Dagblaðið - 11.02.1978, Side 20

Dagblaðið - 11.02.1978, Side 20
20 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 11. FEBRÚAR 1978. MESSUR Á MORGUN F«lla- og Hólaaókn: Barnasamkoma i Fella- skóla kl. II. Séra Hreinn Hjartarson. Árbwjarprestakall: Barnasamkoma i Arbæjar- skóla kl. 10.30. Guðsþjónusta i skólanum kl. 2 e.h. Æskulýðsfélagsfundur á sama stað kl. 20. Séra Guðmundur Þorsteinsson. Breiðholtsprestakall: Barnasamkoma i öldu- selsskóla laugardag kl. 10.30. Sunnudagaskóli kl. 11. Messa kl. 2 e.h. I Breiðholtsskóla. Séra Lárus Halldórsson. Bústaðakirkja: Barnasamkoma kl. 11. Guðs- þjónusta kl. 2 e.h. Séra Heimir Steinsson prédikar. Kaffi og umræður eftir messu. Barnagæzla. Guðni Þ. Guðmundsson organ- isti. Séra Ólafur Skúlason dómprófastur. Digranesprestakall: Barnasamkoma i safnaðarheimilinu við Bjarnhólastig kl. 11. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 2 e.h. Séra Þorbergur Kristjánsson. Grenséskirkja: Barnasamkoma kl. 11. Messa kl. 2 e.h. Organisti Jón G. Þórarinsson. Séra Halldór S. Gröndal. Hallgrímskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Les- messa nk. þriðjudag kl. 10.30. beðið fyrir sjúkum. Kvöldbænir kl. 6.15 alla virka daga. Séra Ragnar FjpJar Lárusson. Landspitalinn. messa kl. 10. Sér . Ragnar Fjalar Lárusson. Keflavíkurkirkja: Sunnudagaskóli kl. 11. Munið skólabflinn sem fer um bæinn. Guðs- þjónustan fellur niður vegna héraðsfundar. Kristilegt æskufólk sér um kvöldvöku kl. 20.30. Sóknarprestur. LangholtsprostakalI: Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Arelíus Níelsson. Guðsþjónusta kl. 2 e.h. Einsöngur, Berglind Bjarnadóttir, í stól séra Sigurður Haukur Guðjónsson og við orgelið Jón Stefánsson. Safnaðarstjórn. Háteigskírkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Séra Arngrímur Jónsson. Guðsþjónusta kl. 2 e.h. Séra Tómas Sveinsson.Síðdegisguðsþjónusta og fyrirbænir kl. 5 sd. Séra Arngrfmur Jóns- son. Kársnosprostakall: Barnaguðsþjónusta I Kópa- vogskirkju kl. 11. Foreldrar og aðrir full- orðnir eru hvattir til að mæta með börnunum í guðsþjónustunni. Séra Árni Pálsson. Laugameskirkja: Fjölskyldumessa kl. 11. Stúlknakór Eyrarbakka syngur nokkur lög. Þriðjudag, bænastund kl. 18 og æskulýðs- félagsfundur kl. 20.30. Sóknarprestur. Neskirkja; Barnasamkoma kl. 10.30. Guðsþjón usta kl. 2 e.h. Séra Guðmundur Oskar ölafs- son. Bænamessa kl. 5 sd. Séra Frank M. Halldórsson. Seltjamarnossókn: Guðsþjónusta kl. 11. Séra Frank M. Halldórsson. Fíladelfíukirkjan: Safnaðarguðsþjónusta kl. 14. Almenn guðsþjónusta kl. 20. Einar J. Gfslason. AAventkirkjan Reykjavík: Biblfukynning kl. 5 sd. Sigurður Bjarnason. SkemmtistaAir borgarínnar eru opnir til kl. 2 e.m. í kvöld og til kl. 1 e.m. sunnudagakvöld. Glœsibwr: Gaukar leika bæði kvöldin. Hótel Borg: Lokað f kvöld vegna einkasam- kvæmis. Sunnudagur: Hljómsveit Guðmundar Ingólfssonar. Hótel Saga: Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar leikur f kvöld. Sunnudagur: Útsýnar- skemmtikvöld. Hljómsveit Ragnars Bjama- sonar leikur fyrir dansi. Ingólfscafé: Gömlu dansarnir. Klúbburínn: Laugardagur: Haukar, Kasion og fKsltótek. Sunnudagur: Hljómsveit og diskó- teki Leiknúskjallarínn: Skuggar. Lindarbssr: Gömlu dansarnir. óöal: Diskótek. Sesar: Diskótek. Sigtún: Brimkló og diskótek í kvöld. Sunnu- dagur: Gömlu og nýju dansarni; Bergmenn leika fyrir dansi. Skiphóll: Döminik leikur f kvöld. Tónabœr: Diskótek. Aldurstakmark fædd 1962. Aðgangseyrir 700 kr. MUNIÐ NAFN- SKÍRTEININ. Þórscafé: Galdrakarlar og diskótek bæði kvöldin. SPARIKLÆÐNADUR. Árstiatíðir ÁRSHÁTÍÐ Útivistar verður I Skfðaskálanum 18/2. Pantið tímanlega. ÁTTHAGASAMTÖK HÉRADSMANNA minna á árshátfð sfna f Domus Medica laugar- daginn 11. febrúar kl. 19.30. Iþróttir ÍÞRÓTTIR UM HELGINA Laugardagur. tslandsmótið í handknattleik. NjarAvfk: U.M.F.N-K.A 2. deild kvenna kl. 13.00 U.M.F.N.-Þór Vm. 3. deild karla kl. 14.00. U.M.F.G.-Í.R. 2. deild kvenna kl. 15.15. HafnarfjörAur. Haukar-Vfkingur 1. deild karla kl. 15. FH-KR 1. deild karla kl. 16.15. Akranes. ÍA-HK 5. fl. karla kl. 13. ÍA-UBK 4. fl. karla kl. 13.25. ÍA-Grótta 3. fl. karla kl. 14.35. ÍA-ÍBK 3. deild karla kl. 14.35. ÍA-UMFN 2. fl. kvenna kl. 15.50. Laugardalshöll. H.K.-K.A 2. deild karla kl. 15.30. Fram-K.R. 1. deild kvenna kl. 16.45. Valur-Þór Ak. 1. deild kvenna kl. 17.45. i.R.-Þór Vm. 2. fl. kvenna kl. 18.45. Fram-Týr 2. fl. kvenna kl. 19.20. Islandsmótið í körfuknattleik Hagaskóli KR-ls 1. fl. karla kl. 14. Valur-fR 4. fl. karla kl. 15.30. Ármann-Fram 4. fl. karla kl. 16.30. Akureyri. Þór-Ármann 1. deild karla kl. 15.30.' Tindastóll-UÍA 3. fl. karla. Tindastól-KA 4. fl. karla. EskifjörAur UÍA-ÍBK 3. deild. Vestmannaeyjar ÍV-KFÍ 2. deild karla kl. 14. Sunnudagur. íslandsmótið í handknattleik. NjarAvik. UMFN-Týr Vm. 2. fl. kvenna kl. 13. UMFB-Fram 2. fl. kvenna kl. 13.35. UMFG-Valur 3. fl. kvenna kl. 14.10. ÍBK-Leiknir 3. fl. kvenna kl. 14.35. ÍBK-Fram 5. fl. karla kl. 15. ÍBK-KR 4. fl. karla kl. 15.25. ÍBK-Grótta 2. fl. kvenna kl. 15.50. HafnarfjörAur Haukar-Þór Vm. 2. fl. kvenna kl. 13.30. FH-Þróttur 3. fl. kvenna kl. 13.55. Haukar-Þór Ak. 1. deild kvenna kl. 14.20. Haukar-Valur 3. fl. kvenna kl. 15.20. FH-HK5. fl. karlakl. 15.45. FH-Þróttur 4. fl. karla kl. 16.10. Haukar-Vikingur 4. fl. karla kl. 16.35. Haukar-Þróttur 3. fl. karla kl. 17. Haukar-HK 2. fl. karla kl. 17.35. Laugardalshöll. Ármann-Fram 1. deild kvenna kl. 19. Fram-Ármann 1. deild karla kl. 20. ÍR-Valur 1. deild karla kl. 21.15. Islandsmótið í körfuknattleik. Hagaskóli. KR-Ármann 2. fl. karla kl. 19. Valur-Fram 2. fl. karla kl. 20.30. Vestmannaeyjar. KFl-fv 2. deild karlakl. 14. Seltjamames. UBK-UMFG 2. deild karla kl. 20. Selfoss-Mímir 3. deild karla kl. 21.30. Akureyrí. Þór-Tindastóll 4. fl. karla kl. 13. KA-ulA 3. fl. karlakl. 14 STEFÁNSMÓT SKIÐADEILDAR KR 1978 i barnaflokkum (12 ára og yngri), fer fram í Skálafelli laugardaginn 11. febrúar. keppnin hefst kl. 14. BLÁFJÖLL Þegar veður leyfir eru lyftur í Bláfjöllum opnar sem hér segir: Mánudaga og föstudaga kl. 13-19. Laugardaga og sunnudaga kl. 10-18 Þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 13-22. FERDIR FRÁ BSÍ 0G HEIM AFTUR: Mánudaga og föstudaga f Bláfjöll kl. 13,30 og úr Bláfjöllum kl. 18. Laugardaga og sunnudaga í Bláfjöll kl. 10 og 13,30 og úr BláfjöIIum kl. 16 og 18. Þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga i Bláfjöll kl. 13,30 og úr Bláfjöllum kl. 22. KVENFELAG BÚSTAÐASÓKNAR Fundur verður mánudaginn 13. feb. kl. 20.30 í safnaðarheimilinu. Kvenfélag Breiðholts kemur í heimsókn. Aðaifundir LANDEIGENDUR Í SELÁSI Aðalfundur Félags landeigenda í Selási verður haldinn að Hótel Esju laugardaginn 11. febrúar 1978 kl. 14.00. Dagskrá: 1) Venju- leg aðalfundarstörf. 2) önnur mál. ÚTIVISTARFERDIR Sunnud. 12.2. Kl. 10.30 Gullfoss í klakaböndum, Brúarhlöð og víðar. Fararstj. Kristján M. Baldursson. Verð 3000 kr. Kl. 10.30 Ingólfsfjall, gengnar brúnir og á Inghól, 551 m. Fararstj. Pétur Sigurðsson. Verð 1800 kr. Kl. 13 Álftanes, létt fjöruganga með hinum margfróða fararstjóra Gísla Sigurðssyni. Verð 1000 kr. frítt f. börn m. fullorðnum. Farið frá BSl bensínsölu. ÁrshátíA Útivistar í SkíAaskálanum 18/2. PantiA tímanloga. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS Sunnudagur 12. fabrúar. Kl. 11.00 GönguferA á Esju (909 m). Farar- stjóri: Tryggvi Halldórsson. Hafið göngu- brodda með ykkur. Verð kr. 1000, gr. v/bílinn. t KI. 13.00 Úlfarsfell. Fararstjóri: Hjálmar Guð- mundsson. Verð kr. 1000, gr. v/bílinn. Kl. 13.00 GeldinganesiA, létt ganga. Farar- stjóri: Þorgeir Jóelsson. Verð kr. 1000, gr. v/bílinn. Farið frá Umferðarmiðstöðinni að austan- verðu. Aætlun 1978 er komin út. VetrarforAin í Þórsmörk verður 18.-19. febr. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Sýfiingar SYNING I GALLERÍ SÚM, Arni Páll opnarsýningu I Gallerí Súm, Vatns- stlg 3, f dag, laugardag, 11. febrúar kl. 16. KVIKMYNDASÝNING I MÍR-SALNUM Kvikmyndasýning í MlR-salnum á laugardag kl. 15. Sýnd verður gömul leikin mynd um tónskáldið Mússorgski. — Aðgangur ókeypis. ANANDA MARGA heldur flóamarkað í dag á Hallveigarstöðum við Túngötu og er opið frá kl. 10 til 18. Þar verða á boðstólum nothæfir hlutir á lágu verði, einnig kökur. Þeir hlutir, sem ekki seljast, verða gefnir fólki sem á þeim þarf að halda. Fyririestrar FYRIRLESTRAR í N0RRÆNA HÚSINU Danski rithöfundurinn Elsa Gress heldur tvo fyrirlestra í Norræna húsinu. Fyrri fyrir- lesturinn verður á morgun, sunnudag, kl. 16 nefnist hann Kan vi bruge kunstnernc Hinn sfðari verður á miðvikudagskvöld kl. 20.30 og nefnist hann Indirekte og direkte brug af virkeligheden f kunsten: Else Gress er fædd 1919. Hún lauk magisterprófi S bókmenntum frá Hafnar- háskóla 1944. Elsa hefur skrifað margar skáldsögur, leikhúsverk, sjónvarps- og út- varpsleikrit og einnig hefur hún sunt frá sér ritgerðarsöfn. SJÁLFSBJÖRG REYKJAVÍK Spilum að Hátúni 12 þriðjudag 14. feb. kl. 2Ó.30 stundvfslega. SAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið vilja þakka þeim fjölmörgu stofnfélögum sem greitt hafa stofnframlög sín. Þau hafa verið SÁA ómetanlegur stuðningur og má f raun segja að stofnframlögin hafi verið bjarghringur samtakanna til þessa. Því miður hefur komið f ljós að nokkur mistök hafa orðið í tölvuvinnslu félagsskrár- innar og þess vegna vill SÁA biðja þá sem skrifað hafa sig á stofnfélagslista og enn ekki fengið sendan Gíró-seðil fyrir stofnframlagi að hafa samband við skrifstofu SAA og láta vita. Heimilisfangið er Lágmúli 9 og sfminn er 82339. Einnig vilja samtökin minna þá sem fengið hafa senda Gíróseðla á að greiða þá sem fyrst f næsta banka, sparisjóði eða pósthúsi. Gfró- reikningur SAA er nr. 300 í Útvegsbanka Islands, Laugavegi 105. KJARVALSSTAÐIR Sýning á verkum Jóhantiesar S. Kjarval er opin alla daga noma mánudaga. Laugardaga .og sunnudaga er opið frá kl. 14-22. þriðjudaga — fösfudága er opið frá kl. 16-22. Aðgangur og sýningarskrá ökeypis. LJÓSMYNDASÝNING í N0RRÆNA HÚSINU Finnski ljósmvndarinn og rithöfundurinn Markus Leppo heldur Ijósmyndasýningu i bókasafni og anddyri Norrama hússins 2.-12. febrúar lð78. ELLA BÁRÐARSON Á M0KKA KUa Bárðarson. sem er fædd i Finnlandi en búsett á íslandi. sýnir núna á Mökkakaffi nokkrar myndir sem hún hefur gert úr fs- lenzkum steinum og fjörugröðri. Alls eru myndirnar 32 og unnar á siðusru átta árum. Sýningin er opin frá 5. febrúar kl. 14-22 daglfga. Minningarspjöfd Minningarkort Barnaspitalasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Glæsi- bæjar. Bókabúð Ólivers Steins, Hafnarfirði. Bókaverzlun Snæbjarnar, Hafnarstræti 4 og 9. Verzluninni Geysi, Aðalstræti. Þorsteins- búð, Snorrabraut. Jóhannesi Norðfjörð hf. Laugavegi 5 og Hverfisgötu 49. Lyfjabúð Breiðholts, Arnarbakka 6. Háaleitisapóteki. Garðsapóteki. Vesturbæjarapðteki. Land- spítalanum, hjá forstöðukonu. Geðdeild Barnaspitala Hringsins við Dalbraut. Apóteki Kópavogs, Hamraborg 11. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást I bokabúð Braga, Verzlanahöllinni, bóka- verzlun Snæbjarnar, Hafnarstræti 1, og I skrifstofu félagsins. Skrifstofan tekur á móti samúðarkveðjUm í síma 15941 og getur þá jnnheimt upphæðina f gfró. Samúðarkort Minningarkort Menningar- og minningar- sjóðs kvenjia fást á eftirtöldum stöðum-. í Bókabúð Braga í Verzlanahöllinni að Laugavégi 26. í Lyfjabúð Breiðholts að Arnarbakka 4-6. f Bókabúðinni Snerru, Þverholti, Mosfells- sveit, á skrifstofu sjóðsiqs að Hallveigarstöðum við Túngötu hvern fimmtudag kl. 15-17 (3-5) s. 18156 og hjá formanni sjóðsins, EIsu Míu Einars- d.óttur, s. 21698. MINNINGARSPJÖLD Minningarkort Barnaspítalasjóðs Hríngsins fást á eftirtöldum stöðum: Bókaverzlun Snæ- bjarnar, Hafnarstræti 4 og 9. Bókabúð Glæsi- bæjar, Bókabúð Ólivers Steins, Hafnarfirði, Verzl--Gevsi. Aðalstrapti Þorsteinsbúð, Snorrabraut. Verzl. Jóh. Norðfjörð hf., Laugavegi og Hverfisgötu. Verzl. ó. Elling- sen, .Grandagarði. Lyfjabúð Breiðholts, Arnarbakka 6. Háaleitisapóteki, Garðs- apóteki. Vesturbæjarapóteki. Landspftalan- um hjá forstöðukonu. Geðdeild Barnaspftala Hringsins v/Dalbraut. Apóteki Kópavogs v/Hamraborg 11. Hjólparstarf aðventista fyrir þróunarlöndin, gjöfum veitt móttaka á gíróreikning númer 23400. TÓNLEIKAR I dag, laugardaginn 11. febrúar, verða haldnir tónleiKar i Bústaðakirkju. Flytj- endur eru Camilla Söderberg, sem leikur á blokkflautur og Snorri örn Snorrason á lútu og gftar. Flutt verður tónlist frá Renaissance og Ðarocktimabilinu og einnig verk eftir 20. aldar tónskáldin Eric Stokes, Hans Martin Linde og Benjamin Britten. Tónleikarnir P hefjast kl. 4. og fást aðgöngumiðar við inn- ganginn. Lflmyndír tró sýningu Biloklúbbs Akureyror Út er komið 1. tölublað annars árgangs Bilablaðsins. I því er m.a. rabbað við Jón Ragnarsson, að- stoðarmann Ömars Ragnarssonar rallkappa. Einnig eru nokkrar lit- myndir frá sýningu Bílaklúbbs Akureyrar. Að þessu sinni reynsluekur Bilablaðið Toyota Cressida og margt annað skemmtilegt er að finna í blaðinu. Blaðið fæst i flestum blaðasölum og bensínstöðvum um allt land og kostar kr. 400. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin Framhaldafbls.23 Hreingerningastöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hvers konar hreingerninga, t.d. teppa- og húsgagnahreinsunar. Sími 19017. Teppahreinsun. Hreinsa teppi í íbúðum, stiga- göngum og stofnunum. Ódýr og góð þjónusta. Uppl. i sima 86863. I Þjónusta D Setjum rennilása í kuldaúlpur. Töskuviðgerðir. Höfum rennilása. Skóvinnustofan Langholtsvegi 22, slmi 33343. Hljóðgeisli sf. Setjum upp dyrasíma, dyra- bjöllur og innanhússtalkerfi. Viðgerða- og varahlutaþjónusta. Sími 44404. Sprunguviðgerðir. Ný tækni við þéttingar á sprungum í steyptum veggjum. Dælum þéttiefninu inn í sprung- una með háþrýstitæki. Gerum við steyptar þakrennur, einnig innan- hússviðgerðir. Uppl. í síma 51715. Innheimtuþjónusta. Tek að mér innheimtu, s.s. víxla, verðbréf, reikninga og aðrar skuldir. Uppl. í sima 25370. 'Tökum að okkur viðgerðir og breytingar o.fl. Tveir húsasmiðir. Uppl. á kvöldin i síma 37074. Húsd ýraá burður. Nú er rétti tíminn fyrir yður að panta á garðinn. Gerið hagkvæm kaup. Uppl. í síma 38968. Húseigendur. Tökum að okkur viðhald á hús- eignum. Tréverk, glerísetningar, málningu og flísalagningar. Uppl. f síma 26507 og 26891. Húsasmiðir t..ka að sér sprunguviðgerðir og Jiéttingar, viðgerðir og viðhald á öilu tréverki húseigna, skrám og l.iisingum. Hreinsum inni- og úti- aurðir o.fl. Sími 41055. 1 ökukennsla I Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Sigurður Þormar, simar 40769 og 34566. ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Toyota Cressida ’78. Fullkominn ökuskóli- Þorlákur Guðgeirsson, sfmar 83344 og 35180. Ökukennsla Guðjóns Andréssonar. Við tökum aðeins gjald fyrir þá tíma sem nemandinn þarfnast. Engir skyldutímar. Ökukennsla Guðjóns Andréssonar, sími 18387 eða 11720. Ökukennsla og endurhæfing. Kenni á japanska bílinn Subaru árgerð ’77. ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað. Jóhanna Guð- mundsdóttir, sími 30704. Ökukennsla — bifhjólapróf. Kenni á Mercedes Benz. öll próf- gögn og ökuskóli ef óskað er. iMagnús Helgason, sími 66660. Ökukennsla — æfingatímai;. Hver vill ekki læra á Ford Carpi 1978? Utvega öll gögn varðandi ökupróf. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið valið. Jóel B. Jacobsson ökukennari, símar 30841 og 14449. Ökukennsla-Æfingartímar Bifhjólakennsla, slmi 13720. Kenni á Mazda 323 árgerð 1977, ökuskóli og fullkomin þjónusta I, sambandi við útvegun á öllum þeim papplrum sem til þarf. öryggi- lipurð — tillitsemi er það sem hver þarf til þess að gerast góður ökumaður. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar. Sími 13720 og 83825. Ökukennsla er mitt fag, á því hef ég bezta lag, verði stilla vil í hóf. Vantar þig ekki ökupróf? 1 nítján átta, nítíu og sex, ’náðu í sima og gleðin vex, í gögn ég næ og greiði veg. Geir P. Þormar heiti ég. Sirrli 19896. Ökukennsla — Æfingatímar. Get nú aftur tekið nokkra nemendur í ökutíma. Kenni á Mazda 929 ’77. Ökuskóli og próf- gögn ef óskað er. Ölafur Einars- son. Frostaskjóli 13. simi 17284. ökukennsla — Æfingatímar. Lærið að aka við misjafnar að- stæður, það tryggir aksturshæfni um ókomin ár. ökuskóli og öll prófgögn, ásamt litmynd í öku- sklrteinið, ef þess er óskað. Kenni á Mazda 818. Helgi K. Sessilíus- son. Sími 81349. 'Ökukennsla-Æfingatímar. Kenni á VW 1300, útvega öll gögn sem til þarf. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Samkomulag með greiðslu. Sigurður Gíslason, sími 75224 og 43631. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Æfinga- tímar, ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Kenni á Mazda 616. Uppl. i símum 18096, 11977 og 81814 Friðbert Páil Njálsson Ökukennsla-æfingartímar Get nú aftur bætt við mig nokkrum nemendum. Lærið að aka liprum og þægilegum bíl. Kenni á Mazda 323 árg. '11. Öku- skóli og prófgögn sé þess óskað. Hallfríður Stefánsdöttir, sími 81349. Ökukennsla — Æfingatímar. Kenni alla daga allan daginn. Fljót og góö þjónusta. Utvega öll prófgögn ef óskað er. ökuskóli. Gunnar Jónasson, sími 40694. WBUMÐ IrjáJst, oháð dagblatl I

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.