Dagblaðið - 11.02.1978, Síða 1

Dagblaðið - 11.02.1978, Síða 1
I I V, 4. ARG. — LAUGARDAGÚR 11. FEBRÚAR 1978 — 36. TBL. ' RITSTJORN SÍÐUIVIÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI 11. — AÐALSflVII 27022. Stefnir að sigri f sparimerkjamálinu fyrir Hæstarétti fsjá { bak- 1 síðu Verulegar skemmdir urðu af eldi 1 vélaverkstæði Vegagerðarinnar £ gær- kvöld. Tjónið mun hinsvegar tæplega hafa veruleg áhrif á starfsemi Vega- gerðarinnar. DB-mynd: Ragnar. Friðrik hefur þremur vinningum beturí kappskák- um við Larsen! • Tefldufyrstsamanl951 • ílOárvannsásemstýrði svörtu mönnunum • Aðeins 5 jafntefli í 32 skákum • Spenna í einvígi um NM- titilinn • Friðrikl7V2 • Larsenl4V2 —Á bls. 8 og9 erskýrtfrá úrslitumí skákum Friðriks og Larsens í 27 ár Kynning á frambjóðendum í prófkjöri krata á Akureyri —Sjábls.4 Laxdalshús á Akure.vri. VERÐUR VERDBOLGAN 36 PRÓSENT í ÁR Þrátt fyrir aðgerð- irnar: Veröbólgan verður líklega 36-37 prósent í ár þrátt fyrir aðgerðir rikisstjórnarinnar. Forsætisráðherra sagði á Alþingi í gær að stefnt hefði í 40 prósent verðbólgu og 50 prósent kauphækkanir í ár ef ekki hefði verið að gert. Rekstrartruflanir og atvinnu- brestur hefði orðið. Eftir að- gerðir stjórnvalda mundi kaup- máttur í ár verða svipaður og hann var að meðaltali í fyrra. Lúðvík Jósepsson (AB) sagði að með aðgerðunum væri ríkis- stjórnin í reynd að skerða kaupmáttinn um 11 prósent frá því sem hann var nú í vetur. Skerðing kaupmáttar yrði minni á lægstu töxtum launa en þó veruleg. Hann og aðrir stjórnarandstæðingar and- mæltu aðgerðunum, einkum að kjarasamningar skyldu skertir. Forsætisráðherra sagði að hamla hefði þurft gegn víxl- gangi launa og verðlags. Þá væri rangt að hafa óbeinu skattana inni í vísitölu eins og verið hefði. Það setti stjórn- völdum erfiða kosti I efnahags- aðgerðum. Því skyldu þeir teknir úr visitölunni um næstu áramót. Ráðstafanirnar nú tryggðu viðunandi rekstur allra atvinnuvega, dregið vrði úr verðbólgu og stefnt að jöfnuöi i viðskiptum við útlönd Auk þess væri grunnur lagður undir sókn gegn verðbólgunni á næstaári. „„

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.