Dagblaðið - 09.01.1978, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 09.01.1978, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. MANUDAGUR 9. JANÚAR 1978. 25 I (0 Bridge Það getur verið tvíeggjað sverð að gefa sagnhafa óþarfa upp- lýsingar í viðkvæmu spili. Vestur spilaði út tíguláttu í sex spöðum suðurs. Austur og vestur höfðu alltaf sagt pass í spilinu. Norður aD72 ^986 0 1075 *AD43 Vestur A 985 V D732 0 843 A 962 ÁUíTUR ♦ 4 V AG105 0 962 + KG1085 + AKG1063 V K4 o akdg + 7 Spilið kom fyrir 1 keppni hjá einu bridgefélaganna í Reykjavík ekki alls fyrir löngu. Suður á ellefu slagi og spurningin er hvort hann á að spila á hjarta- kónginn eða svína laufi til að fá tólfta slaginn. Hrein ágizkun — og enginn vegur að gera þar upp á milli. Eftir að hafa drepið útspilið í tiglinum spilaði suður ás og kóng í spaða. Austur átti aðeins einn spaða og kallaði hátt í laufi — lét gosann — þegar spaðanum var öðru sinni spilað. Suður vissi að í sæti austurs sat heiðarlegur maður og var ekki i vafa eftir þetta mikla kall — og tvíeggjaða — hvernig hann átti að spila spilið, fór inn á spaðadrottningu og spilaði hjarta á kónginn. Unnið spil. af Skák Frægasta skákblinda ársins 1977 átti sér stað í 13. einvígis- skák Kortsnojs og Spasskys. Kortsnoj hafði hvítt og átti leik I stöðunni. SPASSKIJ mp í I ■ 4 HP ip m ZtViZ: E flÉ A i m wm m m BS i m i ■ .. . vm 1J i H! k m 4 pg ■ m B (1 wL a ÉHi m a KORCHNOI 32. Bxf5?? — Hxf5 33. Dxf5???? — Bxf5 gefið og þetta þarfnast vist ekki skýringa. © King FMtum Syndicat*, Inc.. 1977. Wortd righU r*M«v*d. Án þess að ég segi það... hvað mundir þú segja,. Lísa, ef ég segði þrjú hjörtu? SSökkvilið Lögregía Reykjavík: Lögreglan sími 11166. slökkvili^ ogsjúkrabifreið slmi 11100. Seltjamarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavlk: Lögreglan sítni 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og I símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvi- liðið, sími 1160, sjúkrahúsið slmi 1955. Akureyrí: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna í j Reykjavík og nágrenni vikuna 6.-12. janúar er í< Vesturbæjarapóteki og Háaleitisapóteki. Það j apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna1 frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustul eru gefnar I símsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 ög til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og! sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar eru veittar I símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjömuapótek. Akureyri. Virka daga er opið I þessum apótekum áj opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sínaj vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörzlu. Á kvöldin er opið I því apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21-22. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. Á öðrum timum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I sima 22445. Apótek Keflavlkur. Opið virka daga kl. 9-19, almenna frídaga kl. 13-15, laugardaga frá kl 10-12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá 1 kl. 9-18. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30 og 14. TÓjíSTU ÞÉTT ís/l*/SÆLE>i*UCOSJj~ , BO«áG>l ? — £J£TO ÞEfí ÞÉfZ Þt/f£>OtZ ■ -HVAÐ HE/-t>L>fZT>L> Ht> MÞÞOÞ HDMisrti e/a/ci /ir/a/Æ&s ? Vk Læknar Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnamos. Dagvakt: Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næst I heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga, slmi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspltalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar I simsvara 18888. 'Hafnarfjörður Dagvakt. Ef ekki næst I heimilislækni: Upplýsingar I símum 53722. 51756. Upplýsingar um næturvaktir lækna eru I slökkvistöðinni I síma 51100. Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Lækna- miðstöðinni I síma 22311. N»tur-og helgidaga- varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lög- reglunni I síma 23222, slökkviliðinu I síma 22222 og Akureyrarapóteki I síma 22445. KefTavik. Dagvakt: Ef ekki næst I heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzluslöðinni I síma 3360. Simsvari I sama húsi með upp- lýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna I sima 1966. 1 Heilsugæzla Slysavarðstofan: Simi 812fi0. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100,Keflavík sírai 1110, Vestmannaeyj- ar sími 1955, Akureyri sími 22222. Tannlnknavakt er I Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. Heimsóknartími Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30- 19.30, Laugard.-sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30- 19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Fnðingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20. Fnðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspítali: KI. 15—16 og 19—19.30. Barnadeildir kl. 14.30—17.30. Gjörgæzludeild .eftir samkomulagi. Qrensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13- 17 á laugard. og sunnud. Hvítabandið: Mánud.-föstud. kl. 19-19.30, laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15-16. Kópavogshnlið: Eftir umtali og kl. 15-17 á 'helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. kl. 15- 16 og kl. 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 19 -19.30. Bamaspítali Hríngsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyrí: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Keflavík. Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum. Alla daga kl. 15-16 og 19.19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20. Vífilsstapaðspítali: AHa daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. * Vistheimilið Vífilsstoðum: Mánudaga — laug- ardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14— 23. Hvað segja stjörnurnar Spéin gildir fyrir þríðjudaginn 10. janúar. Vatnsberínn (21. jan.—19. feb.): Gömul deila verður til lykta leidd á farsælan hátt. Þú ræðir um hjartfólgið mál við ákveðna persónu og færð mikla hluttekningu. Fiskamir (20. feb.—20. marz): Taktu ekki afdrifarika ákvörðun án þess að ráðfæra þig við þá sem koma við sögu. Einhver yngri persóna á I fjárhagsörðugleikum og þarf á aðstoða að halda. Hrúturínn (21. marz—20. apríl): Reyndu að yfirvinna feimni þina gagnvart ákveðnum aðila sem er nokkuð ráðríkur. Orðstlr þinn er öllu meiri en þú heldur. Láttu ekki vin þinn koma af stað vandræðum með söguburði. \ Nautið (21. apríl—21. mai): Sýndu þolinmæði þegar aðrir leru að ráðleggja þér. Þú virðist vilja velja ákveðna Stefnu sem aðrir eru á móti. Þú munt fá aukið sjálfs- traust. Tvíburomir (22. maí—21. júní): Þér verður boðin þátttaka jl starfshópi sem hefur ákveðnar skoðanir. Ef þú þiggur það mun sjóndeildarhringur þinn víkka til muna. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Einhver I þinum hópi mun jgera gys að uppástungum þinum. Láttu það ekki fá of jmikið á þig. Haltu bara þínu striki því þú hefur á réttu jaðstanda. Ljónið (24. júlí—23. égúst):Bréf eða upphringing frá jaðila sem þú hefur ekki heyrt lengi I gleður þig mjög mikið. Þú skalt ekki búast við of miklu því þessi persóna er ekki mjög áreiðanleg. Meyjan (24. égúst—23. sept.): Þú vekur mikla athygli I hópi þeirra sem eru af andstæðu kyni, sérstaklega ákveðins aðila sem hefur mikil áhrif á þig, en er samt ekki of áreiðanlegur. Sýndu gætni I fjármálum. Vogin (24. sapt.—23. okt.): Þú virðist búast við of miklu jaf öðrum þessa dagana. Vertu þakklátur fyrir það sem |þér hlotnast. Vogarmenn/konur eru stundum einum of ímikið fyrir að gera mikið úr smámunum. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þú verður fyrir ein- hverjum vonbrigðum með gjöf sem þér berst, en hún var gefin I beztu meiningu. Þú færðtækifæri til að skiptast á skoðunum við einhvern I dag sem veitir þér ánægju. Bogmeðurínn (23. nóv.—20. des.): Akvörðun. sem bú , itekur I dag reynist áríðandi fyrir framtíðina. Þú getur Ibúizt við einhverjum smáerfiðleikum I dag, — stundum eru himintunglin ekki alveg þér I hag. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Taktu ekki mark á gróða- ráðleggingum sem vinur þinn lætur I té. Það getur verið að þú fáir litla greiðslu fyrir mikið starf. Þú skemmtir þér vel I kvöld og hittir sennilega nýja vini. Afmælisbam dagsins: Þú léndir I dálitið óvenjulegu ævintýri I byrjun ársins. Ýmislegt mjög óvenjulegt gerist fyrstu vikurnar og það mun breyta lífi þfnu betri veg. Þér opnast nýir heimar. Það verður mikið um giftingar síðari hluta ársins. Söfnin 9 Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn—Újlánsdeild. Þingholtsstræti 29a, sfmi 12308. Mánud. til föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-16. Lokað á sunnudögum. Aðalsafn—Lostrarsalur, Þingholtsstræti 27, sfmi 27029. Opnunartímar 1. sept.-31. maí, mánud.-föstud. kL 9-22, laugard. kl. 9-18, sunnudaga kl. 14-18. Bústaðasafn Bústaðakirkju, simi 36270. /Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugárd. kl. 13-16. Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 1, sfmi 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókin heim, Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka- og talbóka- þjónusta við fatlaða og sjóndapra. Farandbókasöfn. Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, ;heilsuhælum og stofnunum, sfmi 12308. Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. Tæknibókasafnið Skipholti 37 er opið mánudaga-föstudaga frá kl. 13-19 — sfmi 81533 . ___________ Bókasafn Kópavogs i Féfagsfieimilinu er opið mánudaga-föstudaga frá kl. 14 til 21. Ameríska bókasafnið: Opið alla virka daga kl. 13-19. Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er f garðinum en vinnustofan er aðeins opin viðsérstök tækifæri. Dýrasafnið Skólavörðustfg 6b: Opið daglega kl. 10 til 22. _ ,xqoo Grasagarðurínn í Laugardol: Opinn frá 8-22 mánudag til föstudaga og frá kl. 10-22 laugar- dagaogsunnudaga. . Kjarvalsstaðir við Miklatún: Opið daglega nema á mánudögum kl. 16-22. ( Ustasafn Islands við Hringbraut: Opið dag- legafrá 13.30-16 Náttúrugrípasafnið við Hlemmtorg: Opið. sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá 9-18 og sunnudaga frá 13-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sfmi 18230, Hafnarfjörður, sfmi 51336, Akureyri sími 11414, Keflavík, sfmi 2039, Vestmannaeyjar sfmi 1321. 'Hftaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjörður sími 25520, Seltjarnarnes, ’stmi15766. Vátnsveitubilarni: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sfmi 85477, Akureyri sími 11414, Keflavík sfmar 1550 eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnar- fjörður sími 53445. Símabilamir í Reykjavík, Kópavogi, Sel- tjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana. Sími 27311. Svarar alla virka daga frá. kl. 17 vsjðdegis til .kl. 8 fárdegis og a ' helgídögum "er svarað allan jsólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilánir'á véitu- fTerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum,* sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Lalli hefur rangt fyrir sér, Lína. Til þess að komast í seinni hveitibrauðsferðina þarftu ekki að skilja fyrst.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.