Dagblaðið - 21.12.1977, Side 28

Dagblaðið - 21.12.1977, Side 28
28 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 21. DESEMBER 1977. Canou reiknaöermeo ('AN'ON ódvrar or rinl'aldar. CAN'ON' marybroOiar ni/hornaf. CAN'ON' hra<H irkar prcntandi. CAN'ON' sO'rkar 0« fallouar. VERZLIÐ VIÐ FAGMENN, VIÐ RÁÐLEGGJUM YÐUR HENTUGA GERÐ , Scndimi i póslkriil'n nm alll land. iATH: JAFNVEL Í JÓLAÖSINNI ERU I N/EG BÍLASTÆÐI HJÁ OKKUR. Skrifvélin hf. nónrlandshr. 12. siini 8.>277 Póslh. 12:12. Útgerðarmenn athugið Hef til sölu þorskanetaútbúnaö á hagstæðu verði efsamið erstrax Uppl. í síma 93-8651 BARNABOK UM GEIMVERUNA TRILLA Geimveran Trilli heitir ný bók sama höfund Bangsabörnin, höfundinn og Ulfar Harra, sem er eftir Önnu Kristínu Brynjúlfs- Bangsi.biirmníHellaiandiog Matti fimm ára. Utgefandi er Hergill. dóttur. Áöur hafa komið út eftir Patti. Bókin er myndskreytt eftir Bökin kostar 1320 krónur. - KP Fimmstrengjaljóð Fimmstrengjaljóó heitir ný Ijóðabók eftir Hjört Pálsson. Þetta er önnur bók höfundar. Hin fyrri kom út árið 1972 og nefnist Dynfaravísur. Bókin skiptist í fimm kafla, sem bera þessi heiti: Hugsanir, Tilfinningar, Sveigur á aðventu, Hverfisgata og Fjórar -Ijóðabók eftir Hjört Pálsson limrur og fleira. Bókin er 93 síður og kostar 2640 krónur. Utgefandi er Helgafell. -KP. ÓSÁNAR LENDUR —fyrsta bók ungs skálds, Aðalsteins Ásbergs Sigurðssonar Fjölvi hefur gefið út bókina Alltaf eru ævintýrin að gerast. Ný næst? Kynslóð Kanarí? Eða Ösánar lendur, eftir Aðalstein kynslóð tekur við af annarri. kynslóð kærleikans?“ 1 bókinni Asberg Sigurðsson. Á kápunní Kynsldð kreppunnar. Kynslóð eru 76 ljóð. Hún kostar 1560 sgir m.a: Nýtt, ungt, ferskt skáld. kalda stríðsins. Hvað kemur krónur. -KP. Björgunarafrekið við Látrabjarg — Þrautgóðir á raunastund, þriðja bindi komið út Matthías Johannessen Sverrir Haraldsson Söluumboð: Bókaútgáfan Hildur. Símar 44300 — 43880. Vönduð og fögur sem vinagjöf. Bókin um Sverri iðar af lífi og f jöri og er full af fögrum myndum af verkum hans. Frásögn Sverris, sem Matthfas Johannessen skáld hefur skráð er litrfk og full af blæbrigðum um lífið og listina. Bráðskemmtileg aflestrar eins og fyrri bækur Matthíasar. Islenskur og enskur texti. Sm Þrautgóðir á raunastund, björg- unar- og sjóslysasaga Islands, þriðja bindi, er komin út. Bókin er eftir Steinar J. Lúðvíksson. Út- gefandi er Bókaútgáfan Örn og Örlygur. I þessari bók er sagt frá atburðum, sem gerðust á árunum 1942 til 1947, m.a. björgunaraf- rekinu við Látrabjarg. Bókin er 238 síður og kostar 4992 kr. -KP. Speglun — Ijóð eftir Elías Mar Speglun heitir ný ljóðabók eftir árinu 1946 og það yngsta frá þvi í Elías Mar. Útgefandi er Helgafell. ár. Bókin er 43 síður og kostar í bókinni eru 21 ljóð, það elsta frá 1560 krónur. -KP. Undir Hólmatindi Undir Hólmatindi nefnist ljóða- bókinni eru 29 kvæði, en bókin er bók eftir Ragnar Inga Aðalsteins- 63 bls. son frá Vaðbrekku. Þetta er Höfundur er sjálfur útgefandi. önnur Ijóðabók höfundar. I Verð er kr. 1920. -JH. BÓKIN UM ABBA — Ferillinn ævintýri líkastur Bókin unt \bba eftir Rud Kofoed: Guðný Ella Sigurðar- dóttir og Lárus Thorlacius þýddu úr dönsku. Ferill þessarar sænsku hljómsveitar er æýintýri líkastur. Hljómsveitina skipa tvö pör og í bókinni kynnumst við í máli og myndum lífi þeirra og starfi fyrr og nú. 1 bókinni eru um 70 myndir. Utgefandi er Set- berg. Verð er kr. 3600. -JH. Óli frá Skuld — ellefta bindi í heildarútgáfu ísafoldar á bókum Stef áns Jónssonar < >11 irá Skuld er ellefta bindi i hcildarútgáfu Isafoldar á harna- og unglingabókum Stefáns Jóns- sonar Á bókarkápu segir m.a. „Óli fra Skuld er ásamt Hjaltabókun- unt að margra dómi hátindur á skákiskap Stefáns um líf barna og. unglinga og sjálfur taldi hann þessa sögu beztu bók sina af því tagi.“ Öli frá Skuld kom áður út fyrir réttum 20 árum. Þetta er önnur útgáfan. Bókin er 229 bls. og kostar 3420 krónur. -KP. Byggðir Snæfellsness — höf undar eru Snæfellingar heima í héraði og brottfluttir Byggðir Snæfellsness heitir ný bók sem Búnaðarsambandið gefur út. Höfundar eru Snæfellingar heima í héraði ,og brottfluttir. Bókin skiptist i þrjá þætti. Tveir þeir fyrri eru um félagssamtök í Snæfellsness- og Hnappadalssýslu og byggða- lýsingar og félagsmál einstakra hreppa. Þá er einnig ágrip af sögu kauptúnanna. Bókin fæst i Reykjavík hjá Máli og Menningu og í Bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar. Verðið er 8400 krónur. -KP.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.