Dagblaðið - 21.12.1977, Side 29
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 21. DESEMBER 1977.
29
SAMASTAÐUR í TILVERUNNI
— eftir Málfríði Einarsdóttur
Samastaður í tilverunni heitir venjulegum skilningi en staður var í Bæjarsveit í Borgar-
ný bók eftir Málfríði Einars- höfundurinn framkallar fyrir firði, Reykjavík, Kaupmannahöfn
dóttur. Á bókarkápu segir: „Þessi hugarsjónum lesandans þennan eða annars staðar.“ Útgefandi er
bók er ekki ævisaga og varla „samastað" sem hún átti sér í Ljóðhús. Bókin er 302 sfður og
heldur endurminningar í tilverunni, hvort sem sá sama- kostar 5400 krónur. -KP.
Björgun eða bráður bani
— eftir Brian Callison
Skuggsjá hefur gefið út aðra heitir Björgun eða bráður bani. Bókin er 176 siður og kostar 3444
bókina í flokki sem hefur hlotið Bókin er eftir Brian Callison. krónur.
nafnið Háspennusögurnar. Hún Þýðandi er Hersteinn Pálsson. -KP.
Málaliðinn — spennandi bók f rá Bókás
Málaliðinn heitir nýútkomin m.a.: „Höfundurinn James um tilfinningum þannig úr garði
bók frá Bókás h.f. Hún er eftir Graham hefur óvenjulega að lesandinn leggur bókina tæp-
James Graham. Þýðandi er Ólafur hæfileika til að gera sögu af ast frá sér ólesna."
Rafn Jónsson. Á bókarkápu segir ótrúlegum afrekum og undarleg- Verðið er 3000 krónur. 'KP-
— þriðja bókin um Gunna og Palla,
eftir Ólöf u Jónsdóttur
Eldraunir heitir ný bók eftir Þær fyrri hafa fengið góða dónta Bókin er S0 síður og kostar 1680
Ólöfu Jónsdóttur. Þetta er þriðja gagnrýnenda, segir á bókarkápu. krónur.
bók hennar um Gunna og Palla. Útgefandi er Bókamiðstöðin. -KP.
Freeport-klúbburmn
Nýársfagnaður
Afgreiðsla pantað a aðgöngumið i að
nýársfagnaðí Freeport-klúbbsins
verður í dag, miðvikudag, og fimmtu-
dag, að Frakkastíg 14B, (áður SÁÁ)
kl. 15—18 báða dagana. Sími 1-28-02.
Borð verð t teKin frá fyrir þá sem þess
óska á sama staö og sama tíma.
Freeportfélagar eru beð íir að athuga
að forgangur þeirra til að íöngumið i
rennur út á fimmltitia iskvöld. A
Þorláksmessu, milli kl. 13—15, /erðu
ósóttar pantanir seldar beim SÁA-
félöguia er óskao hafa að taka þátt í
þessum nýársfagnað . Afgreiósla á
sama staö ag áð ir.
FREEPORT-KLÚBBURINN
Nýársnefnd.
Hrólfur á f lótta
— ný unglingabók frá ísafold
Hrólfur á flótta heitir ný Hrólfi syni Bjarnar víkinga-
unglingabók sem ísafold hefui konungs á Bjarnarey og vini hans.
gefið út. Höfundur er Peter Dan. Bókin er 131 bls. og kostar 1800
Sagan segir frá tveim drengjum, kr. -KP.
Úr fylgsnum fyrri
tíðar
ný bókfrá
Bókamiðstöðinni
Úr fylgsnum fyrri tíðar, nefnisi
ný bók sem Bókamiðs*öðin gefur
út. I bókinni eru stuttar sagnir
eftir 17 karla og konur. Ólöf Jóns-
dóttir hefur safnað. Meðal þeirra
sem eiga greinar í bókinni eru
Eggert G. Þorsteinsson, Guðlaug-
ur Rósinkranz, Halldór Kristjáns-
son, Ingimar Oskarsson og Sigur-
laug Rósinkranz. Bókin er 134
síður og kostar 3360 krónur.
-KP.
Gæfumunur
— eftir Þuríði Guðmundsdóttur
Gæfumunur heilir nýútkomin einnig í höfuðborginni." Utgef-
bók eftir Þuríði Guðmundsdóttur andi er Bókamiðstöðin. Verðið er
frá Bæ á Selströnd. Þetta er 2880 krónur.
fyrsta skáldsaga höfundar, en -KP.
hefur hefur áður sent frá sér
nokkur ljóð og kvæði. Á bókar-
kápu segir m.a.: „Hér er á ferð-
inni heillandi ástarsaga og sveita-
lífssaga sem gerist á fyrstu tugum
aldarinnar í sveit fyrir vestan og
Lóðaúthlutun —
Reykjavík
Reykjavíkurborg mun á næsta ári,
1978, úthluta lóðum, aóallega á eftir-
greindum stöðum:
a. Fjölbýlis- og raðhús á Eiðsgranda.
b. Einbýlishús í Breiðholti III, Hóla-
hverfi.
c. Einbýlis- og raðhús í Breiðholti II,
Seljahverfi.
Umsóknareyðublöö og allar
upplýsingar um lóðir til ráðstöfunar
svo og skipulags- og úthlutunarskil-
mála verða veittar á skrifstofu borgar-
verkfræöings, Skúlatúni 2, 3. hæó, alla
virka daga kl. 8.20—16.15.
Umsóknarfrestur er til og með þriðju-
deginum 10. janúar 1978. Eldri
umsóknir þarf að endurnýja.
Borgarstjórinn í Reykjavík.
MMBIAÐIÐ
frjúlst, oháð daghlað
Betal for3
Medl,ysgiHtmíf
Stór-
markaös-
verðá
kassettum
SS SUPERMARKAÐUR
GLÆSIBÆ
SS SÚPERMARKAÐUR
AUSTURVERI
r —
BASF^^v BASI mmm ' r