Dagblaðið - 21.12.1977, Qupperneq 31
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 21. DESEMBER 1977.
S
Útvarp
31
Sjónvarp
D
Sjónvarp íkvöld kl. 20,40:
Úr söngleiknum
Lofti í Vöku í kvöld
Davið Oddsson og Hrafn Gunnlaugsson sitja fyrir svörum um Lista-
hátið í Vöku og mun Ómar Valdimarsson rekja úr þeim garnirnar.
Leikhús og Listahátið ’78 verða
á dagskrá Vöku í sjónvarpinu kl.
20.40 í kvöld. Umsjónarmaður að
þessu sinni er Omar Valdimars-
son, blaðamaður DB, en fastir um-
sjónarmenn hafa ekki verið með
Vöku i vetur.
Omar Valdimarsson blaðamaður
er umsjónarmaður Vöku í kvöld.
Fjallað verður um söngleikinn Loft, sem sýndur er á Akureyri við
mjög góðar viðtökur, í Vöku i kvöld.
Ömar sagði okkur að í þættin-
um yrðu viðtöl við Pétur Einars-
son, skólastjóra Leiklistarskóla
Islands, leikhússtjórana Brynju
Benediktsdóttur á Akureyri, Vig-
disi Finnbogadóttur I Iðnó og
Svein Einarsson þjóðleikhús-
stjóra; þá væri einnig rætt við
Hrafn Gunnlaugsson fram-
kvæmdastjóra Listahátíðar og
Davið Odssson formann Lista-
hátíðarnefndar.
Þá verða sýnd nokkur atriði úr
söngleiknum Lofti sem Leikfélag
Akureyrar sýnir núna. Þau atriði
voru kvikmynduð fyrir norðan
fyrir nokkru.
Upptöku Vöku stjórnaði Egill
Eðvarðsson.
- DS
Útvarp íkvöld kl. 20,10: Á vegamótum
SPJALLAÐ VIÐ 0LGU GUÐ-
RÚNU, HÖFUND BÚRSINS
— Jólahald hjá Æskulýðsráði
BILAPARTASALAN
Höfum úrval notaðra varahluta íýmsar
tegundir bifreida, tildæmis:
M. BENZ 220D 1970 SAAB 96 1966
PEUGE0T 404 1967 SKODA 110 1971
V.W. 1300 1970 SINGER VOGUE 1968
Olga Guðrún Arnadóttir skáld,
söngvari og fleira.
I þætti Stefaníu Traustadóttur,
Á vegamótum, í útvarpinu í kvöld
klukkan 20.10 verður fjallað um
nýja bók eftir Olgu Guðrúnu
Árnadóttur sem nefnist Búrið.
Olga mun lesa kafla úr bókinni og
verður spjallað við hana. Silja
Aðalsteinsdóttir sagði í gagnrýni
um bókina á sunnudaginn í Þjóð-
viljanum að loksins væri komin á
markað sannkölluð unglingabók
sem væri hvorki miðuð við ung-
linga sem fullorðið fólk eða smá-
börn, eins og oft er gert, heldur
sem unglinga. Slíkar bækur hefur
vantað á bókamarkaðinn. Annað-
hvort hafa börnin í bókunum
verið á óskilgreindum smábarna-
aldri, allt fram á fullorðinsár,
eins og til dæmis Árni í Hraun-
koti, eða þá að unglingarnir hafa
lent I hinum mestu svaðilförum
og mannraunum strax eftir ferm-
ingu og hætta þá að vera börn og
byrja jafnskjótt sem foreldrar.
Unglingaskeiðið vantar alveg.
Bók Olgu Guðrúnar er ádeila á
skólakerfið. Ætlun Stefaníu er að
reyna að binda sig sem mest við
umfjöllun um þann þátt í útvarp-
inu því þætti hennar er f og með
ætlað að fjalla um skólamál.
I siðari hluta þáttarins verður
svo spjallað um starfsemi Æsku-
lýðsráðs núna um jól og áramót.
Stefania sagðist ætla að reyna að
fá formann þess, Hinrik Bjarna-
son, til þess að koma og spjalla
um þau mál en Hinrik er mjög
Stefanfa Traustadóttir umsjónar-
maður Vegamóta.
tlmabundinn um þessar mundir
og alls ekki er víst að hann geti
komið. Unglingar geta glaðzt yfir
þvi að fá að heyra um það hvað
hægt er að hafast að um jólin þvi
þeir eru liklega sá aldurshópur
sem mest leiðist um þann tíma.
Milli atriða I þættinum A vega-
mótum verður svo leikin Iétt og
jólaleg tónlist.
- DS
g Utvarp
MIÐVIKUDAGUR
21. DESEMBER
12.00 Dajiskiáin. Tónlcikar. Tilkynn*
ing^r.
12.25 Vcrturfrcíinir oj* fróttir. Til-
kynninuar. Vió vinnuna. Tónlcikar.
14.30 Mifldegissagan: „Á skönsunum"
eftir Pál Hallbjörnsson. Höfundur Ics
15.00 Mifldegistónleikar. Filharmoniu-
svcitin i Brno Icikur Dansa frá Lasskó
cftir Lcos Janacck: Jiri Waldhans
stjórnar. Suissc Bomandc hljóm-
svcitin Icikur Sinfóníu nr. 4 i a-moll
op. 63 cftir Jcan Sibclius: Frncst
Anscrmct stjórnai.
16.00 Fróttir.
17.00 Popp
17.30 Útvarpssaga barnanna: „Hotta-
bych" eftir Lazar Lagín Oddný Thor-
steinsson les þýðingu slna (8).
17.50 Tónlcikar. Tilkynningar.
18.45 Vcðurfrcgnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fróttir. Fróttaauki. Tilkynningar.
19.45 Einsöngur í útvarpssal: Ólöf Kolbrún
Harflardottir syngur lög cftir Arna
Thorstcinson. Sigfús Finarsson og
Sigvalda Kaldalóns. Ourtrún Kristins-
dóttir Icikur á píanó.
20.10 Á veqamótum
20.50 „Vifl bakdyrnar" Gurtrún Asmunds-
dóttir_lcikkona lcs Ijórt cftir Svcrri
Haraldsson.
21.05 Pólónesur eftir Chopin pianólcikar-
inn Ryszard Bakst lcikm
21.30 Söguþáttur. l'msjónarmcnn
Broddi Broddason og Gisli Agúst
(•unnlatigsson sagnfrærtincmar.
22.05 Kvöldsagan: Minningar Ara Arnalds.
Finar Laxncss lcs (5). Orð kvöldsins á
jólaföstu.
22.30 Vortui ficgnii. Ficttir.
22.45 pjassþáttur í umsjá Jóns Múla
FIMMTUDAGUR
22. DESEMBER
7.00 Morgunútvarp. Vt*rturfrcgnii kl.
7.00. 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl.
7.15 og 9.05. Frcttir kl. 7.30. 8.15 (og
forustugr. dagbl). 9.00 og 10.00
Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund
barnanna kl. 8.00. Arnhildui Jóns-
dóttir lýkur lcstri sögunnar um
...Maddin og töfralampann" i þýrtingu.
Tómasar Guðmundssonar (10). Til-
kynningar kl. 9.15. bingfrcttir kl. 9.45.
Lótt lög inilli atrirta. Á bókamarkaflin-
um kl. 10.25. Dóra Ingvadóttir kynnii
Morguntónleikar kl. 11.00; Janacck-
kvartcttinn lcikur Sticngjakvaitctt í
Fs-dúr nr. 2 op. 33 cftir Haydn.
Fclagar í Vínar-oktcttinum lcika
Divcrtimcnto nr. 17 í D-dúr (K334)
cftir Mozart.
Einnighöfum við úrval af kerruefni,
til dæmis undir vélsleða.
Sendum um alit land.
BÍLAPARTASALAN
Höfðatúni 10 - Sími 11397