Dagblaðið - 30.12.1977, Blaðsíða 29
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 30. DESEMBER 1977.
29
I
DAGBLADIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SIMI27022
ÞVERHOLTI
i
Til sölu
B
Til sölu vinnuskúr
(svefnskúr), mjög
Uppl. í síma 97-1129.
vandaður.
Tii söiu tvær nýjar
CB talstöðvar. Stöðvarnar eru til-
búnar með krystöllum. Uppl. á
auglþj. DB, sími 27022. H69337
Tii sölu Singer 760
saumavél, lítið notuð og í góðu
lagi, verð 75 þúsund. Uppl. í síma
75675.
Það er eins og eldur
brenni í maganum á
mér!
Til sölu rauður barnavagn,
mjög fallegur, á kr. 20.000,
rúmteppi og hjónarúm á kr. 5.000,
ljósblár brúðarkjóll með hatti nr.
38-40 á kr. 15.000. Uppl. í síma
35901.
Eignarhluti
í bílskýli við Flúðasel 74—76 er
til sölu nú þegar. Uppl. í dag og
næstu daga milli kl. 5 og 7 í síma
76628.
30, stórir, lítið notaðir
línuballar til sölu. Sfmi 92-7603
eftir kl. 7 á kvöldin.
Útgefendur, prentarar.
Til sölu eftirtalin tímarit: Tigul-
gosinn, Glaumgosinn, Afbrot,
ásamt myndamótagerðavél
(plast) og fleiru Uppl. í síma
81753.
Til sölu barnakerra
með poka, Silver-Cross, barna-
stóll, barnakarfa með áklæði,
saumavél, ódýrt sófasett, skíða-
skór, húsbóndastóll og hansahill-
ur. Uppl. í síma 81753.
I
Verzlun
B
Óskum Sigifirðingum,
öllum viðskiptavinum svo og blað-
burðarbörnum gleðilegs nýs árs.
Þökkum liðið ár. Söluturninn sf.
Aðalgötu 23. Siglufirði.
Fatamarkaðurinn
Trönuhrauni 6 Hafnarfirði (við
hliðina á Fjarðarkaupi). Seljum
nú danska tréklossa með miklum
afslætti, stærðir 34 til 41, kr.
2.500. Stærðir 41 til 46, kr. 3.500.
Mjög vönduð vara. Alls konar
fatnaður á mjög lágu verði, svo
sem buxur, peysur, skyrtur,
úlpur, barnafatnaður og margt
fleira. Fatamarkaðurinn Trönu-
hrauni 6 Hafnarfirði.
I
Húsgögn
i
Til sölu norskur sófi
og stóll, vel útlítandi. Upp-
lýsingar í síma 30674.
ANTIK:
Borðstofusett, sófasett, stakir
stólar, borð, rúm og skápar,
sirsilon, hornhillur, gjafavörur.
Tökum f umboðssölu. Antik-
munir, Laufásvegi 6, sími 20290 .
Húsgagnaverzlun
Þorsteins Sigurðssonar, Grettis-
götu 13, sfmi 14099. Svefnstólar,
svefnbekkir, útdregnir bekkir,
2ja manna svefnsófar, kommóður
og skatthol. Vegghillur, veggsett,
borðstofusett, hvíldarstólar og
margt fleira. Hagstæðir
greiðsluskilmálar. Sendum f póst-
kröfu um allt land.
Kaupi og sel
vel með farin húsgögn og
heimilistæki, tek antik í umboðs-
sölu. Húsmunaskálinn Aðalstræti
7, sími 10099. (Áður Klapparstíg
29).
Til söiu vel með farinn
Yamaha vélsleði, árg. 1974, með
aftanísleða, ekinn 11 hundruð
km. Selst í einu lagi ásamt sér-
smfðaðri yfirbyggðri bílkerru.
Verð 1 milljón kr. Uppl. f símum
16040 og 72724.
Heimilistæki
Westinghouse ísskapur
til sölu, verð 25 þúsund kr. Lftur
víl út. Uppl. f síma 40967 milli kl.
5 og 7.
Tii söiu brúnn Electrolux
kæliskápur. 8 mánaða gamall.
Selst á góðu verði. Sfmi 28843
eftir kl. 7.
Innrömmun
i
Innrömmun.
Breiðir norskir málverkalistar,
þykk fláskorin karton f litaúrvali.
Hringmyndarammar fyrir Thor-
valdsensmyndir. Rammalistaefni
í metravís. Opið frá kl. 13—18.
Innrömmun Eddu Borg Reykja-
víkurvegi 64 Hafnarfirði, sími
52446.
I
Hljóðfæri
i
Sem nýr Yamaha tenorsaxófónn
til sölu. Hagstætt verð. Uppl. f
sfma 23002.
I
Hljómtæki.
B
Til söiu Elac PC 660
plötuspilari, Körting magnari,
2x35 vött, Körting hátalarar 45
vött og ITT 82 kassettudekk.
Uppl. f sfma 53454.
Hljómbær auglýsir
Tökum hljóðfæri og hljómtæki í
umboðssölu. Eitthvert mesta
úrval landsins af nýjum og
notuðum hljómtækjum og hljóð-
færum fyrirliggjandi. Ávallt
mikil eftirspurn eftir öllum
tegundum hljóðfæra og hljóm-
tækja. Sendum í póstkröfu um
land allt. Hljómbær sf., ávallt í
fararbroddi. Uppl. í síma 24610,
Hverfisgötu 108.
Sportmarkaðurinn
Samtúni 12. Tökum í umboðssölu
öll hljómtæki, segulbönd, útvörp,
magnara. Einnig sjónvörp. Komið
vörunni I verð hjá okkur. Opið 1-7
dagl. Sportmarkaðurinn Samtúni
12.
I
Sjónvörp
i
G.E.C.
General Electric litsjónvarp, 22”,
á kr. 290 þús.. 26” á 338 þús., 26”
með fjarstýringu á kr. 369 þús.,
einnig finnsk litsjónvarpstæki,
20”, í rósavið og hvítu, á 249 þús.,
22” f hnotu og hvftu og rósavið á
1289 þús., 26” í rósavið, hnotu og
:hvítu á 307 þús. Ársábyrgð og
góður staðgreiðsluafsláttur. Opið
ifrá 9-19 og á laugardögum. Sjón-
ivarpsvirkinn, Arnarbakka 2, sfmi
■71640.
Sportmarkaðurinn
Samtúni 12. Tökum sjónvörp og
hljómtæki f umboðssölu. Iftið inn
Opið 1-7 dagl. Sportmarkaðurinn
Samtúni 12.
I
Fatnaður
D
Óska eftir að kaupa
kjólföt á grannan mann, 180 cm á
hæð. Uppl. f sfma 40210.
<i
Ljósmyndun
D
Til sölu sem ný
Nikon F2 myndavél ásamt 24 mm,
50 mm og 105 mm Nikkor linsum.
Mjög hagstætt verð. Uppl. í síma
23002.
Óskum eftir Leica
myndavélum og linsum til kaups.
Uppl. á auglþj. DB, sfmi 27022.
H69331
Standard 8mm, super 8mm
og 16mm kvikmyndafilmur til
leigu í miklu úrvali, bæði þöglar
filmur og tónfilmur, m.a. með
Chaplin, Gög og Gokke, og bleika
pardusnum. Kvikmyndaskrár
fyrirliggjandi, 8mm sýningar-
vélar leigðar og keyptar. Filmur
póstsendar út á land. Sími 36521.
Leigjum
kvikmyndasýningarvélar og kvik-
myndir, einnig 12“ ferðasjón-
varpstæki. Seljum kvikmynda-
■ sýningarvélar án tóns á kr. 52.900,
með tali og tóni á kr. 115.600,
'tjöld, 1,25x1,25, á frá kr. 12.600,
filmuskoðarar, gerðir fyrir sound,
á kr. 16.950, 12“ ferðasjónvarps-
,tæki á kr. 56.700, reflex ljós-
^myndavélar frá kr. 36.100, vasa-
myndavélar á kr. 5.300, electrón-
fsk flöss á kr. 13.115, kvikmynda-
tökuvélar, kassettur, filmur o.fl.
Staðgreiðsluafsláttur á öllum
tækjum og vélum. Opið frá kl.
9—19 og á laugardögum. Sjón-
varpsvirkinn Arnarbakka 2, sími
71640.
Fujica Ax 100 8mm
kvikmyndaupptökuvélar. Stór-
kostleg nýjung. F.l.1.1. Með þess-
ari linsu og 200 ASA ódýru Fuji
■litfilmunni er vélin næstum ljós-
næm sem mannsaugað. Takið
kvikmyndir yðar í íþróttasölum,
kirkjum, á vinnustað og úti að,
kveldi án aukalýsingar. Sólar-
landafarar — kafarar, fáanleg á
þessar vélar köfunarhylki. Eigum
mikið úrval af öðrum tegundum
Fuji kvikmyndavéla, t.d. tal og
tón. Amatör Laugavegi 55, sfmi
22718.
Véla- og kvikmyndaieigan.
Kvikmyndir, sýningarvélar og
Polaroid vélar til leigu. Kaupum
vel mcð farnar 8 mm filmus.
Uppl. f síma 23479 (Ægir).
Ullargólfteppi, nælongólfteppi.
Mikið úrval á stofur, herbergi,
stiga, ganga og stofnanir. Gerum
föst verðtilboð. Það borgar sig að
líta inn hjá okkur. Teppabúðin
Reykavfkurvegi 60, Hafnarfirði,
sími 53636.
I
Safnarinn
D
Óska eftir tilboði
í eftirtalin frfmerki frá Svíþjóð,
einstök merki eða serfur. Facit 2.
6, 7, 9, 10, 12, 14, 15, 16, 17-27,
40-49, 50, 51 65, 105-114, 115-125
obr. 126-135 136-138 96-210 >11-
225.226-230.: 13, Tj. 1-10.25-26 obr.
Tilboð send st til DB merkt ..Frí-
merki“ fyrir 5. jan. 1978.
Jóiamerki 1977,10 mism.
ásamt Færeyja jólamerki. Islands
Lindner Frfmerkjaalbum kr.
5.450. Kaupum fsl. frímerki og
minnispen. 1930 o.fl. Frfmerkja-
húsið, Lækjargötu 6a, sfmi 11814.
Kaupum íslenzk frímerki
og gömul umslög hæsta verði,
einnig kórónumynt, gamla pen-
ingaseðla og erlenda mynt. Frf-
merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg
21a, sími 21170.
/--------------'
Dýrahald
Kettlingur fæst gefins
að Óðinsgötu 14a (jarðhæð) I
kvöld. Mjög skemmtilegur kettl-
ingur.
I
*