Dagblaðið - 24.02.1978, Blaðsíða 2

Dagblaðið - 24.02.1978, Blaðsíða 2
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 24. FEBRUAR 1978. ( Margar gerðir—Einnig VIVA eldhúsinnréttingar Gerum skipulagstillögurá stadnum — Greidsluskilmálar okkar alltaf jafn hagstæðir. jó„ Loftsson hf. ELDHUSDEILD FW i Hringbraut 121 — Sími 10-600 Hringiöísíma 27022 eðaskrifið Blaðamaður skrifar: Mér þótti slæm þýðingin á fyrsta þættinum um New York- lögguna Serpico'í sjónvarpinu á þriðjudagskvöldið. Eg man í svipinn eftir tveimur dæmum: þegar stúlka talaði um Ramsey Lewis, jazzistann fræga, talaði þýðandinn um „óperuna". Annað dæmi: Lögga spurði glæpon hvernig alrlkismenn- irnir færu með hann. „How are the feds treating you?“ — Og hinn svarar: „Beautiful". Þýð- andinn sagði aftur á móti: Al- ríkislögreglan er að leita að þér. Og glæponinn svaraði: En gaman! Svona vitleysur eru óþarf- lega kjánalegar í sjónvarpsþýð- ingu. Raddir lesenda ÞEGAR FRETTASTOFA ÚTVARPS TEKUR Á SPRETT rlands 23.-27. mars / þessari einstöku fimm daga páskaferð er enginn virkur dagur, því farið er á skírdag og komið aftur 2. páskadag. Flogið verður beint til Dublin og dvalist þar á tveimur eftirsóttum hótelum: Hótel South County Hótel Jurys oamvmnu- ferdir Austurstræti 12 simi 27077 Dublin er dœmigerð írsk stórborg og þar eru þjónustustöðvar almennings opnar meira og minna alla páskahelgina. Fararstjóri okkar aðstoðar og skipuleggur skoðanaferðir. Leitið nánari upplýsinga tímanlega og látið skrá yður í þessa eftirsóttu ferð. -© LANDSÝN SKÓLAVÖRÐUSTÍG16 SÍMI28899 ELDHUS- INNRÉTTINGAR STAR Stuttur afgreiðslufrestur % Sjónvarpsþátturinn um 210. grein hegningarlaganna og bann á kvikmyndum vegna kláms I þeim, vakti að vonum athygli margra og varð umtal- aður. En þeir sem hlustuðu á frétt- ir ríkisútvarpsins morguninn eftir, eiginlega fyrsta fréttatím- ann eftir sjónvarpsþáttinn, urðu allhissa er þar var slegið upp sem aðalfrétt dómsniður- stöðu hæstaréttar Þýzkalands á þá leið að japanska myndin sem hér var bönnuð, skyldi ekki tal- in klámmynd og sýningar á henni skyldu því leyfilegar í Þýzkalandi. Þetta var síðan endurtekið í næstu fréttatímum eins og fréttastofu útvarpsins er vandi. Menn spurðu sjálfa sig og aðra: Er eitthvert samband á milli málstaðar Thors Vil- hjálmssonar og fréttastofu út- varpsins? Getur það verið að Margrét Indriðadóttir, frétta- stjóri útvarpsins og eiginkona Thors Vilhjálmssonar hafi hér einhverju um ráðið? Er dagurinn leið og næstu án þess að nokkur annar fjölmiðill minntist á þetta mál, þóttust menn geta í það ráðið að frétta- stjórinn hefði ekki alveg verið hlutlaus i þessu máli. Aftur á þriðjudag er það ein af aðalfréttum í rlkisútvarpinu lofrolla um Kvikmyndahátíð Listahátíðar. Allt á einn lofveg. Aðrir fjölmiðlar „liggja enn í því“ í kapphlaupinu við útvarp- ið um fréttirnar. Það færi auðvitað vel á því að útvarpið væri ætíð fyrst með fréttirnar. En því hefur nú aldeilis ekki verið að heilsa undanfarin ár, þar sem megin- áherzlan er lögð á allskyns fréttatilkynningar. En flestir held ég að telji það ekki hina réttu leið að andi Thors Vilhjálmssonar taki við stjórn á fréttastofu útvarpsins. Utvarpshlustandi „Serpico

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.