Dagblaðið - 11.02.1978, Síða 19
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 11. FEBRÚAR 1978.
19
Mazda 929 árg. 1977
til sölu. Ekinn 23 þús. km. Uppl. í
síma 53004 eftir kl. 18, og allan
laugardaginn.
Húsbyggjendur.
Kjöriö tækifæri. Chevrolet sendi-
ferðabíll árg. ’68, 6 cyl., bein-
skiptur. Nýupptekin vél. Góð
greiðslukjör. Skipti möguleg á
fólksbíl. Sími 44003.
Toyota Crown 2300 árg. ’67
til sölu, með bilaða vél. Tilboð
óskast. Úppl. í síma 92-3168.
I
VW 1300 árg. ’71
til sölu, í topplagi. Litur vel út.
Skiptivél. Uppl. f síma 52141 eftir
kl. 18.
Chevrolet Malibu station árg. ’69
til sölu, 8 cyl., beinskiptur. Skipti
möguleg. Uppl. í síma 99-4403
milli kl. 7 og 9 í kvöld.
Volvo 544 árg. ’64
til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma
82273.
Bronco '66.
Til sölu er Bronco árg. ’66 í góðu
lagi. Skipti á yngri bíl möguleg.
Uppl. strax í síma 93-7131 og
29269 á sunnudag og mánudag.
Bílavarahlutir auglýsa.
Til sölu varahlutir í eftirtaldar
bifreiðir: Peugeot 404, Citroén,
Falcon árg. ’66, Hillman,
Sunbeam, Skoda 110, Volvo
Amazon, Duet, Rambler Ameri-
can, Ambassador árg. ’66, Chevro-
let Nova ’63, VW Fastbak ’68,
Cortina árg. ’68, Taunus 15M árg.
'67, Saab árg. ’63, Fiat 124, 125,
128 og marga fleiri. Kaupum
einnig bíla til niðurrifs. Uppl.
Rauðahvammi v/Rauðavatn. Sími
81442.
Volvo Duet árg. '62
til sölu. Uppl. í síma 38819.
Vauxhall Viva árg. ’71
til sölu. Þarfnast viðgerðar á
lakki o. fl. Skipti möguleg á
dýrari. Uppl. í síma 44138.
Dodge Polara árg. ’68
til sölu, nýsprautaður,
sjálfsk., ónýt vél. Verð kr.
þús. Uppl. í síma 97-2464.
góð
400
raunus '67 til sölu,
aarfnast viðgerðar. Til sýnis að
Meistaravöllum 25.
í
Vörubílar
Til sölu Bedford
árg. ’63 með palli og sturtu. Góður
blll. Verð kr. 600 þús. Uppl. í síma
73454 eftir kl. 6 mánudag.
I
Húsnæði í boði
&
Lítil íbúð til leigu
í Ytri-Njarðvík. Uppl. í síma 1233.
Oska eftir tiiboði
i að slá upp 100 fermetra einbýlis-
húsi í Vogum. Til leigu 3ja herb.
íbúð í Keflavik. Uppl. um tilboðið
og leiguhúsnæðið eru í síma
32345.
Hlýtt og bjart
iðnaðar- eða geymsluhúsnæði ca
40 ferm. til leigu. Uppl. hjá
auglþj. DB i síma 27022. H72919.
í
Húsnæði óskast
D
Ungur maður
í fastri vinnu óskar eftir að taka á
leigu 1-2 herb. íbúð. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Uppl. hjá
auglþj. DB, sími 27022. H72757
Ungr, barnlaust og reglusamt
par óskar að taka á leigu 2ja til^
3ja herb. íbúð. Fyrirframgreiðsla.
Uppl. í síma 20274 i dag.
Roskin hjón, (barnlaus)
óska eftir litilli fbúð sem næst
miðbænum f Reykjavik. Vinsam-
legast hringið í síma 20066 eða
66428.
Húsasmíðanemi
utan af landi óskar eftir
einstaklingsfbúð eða 2ja herb.
ibúð i Reykjavík eða Hafnarfirði.
Fyrirframgreiðsla. Algerri
reglusemi heitið. Uppl. hjá
auglþj. DB í sfma 27022. H72933.
Hljómsveit óskar
eftir húsnæði. Uppl. í síma 36957.
Ungur maður óskar eftir
að taka á leigu einstaklings- eða
2ja hérb. ibúð strax. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í síma 72062.
|Hjón með tvö börn
óska eftir að taka á leigu 3ja til
4ra herb. íbúð. Uppl. í síma 14876.
Ung stúlka
óskar eftir 2ja herb. eða ein-
staklingsíbúð frá 1. marz. Uppl.
hjá auglþj. DB i síma 27022.
H72931
Ungt par
óskar að taka á leigu 2-3 herb.
Ibúð. öruggar mánaðargr. Vin-
j»amlegast hringið í síma 23283.
I-
Barnlaus hjón
Óska eftir að taka á leigu 2 her-
bergja íbúð strax, eru á götunni.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022.
H72868
Ung stúik'a
óskar eftir að taka á leigu ein-
staklingsíbúð (frá 1. marz). Uppl.
hjá auglþj. DB, sími 27022.
H72878
Tveir hjúkrunarnemar
óska eftir 2ja til 3ja herb. ibúð.
Tilboð sendist DB fyrir 14. feb.
merkt „72882“.
Iðnaðarhúsnæði
óskast fyrir léttan iðnað, bílskúr
eða lftið herbergi. Uppl. hjá
auglþj. DB, sími 27022. H72762
Húsaskjól — Húsaskjól.
Okkur vantar húsaskjól fyrir
fjöldann allan af góðum leigjend-
um með ýmsa greiðslugetu, ásamt
loforði um reglusemi. Húseigend-
ur, sparið yður óþarfa snúninga
og kvabb og látið okkur sjá um
leigu á íbúð yðar, yður að sjálf-
sögðu að kostnaðarlausu. Opið frá
kl. 1 til 6 alla daga nema sunnu-
daga. Leigumiðlunin Húsaskjól,
Vesturgötu 4, símar 12850 og
18950.
Atvinna í boði
Vantar tvo til þrjá
trésmiði vana uppslætti.
uppl. i síma 51112.
Nánari
Hálfsdags vinna.
Konu vantar í efnalaug, helzt
vana fatapressun. Efnalaugin
Snögg Suðurveri.
Afgreiðslumaður
(aðstoðarverzlunarstjóri) óskast i
varahlutaverzlun. Uppl. hjá
auglþj.DBisíma 27022. H72970.
Okkur vantar nú þegar
vana og reglusama rafsuðumenn
ásamt vönum iðnverkamönnum.
Runtal-Ofnar, Sfðumúla 27, ekki I
sfma.
Vantar strax
matsvein og tvo háseta á 30
smálesta bát sem er að hefja
veiðar með þorskanetum. Uppl. i
síma 96-51136.
Vantar strax
stýrimanr vélstjóra og matsvein
á 50 smáiesta bát sem er að hefja
veiðar með þorskanetum. Uppl. í
sima 96-1136.
Atvinna óskast
Hjálp — Einstæð móðir
í fjárhagserfiðl_'ik!?m óskar eftir
kvöld- og helgarvinnu. Allt kemur
til greina. Þeir, sem vildu sinna
þessu. vinsamlega hafið samband
við auglþj. DB í sfma
27022. H72980.
Þrifnaður.
Vantar yður röska eða röskar
stúlkur til þrifnaðar á vinnustað
ykkar á kvöldin. Erum tvær
mæðgur, þrælduglegar. Uppl. i
sima 71265 eftir kl. 5.
Tvær 18 ára stúlkur
óska eftir vinnu strax. Margt kem-
ur til greina. Uppl. f sfma 76606
milli kl. 6 og 7.
Vasapeningar.
Áreiðanleg 16 ára skólastúlka
óskar eftir smáaukavinnu. Er í
skólanum frá hádegi til kl. 19.
Uppl. I sfma 34098.
Reglusöm, 21 árs gömul stúlka
óskar eftir framtíðarvinnu, getur
byrjað fljótlega, eða innan 2ja
mánaða. Er vön margskonar
vinnu, afgreiðslu, skrifstofu-
vinnu. Margt annað kemur einnig
til greina. Hefur áhuga á ýmsum
tízkufyrirbrigðum og nýjungum.
Æskilegur vinnutími frá kl. 9—5.
Uppl. í síma 21032 milli kl. 6 og 9 í
kvöld og næstu kvöld.
I
Spákonur
8
Les úr skrift
og spái í bolla. Hringið í síma
24389 milli kl. 10 og 11 mánudaga
til fimmtudaga.
lóska eftir sambandi
Ivið kvenmann sem gæti tekið
karlmann í nudd einn til tvo daga
:I viku. Tilboð sendist DB merkt
:„VeI borgað”.
Skúlptúr — Þröngar buxur.
Laugardagsgalleríið.
Kynning — trúnaður.
Öska eftir að kynnast góðri,
trúaðri konu, á aldrinum 25-40
ára. Uppl. með mynd sendist Dag-
blaðinu fyrir 17/2 merkt:
„Trúnaður 73028“.
0
Tapaö-fundið
8
Kvengullúr
tapaðist í Þórscafé á laugardags-
kvöld. Finnandi hringi í síma
42399, gegn fundarlaunum.
Gullarmband tapaðist
í desember eða janúar.
Armbandið er tvílitt, kaðal-
munstrað. Góð fundarlaun. Sími
84719.
Ýmislegt
8
Snyrtistofan Reykjavíkurv. 68,
simi 51038, býður upp á alla al-
menna snyrtingu, auk þess make
up, fótaðgerðir og einnig húð-
hreinsun fyrir unglinga Gefum
þér ráðleggingar um hirðingu
húðarinnar. Hef einnig kvöld-
tíma ef óskað er. Sæunn Halldórs-
dóttir, fótaaðgerða- og
snyrtifræðingur.
Tvö fjörug og reynd
ferðadiskótek,
Dísa og María, óska eftir að
komast i kynni við fólk á öllum
aldri með skemmtanir f huga. Góð
þjónusta, sanngjarnt verð. ICE-
sound, sími 53910 og Diskótekið
Dísa símar 50513 og 52971.
Utgefendur. Timarit — þýðingar,
t.d. barna- og unglingabækur,
myndasögur o.fl. úr ensku,
sænsku, dönsku, norsku. Einnig
blokkskrift og fríhendisteiknun.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022 H72750
Barnagæzla
8
Get tekið börn
í gæzlu, ekki yngri en 3ja ára. Er í
Hólahverfi. Hef leyfi. Uppl. í
síma 72742.
Dale Carnegie námskeiðið
getur hjálpað þér að öðlast meira
öryggi, þjálfa minnið —
ræðumennsku — mannleg sam-
skipti — auka eldmóðinn og
draga úr kvfða og áhyggjum.
Uppl. í sima 82411. — Stjórnunar-
skólinn.
Framtalsaðstoð
Skatiframtöl.
Tek að mér skattframtöl fyrir
einstaklinga og smáfyrirtæki.
Góðfúslega pantið sem fvrst í
síma 25370.
Viðskiptafræðingur
itekur að sér gerð skattaframtala
f.vrir f.vrirtæki og einstaklinga.
Timapantanir í síma 73977.
Hreingerningar
Þrif.
Tek að mér hreingerningar á
íbúðum, stigagöngum, og fleiru,
leinnig teppahreinsun. Vandvirkir
menn. Úppl. í síma 33049.
Haukur.
Hreingerningafélag Reykjavíkur,
sími 32118. Teppahreinsun og
hreingerningar á stigagöngum,
ibúðum og stofnunum. Góð þjón-
usta, vönduð vinna. Simi 32118.
Tökum að okkur hreingerningar
á íbúðum og á stigagöngum, föst
verðtilboð, vanir og vandvirkir
menn. Sími 22668 eða 22895.
Hólmbræður. Hreingerningar.
Teppahreinsun. Gerum hreinar
jíbúðir, stigaganga, stofnanir og fl.
Margra ára reynsla. Hólmbræður.
Sími 36075.