Dagblaðið - 09.01.1978, Page 23
DAGBLAÐIÐ. MANUDAGUR 9. JANUAR 1978.
Útvarp
Sjónvarp
Útvarp íkvöld kl. 20.50:
Gögn oggæði
Margt af mörgu
Meðal annars verður komið inn á vandamál íslenzka ullar- og skinna-
iðnaðarins í þættinum Gögn og gæði í kvöid. Á þessari mynd sjást
stúikur hjá SÍS súta skinn.
Magnús Bjarnfreðsson.
„Ég ætla að leiða saman full-
trúa útgerðarmanna á Suðurlandi
og á Vestfjörðum, sem deilt hafa
nokkuð upp á síðkastið eins og
líklega allir vita,“ sagði Magnús
Bjarnfreðsson er hann var
spurður um þáttinn Gögn og gæði
sem er á dagskrá útvarpsins í
kvöld klukkan 20.50.
„Svo verður rætt við Hjört
Eiríksson deildarstjóra iðnaðar-
deildar SambandsinS og þá aðal-
lega um vandamál ullar- og
skinnaiðnaðar.
Þá er talað við Þórhall Hálfdán-
arson hjá sjóslysanefnd um slys
þau sem verða á sjó.
Að síðustu verða landbúnaðar-
mál tekin fyrir. Rætt verður við
Gunnar Guðbjartsson formann
Stéttarsambands bænda, sem hót-
að hefur að segja af sér ef kjör
bænda verði ekki bætt. Á móti
honum verður fulltrúi meirihluta
við verðlagningu landbúnaðar-
vara og verður rætt um hana.
Eins og sjá má af þessari upp-
talningu Magnúsar er margvíslegt
efni í þættinum hans í kvöld og
verður án efa mjög gaman að
hlusta á hann. Þessir þættir hans
njóta töluverðra vinsælda en það
spillir fyrir þeim eins og mörgum
öðrum ágætum þáttum í útvarpi
að þeir eru ekki á nógu góðum
hlustunartíma. Fólkið sem fylgist
með sjónvarpi að einhverju ráði
heyrir þá ekki og er það miður.
Líklega er ekki hægt að hafa alla
þætti á góðum tíma en þó hvarflar
oft að manni að betur mætti
vanda valið á því sem haft er á
bezta tímanum. Líklega verða
aldrei allir ánægðir.
-DS.
sterka rvksuean... #
Styrkur og dæmalaus ending hins þýðgenga.
stilianlega og sparneytna
mótors, staðsetning
hans oghámarks
orkunýting. vegna
lágmarks loft-
mótstöðu í
stóru ryksíunni.
stóra. ódýra
pappirspokanum
og nýju kónísku
slöngunni,
afbragðs sog-
stykki og varan-
legt efni. ál og
stál. Svona er
NILFISK:
Vönduð og
tækniiega ósvik-
in. gerð til að
vinna sitt verk
fljótt og vel. ár
eftir ár. með lág-
marks truflunum
og tilkostnaði
Varanleg: til iengdar
ódýrust.
Nýr hljóð-
deyfir:
Hljóðlótasta
ryksugan.
Traust þjonusta
Ný keilu-slanga:
20% meira sogafl,
stíflast síður.
Afborgunarskilmólar
HANIY HÁTÚN6A
lUlllA SÍMI 24420
Raftækjaúrval — Næg bflastæði
ELANSKMI
margargerðir
Völvuspár-
blaöið
eruppselthjáafgreiðslunni
Þeir útsölumenn sem
kunna að eiga
einhver eintök óseld
eru beðnir
að hafa samband
við afgreiðsluna nú þegar,
svo unnt verði
að miðla blöðum til þeirra
er ekki hafa fengið nóg.
Uppl.ísíma36720
Vikan
ALPINA
SKÍÐASKÓR
nr. 38-45.
Verð
kr. 12.949.-
SKÍDABÚNINGAR
bama — dömu—herra
TYROLIA
öryggisbindingar
ALPINA
SKÍÐASKÓR
nr. 35-41.
Verð
kr. 9.361.-
REIMAÐIR
SKÍÐASKÓR
nr. 32-39
Verzlið hagkvæmt—
Póstsendum
Laugavegi 13
Sími13508