Dagblaðið - 09.01.1978, Page 19

Dagblaðið - 09.01.1978, Page 19
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 9. JANUAR 1978. 23 ^Nei, en sætt og sniðugt hjá þér. Þú hefur planað þetta saman, ástin mín! Þrjú reglusöm vantar 3ja-4ra herb. íbúð sem fyrst, helzt í mið- eða vesturbæ. Fyrirfram- greiðsla og meðmæli ef óskað er. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022 milli kl. 9 og 22. Ung hjón með eitt barn óska eftir íbúð I Breiðholti. Fyrir- framgreiðsla og góð umgengni. Uppl. í sima 76355 eftir kl. 7 á kvöldin. Rólegur og algjör reglumaður óskar eftir einstaklingsíbúð eða 2ja herb. íbúð. Uppl. I síma 43826 eftir kl. 8 á kvöldin. Hjón með tvö börn óska eftir 3ja til 4ra herb. íbúð frá og með 1. feb. nk. í Voga- eða Heimahverfi. Uppl. I sima 35904 eftir kl. 6 í dag og næstu daga. Vantar íbúð fljótlega. Rólegur einstæður faðir með 5 ára barn óskar eftir 3ja herb. fbúð í nágrenni við Dalbraut. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 H69964. Ung læknishjón með eitt barn óska eftir 3ja herb. Ibúð frá 1. eða 14. feb. til 1. ágúst. Uppl. í síma 41933. Nema f Fiskvinnsluskólanum vantar húsnæði í Hafnarfirði. Uppl. í sima 37236. Ungt par óskar eftir 2ja herb. ibúð í Hafnarfirði eða Reykjavfk. Uppl. í síma 22201 miili kl. 7 og 10 á kvöldin. Miðaldra kona óskar eftir góðu herbergi og eldhúsi, gegn húshjálp eða aðstoð á heimili, helzt í miðbænum, eða í nágrenni Reykjavíkur. Uppl. í síma 11873. Óskum eftir að taka á leigu 2ja-3ja herb. íbúð. 3 í heimili. Uppl. í síma 18891. Karlmaður óskar eftir herbergi, vinnur úti á landi og er mjög lítið heima. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H70007. Keflavík: Oska eftir 3ja-4ra herb. íbúð á leigu 1. febr. Uppl. í síma 92-2323. Oska eftir 2-3ja herb. íbúð. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Einhver fyrirfram- greiðsla, tvennt í heimili. Uppl. á auglþj. DB, sfmi 27022. H69883. Óskum eftir 2-3ja herb. ibúð. Árs fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 32666. Ungt, reglusamt par óskar eftir 2ja herb. íbúð. Helzt í Voga- eða Heimahverfi, en allt kemur til greina. Vinsamlegast hringið í síma 33414 á vinnutíma og 76809 eftir kl, 7. Hjúkrunarfræðingur óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð, miðsvæðis í bænum. lA árs fyrirframgreiðsla ef óskað er, algjör reglusemi. Uppl. í síma 27022 hjá auglþj. DB. 69695. Félag óskar eftir skrifstofuhúsnæði í eða við miðbæinn. Uppl. á auglþj. DB I síma 27022 H69866. Ibúð óskast: Öskum eftir 2ja-4ra herbergja íbúð á leigu. Erum aðeins tvö (fullorðin hjón). Snyrtilegri um- gengni heitið og öruggum greiðsl- um og tryggingu ef vill. Vinsam- legast hringið í síma 53949, 17850 eða 28264. Húsaskjól—Húaskjól. Okkur vantar húsaskjól fyrir fjöldann allan af góðum leigjend- um með ýmsa greiðslugetu ásamt loforði um reglusemi. Húseig- endur, sparið yður óþarfa snúninga og kvabb og látið okkur sjá um leigu á íbúð yðar, yður að sjálfsögðu að kostnaðarlausu. Opið frá kl. 1-6. Leigumiðlunin Húsaskjól, Vesturgötu 4, simar 12850 og 18950. Heilsuræktin Heba óskar að taka á ieigu 3-5 herb. íbúð í Fossvogi fyrir 15. febrúar. Uppl. í síma 86178 og 42360. Leigumiðlun. Húseigendur. Látið okkur létta af yður óþarfa fyrirhöfn með því að útvega yður leigjanda að húsnæði yðar, hvort sem um er að ræða atvinnu- eða íbúðarhúsnæði. Hjá okkur er jafnan mikil eftirspurn eftir húsnæði af öllum gerðum, oft er mikil fyrirframgreiðsla í boði. Ath. að við göngum einnig frá leigusamningi yður að kostnaðarlausu ef óskað er. Hýbýlaval leigumiðlun Laugavegi 48, sími 25410. Atvinna í boði Ráðskona óskast á gott sveitaheimili í Rangárvalla- sýslu f 3 vikur meðan húsfreyjan dvelur erlendis, fjórir í heimili. Má hafa með sér 1 barn. Uppl. í sfma 76697 í dag milli kl. 18 og 21. Rösk og sjálfstæð manneskja óskast til starfa strax. Uppl. í Hreðavatnsskála (sfmi gegnum02). Vanar saumakonur óskast, einnig kona við sníðingu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H700018. Öskum eftir að ráða 2 aðstoðarmanneskjur í eldhús. Vinnutimi frá kl. 15-20 mánudaga-föstudaga. Umsóknar- eyðublöð og upplýsingar á staðn- um. Afgreiðslustarf laust á sama stað. Vaktavinna. Nesti, Austur- veri, Háaleitisbraut 68, sími 33615. Atvinna óskast Trésmiður óskar eftir vinnu. Margt annað en smíði kemur til greina. Uppl. í sírria 11927 eftir kl. 5. Gift kona um sextugt óskar eftir hreinlegu eða allan daginn. ensku og dönsku kurteisa framkomu. unnið í lyfjaverzlun. til greina. Uppl. hjá síma 27022 milli 22. starfi hálfan Getur talað og hefur Hefur áður Flest kemur auglþj. DB i kl. 9 og H69957. 21 árs gömul stúlka óskar eftir starfi háifan daginn eftir hádegi, er vön af- greiðslustörfum og fl: kemur til greina. Uppl. í sima 24646 eftir kl. 2. 36 ára gamall maður með stúdentspróf og reynslu í skrifstofustörfum óskar eftir at- vinnu nú þegar. Margt kemur til greina. Uppl. á auglþj. DB, simi 27022. H69905. Ung stúika með bíl til umráða óskar eftir vinnu, fyrir hádegi. Er vön afgreiðslu. Uppl. í síma 12647 milli kl. 10 og 2 f.h. 1 Kennsla Kenni allt sumarið ensku, frönsku, ítölsku, spænsku, þýzku, sænsku. Talmál, bréfa- skriftir, þýðingar. Les með skóla- fólki og bý undir dvöl erlendis. Auðskilin hraðritun á 7 málum. Arnór Hinriksson, sími 20338. Ballettskóii Sigríðar Armann Skúlagötu 32—34. Kennsla hefst þriðjudaginn 10. jan. Sími 32153. 'Píanókennsla. Ásdís Ríkarðsdóttir Grundarstíg 15, sími 12020. Barnagæzla Óskum eftir 13-14 ára stúlku til að gæta 2ja barna 1-3 kvöld I viku. Þarf að búa nálægt Kjarr- hólma í Kópavogi. Uppl. i síma 40847. Tapað-fundið Veski tapaðist að kvöldi 7. þ.m. við Dvergabakka eða við Fannarfell 12. Finnandi vinsamlegast hringið í síma 34193. Fundarlaun. Kvenarmbandsúr tapaðist síðastliðinn miðvikudag 4. þ.m. Finnandi vinsamlegast hringi i slma 35171. Reglusöm kona, rúmlega fimmtug, hefur áhuga á að kynnast góðum og traustum manni á lfkum aldri. Algjört einkamál. Tilboð leggist inn á DB fyrir 15. jan. merkt „Góður félagi — 69961“. Einhleypur, fertugur maður óskar eftir að kynnast góðri konu með beggja hag í huga Maddama, skvísa, fröken, frú feimnina láttu róa Ég á flottan bíl og bú og bankaseðla nóga. Tilboðum skal skila til DB fyrir fimmtudag nk. merkt „Vinskapur — 70010“. Get tekið að mér að leysa út vörur fyrir verzlanir gegn víxli í tvo mánuði. Tilboð sendist DB merkt „Heildsala 70020“. Spái í spii og lófa. Uppl. í síma 10819. Hreingerningar Gerum hreinar íbúðir. stigaganga og stofnanir, vanir og vandvirkir menn. Jón, sími 26924. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum og stiga- göngum. Fast verðtilboð, vanir og vandvirkir menn. Uppl. í sima 22668 og 22895. Hólmbræður. Hreingerningar. Teppahreinsun. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, stofnanir og fl. Margra ára reynsla. Hólmbræður. sími 36075. Hreingerningaféiag Reykjavfkur, sími 32118. Teppa- hreinsun og hreingerningar á stigagöngum, íbúðum og stofnun- um. Góð þjónusta, vönduð vinna. Sfmi 32118. Framtalsaðstoð í Skattframtöl. Tek að mér framtöl fyrir launþega og einstaklinga með sjálfstæð smáfyrirtæki. Góðfús- lega pantið sem fyrst. Uppl. í síma 25370. Geri við flest utan og innan húss. Ódýr og góð þjónusta. Uppl. í sfma 24844. Trjákiipping. Annast trjáklippingu. Fagvinna. Sími 82717. Trésmiður getur tekið að sér alls konar viðgerðir innanhúss, ennfremur smíði á fataskápum og skápum í baðher- bergi. Sanngjarnt verð, tilboð ef óskaó er. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H69638 'Vélaleigan — Loftpressan auglýsir: Höfum til leigu traktors- pressu með manni, einnig Hollmann loftpressu,^.2ja hamira, með eða án manna. Simi 76167. Seljum og sögum niður spónaplötur eftir máli. Tökum einnig að okkur bæsun og lökkun á nýju tréverki, svo sem innihurðum og vegg- og loft- klæðningum. Stíl-Húsgögn, hf. Auðbrekku 63, Kópavogi, sími 44600. Húsbyggjendur — fyrirtæki. Tökum að okkur allar nýsiníðar og breytingar. Seljum og sögum spónaplötur. Trétak hf. Þingholts- stræti 6. Uppl. eftir kl. 7 í síma 76763 og 75304. Ferðadiskótek fyrir árshátíðir. Aðalkostir góðs diskóteks eru: fjölbreytt danstónlist uppruna- legra flytjenda (t.d. gömlu dans- arnir, rokk, disco tónlist, hring- dansar og sérstök árshátíðar- tónlist), hljómgæði, engin löng hlé, ljósashow, aðstoð við flutning, skemmtiatriða og ótrú- lega lítili kostnaður. Gerið verð- og gæðasamanburð. Uppl. í síma 50513 og 52971, einkum á kvöldin. Atvinnuferðadiskótekið Dísa. Húsaviðgerðir. Tökum að okkur viðhald og við- gerðir á húseignum, stórum og smáum svo sem: Sprunguvið- gerðir, ál-, járn- og stálklæðn- ingar, glerísetningar og glugga- viðgerðir. Uppsetningar á eldhús- innréttingum, milliveggjum, hurðunt, parketi, o.fl. Húsprýði hf. Símar : 72987 og 50513 eftir kl. 7. Vélaleigan-Ioftpressan auglýsir: Höfum til leigu traktorspressu með manni, einnig Hollmann loftpressu, 2ja hamra, með eða án manna. Sími 76167. Hijóðgeisli sf. Setjum upp dyrasíma, dyra- bjöllur og innanhússtalkerfi. Viðgerða- og varahlutaþjónusta. Simi 44404. Húseigendur—Húsféiög Tökum að okkur viðhald og viðgerðir á húseignum úti og inni, tréverk, málning, sprunguþétt- ingar, hurðahreinsun, skrár, lamir og læsingar, hurðapumpur, flísalögn, glugga- óg hurðaþétt- ingar, þéttum leka á krönum og blöndunartækjum. Skiptum um takrennur og niðurföll. Uppl. í síma 27022 eða eftir kl. 6 í síma 74276.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.