Dagblaðið - 04.01.1978, Page 22

Dagblaðið - 04.01.1978, Page 22
22 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 4. JANÚAR 1978. I GAMIA BÍO B Jólamyndin Sími 11475 Flóttinn til Nornafells WALT DISNEY PnODUCTIOHS’ Spennandi, ný Walt Disney kvik- mynd, bráðskemmtileg fyrir unga sem gamla. Islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sama verð á öllum sýningum. NYJA BIO Simi 11544 GENE WILDER JILL CLAYBURGH RICHARD PRYOR SILVER STREAK"Ai&unMuas-couNi«aaMncn4i( ncokmtv-clvioníucsm PATRICK McGOOHAN tslenzkur texti. Bráðskemmtileg og mjög spenn- andi ný bandarísk kvikmynd um allsögulega járnbrauiarlestarferð. Bönnuð innan 14 ura. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Silfurþotan 1 LAUGARASBIO I Skriðbrautin Mjög spennandi ný bandarisk mynd um mann er gerir skemmdarverk i skemmtigörðum. Aðalhlutverk: George Segal, Richard Widmark, Timothy Bottoms og Henry Fonda. tslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 12 ára (-----------------> AUSTURBÆJARBÍÓ 's._______________^ íslenzkur texti. Sími 11384 A8BA ABBA Stórkostlega vel gerð og fjörug, ný, sænsk músikmynd i litum og Panavision um vinsælustu hljóm- sveit heimsins i dag. Mynd sem jafnt ungir sem gamlir munu hafa mikla ánægju af að sjá. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkað verð. VARÐMAÐURINN thC Jn | senlmel Ný hrollvekjandi bandarísk kvik mynd byggð á metsölubókinni „The Sentinel“ eftir Jeffrey Kon- vitz. Leikstjóri Michael Winner Aðalhlutv.: Chris Sararidon, Christina Raines, Martin Balsam o.fi. tslenzkur texti. Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum innan 16 ára. Allra síðasta sinn. (-----1 ;--------s HÁSKÓLABÍÓ v______________;___> Sími 22140 Svartur sunnudagur (Black Sunday) Hrikalega spennandi litmynd um hryðjuverkamenn og starfsemi þeirra. Panavision. Leikstjóri: John Frankenheimer. Aðalhlutverk: Robert Shaw, Bruce Dern, Marthe Keller. tslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Þessi mynd hefur hvarvetna hlot- ið mikía aðsókn enda standa áhorfendur á öndinni af eftir- væntingu allan tímann. STJÖRNUBÍÓ Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkað verð. Bönnuðinnan 12 ám Ferðin til jólastjörnunnar Sýnd kl. 3. I HAFNARBÍO B Sirkus s,mi,64*r Enn eitt snilldarverk Chaplins,, sem ekki hefur sézt sl. 45 ár. Höfundur, leikstjóri og aðalleik- ari Charlie Chaplin. tslenzkur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. I NYJA BIO B Keflavík sími 92-1170 FRUMSVND A ÍSLANDI (eina bíóið á landinu semflytur inn myndir fyrir utan Reykjavík- urbíóin) AIRP0RT S0S HIJACK Æsispennandi litmynd frá Fanfare í Bandaríkjunum um flugrán á Boeingþotu. t þessari mynd svífast ræningjarnir einskis, eins og í hinum tíðu flug- ránum í beiminum í dag. Leik- stjóri er Barry Pollack yngsti leik- stjórinn i Hollywood. Aðalhlutverk: Adam Roarke Jay Robinson Neville Brand Lynn Borden Islenzkur texti. Bönnuð börnum >nnan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9 I Útvarp Sjónvarp Sjónvarpið í kvöld kl. 22,20: Barbarossa áætlunin HVÍ RAUF HITLER GRIÐIN? D Afieiðingin af Barbarossa áætluninni var innrásin i Sovétríkin þar sem fóikið var miskunnarlaust murkað niður eins og rottur. Þar varð mannfall meira en í öllum öðrum löndum Bandamanna til samans. Heimsstyrjöldin slðari er mikið á dagskrá sjónvarpsins um þessar mundir. í gær var þáttur 1 flokkn- um Sautján svipmyndir að vori sem sýnir farir og ófarir Rússa eins innan þýzka ríkisins. Og I kvöld er á dagskrá þáttur sem sýnir ástandið í Þýzkalandi út frá sagnfræðilegum forsendum á meðan yfir stóð áætlun um að svfkja griðin við Rússa og ráðast inn í Sovétríkin. Bogi Arnar Finnbogason þýðir myndina í kvöld sem nefnd er Barbarossa áætlunin, eftir þess- ari áætlun Þjóðverjanna. Bogi sagði að myndin tæki þetta mál fyrir út frá nokkuð óvenjulegum forsendum. En hvað hann ætti við, treysti hann sér ekki til að segja nánar um, því myndin væri nokkuð flókin. Hún væri hins veg- ar mjög fróðleg og vel þess virði að hvetja fólk til þess að horfa á hana. Meðal annars er rætt við Albert Speer, sem þá var atvinnumála- ráðherra Þjóðverja, um tilganginn með innrásinni. Hún skipti sköpum í þróun styrjald- arinnar eins og allir vita og engir menn biðu meira tjón í bardögum hvað mannfall snertir en einmitt Rússar. Bogi Arnar sagði að í rauninni væri myndin sögulegur fyrir- lestur með myndum og virtist sér sem nokkuð hlutlaus frásögn. -DS. Sjónvarp í dag kl. 19,00: On We Go SVÖR VIÐ ÆFINGUM ÚR SÍÐASTA ÞÆTTI Svör við æfingum í 9. kafla. Exercise 1. 1. They are downstairs. 2. They are outside the bathroom. 3. Somebody is in there. 4. Do you want a bath? 5. He is usually running. 6. No, she isn’t. 7. She is wearing her uniform. 8. She knocks on the door. 9. No, he doesn’t 10. He runs at the door. 11. Yes, he is. 12. Hes is behind them. 13. -16. Answer for yourself. Exercise 2. Þarfnast ekki skýringa. Exercise 3. Dæmi: Does Ann want a bath? Yes, she does. Exercise 4. Dæmi: Does a teacher wear a uniform? No, he doesn’t. Does a postman wear a uniform? Yes, he does. Exercise 5. Þarfnast ekki skýringa. Exercise 6. 1. Yes, he does. 2. Yes, he does, 3. No, he doesn’t. 4. No, she doesn’t 5. No, she doesn’t. 6. Yes, he does. 7. No, he doesn’t. 8. No, he doesn’t. Exercise 7. Dæmi: I clean my shoes in the bathroom. Exercise 8. Dæmi: Mr. Yates likes reading the newspaper. Exercise 9. 1. Þarfnast ekki skýringa. Exercise 10. Þarfnast ekki skýringa. Exercise 11. Dæmi: Shopping is difficult. Exercise 12. 1. false. in the morning. 2. false, in the evening. 3. false, sometimes. 4. false, they can’t. 5. false, from a cow. 6. false, in the dining- room. Exercise 13. knock, tap, key, keyhole, bath. Exercise 14. Across: 3. bathroom. 5. sewing. 7. eat. 8. doctor 10. at. Down: 1. it. 2. lodgers 3. bus. 4. matter. 6. into. 8. do. 9. on. Miðvikudagur 4. janúar 14.30 Middogissagan: „Á skönsunum" •ftir Pál Hallbjömsson. Höfundur les (10). 15.00 Miödagistónlaikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphom. Halldór Gunnarsson TONABÍO B Gaukshreiðrið Sin-j 31182. (One flew over (he Cuekoos’ nes() Gaukshreiðrið hlaut eftirfarandi Oskarsverðlaun: Bezta mynd árins 1976. Bezti leikari: Jack Nicholson. Bezta leikkona: Louise Flelcher Bezti leikstjóri: Milos Forman. Bezta kvikmvndahandrit: Lawr- enee Hauben og Bo Goldman. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5. 7.30 og 10. Hækkað verð 17.30 Útvarpssaga barnanna: „Hottabych" aftir Lazar Lagín. Oddný Thorsteinsson les þýðingu sína (12) 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Gastur i útvarpssal: Datlav Kraus prófassor fré Hamborg leikur á píanó Tilbrigði og fúgu eftir Brahms um‘ stef eftir Hándel. 20.00 Á vagamótum. Stefanla Trausta- dóttir sér um þátt fyrir unglinga. 20.40 Dómsmél. Björn Helgason hæsta- réttarritari segir frá. 21.00 Tvisöngur i útvarpssal: Sigríöur E. Magnúsdóttir og Simon Vaughan syngja 21.20 „Fimmstrangjaljóö" Hjörtur Páls- son les úr nýrri bók sinni. 21.35 Kammartónlist. a. Blásarakvintett í e-moll eftir Franz Danzi. b. Septett eftir Paul Hindemith. Hljóðfæra- leikarar útvarpsins í Baden-Baden flytja. 22.05 Kvöldsagan: Minningar Ara Amalds. Einar Laxness les (9). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Djassþéttur I umsjá Jóns Múla Arnasonar. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. t ^ Sjónvarp x Miðvikudagur 4. janúar 18.00 Daglagt lif í dýragaröi. Tékkneskur myndaflokkur. 4. þáttur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 18.10 Bjöminn Jóki. Bandarísk teikni- myndasyrpa. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. 18.35 Cook skipstjórí. Bresk myndasaga. 13. og 14. þáttur. Þýðandi og þulur óskar Ingimarsson. 19.00 On We Go. Enskukennsla. 10. þáttur frumsýndur. 19.15 Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskré. 20.30 Alice og Títti (L). Mæðgurnar Alice Babs og Titti Breitholtz syngja m.a. sex lög eftir Duke Ellington. Jass- hljómsveit, Nisse Lindbergs leikur. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 21.20 Fiskimannimir (L). Danskur sjón- varpsmyndaflokkur í sex þáttum, byggður á sl^ldsögu eftir Hans Kirk. 4. þáttur. Saslir aru fétsskir Efni þriðja þáttar: Syndsamlegt athæfi Lausts Sands og stjúpdóttur hans er mesta vandamál, sem fiskimennirnir eiga við að stríða, enn sem komið er. En nú er Anton Knopper orðinn ástfanginn af Katrínu á kránni, og það líst mönn- um illa á. En lifið er ekki eintóm armæða. Fiskimennirnir reisa safnaðarheimili, þar sem þeir sam- einast í trúariðkun. Þýðandi Dóra HafsteinsdOttir. (Nordvision — Danska sjónvarpið) 22.20 Barbarotsa-éntlunin. Bresk heimildamynd um aðdragandann að innrás þýska hersins I Rússland I sið- ari heimsstyrjöldinni sem gerð var þrátt fyrir griðasáttmála Hitlers og Stalíns. Meðal annars lýsir Albert Speer fyrirætlunum Hitlers með inn- rásinni, en með henni urðu þáttaskil i ófriðnum mikla. Þýðandi Bogi Arnar Finnbogason. 23.10 Dagakrérlok.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.