Dagblaðið - 21.12.1977, Blaðsíða 30
30
1
AUSTURBÆJARBÍÓ
I
ÍSLENZKUR TEXTI
GLÆPAHRINGURINN
(The Yakuza)
Hörkuspennandi og mjög við-
burðarík, bandarísk kvikmynd í
litum og Panavision.
Aðalhlutverk: Robert Mitchum,
Brian Keith.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 11475
TÍZKULJÓSMYNDARINN
(Live a Little, Love a Little)
Bandarísk gamanmynd með Elvis
Presley.
íslenzkur texti.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
STJÖRNUBÍÓ
Simi 18936
frumsýnir i dag jólamvndina í ár
(Reisen lil jnlestjarnen)
FERÐIN TIL
JÓLASTJÖRNUNNAR
Islenzkur texti
Afar skemmtileg ný norsk
ævintýrakvikmynd i litum. Aðal-
hlutverk Hanne Krogh, Knut
Risa, Bente Börsum, Ingrid
Larsen.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.
Mynd fyrir alla fjölskylduna.
Sínji 31182
Í LEYNIÞJÓNUSTU
HENNAR HÁTIGNAR
(On Her Majest.vs secret service)
Leikstjóri: Peter Hunt.
Aðalhlutverk: George Lazenby.
Telly Savalas.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Islenzkur texti.
Endursýnd kl. 5 og 9.
Simi’16447'
ARENA
Afar spennandi og viðburðarik ný
bandarisk Panaiision litmvnii
með PAM GRiER — MARGARET
MARKOW
Biinnuð innan 16 ára.
Sýnd ki. 3. t>. 7, 9 og 11.
1
HÁSKÓLABÍÓ
Sími 22140
KATRÍN 0G DÆTURNAR
ÞRJÁR
Tékknesk mynd sem hlotið hefur
mikla hylli á Vesturlöndum.
Leikstjóri: Vaciav Gajer.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 21. DESEMBER 1977.
I
LAUGARÁSBIO
JARÐSKJÁLFTINN Sími 32075
A UMVERSAl PICTURE TECHMCOLOé* PUUW&OH' «jjg^i
m
Útvarp
Sjónvarp
iftvarpíkvöld kl. 19,45: Einsönguríútvarpssal
Ólðf Harðardóttir syngur íslenzk lög:
NÝKOMIN FRÁ VÍNARBORG
i)
Endursýnum i nokkra daga l>essa
miklu hamfaramynd. Aðalhlut-
verk: Chariton Heston. Ava
Gardner og George Kennedv.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
BLAKULA
Endursýnum þessa ágætu
hrollvekju til fimmtudags.
Sýnd kl. 7.10 og 11.15.
Bönnuð börnum.
í
NYJA BIO
8
JOHNNY ELDSKY
BÆJARBÍÓ
< Simi 50184
LED ZEPPELIN
Stórfengleg ný bandarísk músík-
mynd, tónlistin flutt I stereó.
Sýnd kl. 9.
Munið
Smámiöa-
happdrætti
RAUÐA
KROSSINS
+
Ölöf Kolbrún Harðardóttir
sópransöngkona syngur í kvöld
nokkur íslenzk lög í útvarpssal
við undirleik Guðrúnar Kristins-
dóttur. Ólöf hefur að undanförnu
dvalið við söngnám við tónlistar-
skólann í Vínarborg og hefur auk
þess sungið þar á opinberum vett-
vangi, meðal annars við óperuna í
Vín. Meðal annars söng hún eitt
aðalhlutverkið í frumflutningi
óperunnar Manuel Venegas eftir
Hugo Wolf. Síðasta sumar var
Ólöf i söngnámi hjá hinni þekktu
söngkonu Palliugi.
Ólöf hefur sungið nokkrum
sinnum opinberlega á íslandi
síðan hún kom heim. Ólöf er gift
Jóni Stefánssyni organleikara og
stjórnanda Langholtskirkjukórs-
ins.
- DS
Ólöf Harðardóttir og Jón Stefánsson, maður hennar.
Sjónvarp
kl. 21,35:
Tvö popp
lög inn á
milliaug-
lýsinga
Auglýsingaflóðið í sjónvarpinu
gefur ekkert eftir því sem gerist i
útvarpi og dagblöðum og senni-
^ Sjónvarp
8
MIÐVIKUDAGUR
21. DESEMBER
1 S.OC) Daglcgt lif í dyragarði. Túkkm'Sklll’
inymkiflokkur i |»rcll;m J'ánum um
fló?5 nr (lyrai;:irdsvan>;ir o” viiii
hcnnar. 2. I'áitur. hýdamli Jóhanna
InáinsdóJtir.
1S. 10 Björninn Jókí. Bamlarisk Jciklli
myndasyrpa. hýóandi Dóra IlafsJcins
dóJJir.
lS.dö Cool< skipstjóri. Brcsk Jcikni
myndasaua. !>. o.n 10. j'áuur In'-óandi
ov luilur Oskar Inuimarsson.
21.35 Popp. Kansa» o:
ll ■ ia • iu laííió hvor
21.50 Handknattleikur. Kynoir
Fclixson
22.33 Dagskrárlok.
B.iarm
Hlé.
20.00 Fréttir og veAur.
/-0.23 Auglysingar og dagskra.
20.40 Vaka. Fjallaó vorður nm starfsemi
lcikhúsa oy lýst da^skrá Ijsiali.iu'óar
1!>7S. l’msjónarmadnr Ómar Valdi
marsson. Stjórn npptdkn Fuill Fó
vrrósson.
lega verður maður að láta sér vel
líka.
1 kvöld kl. 21.50 er skotið inn
stuttum þætti þar sem bandariska
hljómsveitin Kansas og Kanada-
maðurinn Burton Cummings
leika sitt lagið hvor og þá er hægt
að hafa auglýsingatímana aðeins
fleiri, eða sitt hvorum megin við
þennan stutta þátt.
Hljómsveitin Kansas er það
sem sérfræðingar nefna „suður-
rikjarokkarar'1 og hafa þeir gefið
út tvær plötur. Burton Cummings
er hins vegar hvað þekktastur
fyrir aðild sína að hljómsveitinni
The guess who og er hann ætt-
aður frá Winnepeg í Kanada.
Hann hefur starfað einn að
undanförnu en hann samdi ein-
mitt hvað flest af lögum The
guess who á sínum tíma.
- HP