Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 04.01.1978, Qupperneq 21

Dagblaðið - 04.01.1978, Qupperneq 21
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 4. JANUAR 1978. 21 Bridge Eftirfarandi spil kom fyrir í tvímenningskeppni á Englandi fyrir nokkrum árum. Austur- vestur voru á hættu og vestur gaf. Eftir þrjú pöss opnaði suður á 1 spaða. Vestur sagði 2 tígla og. norður stökk í fjóra spaða. Sagnir gengu nær alls staðar eins. Norpur ♦ÁG642 VDG9 ^ 1084 + K7 Vestur * D V 1083 0 AKD962 ♦ 943 Au.'Tur *K7 V K74 0 73 *G 108652 SUBUK A109853 V Á652 0 G5 *ÁD Á öllum borðum byrjaði vestur á því að spila út þremur hæstu í tígli — og suður fékk að trompa þriðja tígulinn nema þar sem spilarinn kunni, Nico Gardener, var með spil austurs. Hann trompaði þriðja tígul með spaðakóng og spilaði síðan laúfi. Síðar fékk vörnin slag á hjarta. Tapað spil — og þessi vörn Gardener var hin eina sem hnekkir spilinu. Hann áleit öruggt, að vestur ætti sex tígla eftir að hafa sagt tígul á tveggja sagnstiginu á hættu. Einnig gat hann ekki átt háspilastyrk nema í tígli, þar sem hann hafði ekki opnað í spilinu. Ef austur kastar t.d. laufi á 3ja tígulinn trompar suður. Tekur síðan spaðaás — spilar laufinu og skellir austri síðan inn á spaða- kóng. Austur verður þá að spila hjarta eða laufi í tvöfalda eyðu. Ef hann spilar laufi er hjarta kastað úr blindum og sfðan svínað fyrir kóng. Ef hjarta er spilað tapar suður ekki slag á hjarta. Slagurinn fæst á níuna í blindum eða gosa eftir því hvort vestur lætur tíuna eða ekki — og siðan er hægt að svína fyrir hjartakóng. if Skák í sex-landa-keppninni í Lukkuborg í fyrra kom þessi staða upp í skák Wedberg, Noregi, sem hafði hvítt og átti leik og Heggheim, Svíþjóð. h«; 111: m i m i m..■ m"" m ' m m m m i 11. Rxh7! — Rxh7 12. Bxh7+ — Kh8 13. Bd3 — Rd5 14. Re5 og hvítur vann í fáum leikjum. (14.------Kg8 15. Bg5 cxd4 16. Dh5 — f5 17. Rg6 — Bxg5 18. hxg5 — Re7 19. Rxe7+ og svartur gaf). — © Bvll's Engillinn hans Hebba. Ég lét gera hann sérsak- lega fyrir þig. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjamarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvílið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður:- Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið sími 2222 dg sjúkrabifreið simi 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvi- liðið, sími 1160, sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan/símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilidiijy og sjúkrabifreið sími Apótek Kvöld-, nastur- og helgidagavarzla apótakanna í Reykjavík og négrenni vikuna 30. des. — S. janúar er í Lyfjabúfl Breiflholts og Apóteki Austurfoæjar. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um lækna- og lýfjabúðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörflur. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl.. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. í Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörzlu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sór um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21-22. A helgidögum er opið frá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. A öðrum tímum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í slma 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9-19, almenna frídaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12. Apótek Vestmannaoyja. Opið VÍrka daga frá kl. 9-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Læknar Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt: Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld-. og næturvakt: Kl. 17-08, mánudaga —- fimmtudaga, sími 21230. A laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í sfmsvara 18888. Hafnarfjörflur Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar í símum 53722. 51756. Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í sfma 51100. Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Lækna- miðstöðinni isima 22311. Nœtur- og helgidaga- varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lög- reglunni f sfma 23222, slökkviliðinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. KefTavík. Dagvakt: Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í sfraa 3360. Símsvari í sama húsi með upp- lýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna i sima 1966. 1 Heiisugæzla Slysavarflstofan: Sfmi 812Q0. Sjúkrabifreifl: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100,Keflavfksími 1110, Vestmannaeyj- ar simi 1955, Akureyri sfmi 22222. Tannlaaknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. Heimsóknartími Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30- 19.30, Laugard.-sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30- 19. Heilsuverndarstöflin: Kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Fœflingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20. Fæflingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspítali: Kl 15 —16 og 19—19.30. Rarnadcildir kl. 14.30—17.30. (•.jörgæzludeild eftir samkomulagi. Grensósdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13- 17 á laugard. og su^nnud. Hvítabandifl: Mánud.-föstud. kl. 19-19.30, laugard. og sunnud. á sama tfma og kl. 15-16. Kópavogshœlifl: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur. HafnarfirAi: Mánud.-laugard. kl. 15- 16 og kl. 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. SjúkrahúsiA Akureyri: AUa daga kl. 15-16 og 19-19.30. SjúkrahúsiA Keflavík. Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SjúkrahúsiA Vestmannaeyjum. Alla daga kl. 15-16 og 19.19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. HafnarbúAir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20. VífilsstapaAspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og IH.MO—20, VistheimiliA VifilsstöAum: MánudagU — lailg-, ardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14— 23. Söfnin o Borgarbókasafn Reykjavíkur: ;AAalsafn — Újlónsdeild. Þingholtsstræti 29a, sími 12308. Mánud. til föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-16. LokaA ó sunnudögum. AAalsafn—Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sfmi 27029. Opnunartímar 1. sept.-31. maí, mánud.-föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-18, sunnudaga kl. 14-18. BústaAasafn Bústaðakirkju, sfmi 36270. iíMánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 1, sími 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókin heim, Sólheimum 27. sfmi 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka- og talbóka- þjónusta við fatlaða og sjóndapra. Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 5. jen. Vatnsberinn (21. jan.—19. fab.): Flest af því sem þú tekur þér fyrir hendur þarfnast meiri aðgæzlu en venjulega. Ef kunningsskapur veldur þér einhverjum erfiðleikum f dag, er vissara að vera fastur fyrir í hverju sem upp á kemur. Fiskamir (20. fab.—20. marz): Rólegur dagur f öllum viðskiptamálum. Reynist einhver þér náinn óvenju daufur, kæmi þín aðstoö og samúð sér vel f máli er varðar heimilið eða fjölskylduna. Vandamálin munu skjótlega leysast. Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Nú er góður tími til innkaupa á öllum einkaþörfum. Þér hættir til að eyða um of í aðra. Hugsaðu um sjálfan þig til tilbreytni — þú hagnast á því. NautiA (21. apríl—21. maí): Það er bráðlega von á bréfi sem léttir af þér kvfða og áhyggjum. Þú mátt búast við talsverðri spennu. Þú þarft að segja þína skoðun hreint út. Takist það verður tillit tekið til þín. Tvtburamir (22. maí—21. júnf): Þetta er happadagur í samkvæmis- og félagsmálum. Þú viröist eiga mjög annríkt. Slappaðu af og njóttu lífsins. Þú þarft ekki að eyða um of til að takast það. Krabbinn (22. júnf—23. júlf): Gættu þess að sýna nýjum vinum eða kunningjum ekki of mikla vinsemd. Mest af tfma þínum fer í hégóma. Óvænt ferðalag fær ,skemmtilegan endi. LjóniA (24. júlf—23. ógúst): Vegna bréfs er þér berst endurskoöar þú afstöðu þfna til ákveðinna mála. Stutt en heitt ástarævintýri liggur í loftinu. Giftu fólki hættir ,til deilna um heimilismál. Moyjan (24. ágúst—23. sapt.): Bréf sem berst er lfklegt til að leiða til breytinga sem munu bæta fjárhagsstöðu þfna. Fréttir um giftingu munu væntanlega gleðja þig. Samkvæmisllfið er í lægð. Vogin (24. sapt.—23. okt.): Allt gengur þér f haginn f dag, fjárhagslega og félagslega. Þægilegt .og skemmtilegt andrúmsloft ríkir heima fyrir. Það eru fá »ký á þfnum himni í dag. SporAdrakinn (24. okt.—22. nóv.): Þér virðist ekki veita af hvfld. Afslappaður og úthvíldur he^ma fyrir muntu ná meiri arangri f viðureign við erfiðari mál. Einhver mun sýna þér sérstaka elsku. BogmsAurinn (23. nóv.—20. dos.): Náin eldri persóna mun draga að sér athygli þfna vegna heilsufarsástands. Þú virðist vera að missa af ýmsu á mörgum sviðum. Farðu gætilegar. Stsingsitin (21. des.—20. j»n.): Dagurinn byrjar rólega jen svo er Ifklegt að þér berist skemmtilegt boð. Nokkur spenna gæti rfkt heima fyrir. Þær öldur lægir fljótt þvf, stjörnurnar eru á leið inn f rólegri sjó. Afmælisbam dagsins: Hægar breytingar heima fyrir eru liklegar hjá þér á þessu ári. Vera kann að þú skiptir um dvalarstað og haldir jafnvel til annars landshluta. Það verður þér lfklega til góðs. Þeir einhleypu geta vænzt margra ástarævintýra, en ekkert þeirra verður langlíft Farandbókasöfn. AfgrwAsla í Þingholtsstrœti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. sími 12308. Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. TæknibókasafniA Skipholti 37 er opið mánudaga-föstudaga frá kl. 13-19 — sími 81533. /Bókasafn Kopavogs f Féíagsheimilinu er o*pið mánudaga-föstudaga frá kl. 14 til 21. Ameríska bókasafniA: Opið alla virka daga kl 13-19. ÁsmundargarAur við Sigtún. Sýning á verkum er í garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. DyrasafniA Skólavörðustíg 6b; Opið daglega kl. lOtil 22. GrasagarAurinn í Laugarda-I: Opinn frá 8-22 mánudag til föstudaga og frá kl. 10-22 laugar- daga og sunnudaga. KjarvalsstaAir við Miklatún. Opið daglega nema á mánudögum kl. 16-22. ^ Listasafn Islands við Hringbraut: Öpið dag- legafrá 13.30-16 NáttúrugripasafniA við Hlemmtorg: Opið sunnudaga. þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga kl. 14.30-16. Norræna húsiA við Hringbraut: Opið daglega frá 9-18 ög sunnudaga frá 13-18. Bilanir iRafmagn: Reykjavík. Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sfmi 18230, Hafnarfjörður, sími 151336. Akureyri sfmi 11414, Keflavík, sími 12039, Vestmannaeyjar simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavfk, Kóþavogur og Hafnarfjörður sími 25520, Seltjarnarnes, sfmi 15766. Vatnsveitubilami: Reykjavik, Kópavogur og I. \....................................... ISeltjarnarnes, sími 85477, Akureyri sfmi 11414, Keflavík símar 1550 eftir lokun 1552, Véstmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnar- Ifjörðursími 53445. Símabilarnir í Reykjavík, Kópavogi, Sel- tjarnarnesi, Hafnarfiröi, Akureyri, Keflavík >og Vestmannaeyjum tilkvnnist f 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311. Svarar jalla virka daga frá kl. 17 síðdegis til.kl. 8 ;;árdegis og a * helgidögum er svarað allan Jsólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og f öðrum tilfellum,' sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Mérþykir það leitt núna að þú skyldir ekki hafa verið með mér.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.