Dagblaðið - 09.01.1978, Page 22

Dagblaðið - 09.01.1978, Page 22
Jólamyndin Flóttinn til Nornofells Sfmi 11475 WALT DISNEY PRODUCTIONS' SS****’ Spennandi, ný Walt Disney kvik- mynd, bráðskemmtileg fyrir unga sem gamla. Islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sama verð á öllum sýningum. Simi 11544 Silfurþotan »SMHtEni3an» GENE WILDER JILL CLAYBURGH RICHARD PRYOR "SILVER STREAK"*Muw**j»-couH«o«6»cn»É NtDB£*ftY CLIfTONJAMtSmú PATRICK McGOOHAN __---------------------------- tslenzkur texti. Bráðskemmtileg og mjög spenn- andi ný bandarfsk kvikmynd . • . allsögulega járnbrauiarlestarferu. Bönnuð innan 14 ara. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Skriðbrautin ■3$* A UNIVERSAL PICTURE TECHNICOLOR * PANAVISICN ■ Mjög spennandi ný bandarisk mynd um mann er gerir skemmdarverk í skemmtigörðum. Aðalhlutverk: George Segal, Richard Widmark, Timothy Bottoms og Henry Fonda. Islenzkur texti. Sýnd kl. 2.30, 5,7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 12 ára 1 HÁSKÓLABÍO lj Sfmi 22140 Svartur sunnudagur (Black Sunday) Hrikalega spennandi litmynd um hryðjuverkamenn og starfsemi þeirra. Panavision. Leikstjóri: John Frankenheimer. Aðalhlutverk: Robert Shaw, Bruce Dern, Marthe Keller. islenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Þessi mynd hefur hvarvetna hlot- ið mikla aðsókn enda standa áhorfendur á öndinni af eftir- væntingu allan tímann. íslenzkur texti. Sfmi 11384 ABBA Stórkostlega vel gerð og fjörug, ný, sænsk músikmynd í litum og Panavision um vinsælustu hijóm- sveit heimsins í dag. Mynd sem jafnt ungir sem gamlir munu hafa mikla ánægju af að sjá. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkað verð. 1 STJÖRNUBÍÓ D Simi 1893* Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkað verð. Bönnuð innan 12 ára. I BÆJARBÍÓ D » • Sími. 50184 Hryllingsherbergið Æsispennandi amerísk hrollvekja. Aðalhlutverk: Patrick O’Neal, Cesare Danova. íslenzkur texti. Sýnd kl.9. Bönnuð börnum. TONABÍÓ I Gauksh/eiðrið ^31182 (One flew over Ihe Cuekoos’ nesl) Gaukshreiðrið hlaul eftirfarandi Oskarsverðlaun: Bezta mynd árins 1976. Bezti leikari: Jaek Nieholson. Bezta leikkona: Louise Fleteher Bez.ti leikstjóri: Milos Fornian. Bezta kvikmyndahandrit I.awr- ence Hauben og Bo Goldnian Biinnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5. 7.30 og 10. Hækkað verð I HAFNARBÍÓ Sirkus s,mí'i*a' Enn eitt snilldarverk Chaplins, sem ekki hefur sézt sl. 45 ár. Höfundur, leikstjóri og aðalleik- ari Charlie Chaplin. Islenzkur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Keflavík sími 92-1170 frumsVnd A íslandi (eina bíóið á landinu semflytur inn myndir fyrir utan Reykjavík- urbíóin) AIRP0RT S0S HIJACK Æsispennandi litmynd frá Fanfare í Bandaríkjunum um flugrán á Boeingþotu. 1 þessari mynd svífast ræningjarnir einskis, eins og í hinum tiðu flug- ránum í heiminum í dag. Leik-1 stjóri er Barry Pollack yngsti leik- stjórinn í Hollywood. Aðalhlutverk: Adam Roarke Jay Robinson Neville Brand Lynn Borden. Islenzkur texti. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9 iÞJÓÐLEIKHÚSIfl Týnda teskeiðin miðvikudag kl. 20. Hnotubrjóturinn fimmtudag kl. 20. Stalín er ekki hér föstudag ki. 20. Litla sviðið Fröken Margrét miðvikudag kl. 20.30. Miðasala kl. 13.15 til 20. Sími 11200. DAGBLAÐIÐ. MANUDAGUR 9. JANUAR 1978. $ Utvarp Sjónvarp D Sjónvarp í kvöld kl. 21.00: Skjólstæðingur Drottins Faðirinn drekkur og foreldrarnir rífast Einu vinir drengsins eru tiskimennirnir sem hann hittir stundum a bryggju. Nýja Sjáland er akkúrat hinum megin við okkur á jarðarkúlunni. Það er liklega þess vegna sem heldur lftið heyrist þaðan og hing- að. Hvað Islendinga varðar gæti Nýja Sjáland allt eins máðst af jörðinni án þess að eftir þvi væri tekið. En þeir sem búa á Nýja Sjálandi eru fólk eins og við og hafa sína menningu ekki síður en við. Og í kvöld gefst fólki tækifæri til þess að sjá örlítið sýnishorn af henni. I sjónvarpinu í kvöld klukkan níu verður flutt nýsjálenzka leik- ritið Skjólstæðingur Drottins. Ell- Mónudagur 9. janúar 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 MiAdogissagon: ,.Á skönsunum" eftir Pál Hallbjömsson. Höfundur les (12). 15.00 Miödegistónleikar: islenzk tónlist. a. Sónata fyrir planó eftir Leif Þórarins- son. Anna Áslaug Ragnarsdóttir leikur. b. Lög eftir Þórarin Jónsson og Herbert H. Agústsson. Elísabet Erlingsdóttir syngur; Guðrún Krist- insdóttir leikur með á pianó. c. Kvintett eftir Jónas Tómasson. Blásarakvintett Tónlistarskólans í Reykjavlk leikur. d. Kvartett fyrir flautu, óbó, klarinettu og fagott eftir Pál P. Pálsson. David Evans, Kristján Þ. Stephensen, Gunnar Egilsson og Hans P. Franzson leika. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphom. Þorgeir Ástvaldsson kynnir. 17.30 Tónlietartími bemanna. Egill Frið- leifsson sér um tlmann. 17.45 Ungir pannar. Guðrún Stephensen les bréf og ritgerðir frá börnum. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglagt mál. Gfsli Jónsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og vaginn. Haukur Ingi- bergsson skólastjóri talar. 20.00 Lög unga fólkaina. Asta R. Jóhann- esdóttir kynnir. 20.50 Gögn og gaaöi. Magnús Bjarnfreðs- son stjórnar þætti um atvinnumál. 21.50 Konaart fyrír viólu d'amour, lútu og strangjaavait aftir Vivaldi. Emil Seiler og Karl Scheit leika með kammersveit Emils Seilers; Wolfang Hofmann stjórnar. 22.05 Kvöldsagan: Minningar Ara Amalds. Einar Laxness les (11). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Ffá tónlistaríöjuhátiö norrssns aasku- fólks i Raykjavik i júni sl. Guðmundur Hafsteinsson kynnir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 10. janúar 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunlaikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbssn kl. 7.50. Morgunstund bamanna kl. 9.15: Guðrún Guðlaugs- dóttir les „Draumastundir dýranna“ eftir Erich Hölle I þýðingu Vilborgar Auðar lsleifsdóttur (2). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Hin gömlu kynni kl. 10.25: Valborg Bentsdóttir sér um þáttinn. Morguntónlaikar kl. 11.00: Jacqueline du Pré og Daniel Barenboim leika Sellósónötu I e-moll op. 38 eftir Brahms. / Búdapest- kvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 16 í F-dúr op. 135 eftir Beethoven. ^ Sjónvarp j) Múnudagur 9. janúar 20.00 Fréttir og vsöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.00 Skjólstssöingur Drottins. Nýsjá- lensk sjónvarpsmynd, byggð á sögu eftir Ian Cross. Aðalhlutverk Jamie Higgins og Ivan Beavis. Ungur drengur, sem á heima I litlu sjávar- þorpi, hefur alla tið verið trúhneigð- ur. En þegar breyting verður á högum fjölskyldunnar, ályktar hann, að Drottinn sé að gera honum lifið leitt, og snýst til varnar. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. 22.15 Spakingar spjalla (L). Hringborðs- umræður Nóbelsverðlaunahafa I raunvisindum árið 1977. Umræðunum stýrir Ðengt Feldreich, en þátt- takendur eru Ilya Prigogine, verð- launahafi i efnafræði, John H. Van Vleck, Sir Nevill F. Mott og Philip W. Anderson, sem hlutu verðlaunin í eðlisfræði, og Rosalyn Yalow, Roger Guillemin og Andrew V. Schally, sem skiptu með sér verðlaunum í læknis- fræði. I umræðunum er m.a. fjallað um hugtakið innsæi og leitað svara við spurningunni, hvers vegna svo fáar konur hafi komist í fremstu röð visindamanna. Þýðandi Jón O. Edwald. (Evróvision — Sænska sjón- vai-pið) 21.15 Dagskrárlok. ert Sigurbjörnsson þýöandi leik- ritsins sagði þó að það gæti allt eins gerzt hvar sem væri annars staðar. Þetta er ein af þessum vandamálamyndum, sem sjón- varpið virðist hafa svo mikla un- un af að sýna. Greint er frá drenghnokka, sem líður mjög illa þar sem faðir hans drekkur mikið og foreldrar hans eru alltaf að rífast. Drengurinn líður fyrir það að þau skuli ekki geta verið vinir. Þetta endar svo allt með ósköpum. Nafnið á myndinni er komið til af því að á heimilinu er mikill trúarandi enda er það kaþólskt. Drengurinn hefur alizt upp við það að vera . skjólstæðingur Drottins og hegða sér sem slíkur. En fyrir augum hans blasa svo foreldrarnir sem sízt af öllu virð- ast haga sér eftir þessum kenningum, sem þeir eru þó alltaf að prédika í eyru drengsins. Hann snýst því smátt og smátt gegn guði. Einu vinir drengsins í þessum raunum hans eru fiskimennirnir sem hann hittir stundum því hann hefur gaman af að fara niður á bryggju og spjalla við þá. Huggun sú sem þeir geta veitt honum er þó ákaflega takmörkuð. Myndin Skjólstæðingur Drott- ins er byggð á sögu eftir Ian Cross. Aðalhlutverk eru í höndum Jamie Higgins og Ivan Beavis. -DS. ÚRVflL/ KJÖTVÖRUP OGÞJÓnU/Tfl / /i/allteitthvaó gott í matinn

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.