Dagblaðið - 09.01.1978, Síða 18

Dagblaðið - 09.01.1978, Síða 18
22 DAGBLAÐIÐ. MANUDAGUR 9. JANUAR 1978. Framhaldafbls.21 Bílaleiga Bílaleigan BerK sf. Skemmuvegi 16 Kóp, símar 76722 og um kvöld og helgar 72058. Til leigu án ökumanns Vauxhall Viva, þægilegur. sparneytinn og öruggur. Ðílaþjónusta Bifreiðaeigendur. hvað hrjáir gæðinginn: stýrisliða- gikt, ofsa vatnshiti eða vélarverk- ir? Það er sama hvað kvelur hann, leggið hann inn hjá okkur, og hann hressist fljótt. Bifreiða- og vélaþjónustan Dalshrauni 20 Hafnarf., sími 54580. Bílaviðgerðir. Önnumst eftirtaldar viðgerðir: Vélastillingar vélaviðgerðir, bremsuviðgerðir, boddýviðgerðir, stillum og gerum upp sjálfstill- ingar og gírkassa. Vanir menn, Lykill hf. bifreiðaverkstæði Smiðjuvegi 20 Kóp. Sími 76650. Bílaviðskipti Afsöl og leiðbeiningar um frágang skjala varðandi bílakaup fást ókeypis á aug- lýsingastofu blaðsins, Þver- holti 11. Sölutilkynningar fást aðeins hjá Bifreiðaeftir litinu. Tovota Crown árg. '72 til sölu á góðu verði. Uppl. í sima 72455. VW 1300 árg. ’71 til sölu, góður bíll. Uppl. í síma 74164 eftir kl. 5. VW árg. ’68tilsölu. Uppl. í síma 15376. Bíll fyrir skuldabréf. Til sölu Lada station árg. ’76 fyrir fasteignatryggð skuldabréf (3ja til 5 ára). Glæsilegur bíll. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. 70013 Grænn VW árg. ’68 til sölu, skiptivél, ekin innan við 25 þús. km. Bíllinn er á negldum snjódekkjum, einnig íylgja sumardekk á felgum, útvarp, há sætisbök (amerísk). Lipur og snotur bíll í góðu standi. Uppl. í síma 33700. Óska eftir að kaupa bíl sem mætti þarfnast viðgerðar, ca á verðbilinu 200-600 þús. kr. Uppl. í síma 52598 eftir kl. 7. Ef einhver vill spara bensín þá er Citroén braggi árg. ’72 til sölu í góðu standi, vetrar- og sumardekk fylgja, seg- ulband og útvarp. Uppl. í sima 75642 eftir kl. 5. Oska eftir að kaupa gangfæran, ódýran bíl, allt kemur til greina. Uppl. í síma 99-3355. Til sölu heitur kambás (310°) sem passar I 289, 302 og Í51W Ford vélar, alúmínium ■okkerarmalok frá Holley, sem passar á 302 Boss og 351 Cleveland vélar, einnig Orginal Shelby GT 350 svunta með innbyggðum „spoiler” sem passar á 1965-’66 Ford Mustang (Allt nýtt). Uppl. í síma 22367 eftir kl. 18. Austin Mini ’72 sendiferðabíll til sölu. Uppl f síma 85300. FordTran ;i 74 til sölu. Llppl. i síma 85300. Til sölu Oldsmobile Cutlass árg. ’73, 4 dyra, sími 42629. Chevrolet 47, 2ja dyra cupé, til sölu, þarfnast viðgerðar. Uppl. í sima 52546 eftir kl. 8. Til sölu Ford station 8 cyl. sjálfsk., árg. ’56, þarfn- ast boddíviðgerðar. Verð tilboð. Uppl. i síma 52546 eftir kl. 8. Vil kaupa bíl. Verð 600-800.000, útborgun 400.000. Tilboð leggist inn á afgr. DB fyrir 10. jan. merkt „Góður bíll”. Tii sölu Mercedes Benz 220 D árg. ’72, keyrður 195.000 km. Skipti möguleg á Volvo árg. ’72 eða Peugeot 504 árg. ’72, eða ’73 Uppl. í síma 81091 eftir kl. 7 á kvöldin. Saab 96 árg. '72 til sölu, nýsprautaður og í góðu lagi. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 35951 eftir kl. 5. Óska eftir ógangfærum Rambler American. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 milli kl. 9 og 22. H69990. Til sölu Ford Cortina árg. '67, sjálfskipt. Vél ekin 40.000 km. Agætis bíll miðað við aldur. Skipti á dýrari bíl, Austin Mini, koma til greina. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H69994. Til sölu Ford Bronco árg. ’70, 8 cyl. aflstýri, bein- skiptur, skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 40122 eftir kl. 8. Öska eftir vinstri framhurð á Chevrolet Bel Air, Impala eða Biscaine árg. ’67. Uppl. í sima 16405. Til sölu Chevrolet Impala árg. ’67, 6 cyl., beinskiptur, skoðaður ’77. Uppl. í síma 36864 frá kl. 7 til 9 á kvöldin. Vil kaupa 4ra gíra kassa í Toyota Crown árg. ’66. Uppl. í sima 92 7662. Til sölu Chevrolet Nova árg. '12, 6 cyl., sjálfskiptur, 2ja dyra, með vökvastýri og aflbrems- um. Uppl. í síma 34900 eftir kl. 6. Óska eftir að kaupa Mazda 929, 2ja dyra, árg. ’75 eða ’76 (eldri týpa). Utborgun 1200.000 og síðan 100.000 kr. á mánuði. Aðeins góður bíll kemur til greina. Einnig er á sama stað óskað eftir vinstra frambretti á Cortinu árg. ’70. Uppl. í síma 74267 eftir kl. 7 í dag og næstu daga. VW 1302 LS árg. ’71 til sölu. Gott verð ef samið er strax. Uppl. í síma 27044 og 83728 eftir kl. 17. Tii söiu Opel Rekord 1900 árg. '66 í góðu lagi, eimug á sama stað til sölu Meyers hús á Willys jeppa, nýrri geró. Uppl. i síma 34364 eftir kl. 6. Til sölu Bronco árg. ’73, 8 cyl., ekinn 38.000 km. Ný dekk, útvarp og segulband, nýspraut- aður. Tilboð óskast. Sími 30427 eftir kl. 5. Til sölu Wagoneer árg. ’73, 6 cyl., beinskiptur. Bíll í góðu lagi. Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 52598 eftir kl. 7. Til sölu Dodge Dart árg. '72, 6 cyl., sjálfsk. Mjög góður bíll. Uppl. í síma 52598 eftir kl. 7. Hillman Hunter til sölu, þarfnast lagfæringar, lít- ið verð. Uppl. í síma 17489 eftir kl. 7. Óska eftir Bronco 6 cyl., árg. '72 til ’76. Uppl. í síma 33073. Taunus station 17 M til sölu, árg. ’64, óskráður, lítið keyrður og vel útlítandi. Uppl í síma 40512. Til sölu Toyota Corona Mark II árg. ’74. Uppl. í síma 83234. Óska eftir að kaupa traustan og sparneytinn bíl gegn vægri útborgun en öruggum mánaðargreiðslum. Uppl. í síma 71738 eftirkl. 19. Til sölu Ford Cortina, skráð i júlí ’74, sértaklega vel með farinn, sportlegur og góður bíll, ekinn aðeins 28.000 km. Sími 41095. Til sölu Saab 96, árg. '64, nýleg skiptivél og fleira nýtt í honum, heppilegur í varahluti. Uppl. á Hótel Holt, herbergi 213, eftir kl. 20 í kvöld. Bronco tii sölu. Til sölu Bronco árg. '74. Bifreiðin er öll vel klædd og gott útlit, ekin 77.000 km, V8 cyl„ aflstýri, bein- skiptur. Verð 2.250.000, selst með góðum kjörum, eða skipti mögu- leg á ódýrari bíl. Uppl. í sima 50991. Opel Rekord Caravan (station) árg. ’73 til sölu, mjog fallegur bíll, ekinn aðeins 48.000 km. Uppl. í síma 36767. Mereury Comet ’71 til Sölu, fæst gegn fasteigna- tryggðum veðskuldabréfum, Markaðstorgið Einholti 8, sími 28590. Til söiu vegna brottflutnings Vauxhall Victor árg. ’69, skemmdur á vinstri hurð eftir árekstur. Lágt verð gegn staðgreiðslu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H69967. Óska eftir Cortinu árgerð ’72-’73, vel með farinni, í góðu lagi. Góð útborgun. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 milli kl. 9 og 22. H69964. Óska eftir gírkassa í Cortinu árgerð ’70. Einnig vél. Uppl. I síma 34193 eftir kl. 7.30. Bíiavarahlutir auglýsa. Til sölu varahlutir í eftirtaldar bifreiðir: Peugeot 404, Citroén, Hillman, Sunbeam, Skoda 110, Volvo Amazon, Duet, Rambler American, Ambassador árg. ’66 Chevrolet Nova '63, VW Fastback '68, Cortina árg. '68, Taunus 15 M árg. '67, Saab árg. ’63, Fíat 124, 125, 128 og marga fleiri. Kaupum einnig bila til niðurrifs. Uppl. Rauðahvammi v/Rauðavatn. Sími 81442. Hver viil ekki eignast bil sem eyðir 5,5 I á hundraðið, Citroén Dyane? A sama 'stað er stereo tape deck til sölu. Uppl. í síma 75512. Til sölu tveir Moskwitch bílar árg. ’71 og ’72 með biluðum gírkassa. Hagstætt verð ef samið er strax. Uppl. í síma 92-6523. Tilboð óskast I BMW 2000 árg. ’67, til sýnis við Dvergabakka 4. Þeir sem hafa áhuga hringi í sfma 76482 á kvöldin. Toyota Corona árg. ’67 til sölu, rauður með víniltopp, er á nýjum snjódekkjum. Tilboð. Til sýnis í dag milli kl. 3 og 5 í Skipholti 33, milli Tónabíós og Sjónvarps. Uppl. I síma 30872 til kl. 7 á kvöldin. Vauxhall Viva árg. ’72 til sölu, ekinn aðeins 55 þús km. er í sérflokki hvað útlit og gæði snertir, verð 750 þús. Helzt skipti á Volvo (milligjöf). Uppl. í sima 74294 eftir kl. 7 á kvöldin. Bílavarahlutir Bílavarahlutir, pöntum varahluti i allar stærðir og gerðir bíla og mótorhjóla. Afgreiðslufrestur ca mánuður. Uppl. á skrifstofutíma, K.Jónsson og Co hf. Hverfisgötu 72, sími 12452. Óska eftir að kaupa lítinn, sparneytinn bíl. Utborgun 250 þús. kr. og 50 þús. kr. á mán- uði. Uppl. í síma 52533. Húsnæði í boði 9 Herbergi til leigu fyrir skólapilta. Einnig fæði á sama stað. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 32956. Norðurmýri: Risíbúð, 2-3 herbergi og eldhús, til leigu frá 1. febrúar. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 12404 milli kl. 5 og 7. t miðbænum eru til leigu 2 forstofuherbergi á iarðhæð. Leigjast aðeins sem geymslur, t.d undir húsgögn eða hreinar vörur. Uppl. í síma 27576 eftir kl. 16. Skrifstof uherbergi til leigu að Laugavegi 89, 3. hæð. Uppl. í Skóverzlun Rímu, Lauga- vegi 89. Til leigu af sérstökum ástæðum einstaklega skemmtileg ný- uppgerð 3ja herb. íbúð í hjarta Reykjavíkur. Hentug fyrir eina eða tvær manneskjur. Leigist með eða án húsgagna. Fyrsta flokks umgengni og algjör reglusemi áskilin. Laus 15. jan. Uppl. i síma 23002. Húsnæði óskast 3jalii 4ra herb. íbúð óskast á leigu. Þrir fullorðnir í heimili, meðmæli frá fyrri leigjanda. Fyrirframgreiðsla 2-3 mán. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-69931 Ungt par óskar eftir að fá 2ja herbergja íbúð til leigu sem fyrst. Reglusemi og fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 41107 eftir kl. 7 á daginn. 45 ára tæknimaður hja tSAL óskar eftir einstaklingsíbúð í Reykjavík eða Hafnarfirði. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 H69922. Læknanemi og kennari með eitt barn óska eftir 3ja til 4ra herb. íbúð strax, helzt í gamla bænum. Reglusemi, góðri umgengni og skilvísum greiðslum er heitið. Uppl. í síma 73340 eftir kl. 18.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.