Dagblaðið - 04.01.1978, Page 20

Dagblaðið - 04.01.1978, Page 20
20 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 4. JANÚAR 1978. Veðrið SpóA er vaxandi austanátt um allt land og hlýnandi vaArí. Á sunnanverAu landinu snjóar í dag •n rígnir meA kvöldinu. Fyrír norAan for aA snjóa seinna i kvöld. Hiti fyrír sunnan verAur fyrír ofan frostmark og fyrír norAan dregúi úr frosti. I Reykjavik var +4ofl alskýjaA klukkan sax i morgun, +4 og alskýjaA á Galtarvita, +13 og alskýjaA á Akureyri, +2 og alskýjaA á Dala- tanga, +4 og lóttskýjaA á Höfn og 1 og skýjaA i Vestmannaeyjum. i Þórshöfn var 4 stiga frost og lóttskýjaA, 0 og skýjaA i Kaupmannahöfn, + 7 og lóttskýjaA i Osló, 3 og alskýjaA í London, 0 og heiAríkt i Madríd, 12 og léttskýjaA i Ussabon og +6 og heiAríkt i New York. Ólafur Tómasson stýrimaður, sem lézt 26. desember sl. var fæddur 11. júlí 1908 í Reykjavík. Foreldr- ar hans voru Olafia Bjarnadóttir og Tómas Snorrason skósmiður. Ölafur lauk farmanna- og vél- stjóraprófi frá Stýrimannaskólan- um árið 1932 og hóf þá störf hjá Eimskip og sigldi hjá félaginu til ársins 1947. Þá fór hann í land og gerðist forstjóri Togaraafgreiðsl- unnar í Reykjavík. Árið 1956 réðst hann sem fulltrúi til Pósts og síma í Reykjavik þar sem hann starfaði allan sinn aldur. Árið 1937 kvæntist hann eftirlifandi konu sinni Benediktu Þorláks- dóttur hjúkrunarkonu og eign- uðust þau tvær dáetur, Ölafíu Hrönn og Gerði sem báðar eru giftar. Olafur er jarðsunginn frá Dómkirkjunni í dag. Stefán Jóhannsson aðalvarðstjóri, sem lézt 20. desember sl., var fæddur 23. apríl 1906 að Skálum á Langanesi. Foreldrar hans voru María Friðriksdóttir og Jóhann Stefánsson bóndi þar. Stefán lauk prófi frá Eiðum en ungur að aldri fór hann að stunda sjóinn, bæði frá Vestmannaeyjum og Færeyj- um. Arið 1933 hóf Stefán störf hjá lögregluliði Reykjavíkur. Árið 1950 var hann skipaður varðstjóri og aðalvarðstjóri 1963. Arið 1931 kvæntist Stefán eftirlifandi konu sinni önnu Marfu Jónsdóttur frá Borgarfirði eystra. Eignuðust þau þrjú börn sem nú eru uppkomin. Stefán verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju i dag. Framhaldafbls. 19 Barngóð kona óskast til að gæta 3ja mán. barns og sinna heimilisstörfum meðan húsmóðir vinn r úti 2 daga í viku frá kl. 9-5. Uppi. i síma 20360. Get tekið börn í gæzlu. Uppl. í símg_41407. Óska eftir barngóðrí manneskju til að gæta 16 mánaða drengs, æskilegt að viðkomandi sé búsett í Seljahverfi, þó ekki skilyrði. Uppl. í síma 21928 frá 17.30 til 19.30. 9 Tapað-fundið 8 ísaumað áklæði af píanóbekk tapaðist fyrir jólin, líklegast í Goðheimum. Uppl. í sima 34535. Fundarlaun. Gleraugu töpuðust á Öðali á nýársdagskvöld. Finn- andi vinsamlegast hringi í sima 36023 eftirkl.6. Páfagaukur í óskilum í Laugarásnum. Uppl. 82626. síma Tapazt hefur frá Tómasarhaga 21 gulflekkóttur fressköttur, óvanalega stór. Þeir sem hafa orðið hans varir vinsam- legast láti vita i síma 18041. Silfurlitaður Ronson kveikjari tapaðist í Klúbbnum á gamlárskvöld. 1 kveikjarann eru grafnir upphafsstafirnir S.L. Uppl. í síma 31132. Fundarlaun. I Einkamál 8 28 ára gamlan mann langar til að kynnast stúlku sem er með bílpróf og vill koma með til Kanaríeyja. Tilboð sendist auglýsingadeild DB merkt „21055“. Postulínsmálun. Get bætt við mig nokkrum nemendum í postulfnsmálun. Mikið úrval af hvítu postulíni og mynztrum. Uppl. í sfma 13513. í Hreingerníngar 8 'ökum að okkur reingerningar á íbúðum og stiga- öngum. Fast verðtilboð, vanir g vandvirkir menn. Uppl. í síma 2668 og 22895. Hólmbræður. Hreingerningar. Teppahreinsun. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, stofnanir og fl." Margra ára reynsla. Hólmbræður. sími 36075. Hreingerningafélag Reykjavíkur, sími 32118. Teppa- hreinsun og hreingerningar á stigagöngum, íbúðum og stofnun- um. Góð þjónusta, vönduð vinna. Sími 32118. Gerum hreinar íbúðir. stigaganga og stofnanir, vanir og vandvirkir menn. Jón, sími 26924. Þjónusta 8 Húsaviðgerðir. Tökum að okkur viðhald og við- gerðir á húseignum, stórum og smáum svo sem: Sprunguvið- gerðir, ál-, járn- og stálklæðn- ingar, glerísetningar og glugga- viðgerðir. Uppsetningar á eldhús- innréttingum, milliveggjum, hurðum, parketi, o.fl. Húsprýði hf. Símar : 72987 og 50513 eftir kl. 7. Vélaleigan-loftpressan auglýsir: Höfum til leigu traktorspressu með manni, einnig Hollmann loftpressu, 2ja hamra, með eða án manna. Sími 76167. Húseigendur athugið. Tökum að okkur alhliða trésmiða- vinnu í nýjum sem gömlum hús- um. Gerum föst tilboð ef óskað er. Faglærðir menn. Uppl. á auglþj. DB, simi 27022. H69148 Húseigendur—Húsfélög Tökum að okkur viðhald og viðgerðir á húseignum úti og inni, tréverk, málning, sprunguþétt- ingar, hurðahreinsun, skrár, lamir og læsingar, hurðapumpur, flísalögn, glugga- og hurðaþétt- ingar, þéttum leka á krönum og blöndunartækjum. Skiptum um þakrennur og niðurföll. Uppl. i sima 27022 eða eftir kl. 6 í síma 74276. Hljóðgeisli sf. Setjum upp dyrasíma, dyra- bjöllur og innanhússtalkerfi. Viðgerða- og varahlutaþjónusta. Sími 44404. Verktakar bæjarfélög. Til leigu Breyt X4 með vélar- manni. Uppl. i sfmum 95-5393 og 95-6325. Húseigendur — húsbyggjendur. Tek að mér hvers konar trésmiða- vinnu í nýjum sem gömlum hús- um, svo sem hurðaísetningar, uppsetningu á innréttingum, gler- ísetningu og breytingar. Uppl. í síma 40278. Silkiprentun. Fyrirtæki og félagasamtök at- hugið. Prentum félagsfána, plast- límmiða, vörumerki á fatnað (fatamiða), plaköt, auglýsingar og merki í gluggarúður, teikningar og tilboð, yður að kostnaðarlausu. Sáldprent, Skóla- vörðustíg 33, simi 12019. Opið kl. 2-6. 1 ökukennsla Ökukennsla — æfingatimar. Kenni á japanskan bil árg. '77. Ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað. Jóhanna Guðmundsdóttir, sími 30704. Ökukennsla-æfingatímar. Kenni á Mazda 323 árg. '71. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteinið, ef þess er óskað. Hallfríður Stefánsdóttir, simi 81349. Ökukennsla-æfingartímar. Hver vill ekki læra á Ford Capri árg. '78. Útvegum öll gögn varðandi ökupróf. Kenni allar daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið valið Jóel B. Jacobsson ökukennari, símar 30841 og 14449. ökukennsla — Æfingatímar. Kenni alla daga allan daginn. Fljót og góð þjónusta. Útvega öll prófgögn ef óskað er. ökuskóli. Gunnar Jónasson, sími 40694. Ökukennsla — bifhjólapróf. Kenni á Mercedes Benz. öll próf- gögn og ökuskóli ef óskað er. Magnús Helgason, simi 66660. Ökukennsla er mitt fag, á því hef ég bezta lag, verði stilla vil í hóf. Vantar þig ekki ökupróf? I nítján átta, niutiu og sex, náðu í sima og gleðin vex, í gögn ég næ og greiði veg. Geir P. Þormar heiti ég. Sími 19896. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Æfingatim- ar, ökuskóli og prófgögn ef óskað ér. Kenni á Mazda 616. Uppl. í símum 18096, 11977 og 81814 eftir kl. 17. Friðbert Páll Njálsson. Ökukennsla — æfingatímar. Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Útvega öll gögn varðandi ökupróf. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið valið. Jóel B. Jacobsson ökukenn- ari, símar 30841 og 14449. Ökukennsla-Æfingartfmar Bifhjólakennsla, sími 13720. Kenni á Mazda 323 árgerð 1977, ökuskóli og fullkomin þjónusta i sambandi við útvegun á öllum þeim pappírum sem til þarf. öryggi- lipurð — tillitsemi er það sem hver þarf til þess að gerast góður ökumaður. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar. Simi 13720 og 83825. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Æfingatím- ar, ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Kenni á Mazda 616. Uppl. í símum 18096, 11977 og 81814 eftir kl. 17. Friðbert Páll Njáls- son. Vélalelgan — Loftpressan auglýsir: Höfum til leigu traktors- pressu með manni, einnig Hollmann loftpressu, 2ja hanira, með eða án manna. Simi 76167. . Kenni akstur og meðferð bifreiða. Æfinga- timar, ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Kenni á Mazda 616: Uppl. í símum 18096, 11977 og 81814 eftirkl. 17. ökukennsla — Æfingatimar. Lærið að aka við misjafnar að- stæður, það tryggir aksturshæfni um ókomin ár. ökuskóli og öll prófgögn, ásamt litmynd ,í öku- skírteinið, ef þess er óskað. Kenni á Mazda 818. Helgi K. Sessilíus- son. Sími 81349. Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Sigurður Þormar, símar 40769 og 34566. Halldóra Kristín Helgadóttir, Grænuhlíð 6, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni á morgun, fimmtudag, kl. 13.30. Anton M. Eyvindsson fyrrverandi brunavörður verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni á morgun, fimmtudag, kl. 3 síðdegis. Guðmundur Valdimarsson, Hraungerði við Suðurlandsveg, verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju á morgun, fimmtudag kl. 13.30. Guðrún Þ. Þorkelsdóttir, Stýri- mannastíg 3, lézt 14. desember. Útför hennar hefur farið fram i kyrrþey að ósk hinnar látnu. Skíðalandið í Blófjöllum I vetur verður opið í Bláfjöllum sem hér' segir: Mánudaga kl. 13—19. Þriðjudaga kl. 13—22. Miðvikudaga kl. 13—22. Fimmtudaga kl. 13—22. Föstudaga kl. 13—19. Laugardaga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—18. Upplýsingar eru gefnar í síma 85568. Samkomur Kristniboðssambandið Almenn samkoma verður i kristniboðshúsinu Laufásvegi 13 í kvöld kl. 20.30. Jónas Þóris- son kristniboði talar. Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld, miðvikudag, kl. 8. gengisskraning Nr. 1 — 3. janúar 1978. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 1 Steríingspund 1 Kanadadollar 100 Danskar krónur 100 Norskar krónur 100 Sanskar krónur 100 Finnsk mörk 100 Franskir frankar 100 Belg. frankar 100 Svissn. frankar 100 Gyllini 100 V-þýzk mörk 100 Urur 100 Austurr. Sch. 100 Escudos 100 Pesetar 100 Yen 212,80 413,40 194,60 3689.40 4177.40 4575,60 5322,00 4562,90 651,20 213,40 414,50* 195,10* 3699.80’ 4189,20* 4588,50* 5337.00* 4575,70* 653.00* 10871.40 10902,10’ 9431.60 9458,30* 10193,15 10221,95* 24.47 1417,90 536,40 263,60 89,30 24,53* 1421.90* 537.90* 264,30* 89,55* ’ Broyting frá síAustu skráningu. Illlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll JaZZBOLL©Cd8KÓLÍ - BÚPU 8 iazz- € ballett ★ Byrjum aftur 9. janúar _ ★ Flokkar og tímar eins og fyrir áramót 0 ★ Vinsamlegast hafið N . samband í síma 20360 frá 1-6 daglega rupa !~IQ>iQQQGTlDgZZOr Lausar stöður Eftirtaldar stöður eru lausar til umsóknar við nýja heilsugæslustöð að Asparfelli 12 í Breiðholti. A. HJÚKRUNARFRÆÐINGUR. B. LÆKNARITARI. Leikni i vélritun, gott vald á íslensku og nokkur tungumálakunnátta áskilin. Starfs- reynsla æskileg. Laun samkvæmt kjarasamningum Hjúkrunarfélags íslands og Starfs- mannafélags Reykjavíkurborgar við Reykjavíkurborg. Umsóknir sendist skrifstofu Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur fyrir 13. janúar nk. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. jazZBaLL©dd8KÓLÍ BÓMJ, N Byrjum aftur 9. janúar. líkom/rcvlKl Líkamsrækt og megrun fyrir dömur á öllum aldri. Morgun-,dag- og kvöldtímar. Tímar tvisvar eða fjórum sinnum í viku. Sérstakir tímar fyrir þær, sem vilja hægar og léttar æfingar. Sérstakir matarkúrar fyrir þær sem eru í megrun. Vaktavinnufólk athugið „lausu tímana" hjá okkur. Vigtun — mæling — og mataræði í öllum flokkum. Sturtur — sauna — tæki — ljós. Hjá okkur skin sólin allan daginn, alla daga. Munið okkar vinsæia sólaríum. Uppiýsingar og innritun frá kl. 1-6 í síma 83730. Jazztíai L©ddsKóLi búpu

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.