Dagblaðið - 04.01.1978, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 04.01.1978, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 4. JANÚAR 1978. 1 !7 B DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI27022 ÞVERHOLTI Til sölu i Til sölu Píra hillusamstæða með tveimur skáp- um og sex hillum. Uppl. í síma 53517. , Til sölu vifta í eldhús á kr. 40 þús., tvöfaldur vaskur i stálborði með blöndunartækjum á kr. 15 þús. frystiskápur á kr. 5 þús., þarfnast viðgerðar, búðarkassi, antik, á kr. 50 þús. Uppl. í síma 19655 frá kl. 9 til 6. Tii sölu notuð eldhúsinnrétting, Rafha eldavél og ísskápur. Uppl. í síma 52312. Tii söiu notuð Rafha eldavél og stálvaskur, tví- breiður svefnsófi og 4 stykki negld snjódekk, 135x13, einnig notaðar vörubílakeðjur, 900x20 til 1100x20. Uppl. í síma 34946 eftir kl. 7. Eldhúsinnrétting tii sölu, tvöfaldur vaskur, AEG eldavélar- samstæða, Til sýnis að Álftamýri 44, önnur hæð hægri, eftir kl. 17. Tii söiu lítið sjónvarp og kojur. Uppl. eftir kl. 6 í síma 82213. Eignarhluti í bílskýli við Flúðasel 74—76 er til sölu nú þegar. Uppl. í dag og næstu daga milli kl. 5 og 7 í síma 76628. Óskast keypt Bröyt grafa X2B óskast til kaups. Uppl. í síma 22553. Jóns Sigurðssonar gullpeningur óskast, verð 40 þúsund, einnig 1100 ára sérunna settið verð 32 þúsund. Sjónvarps- lopasokkar óskast á sama stað. Uppl. í síma 20290. Öska eftir að kaupa notaðan trérennibekk. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H69187 Vii kaupa vel með farinn gítarkassa. Uppl. síma 41319. Verzlun í fuilum rekstri óskast til leigu eða kaups. Æskileg tegund: söluturn, kjör- búð eða bókaverzlun, þó ekki skilyrði Uppl. næstu daga hjá DB í síma 27022 milli kl. 9 og 22. H69476. Hvítt flónel, náttfataefni, hvitt léreft, laka- léreft, hvítt og mislitt, sængur- veraléreft í úrvali, frotté dregill, margir litir, dúnhelt léreft, fiður- helt léreft, Þorsteinsbúð. Sængurgjafir. Ungbarnanáttföt, ungbarnanær- föt, ungbarnakjólar, ungbarnaföt, ungbarnapeysur, ungbarnasam- festingar, ungbarnateppi, ung- barnabaðhandklæði, ungbarna- loðúlpur, ungbarnavagnföt, baby- garn, hettupeysur, Þorsteinsbúð. Verzlunin Höfn auglýsir, bútasala, útsala, 20% afsíáttur af flestum vörum. Verzlunin Höfn Vesturgötu 12, sími 15859. Fatamarkaðurinn Trönuhrauni 6 Hafnarfirði (við hliðina á Fjarðarkaupi). Seljum nú danska tréklossa með miklum afslætti, stærðir 34 til 41, kr. 2.500. Stærðir 41 til 46, kr. 3.500. Mjög vönduð vara. Alls konar fatnaður á mjög lágu verði, svo sem buxur, peysur, skyrtur, úlpur, barnafatnaður og margt fleira. Fatamarkaðurinn Trönu- hrauni 6 Hafnarfirði. 1 Fyrir ungbörn d Sern nýr Silver Cross barnavagn til sölu. Uppl. í síma 36974. Óska eftir svalavagni. Uppl. í síma 51359. Óska eftir að kaupa notuð skiði fyrir 10-12 ára. Uppl. á auglþj. DB, í síma 27022. H69542 Til sölu Blizzard skíði. Skíðin eru ný og án bindinga. Einnig eru til sölu Nordica skiða- skór. Uppl. í síma 52039. Sófasett tii sölu eins 2ja og 3ja sæta sófi. Uppl. í sima 86197. Til sölu sófasett, 4ra sæta og 2 stólar og sófaborð. Uppl. í síma 71001. Til sölu borðstofuhúsgögn úr mahóní, skápur, borð og 6 stólar. Uppl. á auglþj. DB í síma 27022. H69562 ANTIK: Borðstofusett, sófasett, stakir stólar, borð, rúm og skápar, sirsilon, hornhillur, gjafavörur. Tökum í umboðssölu. Antik- munir, Laufásvegi 6, sími 20290 . Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar, Grettis- götu 13, sími 14099. Svefnstólar, svefnbekkir, útdregnir bekkir, 2ja manna svefnsófar, kommóður og skatthol. Vegghillur, veggsett, borðstofusett, hvíldarstólar og margt fleira. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Sendum í póst- kröfu um allt land. Til sölu 100 lítra Rafha þvottapottur og Simens strauvél í borði með 26 tommu valsi. Gerð S.S.W. H.B. 56. Uppl. í síma 13943 eftir kl. 18. Óska eftir að kaupa notaðan ísskáp. Uppl. 43340. í síma Til sölu brúnn Electrolux kæliskápur. 8 mánaða gamall. Selst á góðu verði. Sími 28843 eftir kl. 7. Innrömmun. Breiðir norskir málverkalistar, þykk fláskorin karton í litaúrvali. Hringmyndarammar fyrir Thor- valdsensmyndir. Rammalistaefni í metravís. Opið frá kl. 13—18. Innrömmun Eddu Borg Reykja- víkurvegi 64 Hafnarfirði, sími 52446. I Hljóðfæri i Við óskum eftir að kaupa eða leigja 2 þverflautur. Uppl. í síma 22085 eftir kl. 6! 1 Hljómtæki D 1 árs Crown-samstæða til sölu. Verð kr. 80 þús. Uppl. í síma 27058 eftir kl. 3. Til sölu Yamaha stereosamstæða, plötuspilari, út- varp og segulband fylgja, tveir 50 vatta hátalarar ásamt heyrnar- tækjum og tveir hljóðnemar. Uppl. hjá auglþj. DB í sfma 27022. H69164 Sportmarkaðurinn Samtúni 12. Tökum í umboðssölu öll hljómtæki, segulbönd, útvörp, magnara. Einnig sjónvörp. Komið vörunni í verð hjá okkur. Opið 1-7 dagl. Sportmarkaðurinn Samtúni 12. Hljómbær auglýsir Tökum hljóðfæri og hljómtæki í umboðssölu. Eitthvert mesta úrval landsins af nýjum og notuðum hljómtækjum og hljóð- færum fyrirliggjandi. Ávallt mikil eftirspurn eftir öllum tegundum hljóðfæra og hljóm- tækja. Sendum í póstkröfu um land allt. Hljómbær sf., ávallt í fararbroddi. Uppl. í síma 24610, Hverfisgötu 108. Finnsk litsjónvarpstæki. 20“, í rósavið og hvítu, á 255 þús., 22“ í hnotu og hvítu og rósavið á 295 þús., 26“ í rósavið, hnotu og hvítu á 313 þús., með fjarstýringu 354 þús. Ársábyrgð og góður stað- greiðsluafsláttur. Opið frá 9—19 og á laugardögum. Sjónvarpsvirk- inn, Arnarbakka 2, sími 71640. Sportmarkaðurinn Samtúni 12. Tökum sjónvörp og hljómtæki í umboðssölu. lítið inn Opið 1-7 dagl. Sportmarkaðurinn Samtúni 12. Ljósmyndun Cannon TX myndavél í tösku til sölu 50 mm F/1,8 linsa. Uppl. í síma 38024. Standard 8mm, super 8mm og 16mm kvikmyndafilmur til leigu í miklu úrvali, bæði þöglar filmur og tónfilmur, m.a. með Chaplin, Gög og Gokke, og bleika pardusnum. Kvikmyndaskrár 'fyrirliggjandi, 8mm sýningar- vélar leigðar og keyptar. Filmur póstsendar út á land. Sími 36521. Fujica Ax 100 8mm kvikmyndaupptökuvélar. Stór- kostleg nýjung. F:l.l.l. Með þess- ari linsu og 200 ASA ódýru Fuji litfilmunni er vélin næstum ljós- næm sem mannsaugað. Takið’ kvikmyndir yðar í íþróttasölum, kirkjum, á vinnustað og úti að . kveldi án aukalýsingar. Sólar- landafarar — kafarar, fáanleg á þessar vélar köfunarhylki. Eigum mikið úrval af öðrum tegundum Fuji kvikmyndavéla, t.d. tal og tón. Amatör Laugavegi 55, simi 22718. ! __________—----------—------- Leigjum kvikmyndasýningarvélar og kvik- myndir, einnig 12“ ferðasjón- varpstæki. Seljum kvikmynda- sýningarvélar án tóns á kr. 52.900, með tali og tóni á kr. 115.600, tjöld, 1,25x1,25, á frá kr. 12.600, filmuskoðarar, gerðir fyrir sound,, á kr. 16.950, 12“ ferðasjónvarps- tæki á kr. 56.700, reflex ljós- myndavélar frá kr. 36.100, vasa- myndavélar á kr. 5.300, electrón- ísk flöss á kr. 13.115, kvikmynda- itökuvélar, kassettur, filmur o.fl. Staðgreiðsluafsláttur á öllum tækjum og vélum. Opið frá kl. 9—19 og á laugardögum. Sjón- varpsvirkinn Arnarbakka 2, sími 71640. Ullargólfteppi, nælongólfteppi. Mikið úrval á stofur, herbergi, stiga, ganga og stofnanir. Gerum föst verðtilboð. Það borgar sig að líta inn hjá okkur. Teppabúðin Reykavíkurvegi 60, Hafnarfirði, sími 53636. Véla- og kvikmyndaleigan. Kvikmyndir, sýningarvélar og Polaroid vélar til leigu. Kaupum vel mcð farnar 8 mm filmur, Uppl. í síma 23479 (Ægir). 1 Safnarinn Kaupum íslenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla pen ingaseðla og erlenda mynt. Frí- úierkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21a, sími 21170. I Dýrahald 4ra vetra ótaminn hestur til sölu, undan Kolbaki frá Kolkuósi. Uppl. í síma 81486 eftirkl. 5. Tveggja og hálfsmánaðar gamall hvolpur, svart/hvítur af íslenzk-skozku kyni fæst gefins. Uppl. í síma.21387. Tek hesta í þjálfun og tamningu á svæði Víðidals og nágrenni. Uppl. í síma 73113 á kvöldin. Birgir Gunnarsson. Verzlunin fiskar og fuglar. Höfum ávallt til sölu búr og fóður og annað tilheyrandi fyrir flest gæludýr. Skrautfiskar og vatna- gróður í úrvali. Sendum í póst- kröfu um allt land. Opið frá 4 til 7 og laugardaga 10 til 12. Verzlunin fiskar og fuglar, Austurgötu 3, Hafnarf. Sími 53784 og pósthólf 187. I Hjól D Honda árg. ’73 til sölu. Uppl. 33624. eftir kl. 6 í sfma Mótorhjólaviðgerðir. Viðgerðir á öllum stærðum og gerðum mótorhjóla. Sækjum og sendum mótorhjól ef óskað er. Varahlutir í flestar gerðir hjóla. Tökum hjól í umboðssölu. Hjá okkur er miðstöð mótorhjólavið- skipta. Mótorhjól K. Jónsson, Hverfisgötu 72, sími 12452, opió frá 9—6 fimm daga vikunnar.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.