Dagblaðið - 09.01.1978, Síða 9

Dagblaðið - 09.01.1978, Síða 9
DAGBLAÐIÐ. MANUDAGUR 9. JANUAR 1978. 9 SÁLRÆN BUNDA ERHÆTIULEGUST AKSTUR íMYRKRIIII. annarra blla, þvl frekar hættir mönnum til þess að gera einmitt það sem þeir skyldu ekki gera og það er að horfa beint 1 ljðs ökutækja sem á móti koma. En við það að horfa beint I ljósin magnast að sjálfsögðu truflunin. Ef það á sér stað að ökumaður blindast algörlega af sterkum ljósum er aðeins um eitt að velja. Það er að reyna að stöðva ökutækið og aka ekki lengra fyrr en hann sér aftur. þegar maður hefur ekið góða stund í myrkri og mætt stöðugt ökutækjum með ljósum. Þessi óumflýjanlega en s(>m þó mætti segja ómerkilega truflun, — einnig fra lágum ljósum, getur orsakað öryggisleysi og raskað sálarlegu jafnvægi ökumannsins. Oft finnst ökumanni hann blindast án þess að svo sé I raun og veru. Þessi sálræna eða ímyndaða blinda gerir vart við sig Þvf meira sem menn þvingast af þessari truflun frá ljósum Viljafastur og athugull ökumaður reynir að hafa vald á gerðum sínum með því að sporna gegn utanaðkomandi truflun svo að hún raski ekki aksturshæfni hans og gerðum. Sá viljalausi og óathuguli stillir sig ekki en æsist smátt og smátt I skapi svo að truflunin verkar þannig á hann að aksturinn verður krampakenndur, óyfirveg- aður og skyndiathafnir taka við af e.t.v. annars rólegum og ákveðn- um handbrögðuml Umferðarráð. BARATTA HJA FRAMSOKN Kristján reynir að velta Einari og Þórarni „Stuðningur við Kristján Friðriksson neðar en I 2. sæti kemur naumast að gagni,“ eru lokaorð 16 síðna blaðs, sem Kristján og 15 aðrir stuðnings- menn ,, Kristjánskunnar" hafa gefið út fyrir prófkjör Framsóknarflokksins I Reykja- vík. Kristján gerir tilraun til að veltaannaðhvortEinari Ágústs- syni utanrikisráðherra eða Þórarni Þórarinssyni ritstjóra Tímans úr þingsæti I þessum prófkosningum. Þeir þing- mennirnir berjast fyrir pólitískri framtlð sinni, þar sem ekki er talið öruggt, að B-listinn fái nema einn mann kjörinn I Reykjavlk, svo að miklu kann að skipta, hvor þeirra verður efstur I próf- kjörinu. I blaði Kristjáns lýsa 12 menn úr ýmsum flokkum áliti á ýmsum atriðum Kristjánskunnar. Yfirleitt eru þeir dómar honum mjög hag- stæðir. Uppistaðan i blaðinu er kynning Dagblaðsins á Kristjánskunni fyrir skömmu. Innheimtufólk óskast í BREIÐHOLT Upplýsingarí síma27022 BIAÐIÐ 1 SKEIFAN 7 - SÍMAR 31113 & 83913 NAFNNÚMER 4843-2980 Leitið upplýsinga Höfum fengið til sölu þessar stórglæsilegu LOFT- OG VEGGKLÆÐNINGAR Þær eru 150x50 cm plötum með massrfum eikarlistum — Takmarkaöar birgðir—Hagstætt verð LOFTKLÆÐNING VEGGKLÆÐNING r r

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.