Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 04.01.1978, Qupperneq 19

Dagblaðið - 04.01.1978, Qupperneq 19
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 4. JANÚAR 1978. 19 Hvar í veröldinni fékkst þú þá huqmvnri aö fara art selja tréakkeri'.’ I»aö var revndar ekki mín husmynd. Bísnissfélasi minn á heiöurinn Hafnarvíkur-íiullý"! Hæ félasi. Ertu aðselja þessu sjómannsfífli Húsnæði óskast !) Ung stúlka óskar eftir herbergi, helzt í Breiðholti. Vinsamlegast hringið í síma 76522. Hafnarfjörður. Öskum eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herbergja íbúð frá 1. febrúar. Uppl. í síma 53594 eftir kl. 18. Kona með 2 börn óskar eftir húsnæði í Reykjavík sem fyrst. Getur tekið að sér húshjálp part úr degi ef óskað er. Vinsamlegast hringið í sima 50454. 2-3ja herb. íbúð óskast á leigu reglusemi. Uppl. eftir kl. 5. strax. Algjör í síma 33437 Heilsuræktin Heba óskar að taka á leigu 3-5 herb. íbúð í Fossvogi fyrir 15. febrúar. Uppl. í síma 86178 og 42360. Einstaklingsíbúð óskast. Einhleypur karlmaður óskar að taka á leigu einstaklingsíbúð, 1-2 herb. og eldhús. Æskilegt að ein- hver húsgögn og heimilistæki fylgi. Allt að ársfyrirframgr. Uppl. í símum 14065 og 27677. Ung kona með eitt barn óskar eftir 2ja til 3ja íbúð strax. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H69589 Þrítugur maður óskar eftir herbergi með sérinn- gangi. Uppl. í síma 43346. Ung hjón með eitt barn óska eftir 2ja til 3ja herbergja íbúð, reglusemi og góðri umgengni heitið, fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 74445. 3ja til 4ra herbergja íbúð óskast á leigu um óákveðinn tíma. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H69567 Óska eftir einstakiings- eða 2ja herb. ibúð til leigu helzt í Vogunum í Reykjavík. Uppl. í síma 86303. 80-100 ferm. húsnæði óskast fyrir prentsmiðju. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H69424 Tvö ung, íslenzkur piltur og dönsk stúlka, óska eftir 2ja herb. íbúð. Fyrir- framgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 36021. 2ja-4ra herb. íbúð óskast sem fyrst , reglusemi heitið, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 81693. 3ja til 4ra herb. ibúð óskast, reglusemi og góðri um- gengni heitið, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Nánari uppl. í síma 20046. Ungt barnlaust par óskar eftir íbúð á leigu, má þarfn- ast lagfæringa, svo sem skiptingu á raflögn, skiptingu á klósetti, vask, málun og fleira. Reglusemi heitið. Uppl. í síma 33226 eftir kl. 6ádaginn. Óska að taka á leigu iðnaðarhúsnæði, ca 70 cm. Uppl. í síma 73939 og 72978 eftir kl. 7. Óska eftir að taka á leigu bílskúr eða sambærilegt húsnæði með hita og rafmagni í Reykjavík(notist til almenns viðhalds á einkabíl). Uppl. hjá auglýsingaþj. DB. í síma 27022. H69622 Hjálp Öska eftir 2-3 herbergja íbúð. Er á götunni með þriggja mánaða barn. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H69625 Hjálp! Vantar 2ja til 3ja herbergja ibúð strax', er á götunni. Reglusemi og skilvísi heitið. Uppl. í síma 34315 eftir kl. 7. Vélskólanemi með konu og eitt barn óskar eftir ibúð sem fyrst. Uppl. f sima 24543 og 12626 eftir kl. 6. 2ja herb. íbúð óskast sem fyrst. Uppl. í síma 40189. Húsaskjól—Húaskjól. Okkur vantar húsaskjól fyrir fjöldann allan af góðum leigjend- um með ýmsa greiðslugetu ásamt loforði um reglusemi. Húseig- endur, sparið yður óþarfa snúninga og kvabb og látið okkur sjá um leigu á ibúð yðar, yður að sjálfsögðu að kostnaðarlausu. Opið frá kl. 1-6. Leigumiðlunin Húsaskjól, Vesturgötu 4, sfmar 12850 og 18950. Barnlaust par óskar eftir 2—3ja herb. íbúð strax. 6—9 mán. fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 44665. 22ja ára reglusamur maður óskar eftir einstaklingsíbúð eða stóru herbergi. Starfar í miðbæn- um. Uppl. í síma 21597 milli kl. 6.30 og 9. Vesturbær. Vantar góða íbúð f vesturborginni strax fyrir mjög góðan leigjanda. Ibúðin þyrfti að vera 3ja til 4ra herb. og laus nú þegar. Híbýlaval Leigumiðlun Laugavegi 48. Sími 25410. íbúð. 3ja-4ra herbergja íbúð óskast á leigu sem fyrst. Uppl. hjá Sverri Þoroddssyni og Co„ sími 17981 og 82377. Óska eftir að leigja litla íbúð gjarnan í Arbæjarhverfi en allt kemur til greina. -Algjör reglusemi. Uppl. í síma 84962. Leigumiðlun. Húséigendur. Látið okkur létta af yður óþarfa fyrirhöfn með þvi að útvega yður leigjanda að húsnæði yðar, hvort sem um er að ræða atvinnu- eða íbúðarhúsnæði. Hjá okkur er jafnan mikil eftirspurn eftir húsnæði af öllum gerðum, oft er mikil fyrirframgreiðsla í boði. Ath. að við göngum einnig frá leigusamningi yður að kostnaðarlausu ef óskað er. Hýbýlaval leigumiðlun Laugavegi 48, sími 25410. Atvinna í boði Kjötafgreiðslumaður óskast. Um framtíðarstarf er að ræða. Uppl. í síma 40214 eftir kl. 7. í kvöld. Röskur piltur óskast til starfa í kjörbúð, helzt vanur, þarf að hafa bílpróf. Sími 18955. Barngóður starfskraftur óskast til að gæta heimilis í 2-3 daga í viku í Hafnarfirði. Uppl. í síma 52497 Vantar kari eða konu með bifreið í vinnu 3-4 stundir fyrir hádegi. Uppl. í síma 30677. Stýrimann vantar á 70 tonna bát. Uppl. í síma 76945 eftir kl. 19. Starf er laust í verzlun í Hafnarfirði. Vinnutími kl. 1-6 laugardaga og sunnudaga. Uppl. í síma 50755. óska eftir að ráða vana saumakonu hálfan eða allan daginn. Tilboð merkt „Vandvirk" sendist í pósthólf 158, Hafnarfirði fyrir 10. janúar. Kona óskast til heimilisstarfa og barnagæzlu ca 20 tíma á viku eftir samkomulagi. Uppl. á auglþj. DB, sími 27022 H69508. Kefiavík: Starfskraft vantar á barnaheim- ilið Tjarnarsel. Uppl. veitir for- stöðukona í síma 2670. Fyrsti vélstjóri óskast á góðan vertíðarbát frá Grundarfirði. Uppl. í síma 93- 8663. Atvinna óskast 18 ára stúlka óskar eftir atvinnu. Er vön af- greiðslustörfum. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 83584 í dag og næstu daga. Húsasmiður óskar eftir starfi. Pláss á loðnubát kemur til greina. 41826. Uppl. í síma Trésmiður óskar eftir vinnu. Uppl. eftir kl. 5. í síma 11927 Ungur maður, tæplega 18 ára, óskar eftir vinnu, er með ökupróf og búinn að klára fornám í iðnskóla. Samningur í bifvéla- virkjun æskilegur en ekki skil- yrði. Uppl. í síma 44943. 18 ára stúlka óskar eftir vinnu strax, talar ísienzku*. dönsku og ágæta ensku. Hefur bílpróf. Uppl. í síma 81101 milli kl. 10 og 3. 18 ára stúlka óskar eftir vinnu strax. Uppl. i síma 75806. Tvítug stúlka óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 16038 eftir kl. 5. 23ja ára gamall maður óskar eftir atvinnu, allt kemur til greina. Uppl. í síma 74445. Ég er 18 ára og óska eftir vinnu, allt kemur til greina. Uppl. í síma 43818 milli kl. 5 og 7. Ung stúlka óskar eftir vinnu strax. Er vön afgreiðslu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 81884. 21 árs gamall maður óskar eftir atvinnu, hefur stúdentspróf. Margt kemur til greina. Uppl. f síma 76887 eftir klk. 5. Tæplega tvítugur piltur óskar eftir atvinnu, helzt úti á landi. Er vanur smiðjuvinnu og fleiru. Hefur bíl allt kemur til greina. Uppl. í síma 50842. Húsmóðir óskar sftir vinnu f. hádegi, er von af- greiðslu en margt kemur til greina. Uppl. í síma 43397 eftir kl. 4. 18 ára stúlka óskar. eftir ráðskonustöðu, helzt ekki i sveit. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 93-1623. 19 ára stúlka óskar eftir atvinnu. Er vön afgreiðslu- störfum. Uppl. í síma 30523. Óska eftir ræstingavinnu á kvöldin og um helgar. Margt kemur til greina. Uppl í síma 92-2918. 21 árs gomul stúlka óskar eftir atvinnu, flest kemur til greina, vön afgreiðslu. Uppl. í síma 24881. Tækniteiknari óskar eftir atvinnu. Lysthafendur leggi inn-tilboð á auglýsingadeild DB fyrir 5. janúar merkt ,,T.T.“. Atvinna: Erum tveir húsasmiðir. Getum tekið að okkur alls konar vinnu við innréttingar á nýjum húsum. Breytingar á gömlum koma einnig til greina. Einnig uppsláttur o.fl. Uppl. í sima 25179 eftir kl. 5 á kvöldin. Reglusamur ungur maður 1 fastri vinnu, óskar eftir að taka að sér aukavinnu á kvöldin nú þegar er ýmsu vanur. meðal annars þaulvanur af- greiðslustörfum, hefur bílpróf. Flest allt kemur til greina. Meðmæli frá atvinnurekanda ef óskað er. Vinsamlegast hringið i síma 35155 eftir kl. 8 á kvöldin. Ungur fjölskyldumaður óskar eftir atvinnu strax, er með meirapróf og vanur bíluvið- gerðum. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 22948. Barnagæzla Mosfellssveit. Get bætt við mig börnum í gæzlu allan daginn. Hef leyfi. Sími 66481. Barngóð kona óskast til að gæta 1 árs gamais drengs. Helzt sem næst Hrafnistu 4 tíma á dag f.h. Uppl. í síma 32790 eftir kl. 5 í dag. Gæzlu vantar handa 3ja ára tvíburum 4 daga vikunnar (u.þ.b. 30 st.) Æskilegir staðir Skjól eða Nes. Uppl. á auglþj. DB í síma 27022. H69H17 Gæzla óskast fyrir ungabarn. A sama stað óskast barnakerra til kaups. Uppl. í síma 34790. Öska eftir góðri konu til að passa 3ja ára telpu frá 9-6, helzt við Meistaravelli eða Kaplaskjólsveg. Uppl. í síma 1«756 eftir kl. 7. K-fiavík. ] C-.-ka eftir að koma 1 árs stúlku í - ^gæzlu fyrir hádegi sem næst vesturbænum. Uppl. í sfma 92- 2063 síðdegis. Mömmur Kópavogi. Kristjönu litlu, 5. ára, vantar manneskju til að sækja sig á leik- skóla við Bjarnhólastíg-kl. 12 og fá pössun eitthvað fram eftir degi, helzt ,i Snælandshverfi. Uppl. hjá Helgu Jóhannesdóttur, sfmi 44913.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.