Dagblaðið - 30.12.1977, Blaðsíða 39

Dagblaðið - 30.12.1977, Blaðsíða 39
Útvarp ^ Sjónvarp Fjölskyldupakkarnir eru 10% ódýrari - Þeir kosta 2500 kr. - 4000 kr. og 6000 kr.. í hverjum fjölskyldupakka er leiðarvísir um meðferð skotelda - inn í 10 slíka leiðarvísa höfum við sett 20 þúsund króna ávísanir. Það borgar sig að gæta vel að leiðarvísinum, hann færir öllum aukið öryggi - og 10 mannsu þar að auki 20 þúsund krónur. LAUGARDAGUR LAUGARDAGUR 31. DESEMBER 31. DESEMBER gamlArsdagur 7.00 Morgunútvarp. Veðurfresnir kl 7,00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7,30, 8.15 (og forustugr. dagbl.). 9.00 og 10.00. Morgunbaan kl 7.50. Morgunstund bamanna kl. 8.00: Knútur R Magnús- son les söguna „Jólasveinarlkiö" eftir Estrid Ott (7). Tilkynningar kl. 9.00. Létt lög milti atriða. Óakalög ajúklinga kl. 9.15: Kristin Sveinbjörnsdðttir kynnir. Barnatími kl. 11.10: Stjómandi Sigrún Bjömadóttir. Fjallað um Rúss- land. Ingibjörg Haraldsdóttir les frá- sögn eftir Lenu Bergmann. Jón Gunnarsson les söguna „Stelpan, sem dansaði á boltanum" og rússneskt ævintýri og Kuregej Alexandra syngur lög frá Jakútíu. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. 13.20 Fréttir liöina éra. Fréttamennimir Gunnar Eyþórsson og Vilhelm G. Kristinsson rifja upp merkustu tiðindi ársins. Einnig segir Hermann Gunnarsson frá helztu Iþróttavið- burðum. 15.00 Nyérakveöjur. — Tónleikar (16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregmr) (Illé). 18.00 Aftanaöngur í Naakirkju Prestur: Séra Frank M. Halldórsson. Organ- leikari: Reynir Jónasson. 19.00 Fréttir. 19.20 Þjóðlög i útaatningu Jóna Aagaira- aonar Einsöngvarakórinn syngur. Félagar úr Sinfóníúhljómsveit Islands leika með; Jón Asgeirsson stj. 20.00 Avarp forsaatiaréöherra. Gaira Hall- grimuonir. 20.20 ópmrattukynning: „Vinarblóð" aftir Johann Strauss Flytjendur: Hilde Gílden, Wilma Lipp, Margit Schramm, Rudolf Schock, Ferry Gruber. Benno Kusche. Erich Kunz, Elfriede Ott. Hedy Fas-sler, kór Rikisóperunnar í Vín og Sinfóníuhljómsveitin í Vín. Stjórnandi: Robert Stolz. — Guö- mundur Jónsson kynnir. 21.40 i öllum »6um Onefndir höfundar og flytjendur bregða ó leik undir stjórn Benedikts Árnasonar. Tón- listarráðunautur: Gunnar Reynir Sveinsson. 22.45 Veðurfregnir. Söngur og lúðraþytur a. Kammerkórinn syngur. Stjórnandi: Rut L. Magnússon. b. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. Stjórnandi: Brian Carlile. 23.30 „BrenniA þiö. vitar'' Karlakór Reykjavlkur og Útvarpshljómsveitin flytja lag Páls Isólfssonar undir stjórn Sigurðar Þórðarsonar. 23.40 Viö áramót Andrós Björnsson út- varpsstjóri flytur hugleiðingu. 23.55 Klukknahringing. Sálmur. Ára- motakveðja. Þjóðsöngurinn. (hló). 00.10 Dansinn dunar Auk danslaga- flutnings af hljómplötum leikur hljómsveit Ragnars Bjarnasonar I hálfa klukkustund. 02.00 Dagskrárlok. gamlarsdagur 14.00 Fréttir og veAur 14.15 Ævintýrí frá Lapplandi Finnsk teiknimynd byggð á gömlu ævintýri. Þýðandi og þulur Kristln Mántyia. (Nordvision — Finnska sjónvarpið) 14.35 Sagan af Tuma litla Tókknesk kvik- mynd, byggð á hinni frægu sögu Mark Twains um Tuma Sawyer og Stikils- berja-Finn, sem komið hefur út f íslenskri þýðingu. Þýðandi Þorsteinn Jónsson. 16.00 Enska knattspyman Kynnir Bjarni Felixson. 17.15 Hlé. 20.00 Ávarp forssetisráAherra, Geirs Hall- grímssonar (L) 20.20 ÁAur en áríA er liAiA (L) Blandaður þáttur með léttu fvafi, þar sem meðal annars verður fjallað um ýmsa at- burði ársins 1977 og dagskrárefni sjónvarps skoðað f nýju ljósi. Kunnir leikarar, tónlistarmenn og skemmti- kraftar koma við sögu ásamt þekktum borgurum, sem sýna á sér nýja hlið. Umsjónarmenn Tage Ammendrup, sem einnig stjórnar upptöku og ólafur Ragnarsson, sem einnig er kynnir ásamt Bryndfsi Schram. Hljómsveitarstjóri Magnús Ingimars- son. Útlit Snorri Sveinn Friðriksson. 21.25 Innlendar tvipmyndir frá liAnu árí. Umsjónarmenn Sigrún Stefánsdóttir og ómar Ragnarsson. 22.10 Eriendar svipmyndir frá liAnu árí. Umsjónarmaður Sonja Diego. 22.45 Jólaheimsókn í fjölleikahúa (L) Sjónvarpsdagskrá frá jólasýningu f fjölleikahúsi Billy Smarts. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Evróvision — BBC) 23.40 Ávarp útvarpsstjóra, Andrésar Bjömssonar (L) 00.05 Dagskráriok Sjónvarps- ogútvarps- dagskrá næstu viku erá bls. 26-27 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 30. DESEMBER 1977. Útvarp á nýársdag kl. 15,00: Uppskeran 1977 Hvað gerðist í menningunni og öllu hinu líka á liðnu ári? „Hugmyndin er að gera tilraun með að gera þátt sem gæti orðið drög að uppgjöri á árinu 1977. Þá ekki bara á sviði efnahags- og atvinnumála heldur líka og ekki Pall Heiðar Jonsson. síður á sviði lista- og menningar- mála,“ sagði Páll Heiðar Jónsson. Umræddur þáttur heitir Uppsker- an 1977 og er á dagskrá á nýárs- dag klukkan 3. Frá blöðunum hafa verið fengnir menn sem greina frá því sem þeir telja vera afdrifaríkustu . fréttir ársins á erlendum og inn- lendum vettvangi. Frá Dagblað- inu koma þeir Atli Steinarsson sem fjallar um innlendu hliðina og Ölafur Geirsson sem fjallar um þá erlendu. Síðan verða fengnir menn- ingarpostular til þess að fjalla um menningu ársins sem er að líða. Um það bil tveir koma f.vrir hönd hverrar listgreinar og ræða saman í útvarpssal. Þetta eru menn sem fjallað hafa um menn- inguna í einhverjum fjölmiðlum á árinu. Þessi þáttur ætti samkvæmt þessari lýsingu að geta orðið hinn fróðlegasti og skemmtilegur um leið. Páll Heiðar er líka ágætur stjórnandi svona þátta og heldur rólegri stemmningu og þægileg- um viðræðum. - DS meo Tiugeiaum fráoKkur Flugeldar - blys - gos - sólir - stjörnuljós SKIPARAKETTUR - SKIPABLYS - TIVOLÍBOMBUR OG INNIBOMBUR MEÐ LEIKFÖNGUM OG SPÁDÓMUM ÚTSÖLUSTAÐIR: KÓPAVOGUR: REYKJAVÍK: Skátabúðin, Snorrabraut Volvosalurinn, Suðurlandsbraut Fordhúsið, Skeifunni Alaska, Breiðholti Við Straumnes, Breiðholti Seglagerðin Ægir, Grandagarði Hagabúðin, Hjarðarhaga. Við Kjötmiðstöðina, Laugalæk Við Hreyfilsstaurinn, Árbæjarhverfi Tryggvagata, gegnt Tollstöðinni GARÐABÆR: íþróttahúsið v/Blómabúðina Fjólu AKUREYRI: Ferðaskrifstofunni v/ Geislagötu Skipagötu 12 Söluskúr v/ Hrísalund Söluskúr v/Höfðahlíð ÍSAFJÖRÐUR Skátaheimilinu Nýbýlavegi 2 Skeifunni, Smiðjuvegi Skátaheimilinu Borgarholtsbraut Leikskólanum v/ Vörðufell SUÐURNES: Skátaheimilinu Njarðvík Kjörbúð Kaupfélagsins Njarðvík Saltfiskverkun Rafns HF. Sandgerði Vogabær Vogum VESTMANNAEYJAR: Kaupfélagshúsinu Hólagötu 28 Skólaveg 4 Reyni v/ Bárugötu HVERAGERÐI: Hjálparsveitarhúsinu BLÖNDUÓS: Hjálparsveit skáta Blönduósi Sjónvarp Útvarp OPIÐ TIL KL. 10 Á HVERJU KVÖLDI Flugeldamarkaðir J Hjálparsveita skáta I w uu

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.