 krónum.
Þær heita talið frá vinstri: Sigrún, Sigur-
steina, Eydís, Anna Berglind, Elísabet,
Margrét og Magga Fanney.
ÚRVflL/ KJÖTVÖRUR
OG ÞJÓflU/Tfl
A'allteitthvað
gott í matinn
STIGAHLÍÐ 45^47 SÍMI 35645
KÓR GAGNFRÆÐASKÓLANS
Á SELF0SSI
heldur tónleika í Háteigskirkju miðvikudags-
kvöld kl. 21. 1 kórnum eru 42 nemendur, þar
af tveir piltar. Stjórnandi kórsins er Jón Ingi
Sigurmundsson. Kórinn syngur islenzk og
erlend jólalög, þar á meðal alveg nýtt íslenzkt
jólalag eftir Glúm Gylfason organista við
Selfosskirkju.
Þ0RLÁKUR HALD0RSEN
listmálnri hefur opnað jólasýningu á fjörutiu
myndum sinum i vinnustofu sinni að Lauga
vegi 21. Listmálnranum. Eru þetta oliu- og
pastelmyndir flestar nýlegar. Opnar Þorlák-
ur kl. 2 á daginn og fylgir lokunartima
snluhúða. Myndirnar eru allartil sölu.
NÝ BÚÐ í BREIÐHOLTIII.
Opnuð hefur verið nýlenduvöruverzlun I
Seljahverfinu í Breiðholti og nefnist hún
Seljpkjör. Búðin er í hverfi Verkamannabú-
staðanna. Hún er búin öllum nýjustu tækjum
og getur þannig selt allan mat og mjólk.
Eigendur verzlunarinnar eru Ólafur H.
Pálsson og Guðlaugur Guðmundsson. Sá
síðartaldi hefur verslað I verkamannabústöð-
um I Vesturbænum I 17 ár.
Reynt verður að hafa á boðstólum góða
vöru á sanngjörnu verði og verður einnig
vörukynning og markaðstorg þar sem vörur
eru á sérlega lágu verði. Myndin sýnir eig-
endur Seljakjörs með eiginkonum sínum.
kirkjubyggingunni, og eru þar jafnframt á
boðstólum margs konar jólaskreytingar,
greni o.m.fl., geta má þess að félagarnir
keyra trén heim fyrir viðskiptavinina ef þess
er óskað.
Á myndinni sést er Eyjólfur Guðmundsson
forseti kiwanisklúbbsins Boða afhenti
Gunnari Tómassyni formanni björgunar-
sveitarinnar Þorbjarnar utanborðsmótorinn.
Jólatréssala Hjálparsveitar
skáta í Hafnarfirði
Fyrir þessi jól, sem og undanfarin ár, mun
Hjálparsveit skáta I Hafharfirði selja jólatré
til styrktar starfsemi sveitarinnar. Verða
jólatrén til sölu í félagsheimili sveitarinnar
við Hraunvang. Einnig býður Hjálparsveitin
upp á þá þjónustu að pakka trjánum, merkja
þau og verða trén síðan keyrð heim til
kaupenda skömmu fyrir jól.
Minningarspjöld
fást á eítirtoTdum stöðum: Reykjavík:
Vesturbæjar Apótek, Reykjavíkur Apótek;-
Garðs Apótek, Bókabúðin Álfheimum 6, Kjöt
borg, Búóagerði 10, Skrifstofa Sjálfsbjargar,
Hátúni 12. Hafnarfjörður: Bókabúð Olivers
Steins, Valtýr Guðmundsson, Öldugötu 9.
Kópavogur: Pósthús Kópavogs, Mosfells:
sveit: Bókaverzlunin » nerra, Þverholti.
Minningarkort
Minningarkort Minningarsjóðs hjónanna Sig-
ríðar Jakobsdóttur og Jons Jónssonar Giljum
Mýrdal við Byggðasafnið á Skógum fást á.
eftirtöldum stöðum: í Reykjavík hjá Gull- og
silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar
stræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geita-
stekk 9, á Kirkjubæjarklastri hjá Kaupfélagi
Skaftfellinga, í Mýrdal hjá Björgu Jóns-
dóttur, Vík, og Ástríði Stefánsdóttur, Litla-
Hvammi, og svo í Byggðasafninu í Skógum.
Minningarkort
Styrktarfélags
vangefinna
fást I bokabúð Braga, Verzlanahöllinni, bóka-
verzlun Snæbjarnar, Hafnarstræti 1, og I
skrifstofu félagsins. Skrifstofan tekur á móti
samúðarkveðjum í síma 15941 og getur þá
innhelmt upphæðina I gíró.
Samúðarkort
Minningarkort Menningar- og minningar-
sjóðs kvenna fást á eftirtöldum stöðum-
í Bókabúð Braga í Verzlanahölhnm aö
Laugavegi 26,
í Lyfjabúð Breiðholts að Arnarbakka 4-6.
í Bókabúðinni Snerru, Þverholti, Mosfells-,
sveit,
á skrifstofu sjóðsins að Hallveigarstöðum við
Túngötu hvern fimmtudag kl. 15-17 (3-5) s.
18156
og hjá formanni sjóðsins, Elsu Miu Einars-
■dóttur, s. 24698.
Minningarspjöld
Elliheimilissjóðs
Vopnafjarðar
fást í verzluninni Verið Njálsgötu 86, sími
20978 og hjá Ingibjörgu Jakobsdóttur, sími
35498.
MINNINGARSPJÖLD
SAMBANDS
DÝRAVERNDUNAR-
FÉLAGA ÍSLANDS
fást á eftirtöldum stöðum: Verzl. Helga
Einarssonar. Skólavörðustíg, 4. verzl. Bella
Laugaveg 99, Bókabúðinni Veda, Hamraborg
5. Kópavogi og Bókabúð Olivers Steins
Hafnarfi rði.
Leið-
rétting
Á Lesendasíðunni í laugardags-
blaðinu var prentvilla í bréfi
Sigfúsar Steindórssonar bónda f
Steintúni í Skagafirði. Þar
stendur að stjórnarnefndarmaður
úr Tónlistarfélagi Skagfirðinga sé
„landsmaður í oddvitastétt". Það
átti að vera „glansmaður f odd-
vitastétt".
GENGISSKRÁNING
Nr. 243 — 20. desember 1977
’Eining Kl. 13.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 212,00 212,60
1 Sterlingspund 400,45 401.55*
1 Kanadadollar 194,50 195.00*
100 Danskar krónur 3637,90 3648,20*
100 Norskar krónur 4114.50 4126.10*
100 Sœnskar krónur 4498,00 4510.70*
100 Finnsk mörk 5215,20 5230,00*
100 Franskir f rankar 4452,40 4465,00*
100 Belg. frankar 636,80 638,60*
100 Svissn. frankar 10518,50 10548,20*
100 Gyllini 9282.00 9308,20*
100 V-þýzk mörk 10023,00 10052,00’
100 Lírur 24,27 24.34*
100 Austurr. Sch. 1398,00 1401,90*
100 Escudos 530,65 532,15*
100 Pesetar 261,40 262,15*
100 Yen 87,91 88,16*
* Breyting frá síðustu skráningu.
Boði gefur mótor
Sunnudaginn 11. des. afhenti kiwanis-
klúbburinn Boði, Grindavik, björgunarsveit-
inni Þorbirni, Grindavik, 28ha utanborðs-
mótor, af Yamaha gerð, að gjöf. Mótor þessi
er ætlaður til notkunar á Zodiac bát, sem
sveitin fékk að gjöf um siðustu áramót.
Nú fram að jólum verður kiwanis-
klúbburinn Boði með jólatrésölu i nýju